Nýliði í NFL deildinni skotinn fjórum sinnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 23:31 Jaylen Twyman spilaði í treyju númer 97 hjá Pittsburgh háskólanum. AP/Keith Srakocic Búist er við því að ameríski fótboltamaðurinn Jaylen Twyman nái sér að fullu eftir afdrifaríka heimsókn sína til Washington D.C. Minnesota Vikings valdi Jaylen Twyman í nýliðavalinu í vor en hans staða er í varnarlínunni og hann spilaði með Pittsburgh háskólanum síðustu ár. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot four times while visiting his aunt in Washington D.C., per his agent Drew Rosenhaus"He's going to be OK" h/t @AdamSchefter pic.twitter.com/tr2ZK9PmZS— Bleacher Report (@BleacherReport) June 22, 2021 Twyman var í heimsókn til fjölskyldumeðlims í höfuðborginni þegar hann lenti í skotárás. Hann var skotinn fjórum sinnum, í handlegginn, í rassinn og í öxlina. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Twyman, sagði NFL fréttahaukinum Ian Rapoport frá því sem gerðist en leikmaðurinn hafði heppnina með sér því sárin voru ekki alvarleg. „Þetta eru allt grunn sár, yfirborðssár. Ég talaði við hann og ég talaði við fjölskylduna hans. Þau eru öll á sjúkrahúsinu. Það er búist við því að hann nái sér að fullu,“ sagði Drew Rosenhaus. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot in the arm, leg, buttocks and shoulder, per his agent Drew Rosenhaus.. Twyman is expected to be released from the hospital this week and there doesn t appear to be any long-term injuries that would prohibit him from playing this season. — Adam Schefter (@AdamSchefter) June 22, 2021 „Hann labbaði sjálfur inn á sjúkrahúsið. Hann var saklaus farþegi í bíl á röngum stað á röngum tíma. Þeir tóku myndir af honum en það voru engin brotin bein og engin liðbönd sködduðust. Ég talaði við föður hans og það verður í lagi með hann. Ég lét líka Vikings fólkið vita hvað gerðist og hvernig honum líður,“ sagði Drew Rosenhaus. NFL Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Minnesota Vikings valdi Jaylen Twyman í nýliðavalinu í vor en hans staða er í varnarlínunni og hann spilaði með Pittsburgh háskólanum síðustu ár. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot four times while visiting his aunt in Washington D.C., per his agent Drew Rosenhaus"He's going to be OK" h/t @AdamSchefter pic.twitter.com/tr2ZK9PmZS— Bleacher Report (@BleacherReport) June 22, 2021 Twyman var í heimsókn til fjölskyldumeðlims í höfuðborginni þegar hann lenti í skotárás. Hann var skotinn fjórum sinnum, í handlegginn, í rassinn og í öxlina. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Twyman, sagði NFL fréttahaukinum Ian Rapoport frá því sem gerðist en leikmaðurinn hafði heppnina með sér því sárin voru ekki alvarleg. „Þetta eru allt grunn sár, yfirborðssár. Ég talaði við hann og ég talaði við fjölskylduna hans. Þau eru öll á sjúkrahúsinu. Það er búist við því að hann nái sér að fullu,“ sagði Drew Rosenhaus. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot in the arm, leg, buttocks and shoulder, per his agent Drew Rosenhaus.. Twyman is expected to be released from the hospital this week and there doesn t appear to be any long-term injuries that would prohibit him from playing this season. — Adam Schefter (@AdamSchefter) June 22, 2021 „Hann labbaði sjálfur inn á sjúkrahúsið. Hann var saklaus farþegi í bíl á röngum stað á röngum tíma. Þeir tóku myndir af honum en það voru engin brotin bein og engin liðbönd sködduðust. Ég talaði við föður hans og það verður í lagi með hann. Ég lét líka Vikings fólkið vita hvað gerðist og hvernig honum líður,“ sagði Drew Rosenhaus.
NFL Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira