Fleiri fréttir Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. 27.6.2021 16:00 Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27.6.2021 15:13 13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Hefð er fyrir því að svæði IV (4) í Stóru Laxá opni fyrst en veiði hófst á svæðinu í morgun og það með látum. 27.6.2021 15:05 Tapað fimm leikjum á fimm árum Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. 27.6.2021 14:31 Fín veiði á Skagaheiðinni Veiðin í hálendisvötnunum fer nú stigmagnandi en framundan er júlímánuður sem er besti mánuður sumarsins til að sækja silung í fjalla og heiðarvötnin. 27.6.2021 14:06 Sigurganga Fram heldur áfram Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni. 27.6.2021 13:53 Mark og tvær stoðsendingar hjá Sveindísi í stórsigri Kristianstads er í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 6-1 sigur á Piteå í dag. 27.6.2021 13:53 „Mun spila fyrir Wales þangað til ég hætti í fótbolta“ Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. 27.6.2021 13:31 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27.6.2021 12:47 Smit í herbúðum Króata Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken. 27.6.2021 12:15 Segja Liverpool vera að bjóða í Mbappe Spænski vefmiðillinn Marca greinir frá því að Liverpool sé búið að hafa samband við PSG um kaup á Kylian Mbappe. 27.6.2021 11:30 Eyðileggur sjóðheitur Cristiano Ronaldo síðasta séns belgísku gullkynslóðarinnar? Evrópumeistarar Portúgals lifðu af Dauðariðilinn þökk sé því að Cristiano Ronaldo var í miklum markaham. Nú er komið að uppgjöri á móti einu af sigurstranglegasta liði keppninnar. 27.6.2021 10:45 Phoenix einum sigri frá úrslitaeinvíginu Phoenix Suns er komið í ansi vænlega stöðu í úrslitum vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum er þeir komust í 3-1 í einvíginu gegn LA Clippers í nótt. 27.6.2021 10:00 Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Nú er júnímánuður brátt á enda og það verður bara að segjast eins og er að það er búið að vera ansi rólegt við bakka laxveiðiánna. 27.6.2021 09:23 Fjórir á land við opnun Selár Selá er ein af ánum sem er einna síðust að opna en veiði hófst í ánni í gær sem var ansi vatnsmikil eftir snjóbráð síðustu daga. 27.6.2021 09:11 Sjáðu mörkin þegar Danir og Ítalir voru fyrstu þjóðirnar til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Fyrstu tveir leikir 16-liða úrslita EM fóru fram í gær. Danir unnur 4-0 stórsigur gegn Wales, en Ítalir þurftu framlengingu til að slá Austurríkismenn úr leik. Lokatölur í þeim leik 2-1 þr sem öll mörkin voru skoruð í framlengingunni. 27.6.2021 09:02 EM í dag: Óli Kristjáns hreifst af góðum anda danska liðsins Ólafur Kristjánsson, einn af sérfræðingum EM í dag, hefur hrifist af því hvernig Danir hafa tæklað seinustu leiki eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað í fyrsta leik liðsins gegn Finnum á EM. 27.6.2021 08:00 Dagskráin í dag: EM, golf, Pepsi Max deildin og fleira Það er nóg um að vera á sportrásum okkar í dag. Tveir leikir eru á dagskrá í 16-liða úrslitum EM, sýnt verður frá þremur golfmótum og þrem leikjum í Pepsi Max deild karla svo ettihvað sé nefnt. 27.6.2021 06:00 Salas og Korda efstar fyrir lokahringinn Lizette Salas og Nelly Korda eru jafnar í efsta sæti fyrir lokahring KPMG risamóts kvenna í golfi. Þær eru báðar 15 höggum undir pari, eða fimm höggum á undan næstu kylfingum. 26.6.2021 23:01 Við vissum að við myndum þurfa að þjást Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum. 26.6.2021 22:30 Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26.6.2021 21:36 Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26.6.2021 20:30 Viktor Gísli valinn besti ungi markmaður heims Viktor Gísli Hallgrímsson var á dögunum kjörinn besti ungi markmaður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir. Alls bárust yfir 31.000 atkvæði. 26.6.2021 19:45 Þrenna í kveðjuleiknum Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór. 26.6.2021 19:01 Guðjón Valur og Elliði Snær misstu af sæti í efstu deild Elliði Snær Viðarsson og félagar hans í Gummersbach misstu af sæti í efstu deild í þýska handboltanum á næsta tímabili þrátt fyrir útisigur gegn Grosswallstadt í dag. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach sem sigraði 33-27. 26.6.2021 18:16 Danmörk fyrsta þjóðin til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Danmörk og Wales áttust við í Amsterdam í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í dag. Danir eru á leið í átta liða úrslit eftir sannfærandi 4-0 sigur. 26.6.2021 18:06 Lukaku segist vera í heimsklassa Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn. 26.6.2021 16:45 Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. 26.6.2021 16:01 Staðfestir að vera á leið til Leciester Leicester virðist vera styrkja framlínuna sína en Patson Daka er á leið til félagsins frá Salzburg í Austurríki. 26.6.2021 14:46 Sancho færist nær Manchester United Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Dortmund, Jadon Sancho, færist nær félagaskiptum til Manchester United. 26.6.2021 14:00 Mætti í settið og hermdi eftir þjálfaranum sínum Davíð Arnar Ágústsson, betur þekktur sem Dabbi Kóngur, mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi í gær og fór á kostum. 26.6.2021 13:15 Æðismenn spá í EM-leiki dagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir fyrstu tvo leikina í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í dag. 26.6.2021 13:09 Rice um Þýskaland: „Hræðast hvað?“ Declan Rice, miðjumaður Englands, segir að hann og samherjar hans hræðist ekki Þýskaland fyrir leik liðanna á þriðjudag. 26.6.2021 12:30 Íslandsmeistaramyndband: Gæsahúð fyrir Þorlákshafnarbúa Þór Þorlákshöfn varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Keflavík í fjórða úrslitaleik liðanna. 26.6.2021 11:46 Óárennilegir Ítalir ekki tapað leik í tæp þrjú ár og ætla sér alla leið Eftir að hafa leikið alla sína í riðlakeppninni á EM á heimavelli verða Ítalía og Danmörk á útivelli í sextán liða úrslitunum sem hefjast í dag með tveimur leikjum. 26.6.2021 11:00 Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26.6.2021 10:30 Milwaukee jafnaði metin Allt er jafnt í úrslitum Austurdeildarinnar eftir annan leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í NBA körfuboltanum. 26.6.2021 10:01 Hamingjuóskum rigndi yfir Þórsara: „Besta bikarafhending allra tíma“ Þór Þorlákshöfn varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn er liðið hafði betur gegn Keflavík í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 26.6.2021 09:01 Reiknuðu sigurlíkurnar í 16-liða úrslitunum Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út líkurnar á því hvaða lið fari áfram úr 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu. 26.6.2021 08:01 Dagskráin í dag: Útsláttarkeppnin byrjar á EM Það var heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í gærkvöldi og veislan heldur áfram í dag. 26.6.2021 06:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25.6.2021 23:32 Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25.6.2021 22:42 Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25.6.2021 22:34 Við erum margir heimastrákar sem höfum gengið í gegnum margt saman Emil Karel Einarsson fyrirliði þórsara var sigurreifur í leikslok en ekki maður margra orða þar sem hann var rennblautur eftir fagnaðarlætin í leikslok. 25.6.2021 22:26 „Fyrir klúbbinn og Jóhönnu“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara var að vonum sigurreifur eftir að hans menn tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn. 25.6.2021 22:16 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. 27.6.2021 16:00
Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27.6.2021 15:13
13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Hefð er fyrir því að svæði IV (4) í Stóru Laxá opni fyrst en veiði hófst á svæðinu í morgun og það með látum. 27.6.2021 15:05
Tapað fimm leikjum á fimm árum Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. 27.6.2021 14:31
Fín veiði á Skagaheiðinni Veiðin í hálendisvötnunum fer nú stigmagnandi en framundan er júlímánuður sem er besti mánuður sumarsins til að sækja silung í fjalla og heiðarvötnin. 27.6.2021 14:06
Sigurganga Fram heldur áfram Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni. 27.6.2021 13:53
Mark og tvær stoðsendingar hjá Sveindísi í stórsigri Kristianstads er í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 6-1 sigur á Piteå í dag. 27.6.2021 13:53
„Mun spila fyrir Wales þangað til ég hætti í fótbolta“ Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. 27.6.2021 13:31
27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27.6.2021 12:47
Smit í herbúðum Króata Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken. 27.6.2021 12:15
Segja Liverpool vera að bjóða í Mbappe Spænski vefmiðillinn Marca greinir frá því að Liverpool sé búið að hafa samband við PSG um kaup á Kylian Mbappe. 27.6.2021 11:30
Eyðileggur sjóðheitur Cristiano Ronaldo síðasta séns belgísku gullkynslóðarinnar? Evrópumeistarar Portúgals lifðu af Dauðariðilinn þökk sé því að Cristiano Ronaldo var í miklum markaham. Nú er komið að uppgjöri á móti einu af sigurstranglegasta liði keppninnar. 27.6.2021 10:45
Phoenix einum sigri frá úrslitaeinvíginu Phoenix Suns er komið í ansi vænlega stöðu í úrslitum vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum er þeir komust í 3-1 í einvíginu gegn LA Clippers í nótt. 27.6.2021 10:00
Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Nú er júnímánuður brátt á enda og það verður bara að segjast eins og er að það er búið að vera ansi rólegt við bakka laxveiðiánna. 27.6.2021 09:23
Fjórir á land við opnun Selár Selá er ein af ánum sem er einna síðust að opna en veiði hófst í ánni í gær sem var ansi vatnsmikil eftir snjóbráð síðustu daga. 27.6.2021 09:11
Sjáðu mörkin þegar Danir og Ítalir voru fyrstu þjóðirnar til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Fyrstu tveir leikir 16-liða úrslita EM fóru fram í gær. Danir unnur 4-0 stórsigur gegn Wales, en Ítalir þurftu framlengingu til að slá Austurríkismenn úr leik. Lokatölur í þeim leik 2-1 þr sem öll mörkin voru skoruð í framlengingunni. 27.6.2021 09:02
EM í dag: Óli Kristjáns hreifst af góðum anda danska liðsins Ólafur Kristjánsson, einn af sérfræðingum EM í dag, hefur hrifist af því hvernig Danir hafa tæklað seinustu leiki eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað í fyrsta leik liðsins gegn Finnum á EM. 27.6.2021 08:00
Dagskráin í dag: EM, golf, Pepsi Max deildin og fleira Það er nóg um að vera á sportrásum okkar í dag. Tveir leikir eru á dagskrá í 16-liða úrslitum EM, sýnt verður frá þremur golfmótum og þrem leikjum í Pepsi Max deild karla svo ettihvað sé nefnt. 27.6.2021 06:00
Salas og Korda efstar fyrir lokahringinn Lizette Salas og Nelly Korda eru jafnar í efsta sæti fyrir lokahring KPMG risamóts kvenna í golfi. Þær eru báðar 15 höggum undir pari, eða fimm höggum á undan næstu kylfingum. 26.6.2021 23:01
Við vissum að við myndum þurfa að þjást Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum. 26.6.2021 22:30
Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26.6.2021 21:36
Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26.6.2021 20:30
Viktor Gísli valinn besti ungi markmaður heims Viktor Gísli Hallgrímsson var á dögunum kjörinn besti ungi markmaður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir. Alls bárust yfir 31.000 atkvæði. 26.6.2021 19:45
Þrenna í kveðjuleiknum Þór frá Akureyri gerði góða ferð í Grafarvoginn þar sem Fjölnismenn tóku á móti þeim í Lengjudeild karla í dag. Álvaro Montejo skoraði öll mörk liðsins í 3-0 sigri, en þetta var kveðjuleikur Montejo fyrir Þór. 26.6.2021 19:01
Guðjón Valur og Elliði Snær misstu af sæti í efstu deild Elliði Snær Viðarsson og félagar hans í Gummersbach misstu af sæti í efstu deild í þýska handboltanum á næsta tímabili þrátt fyrir útisigur gegn Grosswallstadt í dag. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach sem sigraði 33-27. 26.6.2021 18:16
Danmörk fyrsta þjóðin til að tryggja sæti sitt í átta liða úrslitum Danmörk og Wales áttust við í Amsterdam í 16-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í dag. Danir eru á leið í átta liða úrslit eftir sannfærandi 4-0 sigur. 26.6.2021 18:06
Lukaku segist vera í heimsklassa Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn. 26.6.2021 16:45
Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. 26.6.2021 16:01
Staðfestir að vera á leið til Leciester Leicester virðist vera styrkja framlínuna sína en Patson Daka er á leið til félagsins frá Salzburg í Austurríki. 26.6.2021 14:46
Sancho færist nær Manchester United Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Dortmund, Jadon Sancho, færist nær félagaskiptum til Manchester United. 26.6.2021 14:00
Mætti í settið og hermdi eftir þjálfaranum sínum Davíð Arnar Ágústsson, betur þekktur sem Dabbi Kóngur, mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi í gær og fór á kostum. 26.6.2021 13:15
Æðismenn spá í EM-leiki dagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir fyrstu tvo leikina í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í dag. 26.6.2021 13:09
Rice um Þýskaland: „Hræðast hvað?“ Declan Rice, miðjumaður Englands, segir að hann og samherjar hans hræðist ekki Þýskaland fyrir leik liðanna á þriðjudag. 26.6.2021 12:30
Íslandsmeistaramyndband: Gæsahúð fyrir Þorlákshafnarbúa Þór Þorlákshöfn varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Keflavík í fjórða úrslitaleik liðanna. 26.6.2021 11:46
Óárennilegir Ítalir ekki tapað leik í tæp þrjú ár og ætla sér alla leið Eftir að hafa leikið alla sína í riðlakeppninni á EM á heimavelli verða Ítalía og Danmörk á útivelli í sextán liða úrslitunum sem hefjast í dag með tveimur leikjum. 26.6.2021 11:00
Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26.6.2021 10:30
Milwaukee jafnaði metin Allt er jafnt í úrslitum Austurdeildarinnar eftir annan leik Atlanta Hawks og Milwaukee Bucks í NBA körfuboltanum. 26.6.2021 10:01
Hamingjuóskum rigndi yfir Þórsara: „Besta bikarafhending allra tíma“ Þór Þorlákshöfn varð í gær Íslandsmeistari í fyrsta sinn er liðið hafði betur gegn Keflavík í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. 26.6.2021 09:01
Reiknuðu sigurlíkurnar í 16-liða úrslitunum Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út líkurnar á því hvaða lið fari áfram úr 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu. 26.6.2021 08:01
Dagskráin í dag: Útsláttarkeppnin byrjar á EM Það var heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í gærkvöldi og veislan heldur áfram í dag. 26.6.2021 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 81-66 | Þórsarar Íslandsmeistarar í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn varð Íslandmeistari í körfubolta í fyrsta sinn með sigri gegn Keflavík en liðin mættust í fjórða leik úrslitaeinvígisins í kvöld. 25.6.2021 23:32
Styrmir Snær: Það eru bókstaflega allir hérna Styrmir Snær Þrastarson vissi eiginlega ekki alveg hvernig hann átti að haga sér eftir að Þór Þorlákshöfn tryggði sér titilinn 25.6.2021 22:42
Adomas Drungilas valinn verðmætasti leikmaðurinn Adomas Drungilas, leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla. Hann átti stórleik þegar Þórsarar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. 25.6.2021 22:34
Við erum margir heimastrákar sem höfum gengið í gegnum margt saman Emil Karel Einarsson fyrirliði þórsara var sigurreifur í leikslok en ekki maður margra orða þar sem hann var rennblautur eftir fagnaðarlætin í leikslok. 25.6.2021 22:26
„Fyrir klúbbinn og Jóhönnu“ Lárus Jónsson þjálfari Þórsara var að vonum sigurreifur eftir að hans menn tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn. 25.6.2021 22:16