Dominykas Milka felldi Drungilas í gær en komst upp með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 14:30 Dominykas Milka sést hér stíga fyrir Adomas Drungilas í þessu umdeilda atviki. Skjámynd/S2 Sport Þrír dómarar misstu af því í gær þegar Keflvíkingurinn Dominykas Milka felldi Þórsarann Adomas Drungilas í þriðja leik úrslitaeinvígis Keflavíkur og Þórs. Dominykas Milka og Adomas Drungilas eru í harðri baráttu í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta og skipta þeir miklu máli fyrir sín lið. Það er ekki hægt að segja annað en að Dominykas Milka hafi verið heppinn með að fá ekki þriðju villu sína undir lok annars leikhluta þegar hann felldi Adomas Drungilas sem hafði rétt áður tekið varnarfrákast. Adomas Drungilas missti boltann í framhaldinu og þar sem að þetta gerðist undir hans eigin körfu fengu Keflvíkingar boltann í dauðafæri til að skora sem og þeir gerðu. Keflavík náði um leið ellefu stiga forskoti rétt fyrir hálfleik. Það sást greinilega í endursýningunni hvernig Milka komst upp með það að fella landa sinn frá Litháen. Þetta er jafnvel brot sem menn eru að fá gult spjald fyrir á Evrópumótinu í fótbolta og þar sem Adomas Drungilas var að byrja hraðaupphlaup þá hefði Milka eflaust átt að fá óíþróttamannslega villu fyrir þetta brot. Hér fyrir neðan má sjá þetta umdeilda atvik sem Þórsarar voru mjög ósáttir með að allir þrír dómarar leiksins misstu af. Klippa: Milka fellir Drungilas Dominos-deild karla Keflavík ÍF Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Dominykas Milka og Adomas Drungilas eru í harðri baráttu í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta og skipta þeir miklu máli fyrir sín lið. Það er ekki hægt að segja annað en að Dominykas Milka hafi verið heppinn með að fá ekki þriðju villu sína undir lok annars leikhluta þegar hann felldi Adomas Drungilas sem hafði rétt áður tekið varnarfrákast. Adomas Drungilas missti boltann í framhaldinu og þar sem að þetta gerðist undir hans eigin körfu fengu Keflvíkingar boltann í dauðafæri til að skora sem og þeir gerðu. Keflavík náði um leið ellefu stiga forskoti rétt fyrir hálfleik. Það sást greinilega í endursýningunni hvernig Milka komst upp með það að fella landa sinn frá Litháen. Þetta er jafnvel brot sem menn eru að fá gult spjald fyrir á Evrópumótinu í fótbolta og þar sem Adomas Drungilas var að byrja hraðaupphlaup þá hefði Milka eflaust átt að fá óíþróttamannslega villu fyrir þetta brot. Hér fyrir neðan má sjá þetta umdeilda atvik sem Þórsarar voru mjög ósáttir með að allir þrír dómarar leiksins misstu af. Klippa: Milka fellir Drungilas
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira