Fleiri fréttir NFL deildin ekkert lamb að leika sér við þegar kemur að sektum Dallas Cowboys útherjinn CeeDee Lamb hefur fengið fimm sektir í fyrstu sex leikjum liðsins á tímabilinu og þrjár þeirra hafa verið fyrir klæðaburð. 1.11.2021 13:31 Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. 1.11.2021 13:00 Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. 1.11.2021 12:31 „Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1.11.2021 12:01 Kolbeinn fékk leyfi á Íslandi en enn óvíst hvort hann snúi aftur til æfinga Samkvæmt íþróttastjóra sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborgar er enn óljóst hvort að Kolbeinn Sigþórsson æfi eða spili aftur fyrir félagið. 1.11.2021 11:30 Tom Brady kastaði leiknum frá sér í bókstaflegri merkingu Dýrlingarnir frá New Orleans enduðu fjögurra leikja sigurgöngu NFL-meistaranna Tampa Bay Buccaneers í gær. Varaleikstjórnandi Saints tók upp hanskann í meiðslum byrjunarliðsmannsins en hann var ekki eini varamaðurinn sem leiddi sitt lið til sigurs í NFL-deildinni í gær. 1.11.2021 11:01 Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. 1.11.2021 10:45 Messi vill snúa aftur til Barcelona Þó að Lionel Messi hafi yfirgefið Barcelona í sumar og gengið í raðir PSG þá hefur hann mikinn áhuga á að starfa meira fyrir Barcelona í framtíðinni. 1.11.2021 10:30 Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. 1.11.2021 10:00 Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1.11.2021 09:54 Ingibjörg söng Mariuh Carey lag til bikarsins inn í klefa Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hennar í Vålerenga urðu í gær norskir bikarmeistarar annað árið í röð. 1.11.2021 09:31 Þjálfarinn skotinn í miðjum leik Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu. 1.11.2021 09:00 Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1.11.2021 08:31 „Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. 1.11.2021 08:01 Meistararnir hrekktir enn á ný á heimavelli Byrjunin á titilvörn Milwaukee Bucks hefur verið heldur róleg og liðið tapaði í gær 107-95 gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. 1.11.2021 07:30 „Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. 1.11.2021 07:01 Dagskráin: Rafíþróttir, Rosengård, Seinni bylgjan og GameTíví Það er nóg fyrir tölvuþyrsta á boðstól Stöðvar 2 Sport í dag. 1.11.2021 06:01 Anníe Mist endaði í öðru sæti eftir slakan árangur í síðustu grein Anníe Mist Þórisdóttir endaði í 2. sæti Rogue International-mótsins í Crosssfit en mótinu lauk nú í kvöld. Anníe Mist var jöfn Tiu-Clair Toomey fyrir síðustu grein mótsins en sú ástralska vann síðustu greinina og þar með mótið. 31.10.2021 23:30 Edward Gaming tryggði sér sæti í úrslitum gegn ríkjandi heimsmeisturum Edward Gamning og Gen.G áttust við í seinni undanúrslitaviðureign Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll um þessar mundir. Eftir að hafa lent 2-1 undir snéru þeir taflinu við og unnu að lokum 3-2 eftir oddaleik. 31.10.2021 23:01 Natasha Anasi til Breiðabliks | Verður ekki með í Meistaradeildinni Natasha Moraa Anasi gekk í dag í raðir Breiðabliks. Samdi hún við Kópavogsliðið til tveggja ára. Natasha kemur til liðsins frá Keflavík þar sem hún hefur leikið frá árinu 2017. 31.10.2021 22:46 Stjarnan áfram eftir spennutrylli á Króknum | Valur vann í Kópavogi Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan vann eins stigs sigur á Sauðárkróki, Njarðvík vann Álftanes, Valur lagði Breiðablik og Grindavík vann Hött. 31.10.2021 22:31 Fertugur Zlatan kom Milan á bragðið gegn góðvini sínum Mourinho Zlatan Ibrahimović skoraði fyrra mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins á Roma í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Þá vann topplið Napoli 1-0 útisigur á Salernitana þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. 31.10.2021 22:00 Viðar Örn skoraði sigurmark Vålerenga Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga í 1-0 sigri á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.10.2021 21:31 Góður endasprettur tryggði Steelers sigur | Undarlegur lokafjórðungur hjá Rams og Texans Alls er nú átta leikjum lokið í NFL-deildinni. Pittsburgh Steelers vann góðan sigur á Cleveland Browns og þá vann Los Angeles Rams stórsigur á Houston Texans, sigurinn hefði verið enn stærri ef ekki hefði verið fyrir undarlegan síðasta fjórðung leiksins. 31.10.2021 21:00 Breiðablik, ÍR, og Haukar í átta liða úrslit Alls fóru fjórir leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell hafði þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum og nú er ljóst að Breiðablik, ÍR og Haukar eru einnig komin þangað. 31.10.2021 20:31 Alfons áfram á toppnum | Valdimar Þór lagði upp í stórsigri á Molde Norsku meistararnir í Bodø/Glimt eru sem fyrr á toppi norsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Viðar Ara Jónssyni og félögum í Sandefjörd. Þá vann Strømsgodset ótrúlegan 6-0 sigur á Molde sem er í 2. sæti deildarinnar. 31.10.2021 20:01 Stórleikur Elvars dugði ekki gegn Ólafi Andrési og félögum Montpellier lagði Nancy með þriggja marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-30 gestunum í vil. Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með Montpellier og Elvar Ásgeirsson með Nancy. 31.10.2021 19:30 Chelsea og Arsenal í úrslit FA-bikarsins Undanúrslit FA-bikars kvenna í knattspyrnu frá því á síðustu leiktíð fóru fram í dag. Var þeim upphaflega frestað sökum kórónufaraldursins. Chelsea og Arsenal unnu bæði 3-0 sigra og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum sem fram fer þann 5. desember næstkomandi. 31.10.2021 18:46 Öruggt hjá West Ham á Villa Park West Ham United vann góðan 4-1 útisigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2021 18:25 Óvænt markasúpa í öruggum sigri Atlético Spánarmeistarar Atlético Madríd buðu til veislu er liðið lagði Real Betis með þremur mörkum gegn engu í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. 31.10.2021 17:46 Skoraði og valinn maður leiksins í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Hákon Arnar Haraldsson byrjaði sinn fyrsta deildarleik fyrir FC Kaupmannahöfn í dag er liðið fékk Vejle í heimsókn á Parken. Gerði Hákon Arnar sér lítið fyrir og skoraði í 3-0 sigri ásamt því að vera valinn maður leiksins. 31.10.2021 17:17 Alfreð skoraði og lagði upp í endurkomu sinni í byrjunarliðið Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í fyrsta sinn á leiktíðinni er liðið fékk Stuttgart í heimsókn. Skoraði hann og lagði upp í 4-1 stórsigri liðsins. Aðeins var um annan sigur þess að ræða á tímabilinu. 31.10.2021 16:55 Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. 31.10.2021 16:45 Fimm mörk og tvö rauð er Ari Freyr hafði betur í Íslendingaslag Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Norrköping er liðið vann 3-2 sigur gegn Elfsborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg. 31.10.2021 16:35 Ingibjörg bikarmeistari í Noregi annað árið í röð Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar í knattspyrnu þegar Vålerenga vann Sandviken 2-1 í úrslitaleiknum. Er þetta annað árið í röð sem félagið verður bikarmeistari. 31.10.2021 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 32-26 | Fyrsta tap Hauka en Valskonur enn taplausar Valur vann öruggan sex marka sigur á Haukum, 32-26 í 5. umferð Olís deildar kvenna. Fyrri hálfleikur leiksins var virkilega jafn en í síðari hálfleik tóku Valskonur frumkvæðið. Forskotið reyndist Haukunum um megn. 31.10.2021 16:15 Ágúst Þór: Við eigum eftir að verða betri Ágúst Þór Jóhannsson var að vonum sáttur eftir sigur Vals á Haukum á heimavelli í 5. umferð Olís deildar kvenna sem spilaður var fyrr í dag. 31.10.2021 16:05 Leeds sótti sinn annan sigur á tímabilinu gegn botnliðinu Botnlið Norwich tók á móti Leeds í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem gestirnir í Leeds fögnuðu 2-1 sigri og lyfta sér upp úr fallsæti. 31.10.2021 15:54 Janus og Sigvaldi kynntir hjá Kolstad Kolstad tilkynnti í dag um sex leikmenn sem munu ganga til liðs við félagið á næstu tveim árum. Meðal þeirra eru íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson. 31.10.2021 15:45 Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit. 31.10.2021 15:11 Teitur skoraði þrjú í jafntefli Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg gerðu 30-30 jafntefli er liðið heimsótti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 31.10.2021 14:42 Funda um framtíð Nuno Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham Hotspur, og Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, funda í dag um framtíð knattspyrnustjóra liðsins, Nuno Espirito Santo, en liðið hefur ekki staðist væntingar síðan hann tók við starfinu í sumar. 31.10.2021 14:30 Fyrrverandi landsliðsmaður Englands þarf á lifraígræðslu að halda Kieron Dyer, fyrrverandi landsliðsmaður enska landsliðsins í knattspyrnu, þarf á nýrri lifur að halda eftir að hafa greinst með lifrabilun. 31.10.2021 14:00 Correa tryggði ítölsku meisturunum þrjú stig Ítölsku meistararnir í Inter Milan unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Joaquin Correa sá um markakorun meistaranna. 31.10.2021 13:37 Martin og félagar þurftu að sætta sig við tap gegn botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia töpuðu naumlega gegn botnliði deildarinnar, Real Betis, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 84-81. 31.10.2021 13:26 Sjá næstu 50 fréttir
NFL deildin ekkert lamb að leika sér við þegar kemur að sektum Dallas Cowboys útherjinn CeeDee Lamb hefur fengið fimm sektir í fyrstu sex leikjum liðsins á tímabilinu og þrjár þeirra hafa verið fyrir klæðaburð. 1.11.2021 13:31
Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. 1.11.2021 13:00
Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. 1.11.2021 12:31
„Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1.11.2021 12:01
Kolbeinn fékk leyfi á Íslandi en enn óvíst hvort hann snúi aftur til æfinga Samkvæmt íþróttastjóra sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborgar er enn óljóst hvort að Kolbeinn Sigþórsson æfi eða spili aftur fyrir félagið. 1.11.2021 11:30
Tom Brady kastaði leiknum frá sér í bókstaflegri merkingu Dýrlingarnir frá New Orleans enduðu fjögurra leikja sigurgöngu NFL-meistaranna Tampa Bay Buccaneers í gær. Varaleikstjórnandi Saints tók upp hanskann í meiðslum byrjunarliðsmannsins en hann var ekki eini varamaðurinn sem leiddi sitt lið til sigurs í NFL-deildinni í gær. 1.11.2021 11:01
Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. 1.11.2021 10:45
Messi vill snúa aftur til Barcelona Þó að Lionel Messi hafi yfirgefið Barcelona í sumar og gengið í raðir PSG þá hefur hann mikinn áhuga á að starfa meira fyrir Barcelona í framtíðinni. 1.11.2021 10:30
Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. 1.11.2021 10:00
Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1.11.2021 09:54
Ingibjörg söng Mariuh Carey lag til bikarsins inn í klefa Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hennar í Vålerenga urðu í gær norskir bikarmeistarar annað árið í röð. 1.11.2021 09:31
Þjálfarinn skotinn í miðjum leik Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu. 1.11.2021 09:00
Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1.11.2021 08:31
„Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. 1.11.2021 08:01
Meistararnir hrekktir enn á ný á heimavelli Byrjunin á titilvörn Milwaukee Bucks hefur verið heldur róleg og liðið tapaði í gær 107-95 gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. 1.11.2021 07:30
„Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. 1.11.2021 07:01
Dagskráin: Rafíþróttir, Rosengård, Seinni bylgjan og GameTíví Það er nóg fyrir tölvuþyrsta á boðstól Stöðvar 2 Sport í dag. 1.11.2021 06:01
Anníe Mist endaði í öðru sæti eftir slakan árangur í síðustu grein Anníe Mist Þórisdóttir endaði í 2. sæti Rogue International-mótsins í Crosssfit en mótinu lauk nú í kvöld. Anníe Mist var jöfn Tiu-Clair Toomey fyrir síðustu grein mótsins en sú ástralska vann síðustu greinina og þar með mótið. 31.10.2021 23:30
Edward Gaming tryggði sér sæti í úrslitum gegn ríkjandi heimsmeisturum Edward Gamning og Gen.G áttust við í seinni undanúrslitaviðureign Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll um þessar mundir. Eftir að hafa lent 2-1 undir snéru þeir taflinu við og unnu að lokum 3-2 eftir oddaleik. 31.10.2021 23:01
Natasha Anasi til Breiðabliks | Verður ekki með í Meistaradeildinni Natasha Moraa Anasi gekk í dag í raðir Breiðabliks. Samdi hún við Kópavogsliðið til tveggja ára. Natasha kemur til liðsins frá Keflavík þar sem hún hefur leikið frá árinu 2017. 31.10.2021 22:46
Stjarnan áfram eftir spennutrylli á Króknum | Valur vann í Kópavogi Fjórir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan vann eins stigs sigur á Sauðárkróki, Njarðvík vann Álftanes, Valur lagði Breiðablik og Grindavík vann Hött. 31.10.2021 22:31
Fertugur Zlatan kom Milan á bragðið gegn góðvini sínum Mourinho Zlatan Ibrahimović skoraði fyrra mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins á Roma í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Þá vann topplið Napoli 1-0 útisigur á Salernitana þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. 31.10.2021 22:00
Viðar Örn skoraði sigurmark Vålerenga Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga í 1-0 sigri á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.10.2021 21:31
Góður endasprettur tryggði Steelers sigur | Undarlegur lokafjórðungur hjá Rams og Texans Alls er nú átta leikjum lokið í NFL-deildinni. Pittsburgh Steelers vann góðan sigur á Cleveland Browns og þá vann Los Angeles Rams stórsigur á Houston Texans, sigurinn hefði verið enn stærri ef ekki hefði verið fyrir undarlegan síðasta fjórðung leiksins. 31.10.2021 21:00
Breiðablik, ÍR, og Haukar í átta liða úrslit Alls fóru fjórir leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell hafði þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum og nú er ljóst að Breiðablik, ÍR og Haukar eru einnig komin þangað. 31.10.2021 20:31
Alfons áfram á toppnum | Valdimar Þór lagði upp í stórsigri á Molde Norsku meistararnir í Bodø/Glimt eru sem fyrr á toppi norsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Viðar Ara Jónssyni og félögum í Sandefjörd. Þá vann Strømsgodset ótrúlegan 6-0 sigur á Molde sem er í 2. sæti deildarinnar. 31.10.2021 20:01
Stórleikur Elvars dugði ekki gegn Ólafi Andrési og félögum Montpellier lagði Nancy með þriggja marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-30 gestunum í vil. Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með Montpellier og Elvar Ásgeirsson með Nancy. 31.10.2021 19:30
Chelsea og Arsenal í úrslit FA-bikarsins Undanúrslit FA-bikars kvenna í knattspyrnu frá því á síðustu leiktíð fóru fram í dag. Var þeim upphaflega frestað sökum kórónufaraldursins. Chelsea og Arsenal unnu bæði 3-0 sigra og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum sem fram fer þann 5. desember næstkomandi. 31.10.2021 18:46
Öruggt hjá West Ham á Villa Park West Ham United vann góðan 4-1 útisigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2021 18:25
Óvænt markasúpa í öruggum sigri Atlético Spánarmeistarar Atlético Madríd buðu til veislu er liðið lagði Real Betis með þremur mörkum gegn engu í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. 31.10.2021 17:46
Skoraði og valinn maður leiksins í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Hákon Arnar Haraldsson byrjaði sinn fyrsta deildarleik fyrir FC Kaupmannahöfn í dag er liðið fékk Vejle í heimsókn á Parken. Gerði Hákon Arnar sér lítið fyrir og skoraði í 3-0 sigri ásamt því að vera valinn maður leiksins. 31.10.2021 17:17
Alfreð skoraði og lagði upp í endurkomu sinni í byrjunarliðið Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í fyrsta sinn á leiktíðinni er liðið fékk Stuttgart í heimsókn. Skoraði hann og lagði upp í 4-1 stórsigri liðsins. Aðeins var um annan sigur þess að ræða á tímabilinu. 31.10.2021 16:55
Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. 31.10.2021 16:45
Fimm mörk og tvö rauð er Ari Freyr hafði betur í Íslendingaslag Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Norrköping er liðið vann 3-2 sigur gegn Elfsborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg. 31.10.2021 16:35
Ingibjörg bikarmeistari í Noregi annað árið í röð Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar í knattspyrnu þegar Vålerenga vann Sandviken 2-1 í úrslitaleiknum. Er þetta annað árið í röð sem félagið verður bikarmeistari. 31.10.2021 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 32-26 | Fyrsta tap Hauka en Valskonur enn taplausar Valur vann öruggan sex marka sigur á Haukum, 32-26 í 5. umferð Olís deildar kvenna. Fyrri hálfleikur leiksins var virkilega jafn en í síðari hálfleik tóku Valskonur frumkvæðið. Forskotið reyndist Haukunum um megn. 31.10.2021 16:15
Ágúst Þór: Við eigum eftir að verða betri Ágúst Þór Jóhannsson var að vonum sáttur eftir sigur Vals á Haukum á heimavelli í 5. umferð Olís deildar kvenna sem spilaður var fyrr í dag. 31.10.2021 16:05
Leeds sótti sinn annan sigur á tímabilinu gegn botnliðinu Botnlið Norwich tók á móti Leeds í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem gestirnir í Leeds fögnuðu 2-1 sigri og lyfta sér upp úr fallsæti. 31.10.2021 15:54
Janus og Sigvaldi kynntir hjá Kolstad Kolstad tilkynnti í dag um sex leikmenn sem munu ganga til liðs við félagið á næstu tveim árum. Meðal þeirra eru íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson. 31.10.2021 15:45
Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit. 31.10.2021 15:11
Teitur skoraði þrjú í jafntefli Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg gerðu 30-30 jafntefli er liðið heimsótti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 31.10.2021 14:42
Funda um framtíð Nuno Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham Hotspur, og Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, funda í dag um framtíð knattspyrnustjóra liðsins, Nuno Espirito Santo, en liðið hefur ekki staðist væntingar síðan hann tók við starfinu í sumar. 31.10.2021 14:30
Fyrrverandi landsliðsmaður Englands þarf á lifraígræðslu að halda Kieron Dyer, fyrrverandi landsliðsmaður enska landsliðsins í knattspyrnu, þarf á nýrri lifur að halda eftir að hafa greinst með lifrabilun. 31.10.2021 14:00
Correa tryggði ítölsku meisturunum þrjú stig Ítölsku meistararnir í Inter Milan unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Joaquin Correa sá um markakorun meistaranna. 31.10.2021 13:37
Martin og félagar þurftu að sætta sig við tap gegn botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia töpuðu naumlega gegn botnliði deildarinnar, Real Betis, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 84-81. 31.10.2021 13:26