Fleiri fréttir

Nagy verður ekki með Valsliðinu næsta vetur

Martin Nagy, markvörður Íslandsmeistara Vals, sem fór á kostum í úrslitakeppninni með Valsliðinu hefur samkvæmt heimildum íþróttadeildar samið við þýska b-deildarliðið Gummersbach.

Rut valin best: Sterkar stelpur sem ég er að spila með

KA/Þórs leikmaðurinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir var hlaðin verðlaunum eftir lokahóf HSÍ í dag en hún var kosin besti leikmaður Olís deildar kvenna af bæði leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Rut var einnig kosin besti sóknarmaðurinn.

Stórþjóð gæti setið eftir með sárt ennið í kvöld

Enn getur allt gerst í dauðariðlinum á EM en þar ráðast úrslitin í kvöld með leikjum Portúgals og Frakklands, og Þýskalands og Ungverjalands. Það eru síðustu leikirnir í riðlakeppni EM áður en útsláttarkeppnin tekur við.

Vanessa Bryant semur við þyrlufyrirtækið

Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur ákveðið að semja í máli sínu gegn flugmanninum og eiganda þyrlunnar sem brotlenti í Los Angeles janúar á síðasta ári þar sem Kobe, dóttir hans, Gianna, sjö aðrir létust.

Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika

Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí.

Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins á EM

Fimm mörk voru skoruð í leikjunum tveim á EM í gær. Raheem Sterling skoraði eina mark Englendinga sem unnu 1-0 sigur gegn Tékkum og tryggðu sér toppsæti D-riðils. Króatar unnu 3-1 sigur gegn Skotum og eru komnir áfram ásamt Englendingum og Tékkum.

KR enn á toppnum eftir jafntefli í toppslag Lengjudeildar kvenna

Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, FH sigraði Grindavík 1-0, Haukar unnu góðan 3-1 útisigur gegn Augnablik, HK sigraði Gróttu 2-1 og Víkingur R. vann 5-1 stórsigur gegn ÍA á Akranesi.

England á toppi D-riðils eftir sigur gegn Tékkum

Englendingar og Tékkar mættust í úrslitaleik um efsta sæti D-riðils á EM í kvöld. Raheem Sterling skoraði eina mark leiksins snemma leiks og Englendingar tryggðu sér því efsta sæti riðilsins.

Í það minnsta 60.000 áhorfendur leyfðir á úrslitaleik EM

Samkvæmt breskum yfirvöldum verða verða leyfðir í það minnsta 60.000 áhorfendur þegar undanúrslit og úrslit EM fara fram á Wembley í næsta mánuði. Hingað til hafa 22.500 áhorfendur verið leyfðir á þjóðarleikvang Englendinga.

Íslenski körfuboltinn verður áfram á Stöð 2 Sport

Keflavík og Þór Þorlákshöfn eigast nú við í þriðja leik liðanna í úrslitum Domino's deildar karla. Nú rétt fyrir leik var undirritaður nýr þriggja ára samningur milli Stöðvar 2 Sports og KKÍ.

Taktu prófið: Hvaða EM-hetja ert þú?

Stöð 2 Sport stendur fyrir sérstökum leik í tengslum við Evrópumótið í fótbolta þar sem hægt er að komast að því hvaða EM-hetju fólk líkist mest.

Fimm laus sæti í 16-liða úrslitum á EM

Ellefu þjóðir hafa nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í fótbolta en það ræðst í kvöld og á morgun hvaða fimm þjóðir bætast í hópinn.

Tókust hart á og rifust en þetta var í góðu lagi

Þrautreyndir atvinnumenn áttust við í Víkinni í gærkvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason mætti þeim Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í 1-1 jafntefli KR og Víkings í Pepsi Max-deildinni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.