Dagskráin í dag: Úrslitastund í dauðariðlinum og Pepsi Max deildarslagir í Mjólkurbikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2021 06:01 Ríkjandi Evrópumeistarar Portúgal þurftu að sætta sig við 4-2 tap gegn Þjóðverjum í annari umferð riðlakeppni EM og þurfa því að taka stig geg Frökkum í kvöld til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Kai Pfaffenbach/Getty Það er fótboltadagur á sportrásum okkar í dag. Keppni líkur í seinustu tveim riðlunum á EM og tveir leikir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla eru á dagskrá. Klukkan 15:20 er á dagskrá upphitun fyrir fyrri tvo leiki dagsins á EM, bæði á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 EM. Leikirnir sjálfir eru svo á dagskrá klukkan 15:50 þar sem Svíþjóð og Pólland eigast annars vegar við á Stöð 2 EM, og hinsvegar Slóvakía og Spánn á Stöð 2 Sport 2. Svíþjóð hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum, en Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll fylgt Svíum upp úr riðlinum. Að þessum leikjum loknum verða þeir svo gerðir upp á báðum stöðvum, áður en upphitun hefst fyrir næstu tvo leiki klukkan 18:30. Kvöldleikirnir tveir eru lokaumferðin í dauðariðlinum þar sem allt getur enn gerst. Útsendingarnar hefjast klukkan 18:50 og á Stöð 2 EM eru það Portúgal sem mæta Frökkum og Þjóðverjar og Ungverjar eigast við á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 21:00 er svo EM í dag á dagskrá á Stöð 2 EM þar sem Gummi Ben og Helena Ólafsdóttir fá gesti í settið og gera upp alla leiki dagsins. Það er þó ekki bara Evrópumótið sem á daginn í dag, heldur eru einni tveir leikir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á dagskrá á Stöð 2 Sport 4. Í báðum leikjum mætast lið úr Pepsi Max deildinni, en klukkan 17:50 tekur Stjarnan á móti KA-mönnum og klukkan 19:50 fara Blikar til Keflavíkur. Upplýsingar um allar beinar útsendingar sem framundan eru má finna hér. Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Sjá meira
Klukkan 15:20 er á dagskrá upphitun fyrir fyrri tvo leiki dagsins á EM, bæði á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 EM. Leikirnir sjálfir eru svo á dagskrá klukkan 15:50 þar sem Svíþjóð og Pólland eigast annars vegar við á Stöð 2 EM, og hinsvegar Slóvakía og Spánn á Stöð 2 Sport 2. Svíþjóð hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum, en Slóvakía, Spánn og Pólland geta öll fylgt Svíum upp úr riðlinum. Að þessum leikjum loknum verða þeir svo gerðir upp á báðum stöðvum, áður en upphitun hefst fyrir næstu tvo leiki klukkan 18:30. Kvöldleikirnir tveir eru lokaumferðin í dauðariðlinum þar sem allt getur enn gerst. Útsendingarnar hefjast klukkan 18:50 og á Stöð 2 EM eru það Portúgal sem mæta Frökkum og Þjóðverjar og Ungverjar eigast við á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 21:00 er svo EM í dag á dagskrá á Stöð 2 EM þar sem Gummi Ben og Helena Ólafsdóttir fá gesti í settið og gera upp alla leiki dagsins. Það er þó ekki bara Evrópumótið sem á daginn í dag, heldur eru einni tveir leikir í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á dagskrá á Stöð 2 Sport 4. Í báðum leikjum mætast lið úr Pepsi Max deildinni, en klukkan 17:50 tekur Stjarnan á móti KA-mönnum og klukkan 19:50 fara Blikar til Keflavíkur. Upplýsingar um allar beinar útsendingar sem framundan eru má finna hér.
Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Sjá meira