Fleiri fréttir Dramatík kom í veg fyrir fimmta Lengjudeildarsigur Grindavíkur í röð Grindavík hafði náð í tólf stig af síðustu tólf mögulegum í Lengjudeild karla fyrir 1-1 jafnteflið gegn Kórdrengjum í kvöld. 25.6.2021 21:07 Svaf ekki í níu tíma eftir Póllandsleikinn Alvaro Morata, framherji Spánar, segir að hann hafi fengið morðhótanir eftir frammistöðu sínar með spænska landsliðinu á EM 2020. 25.6.2021 20:00 Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. 25.6.2021 19:00 Capellas kveður svekkta Dani Flemming Berg, afreksstjóri danska knattspyrnusambandsins, staðfesti í fréttatilkynningu í dag að Albert Capellas sé hættur með U21 árs landslið félagsins. 25.6.2021 17:46 Þórsarar vita örugglega af örlögum ÍR-inga, Stjörnumanna og Valsara Þórsliðið getur annan leikinn í röð tryggt sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í kvöld þegar Keflvíkingar mæta í Icelandic Glacial höllina í Þorlákshöfn í fjórða leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla í körfubolta. 25.6.2021 17:00 „Öruggara að boltinn var út af en öll bóluefnin sem er búið að setja í líkama okkar“ Þorkell Máni Pétursson og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir leikina í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Mjólkurbikarsmörkunum í gær. Þeir ræddu að sjálfsögðu um umdeilt sigurmark KA gegn Stjörnunni. 25.6.2021 16:31 Ed Sheeran hélt tónleika fyrir enska landsliðið Undirbúningur enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Þýskalandi í sextán liða úrslitum EM hófst á óhefðbundinn hátt, með tónleikum Eds Sheeran. 25.6.2021 16:00 „Það hefði enginn sagt neitt ef þessi leikur hefði farið 7-2“ 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins voru gerð upp í Mjólkurbikarmörkunum í gær og þar var meðal annars fjallað um ótrúlegan leik KF og Hauka á Ólafsfjarðarvelli. 25.6.2021 15:31 NBA dagsins: Skildi vonbrigðin eftir á flugvellinum og stimplaði Clippers inn Skömmu eftir að flugvél LA Clippers lenti í Los Angeles, eftir annað tap gegn Phoenix Suns, hringdi þjálfarinn Ty Lue í Paul George og sagði honum að hætta strax að hugsa um vítaskotin tvö sem fóru í súginn hjá honum og einbeita sér að leik númer þrjú. Þar fór George á kostum. 25.6.2021 15:00 Ofnæmi eyðilagði tímabilið fyrir silfurmanni síðustu heimsleika Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur, sem vann silfurverðlaun eins og hún á síðustu heimsleikum, tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum á dögunum. Nú vitum við meira um ástæðuna fyrir því að Samuel Kwant náði sér ekki á strik í undanúrslitunum. 25.6.2021 14:31 Stjörnukona á Ólympíuleikana í Tókýó Kvennalið Stjörnunnar mun eiga leikmann í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó því Betsy Hassett var í morgun valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands. 25.6.2021 14:15 Kristrún til Selfoss frá austurrísku meisturunum: „Leikmaður að mínu skapi“ Kristrún Rut Antonsdóttir er komin aftur til Selfoss og byrjar að spila með liðinu þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. 25.6.2021 14:00 Vill sjá Tindastól sækja sér liðsstyrk í glugganum til að nýta meðbyrinn Tindastóll þarf að fá liðsstyrk þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður til að eiga betri möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild kvenna. Þetta segir Árni Freyr Guðnason, einn sérfræðinga Pepsi Max markanna. 25.6.2021 13:31 England sleppur við hin fimm bestu liðin Ef England kemst í úrslitaleik EM mun liðið gera það án þess að þurfa að mæta neinu af hinum fimm bestu liðum Evrópu, samkvæmt styrkleikalista FIFA. 25.6.2021 13:00 Grealish líklega á leið til City fyrir hundrað milljónir punda Allt bendir til þess að Manchester City muni kaupa enska landsliðsmanninn Jack Grealish frá Aston Villa fyrir metverð. 25.6.2021 12:30 Úrvalslið riðlakeppninnar á EM Riðlakeppninni á Evrópumótinu 2020 lauk í fyrradag en þá tryggðu síðustu liðin sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. Vísir fór yfir þá leikmenn sem stóðu upp úr í riðlakeppninni á EM og valdi úrvalslið þess. 25.6.2021 12:01 Lizette Salas brosir á ný og er efst á KMPG: „Mér líkaði ekki við mig sjálfa 2020“ Bandaríski kylfingurinn Lizette Salas er á toppnum eftir fyrsta daginn á KPMG risamóti kvenna í golfi. Hún talaði um andlega heilsu sína eftir hringinn. 25.6.2021 11:31 „Einhliða ákvörðun mín og snýst bara um tíma“ „Ég er búinn að segja upp sem aðalþjálfari liðsins vegna anna annars staðar,“ segir Darri Freyr Atlason sem er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Hann býður þó áfram fram starfskrafta sína í Vesturbænum. 25.6.2021 10:58 Hefði aldrei gerst í efstu deild karla Toppslagur Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna er færður milli leikvalla rétt fyrir leik, af aðalvellinum á Selfossi og yfir á gervigrasið. 25.6.2021 10:31 Eftirminnilegustu mómentin úr riðlakeppni Evrópumótsins Hvað munu menn muna helst eftir úr riðlakeppni EM 2020? Hér eru nokkur atvik eru líklegt til að lifa í minningu fótboltaáhugafólks. 25.6.2021 10:00 „Þyrfti að henda ansi mörgum bolum og derhúfum“ Brynjar Þór Björnsson, sem unnið hefur átta Íslandsmeistaratitla með KR, hefur trú á því að Þór Þorlákshöfn verði Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn í kvöld. Brynjar segir gríðarlega pressu vera á Keflvíkingum. 25.6.2021 09:31 Sjáðu ótrúlegt mark Víðis af 80 metra færi Víðir Þorvarðarson skoraði magnað mark af um 80 metra færi fyrir KFS þegar liðið sló út Víking Ólafsvík í Mjólkurbikarnum í fótbolta. 25.6.2021 09:00 Segir Klopp hafa dregið úr rígnum og sent broskall Fornir fjendur mætast á Wembley á þriðjudagskvöld þegar England og Þýskaland eigast við á EM. Jordan Henderson segir knattspyrnustjórann Jürgen Klopp hafa dregið úr rígnum á milli þjóðanna. 25.6.2021 08:30 Darri sagður hættur hjá KR Darri Freyr Atlason er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta og einn af dáðustu sveinum þessa sigursæla liðs, Helgi Már Magnússon, gæti verið að taka við liðinu. 25.6.2021 08:01 Loksins hnigu Sólirnar til viðar Los Angeles Clippers eru orðnir þaulæfðir í því að lenda 2-0 undir í einvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en ná alltaf að svara fyrir sig. Þeir unnu Phoenix Suns 106-92 í nótt í úrslitum vesturdeildarinnar og minnkuðu muninn í 2-1. 25.6.2021 07:30 Laporte, Forsberg og Ronaldo í liði riðlakeppninnar UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur birt lið riðlakeppni EM. Aymeric Laporte er í hjarta varnarinnar, Emil Forsberg á vinstri vængnum og Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu. 25.6.2021 07:01 Dagskráin í dag: Þór Þorlákshöfn getur klárað dæmið, Atlanta mætir Milwaukee og nóg af golfi Það er nóg af körfubolta og golfi fyrir íþróttaþyrsta í dag á meðan hvorki EM né íslenski boltinn er í gangi. 25.6.2021 06:01 Fimm sem stálu fyrirsögnunum í þriðju umferð Riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu er nú lokið. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leikmenn stálu fyrirsögnunum er við komumst að því hvaða 16 lið komust upp úr riðlunum. 24.6.2021 23:00 Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. 24.6.2021 22:31 Heims- og Evrópumethafinn Helgi leggur spjótið á hilluna Helgi Sveinsson heimsmethafi í spjótkasti hefur ákveðið að láta staðar numið sem afreksíþróttamaður. Frá þessu er greint á vefnum Hvata, tímariti Íþróttasambands fatlaðra. 24.6.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í þriðja gír Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta og þurftu síður en svo neina flugeldasýningu til þess, í 2-0 sigri gegn Leiknismönnum. 24.6.2021 21:55 Ekki óeðlilegt ef Sverrir hefði skorað þrennu Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekkert að missa sig af gleði yfir því að hafa komist áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Hann sagði þó seinni hálfleik sinna manna gegn Leikni hafa verið fínan. 24.6.2021 21:29 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-1 | Þriðja árið í röð sem Valskonur slá Eyjakonur út úr bikarnum Valur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Vestmannaeyjum. Er þetta þriðja árið í röð sem Valur slær ÍBV út í bikarnum. 24.6.2021 21:23 Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. 24.6.2021 21:16 Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. 24.6.2021 20:55 Kría ekki áfram á Seltjarnarnesi: „Við erum heimilislausir“ Kría, nýliðar í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð, eru án heimilis eftir að félagið fékk þær fréttir að liðið gæti ekki lengur æft né spilað heimaleiki sína á Seltjarnarnesi. 24.6.2021 20:31 Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24.6.2021 20:16 Átta mörk Ómars Inga dugðu ekki til, Bjarki Már skoraði sjö og Ýmir Örn sá rautt Ýmir Örn Gíslason var eini Íslendingurinn sem hrósaði sigri í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hann sá hins vegar rautt í öruggum tíu marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Essen. 24.6.2021 19:31 Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. 24.6.2021 19:00 Alfons og félagar töpuðu á heimavelli Það var heldur brösugt gengi hjá Íslendingunum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Strømsgodset vann reyndar stórsigur en Íslendingarnir þar sátu allan tímann á varamannabekknum. 24.6.2021 18:00 Mögulega heimskustu stuðningsmenn EM Sex stuðningsmenn Frakklands hlupu heldur betur á sig þegar þeir hugðust mæta á leik liðsins í riðlakeppninni á EM, gegn Ungverjalandi í Búdapest um helgina. 24.6.2021 16:30 „99% heimsins mun halda með Dönum“ Connor Roberts, varnarmaður velska landsliðsins, býst ekki við því að margir fyrir utan Wales eigi eftir að halda með liðinu í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar. 24.6.2021 16:01 Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. 24.6.2021 15:40 Markahæsti þáttur sumarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Það verður boðið upp á mikla markaveislu og mikið af óvæntum úrslitum þegar farið verður yfir 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld. 24.6.2021 15:25 NBA dagsins: Haukarnir trúa því að þeir geti flogið alla leið Í öllum þremur einvígunum sínum í úrslitakeppni NBA í ár hefur Atlanta Hawks unnið fyrsta leikinn á útivelli. Haukarnir trúa því að þeir geti farið alla leið og orðið meistarar. 24.6.2021 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dramatík kom í veg fyrir fimmta Lengjudeildarsigur Grindavíkur í röð Grindavík hafði náð í tólf stig af síðustu tólf mögulegum í Lengjudeild karla fyrir 1-1 jafnteflið gegn Kórdrengjum í kvöld. 25.6.2021 21:07
Svaf ekki í níu tíma eftir Póllandsleikinn Alvaro Morata, framherji Spánar, segir að hann hafi fengið morðhótanir eftir frammistöðu sínar með spænska landsliðinu á EM 2020. 25.6.2021 20:00
Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. 25.6.2021 19:00
Capellas kveður svekkta Dani Flemming Berg, afreksstjóri danska knattspyrnusambandsins, staðfesti í fréttatilkynningu í dag að Albert Capellas sé hættur með U21 árs landslið félagsins. 25.6.2021 17:46
Þórsarar vita örugglega af örlögum ÍR-inga, Stjörnumanna og Valsara Þórsliðið getur annan leikinn í röð tryggt sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í kvöld þegar Keflvíkingar mæta í Icelandic Glacial höllina í Þorlákshöfn í fjórða leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla í körfubolta. 25.6.2021 17:00
„Öruggara að boltinn var út af en öll bóluefnin sem er búið að setja í líkama okkar“ Þorkell Máni Pétursson og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir leikina í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Mjólkurbikarsmörkunum í gær. Þeir ræddu að sjálfsögðu um umdeilt sigurmark KA gegn Stjörnunni. 25.6.2021 16:31
Ed Sheeran hélt tónleika fyrir enska landsliðið Undirbúningur enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Þýskalandi í sextán liða úrslitum EM hófst á óhefðbundinn hátt, með tónleikum Eds Sheeran. 25.6.2021 16:00
„Það hefði enginn sagt neitt ef þessi leikur hefði farið 7-2“ 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins voru gerð upp í Mjólkurbikarmörkunum í gær og þar var meðal annars fjallað um ótrúlegan leik KF og Hauka á Ólafsfjarðarvelli. 25.6.2021 15:31
NBA dagsins: Skildi vonbrigðin eftir á flugvellinum og stimplaði Clippers inn Skömmu eftir að flugvél LA Clippers lenti í Los Angeles, eftir annað tap gegn Phoenix Suns, hringdi þjálfarinn Ty Lue í Paul George og sagði honum að hætta strax að hugsa um vítaskotin tvö sem fóru í súginn hjá honum og einbeita sér að leik númer þrjú. Þar fór George á kostum. 25.6.2021 15:00
Ofnæmi eyðilagði tímabilið fyrir silfurmanni síðustu heimsleika Æfingafélagi Katrínar Tönju Davíðsdóttur, sem vann silfurverðlaun eins og hún á síðustu heimsleikum, tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum á dögunum. Nú vitum við meira um ástæðuna fyrir því að Samuel Kwant náði sér ekki á strik í undanúrslitunum. 25.6.2021 14:31
Stjörnukona á Ólympíuleikana í Tókýó Kvennalið Stjörnunnar mun eiga leikmann í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó því Betsy Hassett var í morgun valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands. 25.6.2021 14:15
Kristrún til Selfoss frá austurrísku meisturunum: „Leikmaður að mínu skapi“ Kristrún Rut Antonsdóttir er komin aftur til Selfoss og byrjar að spila með liðinu þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. 25.6.2021 14:00
Vill sjá Tindastól sækja sér liðsstyrk í glugganum til að nýta meðbyrinn Tindastóll þarf að fá liðsstyrk þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður til að eiga betri möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild kvenna. Þetta segir Árni Freyr Guðnason, einn sérfræðinga Pepsi Max markanna. 25.6.2021 13:31
England sleppur við hin fimm bestu liðin Ef England kemst í úrslitaleik EM mun liðið gera það án þess að þurfa að mæta neinu af hinum fimm bestu liðum Evrópu, samkvæmt styrkleikalista FIFA. 25.6.2021 13:00
Grealish líklega á leið til City fyrir hundrað milljónir punda Allt bendir til þess að Manchester City muni kaupa enska landsliðsmanninn Jack Grealish frá Aston Villa fyrir metverð. 25.6.2021 12:30
Úrvalslið riðlakeppninnar á EM Riðlakeppninni á Evrópumótinu 2020 lauk í fyrradag en þá tryggðu síðustu liðin sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. Vísir fór yfir þá leikmenn sem stóðu upp úr í riðlakeppninni á EM og valdi úrvalslið þess. 25.6.2021 12:01
Lizette Salas brosir á ný og er efst á KMPG: „Mér líkaði ekki við mig sjálfa 2020“ Bandaríski kylfingurinn Lizette Salas er á toppnum eftir fyrsta daginn á KPMG risamóti kvenna í golfi. Hún talaði um andlega heilsu sína eftir hringinn. 25.6.2021 11:31
„Einhliða ákvörðun mín og snýst bara um tíma“ „Ég er búinn að segja upp sem aðalþjálfari liðsins vegna anna annars staðar,“ segir Darri Freyr Atlason sem er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Hann býður þó áfram fram starfskrafta sína í Vesturbænum. 25.6.2021 10:58
Hefði aldrei gerst í efstu deild karla Toppslagur Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna er færður milli leikvalla rétt fyrir leik, af aðalvellinum á Selfossi og yfir á gervigrasið. 25.6.2021 10:31
Eftirminnilegustu mómentin úr riðlakeppni Evrópumótsins Hvað munu menn muna helst eftir úr riðlakeppni EM 2020? Hér eru nokkur atvik eru líklegt til að lifa í minningu fótboltaáhugafólks. 25.6.2021 10:00
„Þyrfti að henda ansi mörgum bolum og derhúfum“ Brynjar Þór Björnsson, sem unnið hefur átta Íslandsmeistaratitla með KR, hefur trú á því að Þór Þorlákshöfn verði Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta sinn í kvöld. Brynjar segir gríðarlega pressu vera á Keflvíkingum. 25.6.2021 09:31
Sjáðu ótrúlegt mark Víðis af 80 metra færi Víðir Þorvarðarson skoraði magnað mark af um 80 metra færi fyrir KFS þegar liðið sló út Víking Ólafsvík í Mjólkurbikarnum í fótbolta. 25.6.2021 09:00
Segir Klopp hafa dregið úr rígnum og sent broskall Fornir fjendur mætast á Wembley á þriðjudagskvöld þegar England og Þýskaland eigast við á EM. Jordan Henderson segir knattspyrnustjórann Jürgen Klopp hafa dregið úr rígnum á milli þjóðanna. 25.6.2021 08:30
Darri sagður hættur hjá KR Darri Freyr Atlason er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta og einn af dáðustu sveinum þessa sigursæla liðs, Helgi Már Magnússon, gæti verið að taka við liðinu. 25.6.2021 08:01
Loksins hnigu Sólirnar til viðar Los Angeles Clippers eru orðnir þaulæfðir í því að lenda 2-0 undir í einvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en ná alltaf að svara fyrir sig. Þeir unnu Phoenix Suns 106-92 í nótt í úrslitum vesturdeildarinnar og minnkuðu muninn í 2-1. 25.6.2021 07:30
Laporte, Forsberg og Ronaldo í liði riðlakeppninnar UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur birt lið riðlakeppni EM. Aymeric Laporte er í hjarta varnarinnar, Emil Forsberg á vinstri vængnum og Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu. 25.6.2021 07:01
Dagskráin í dag: Þór Þorlákshöfn getur klárað dæmið, Atlanta mætir Milwaukee og nóg af golfi Það er nóg af körfubolta og golfi fyrir íþróttaþyrsta í dag á meðan hvorki EM né íslenski boltinn er í gangi. 25.6.2021 06:01
Fimm sem stálu fyrirsögnunum í þriðju umferð Riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu er nú lokið. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leikmenn stálu fyrirsögnunum er við komumst að því hvaða 16 lið komust upp úr riðlunum. 24.6.2021 23:00
Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. 24.6.2021 22:31
Heims- og Evrópumethafinn Helgi leggur spjótið á hilluna Helgi Sveinsson heimsmethafi í spjótkasti hefur ákveðið að láta staðar numið sem afreksíþróttamaður. Frá þessu er greint á vefnum Hvata, tímariti Íþróttasambands fatlaðra. 24.6.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í þriðja gír Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta og þurftu síður en svo neina flugeldasýningu til þess, í 2-0 sigri gegn Leiknismönnum. 24.6.2021 21:55
Ekki óeðlilegt ef Sverrir hefði skorað þrennu Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekkert að missa sig af gleði yfir því að hafa komist áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Hann sagði þó seinni hálfleik sinna manna gegn Leikni hafa verið fínan. 24.6.2021 21:29
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-1 | Þriðja árið í röð sem Valskonur slá Eyjakonur út úr bikarnum Valur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Vestmannaeyjum. Er þetta þriðja árið í röð sem Valur slær ÍBV út í bikarnum. 24.6.2021 21:23
Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. 24.6.2021 21:16
Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. 24.6.2021 20:55
Kría ekki áfram á Seltjarnarnesi: „Við erum heimilislausir“ Kría, nýliðar í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð, eru án heimilis eftir að félagið fékk þær fréttir að liðið gæti ekki lengur æft né spilað heimaleiki sína á Seltjarnarnesi. 24.6.2021 20:31
Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24.6.2021 20:16
Átta mörk Ómars Inga dugðu ekki til, Bjarki Már skoraði sjö og Ýmir Örn sá rautt Ýmir Örn Gíslason var eini Íslendingurinn sem hrósaði sigri í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hann sá hins vegar rautt í öruggum tíu marka sigri Rhein-Neckar Löwen á Essen. 24.6.2021 19:31
Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. 24.6.2021 19:00
Alfons og félagar töpuðu á heimavelli Það var heldur brösugt gengi hjá Íslendingunum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Strømsgodset vann reyndar stórsigur en Íslendingarnir þar sátu allan tímann á varamannabekknum. 24.6.2021 18:00
Mögulega heimskustu stuðningsmenn EM Sex stuðningsmenn Frakklands hlupu heldur betur á sig þegar þeir hugðust mæta á leik liðsins í riðlakeppninni á EM, gegn Ungverjalandi í Búdapest um helgina. 24.6.2021 16:30
„99% heimsins mun halda með Dönum“ Connor Roberts, varnarmaður velska landsliðsins, býst ekki við því að margir fyrir utan Wales eigi eftir að halda með liðinu í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar. 24.6.2021 16:01
Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. 24.6.2021 15:40
Markahæsti þáttur sumarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Það verður boðið upp á mikla markaveislu og mikið af óvæntum úrslitum þegar farið verður yfir 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld. 24.6.2021 15:25
NBA dagsins: Haukarnir trúa því að þeir geti flogið alla leið Í öllum þremur einvígunum sínum í úrslitakeppni NBA í ár hefur Atlanta Hawks unnið fyrsta leikinn á útivelli. Haukarnir trúa því að þeir geti farið alla leið og orðið meistarar. 24.6.2021 15:00