Katrín Tanja skiptir út þjálfaranum sínum eftir sex ára samstarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 12:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með sama þjálfara og vinkona hennar Anníe Mist Þórisdóttir. Instagram/@katrintanja Vonbrigðin á heimsleikunum kalla fram stórar breytingar hjá íslensku CrossFit konunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Katrín Tanja hefur nú tekið þá stóru ákvörðun að skipta um þjálfara sem er um leið áfall fyrir CompTrain sem er að missa sína stórstjörnu. Morning Chalk Up segir frá. Katrín Tanja endaði í tíunda sæti á heimsleikunum í ágúst sem var hennar versti árangur síðan henni mistókst að tryggja sig inn á leikana árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Ben Bergeron hefur þjálfað Katrínu Tönju frá árinu 2015 og íslenski heimsmeistarinn hefur verið stærsta stjarna hans allan þann tíma. Annað árið í röð hættir öflug CrossFit kona hjá honum en Brooke Wells yfirgaf hann í nóvember 2020. Katrín fór ekki til Bergeron í aðdraganda Rogue Invitational stórmótsins en æfði þess í stað með Anníe Mist Þórisdóttir hér heima á Íslandi. Það var ekki einskær tilviljun því nýi þjálfari Katrínar Tönju er einmitt Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í fjölda ára. Tikkanen þjálfaði um tíma Söru Sigmundsdóttur en er núna að þjálfar Björgvin Karl Guðmundsson og Henrik Haapalainen auk þess að þjálfa Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Jami Tikkanen (@jamitikkanen) Katrín hefur búið út í New England nær eingöngu frá árinu 2015 en nú munum við Íslendingar sjá miklu meira af henni hér á landi. Vinkonurnar hafa æft saman að undanförnu og eru líka orðnar viðskiptafélagar. Þær munu væntanlega halda áfram að æfa mikið saman eftir þessar fréttir. Anníe Mist hefur verið að blómstra undir stjórn Tikkanen að undanförnu og vonandi tekst honum að koma Katrínu aftur í gírinn eftir mikið þetta ár vonbrigða fyrir þennan tvöfalda heimsmeistara. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Settum pressu á þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Leik lokið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Sjá meira
Katrín Tanja hefur nú tekið þá stóru ákvörðun að skipta um þjálfara sem er um leið áfall fyrir CompTrain sem er að missa sína stórstjörnu. Morning Chalk Up segir frá. Katrín Tanja endaði í tíunda sæti á heimsleikunum í ágúst sem var hennar versti árangur síðan henni mistókst að tryggja sig inn á leikana árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Ben Bergeron hefur þjálfað Katrínu Tönju frá árinu 2015 og íslenski heimsmeistarinn hefur verið stærsta stjarna hans allan þann tíma. Annað árið í röð hættir öflug CrossFit kona hjá honum en Brooke Wells yfirgaf hann í nóvember 2020. Katrín fór ekki til Bergeron í aðdraganda Rogue Invitational stórmótsins en æfði þess í stað með Anníe Mist Þórisdóttir hér heima á Íslandi. Það var ekki einskær tilviljun því nýi þjálfari Katrínar Tönju er einmitt Jami Tikkanen sem hefur þjálfað Anníe Mist í fjölda ára. Tikkanen þjálfaði um tíma Söru Sigmundsdóttur en er núna að þjálfar Björgvin Karl Guðmundsson og Henrik Haapalainen auk þess að þjálfa Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Jami Tikkanen (@jamitikkanen) Katrín hefur búið út í New England nær eingöngu frá árinu 2015 en nú munum við Íslendingar sjá miklu meira af henni hér á landi. Vinkonurnar hafa æft saman að undanförnu og eru líka orðnar viðskiptafélagar. Þær munu væntanlega halda áfram að æfa mikið saman eftir þessar fréttir. Anníe Mist hefur verið að blómstra undir stjórn Tikkanen að undanförnu og vonandi tekst honum að koma Katrínu aftur í gírinn eftir mikið þetta ár vonbrigða fyrir þennan tvöfalda heimsmeistara.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Settum pressu á þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Leik lokið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn