Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 08:32 Katrín Tanja Davíðsdóttir er búin að máta keppnisbúninginn sinn á heimsleikunum. Instagram/@nobull NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar búnir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár, Anníe Mist í ellefta skiptið og Katrín Tanja á sjöundu heimsleikunum í röð og níunda skiptið alls. Ólíkt fyrri árum þá munu þær tvær mæta sérmerktar til leiks á leikana. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum og standa frá 27. júlí til 1. ágúst. Fjórir Íslendingar komust á leikana í ár því Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir verða einnig með. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þær Anníe Mist og Katrín Tanja eru aftur á móti tveir af fjórum heimsmeisturum í kvennaflokki sem komust á heimsleikana í ár en hinar eru Tia-Clair Toomey og Samantha Briggs. Anníe Mist varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en Katrín Tanja vann heimsmeistaratitilinn 2015 og 2016. Síðan þá hefur Toomey unnið fjögur ár í röð. Eins og fótboltalandsliðin á stórmótum, sem eru með heimsmeistarastjörnur á búningum sínum, þá mæta Katrín Tanja og Anníe Mist með heimsmeistaramerkingu á sínum keppnisbúningum á heimsleikunum í ár. NOBULL kynnti keppnisbúningana í gær og þar má sjá myndir af Katrínu Tönju í nýja sérmerkta búningum eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá heimsmeistaratitla stelpnanna framan á búningi þeirra. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar búnir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár, Anníe Mist í ellefta skiptið og Katrín Tanja á sjöundu heimsleikunum í röð og níunda skiptið alls. Ólíkt fyrri árum þá munu þær tvær mæta sérmerktar til leiks á leikana. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum og standa frá 27. júlí til 1. ágúst. Fjórir Íslendingar komust á leikana í ár því Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir verða einnig með. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þær Anníe Mist og Katrín Tanja eru aftur á móti tveir af fjórum heimsmeisturum í kvennaflokki sem komust á heimsleikana í ár en hinar eru Tia-Clair Toomey og Samantha Briggs. Anníe Mist varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en Katrín Tanja vann heimsmeistaratitilinn 2015 og 2016. Síðan þá hefur Toomey unnið fjögur ár í röð. Eins og fótboltalandsliðin á stórmótum, sem eru með heimsmeistarastjörnur á búningum sínum, þá mæta Katrín Tanja og Anníe Mist með heimsmeistaramerkingu á sínum keppnisbúningum á heimsleikunum í ár. NOBULL kynnti keppnisbúningana í gær og þar má sjá myndir af Katrínu Tönju í nýja sérmerkta búningum eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá heimsmeistaratitla stelpnanna framan á búningi þeirra.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira