Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2021 07:30 Deandre Ayton treður boltanum ofan í og tryggir Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers. getty/Christian Petersen Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. Paul George skoraði fjögur stig í röð og kom Clippers yfir, 102-103. Hann klikkaði hins vegar á tveimur vítaskotum þegar 8,2 sekúndur voru eftir. Phoenix fór í sókn, skot Mikals Bridges geigaði en Pheonix fékk innkast þegar 0,9 sekúndur voru eftir. Jae Crowder tók innkastið og kastaði boltanum í áttina að Ayton sem tróð honum ofan í. Eftir mikla reikistefnu dæmdu dómararnir körfuna gilda og Phoenix fagnaði sigri. JAE CROWDER INBOUNDS IT TO DEANDRE AYTON FOR THE DUNK TO PUT THE @SUNS UP 2-0!#ThatsGame #NBAPlayoffs#WeAreTheValley pic.twitter.com/ltuQI6lxNl— NBA (@NBA) June 23, 2021 @DeandreAyton dunked home the lob from @CJC9BOSS to put the @Suns up 2-0 in the #NBAWCF presented by AT&T, giving them their 9th straight win in these #NBAPlayoffs!https://t.co/hJj0vfuCx8— NBA (@NBA) June 23, 2021 Chris Paul er enn frá hjá Phoenix en Cameron Payne fyllti skarð hans með glæsibrag. Hann skoraði 29 stig, sem er það mesta sem hann hefur gert á ferlinum, og gaf níu stoðsendingar. @campayne goes off for an #NBAPlayoffs career-high 29 PTS to go with 9 AST, powering the @Suns' Game 2 victory! #ThatsGameGame 3 - Thursday, 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/Tz4CumvBul— NBA (@NBA) June 23, 2021 Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Phoenix hefur unnið níu leiki í röð í úrslitakeppninni sem er félagsmet. George skoraði 26 stig fyrir Clippers og Reggie Jackson nítján. Kawhi Leonard er enn fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá Clippers. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Paul George skoraði fjögur stig í röð og kom Clippers yfir, 102-103. Hann klikkaði hins vegar á tveimur vítaskotum þegar 8,2 sekúndur voru eftir. Phoenix fór í sókn, skot Mikals Bridges geigaði en Pheonix fékk innkast þegar 0,9 sekúndur voru eftir. Jae Crowder tók innkastið og kastaði boltanum í áttina að Ayton sem tróð honum ofan í. Eftir mikla reikistefnu dæmdu dómararnir körfuna gilda og Phoenix fagnaði sigri. JAE CROWDER INBOUNDS IT TO DEANDRE AYTON FOR THE DUNK TO PUT THE @SUNS UP 2-0!#ThatsGame #NBAPlayoffs#WeAreTheValley pic.twitter.com/ltuQI6lxNl— NBA (@NBA) June 23, 2021 @DeandreAyton dunked home the lob from @CJC9BOSS to put the @Suns up 2-0 in the #NBAWCF presented by AT&T, giving them their 9th straight win in these #NBAPlayoffs!https://t.co/hJj0vfuCx8— NBA (@NBA) June 23, 2021 Chris Paul er enn frá hjá Phoenix en Cameron Payne fyllti skarð hans með glæsibrag. Hann skoraði 29 stig, sem er það mesta sem hann hefur gert á ferlinum, og gaf níu stoðsendingar. @campayne goes off for an #NBAPlayoffs career-high 29 PTS to go with 9 AST, powering the @Suns' Game 2 victory! #ThatsGameGame 3 - Thursday, 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/Tz4CumvBul— NBA (@NBA) June 23, 2021 Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Phoenix hefur unnið níu leiki í röð í úrslitakeppninni sem er félagsmet. George skoraði 26 stig fyrir Clippers og Reggie Jackson nítján. Kawhi Leonard er enn fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá Clippers. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira