„Það er svo gaman að hún sé komin aftur til baka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2021 15:31 Morgan Marie Þorkelsdóttir var frábær í sigri á Haukum. Vísir/Bára Dröfn Mariam Eradze og Morgan Marie Þorkelsdóttir komu báðar sterkar inn eftir erfiða viku Valsliðsins Kvennalið Vals missti í síðustu viku út einn sinn allra besta leikmann þegar landsliðskonan Lovísa Thompson ákvað að taka sér hvíld frá handbolta af persónulegum ástæðum. Valsliðið þjappaði sér saman og vann góðan sigur á Haukum í fyrsta leik eftir þessa erfiðu viku á Hlíðarenda. Seinni bylgjan fór yfir sigur Vals og sérfræðingarnir nefndu þar sérstaklega frammistöðu tveggja leikmanna Valsliðsins. Leikmennirnir eru þær Mariam Eradze og Morgan Marie Þorkelsdóttir sem voru saman með ellefu mörk í leiknum. Klippa: Seinni bylgjan: Mariam og Morgan komu báðar sterkar inn eftir erfiða viku Valsliðsins „Það var ótrúlega gaman að horfa á þær og ég vil hrósa Mariam og Morgan fyrir að koma ótrúlega sterkar inn. Eins og Mariam með seinni bylgjunni þá er mikilvægt fyrir Valsliðið að fá auðveldu mörkin úr seinni bylgjunni þegar Mariam er að koma á ferðinni,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það er rosalega erfitt að stoppa hana, því hún er með frábær skot og sér línuna líka. Það er gaman að sjá Morgan líka. það er langt síðan hún var í deildinni en það er ótrúlega gaman að sjá að það er eins og hún hafi engu gleymt,“ sagði Sunneva. „Það er svo gaman að hún sé komin aftur til baka og hún var að skila einstaklega góðum leik,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Ég get alveg verið hreinskilin með Morgan að maður veit ekki alltaf hvað maður fær. Hún er smá jójó og svo koma svona glimrandi leikir hjá henni. Varnarleikurinn hjá henni var góður og small mjög vel við það sem var búið að vera úi gangi. Við sjáum það á þessum klippum að þetta eru regnbogansmörk sem eru að koma frá henni,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er að taka skot utan af velli og hún er að prjóna sig í gegn. Hún er að feika sendingar. Þetta skilaði rosalega miklu og ég var rosalega stolt af því að sjá hana hérna. Mér fannst hún koma vel inn í þessum leik,“ sagði Anna Úrsúla. Það má heyra allt spjallið úr Seinni bylgjunni um þær Mariam og Morgan Marie hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Valur Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Kvennalið Vals missti í síðustu viku út einn sinn allra besta leikmann þegar landsliðskonan Lovísa Thompson ákvað að taka sér hvíld frá handbolta af persónulegum ástæðum. Valsliðið þjappaði sér saman og vann góðan sigur á Haukum í fyrsta leik eftir þessa erfiðu viku á Hlíðarenda. Seinni bylgjan fór yfir sigur Vals og sérfræðingarnir nefndu þar sérstaklega frammistöðu tveggja leikmanna Valsliðsins. Leikmennirnir eru þær Mariam Eradze og Morgan Marie Þorkelsdóttir sem voru saman með ellefu mörk í leiknum. Klippa: Seinni bylgjan: Mariam og Morgan komu báðar sterkar inn eftir erfiða viku Valsliðsins „Það var ótrúlega gaman að horfa á þær og ég vil hrósa Mariam og Morgan fyrir að koma ótrúlega sterkar inn. Eins og Mariam með seinni bylgjunni þá er mikilvægt fyrir Valsliðið að fá auðveldu mörkin úr seinni bylgjunni þegar Mariam er að koma á ferðinni,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það er rosalega erfitt að stoppa hana, því hún er með frábær skot og sér línuna líka. Það er gaman að sjá Morgan líka. það er langt síðan hún var í deildinni en það er ótrúlega gaman að sjá að það er eins og hún hafi engu gleymt,“ sagði Sunneva. „Það er svo gaman að hún sé komin aftur til baka og hún var að skila einstaklega góðum leik,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Ég get alveg verið hreinskilin með Morgan að maður veit ekki alltaf hvað maður fær. Hún er smá jójó og svo koma svona glimrandi leikir hjá henni. Varnarleikurinn hjá henni var góður og small mjög vel við það sem var búið að vera úi gangi. Við sjáum það á þessum klippum að þetta eru regnbogansmörk sem eru að koma frá henni,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er að taka skot utan af velli og hún er að prjóna sig í gegn. Hún er að feika sendingar. Þetta skilaði rosalega miklu og ég var rosalega stolt af því að sjá hana hérna. Mér fannst hún koma vel inn í þessum leik,“ sagði Anna Úrsúla. Það má heyra allt spjallið úr Seinni bylgjunni um þær Mariam og Morgan Marie hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Valur Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Fleiri fréttir „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira