Viktor Gísli valinn besti ungi markmaður heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2021 19:45 Viktor Gísli gerir sig stórann í marki íslenska karlalandsliðsins í handbolta. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Viktor Gísli Hallgrímsson var á dögunum kjörinn besti ungi markmaður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir. Alls bárust yfir 31.000 atkvæði. Viktor Gísli leikur með GOG í dönsku úrvalsdeildinni og íslenska landsliðinu, en leikmenn þurftu að vera fæddir árið 1999 eða seinna til að eiga kost á þessum titli. Tilnefndir vour fjórir leikmenn í hverja stöðu, en auk Viktors Gísla stóð valið á milli Miljan Vujovoc hjá Celje Lasko í Slóveníu, Abdelrahman Mohamed sem leikur með Wisla Plock í Póllandiog David Spath markvarðar Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg og íslenska landsliðsins var einn af þeim sem var tilnefndur í stöðu miðjumanns. Gísli Þorgeir lenti í þriðja sæti í kjörinu. Auk þess að velja besta unga leikmann hverrar stöðu fyrir sig var valinn sá ungi leikmaður sem þótti skara hvað mest fram úr af þeim öllum. Þar var það Daninn Mathias Gidsel sem hreppti bar sigur úr bítum. Úrvalslið ungra handknattleiksmanna: Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi. Danski handboltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Sjá meira
Viktor Gísli leikur með GOG í dönsku úrvalsdeildinni og íslenska landsliðinu, en leikmenn þurftu að vera fæddir árið 1999 eða seinna til að eiga kost á þessum titli. Tilnefndir vour fjórir leikmenn í hverja stöðu, en auk Viktors Gísla stóð valið á milli Miljan Vujovoc hjá Celje Lasko í Slóveníu, Abdelrahman Mohamed sem leikur með Wisla Plock í Póllandiog David Spath markvarðar Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg og íslenska landsliðsins var einn af þeim sem var tilnefndur í stöðu miðjumanns. Gísli Þorgeir lenti í þriðja sæti í kjörinu. Auk þess að velja besta unga leikmann hverrar stöðu fyrir sig var valinn sá ungi leikmaður sem þótti skara hvað mest fram úr af þeim öllum. Þar var það Daninn Mathias Gidsel sem hreppti bar sigur úr bítum. Úrvalslið ungra handknattleiksmanna: Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi.
Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi.
Danski handboltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Sjá meira