Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 16:00 Bjarki Már varð markahæstur í deildinni í fyrra og endaði í 3. sæti í ár. Axel Heimken/Getty Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. Þýsku úrvalsdeildinni lauk í dag og eftir lokaumferðina varð ljóst að Ómar Ingi endaði markahæstur. Hann gerði tólf mörk í síðustu umferðinni. Ómar gerði 274 mörk í deildinni í vetur og var með 68,50% skotnýtingu. 134 af mörkum hans komu af vítalínunni en Marcel Schiller kom skammt á eftir með 270 mörk. Ómar er fjórði íslenski leikmaðurinn til þess að verða markahæstur í Þýskalandi en áður höfðu Sigurður Sveinsson, Guðjón Vaur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson orðið markahæstir. With 274 goals Omar Ingi Magnusson becomes the 4th Icelandic player to become top scorer of the Bundesliga ever:- Sigurður Valur Sveinsson (1984/85)- Guðjon Valur Sigurdsson (2005/06)- Bjarke Mar Elisson (2019/20)- Omar Ingi Magnusson (2020/21)#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Bjarki Már Elísson, frá Lemgo, varð markahæstur í deildinni á síðustu leiktíð og hann endaði 3. markahæstur í ár. Hann gerði 254 mörk. Þriðji Íslendingurinn, Viggó Kristjánsson frá Stuttgart, var í sjötta sætinu með 230 mörk en hann var jafn Hampus Wanne frá Flensburg. Wanne spilaði færri leiki og er því ofar en Viggó á listanum. Ómar Ingi Magnússon is the first player in @liquimoly_hbl history (since 1977/78) to become best scorer in his premier season! @SCMagdeburg #handball https://t.co/Z9wG9HWEe5— Fabian Koch (@Fabian_Handball) June 27, 2021 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Þýsku úrvalsdeildinni lauk í dag og eftir lokaumferðina varð ljóst að Ómar Ingi endaði markahæstur. Hann gerði tólf mörk í síðustu umferðinni. Ómar gerði 274 mörk í deildinni í vetur og var með 68,50% skotnýtingu. 134 af mörkum hans komu af vítalínunni en Marcel Schiller kom skammt á eftir með 270 mörk. Ómar er fjórði íslenski leikmaðurinn til þess að verða markahæstur í Þýskalandi en áður höfðu Sigurður Sveinsson, Guðjón Vaur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson orðið markahæstir. With 274 goals Omar Ingi Magnusson becomes the 4th Icelandic player to become top scorer of the Bundesliga ever:- Sigurður Valur Sveinsson (1984/85)- Guðjon Valur Sigurdsson (2005/06)- Bjarke Mar Elisson (2019/20)- Omar Ingi Magnusson (2020/21)#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Bjarki Már Elísson, frá Lemgo, varð markahæstur í deildinni á síðustu leiktíð og hann endaði 3. markahæstur í ár. Hann gerði 254 mörk. Þriðji Íslendingurinn, Viggó Kristjánsson frá Stuttgart, var í sjötta sætinu með 230 mörk en hann var jafn Hampus Wanne frá Flensburg. Wanne spilaði færri leiki og er því ofar en Viggó á listanum. Ómar Ingi Magnússon is the first player in @liquimoly_hbl history (since 1977/78) to become best scorer in his premier season! @SCMagdeburg #handball https://t.co/Z9wG9HWEe5— Fabian Koch (@Fabian_Handball) June 27, 2021
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13
27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita