Fleiri fréttir

Elín Jóna fann sig ekki í stóru tapi

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í danska liðinu Ringkøbing máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Ajax frá Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 30-21, Ajax í vil.

Norðmenn taka upp VAR

Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka upp myndbandsdómgæslu (VAR) í efstu deild frá og með tímabilinu 2023.

Eysteinn fengið áhugaverð símtöl: „Pínu sérstakt að vera sagt upp núna“

Þrátt fyrir að karlalið Keflavíkur í fótbolta hafi unnið 1. deild í fyrra og haldið sæti sínu í efstu deild í ár var Eysteini Húna Haukssyni, öðrum þjálfara liðsins, sagt upp í haust. Ákvörðunin kom honum á óvart en Eysteinn útilokar ekki að starfa áfram í Keflavík þó að hann hafi einnig fengið áhugaverð símtöl víða af landinu.

Ástand Emils stöðugt

Ástand Emils Pálssonar, sem hné fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær, er stöðugt. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal í dag.

Conte tekinn við Tottenham

Antonio Conte var í hádeginu tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham. Hann tekur við liðinu af Nuno Espírito Santo sem var rekinn.

Áfall fyrir Pétur og Blika

Útlit er fyrir að framherjinn stóri og stæðilegi Pétur Theodór Árnason hafi slitið krossband í hné í þriðja sinn á ferlinum, á æfingu Breiðabliks í gær.

Fjölskylda Emils komin til Noregs

Fjölskylda fótboltamannsins Emils Pálssonar er komin til Noregs. Hann fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær en var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland í Björgvin.

Bolarnir börðust til enda en baulað á Boston

Chicago Bulls fengu aðeins á sig 11 stig í lokaleikhlutanum, en skoruðu 39, gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Bolarnir tryggðu sér 128-114 sigur eftir að hafa verið 19 stigum undir seint í þriðja leikhluta.

„Það væri gaman að fá Njarðvík“

Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var glaður að vera kominn áfram í bikarkeppninni eftir sigur á KR á heimavelli í kvöld, 84-77.

Markalaust í Íslendingaslagnum

Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum OB og AGF er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikum lauk með markalausu jafntefli.

Fór í hjartastopp en var endurlífgaður

Norska knattspyrnufélagið Sogndal hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi hvað gerðist er Emil Pálsson hné niður í leik liðsins nú í kvöld.

Emil Páls­son hné niður á vellinum

Leikur Sogndal og Stjørdals/Blink var flautaður af þegar knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hné niður eftir tólf mínútna leik. Emil lá á vellinum í um tíu mínútur en var kominn til meðvitundar þegar hann var settur um borð í sjúkraþyrlu.

Sjá næstu 50 fréttir