Fleiri fréttir

Tapað fimm leikjum á fimm árum

Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020.

Fín veiði á Skagaheiðinni

Veiðin í hálendisvötnunum fer nú stigmagnandi en framundan er júlímánuður sem er besti mánuður sumarsins til að sækja silung í fjalla og heiðarvötnin.

Sigurganga Fram heldur áfram

Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni.

Smit í herbúðum Króata

Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken.

Phoenix einum sigri frá úrslitaeinvíginu

Phoenix Suns er komið í ansi vænlega stöðu í úrslitum vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum er þeir komust í 3-1 í einvíginu gegn LA Clippers í nótt.

Fjórir á land við opnun Selár

Selá er ein af ánum sem er einna síðust að opna en veiði hófst í ánni í gær sem var ansi vatnsmikil eftir snjóbráð síðustu daga.

Dagskráin í dag: EM, golf, Pepsi Max deildin og fleira

Það er nóg um að vera á sportrásum okkar í dag. Tveir leikir eru á dagskrá í 16-liða úrslitum EM, sýnt verður frá þremur golfmótum og þrem leikjum í Pepsi Max deild karla svo ettihvað sé nefnt.

Salas og Korda efstar fyrir lokahringinn

Lizette Salas og Nelly Korda eru jafnar í efsta sæti fyrir lokahring KPMG risamóts kvenna í golfi. Þær eru báðar 15 höggum undir pari, eða fimm höggum á undan næstu kylfingum.

Við vissum að við myndum þurfa að þjást

Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum.

Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik

Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara.

Þrenna í kveðjuleiknum

Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór.

Guðjón Valur og Elliði Snær misstu af sæti í efstu deild

Elliði Snær Viðarsson og félagar hans í Gummersbach misstu af sæti í efstu deild í þýska handboltanum á næsta tímabili þrátt fyrir útisigur gegn Grosswallstadt í dag. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach sem sigraði 33-27.

Lukaku segist vera í heimsklassa

Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn.

Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar

Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri.

Æðis­menn spá í EM-leiki dagsins

Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir fyrstu tvo leikina í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í dag.

Milwaukee jafnaði metin

Allt er jafnt í úrslitum Austurdeildarinnar eftir annan leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í NBA körfuboltanum.

Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn

Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.

„Fyrir klúbbinn og Jóhönnu“

Lárus Jónsson þjálfari Þórsara var að vonum sigurreifur eftir að hans menn tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn.

Sjá næstu 50 fréttir