Fjárfesting Kobe Bryant skilar fjölskyldu hans 52 milljörðum króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 10:31 Kobe Bryant spilaði allan sinn NBA feril með liði Los Angeles Lakers og varð fimm sinnum NBA-meistari með liðinu. Getty Kobe heitinn Bryant er enn að skila dánarbúinu milljörðum króna og gærdagurinn er enn eitt dæmið um góða ákvörðun hjá einum af besta körfuboltamanni allra tíma. Kobe veðjaði á sínum tíma á lítt þekktan íþróttadrykk sem ætlaði í metnaðarfulla samkeppni við stórveldið Gatorade. Fjölskylda hans er heldur betur að njóta góðs af því um ókomna framtíð. "Innovation is the key to everything."Kobe had a vision for BodyArmor back when he invested.Co-Founder Mike Repole says their success literally would've been impossible without Bryant.( : @CNBC) pic.twitter.com/QjleSAIeX9— Front Office Sports (@FOS) November 1, 2021 Bryant fjárfesti í íþróttadrykkjarframleiðandanum BodyArmor fyrir sex milljónir dollara árið 2014. Í gær klukkan nákvæmlega 8.24, til minningar um Kobe, þá keypti Coca-Cola 85 prósent hlut í BodyArmor fyrir 5,6 milljarða dollara. 8 og 24 voru númerin sem Kobe Bryant spilaði í á sínum magnaða NBA ferli. Kobe keypti á sínum tíma tíu prósent hlut í BodyArmor og það þýðir að 780 milljóna fjárfesting Kobe fyrir sjö árum skilaði fjölskyldu hans 400 milljónum dollara við þessa sölu eða 52 milljörðum króna. Wall Street Journal sagði frá. „Ef ekki hefði verið fyrir framsýni og trú Kobe Bryant þá hefði BodyArmor aldrei náð þeim árangri sem það náði,“ sagði Mike Repole, stofnandi fyrirtækisins. Coke hafði áður keypt fimmtán prósent hlut í fyrirtækinu árið 2018 en á nú alla hlutina eftir kaupin í gær. Þetta er það mesta sem fyrirtækið hefur borgað fyrir annan drykkjarvöruframleiðanda. Coke hafði keypt Glaceau vatnsframleiðandann fyrir 4,1 milljarða dollara árið 2007 og Costa Coffee kaffiframleiðandann fyrir 5,1 milljarða árið 2018. Kobe Bryant lést í þyrluslysi í Kaliforníu 26. janúar 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Kobe veðjaði á sínum tíma á lítt þekktan íþróttadrykk sem ætlaði í metnaðarfulla samkeppni við stórveldið Gatorade. Fjölskylda hans er heldur betur að njóta góðs af því um ókomna framtíð. "Innovation is the key to everything."Kobe had a vision for BodyArmor back when he invested.Co-Founder Mike Repole says their success literally would've been impossible without Bryant.( : @CNBC) pic.twitter.com/QjleSAIeX9— Front Office Sports (@FOS) November 1, 2021 Bryant fjárfesti í íþróttadrykkjarframleiðandanum BodyArmor fyrir sex milljónir dollara árið 2014. Í gær klukkan nákvæmlega 8.24, til minningar um Kobe, þá keypti Coca-Cola 85 prósent hlut í BodyArmor fyrir 5,6 milljarða dollara. 8 og 24 voru númerin sem Kobe Bryant spilaði í á sínum magnaða NBA ferli. Kobe keypti á sínum tíma tíu prósent hlut í BodyArmor og það þýðir að 780 milljóna fjárfesting Kobe fyrir sjö árum skilaði fjölskyldu hans 400 milljónum dollara við þessa sölu eða 52 milljörðum króna. Wall Street Journal sagði frá. „Ef ekki hefði verið fyrir framsýni og trú Kobe Bryant þá hefði BodyArmor aldrei náð þeim árangri sem það náði,“ sagði Mike Repole, stofnandi fyrirtækisins. Coke hafði áður keypt fimmtán prósent hlut í fyrirtækinu árið 2018 en á nú alla hlutina eftir kaupin í gær. Þetta er það mesta sem fyrirtækið hefur borgað fyrir annan drykkjarvöruframleiðanda. Coke hafði keypt Glaceau vatnsframleiðandann fyrir 4,1 milljarða dollara árið 2007 og Costa Coffee kaffiframleiðandann fyrir 5,1 milljarða árið 2018. Kobe Bryant lést í þyrluslysi í Kaliforníu 26. janúar 2020 ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum.
NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum