Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2021 07:30 Deandre Ayton treður boltanum ofan í og tryggir Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers. getty/Christian Petersen Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. Paul George skoraði fjögur stig í röð og kom Clippers yfir, 102-103. Hann klikkaði hins vegar á tveimur vítaskotum þegar 8,2 sekúndur voru eftir. Phoenix fór í sókn, skot Mikals Bridges geigaði en Pheonix fékk innkast þegar 0,9 sekúndur voru eftir. Jae Crowder tók innkastið og kastaði boltanum í áttina að Ayton sem tróð honum ofan í. Eftir mikla reikistefnu dæmdu dómararnir körfuna gilda og Phoenix fagnaði sigri. JAE CROWDER INBOUNDS IT TO DEANDRE AYTON FOR THE DUNK TO PUT THE @SUNS UP 2-0!#ThatsGame #NBAPlayoffs#WeAreTheValley pic.twitter.com/ltuQI6lxNl— NBA (@NBA) June 23, 2021 @DeandreAyton dunked home the lob from @CJC9BOSS to put the @Suns up 2-0 in the #NBAWCF presented by AT&T, giving them their 9th straight win in these #NBAPlayoffs!https://t.co/hJj0vfuCx8— NBA (@NBA) June 23, 2021 Chris Paul er enn frá hjá Phoenix en Cameron Payne fyllti skarð hans með glæsibrag. Hann skoraði 29 stig, sem er það mesta sem hann hefur gert á ferlinum, og gaf níu stoðsendingar. @campayne goes off for an #NBAPlayoffs career-high 29 PTS to go with 9 AST, powering the @Suns' Game 2 victory! #ThatsGameGame 3 - Thursday, 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/Tz4CumvBul— NBA (@NBA) June 23, 2021 Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Phoenix hefur unnið níu leiki í röð í úrslitakeppninni sem er félagsmet. George skoraði 26 stig fyrir Clippers og Reggie Jackson nítján. Kawhi Leonard er enn fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá Clippers. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Paul George skoraði fjögur stig í röð og kom Clippers yfir, 102-103. Hann klikkaði hins vegar á tveimur vítaskotum þegar 8,2 sekúndur voru eftir. Phoenix fór í sókn, skot Mikals Bridges geigaði en Pheonix fékk innkast þegar 0,9 sekúndur voru eftir. Jae Crowder tók innkastið og kastaði boltanum í áttina að Ayton sem tróð honum ofan í. Eftir mikla reikistefnu dæmdu dómararnir körfuna gilda og Phoenix fagnaði sigri. JAE CROWDER INBOUNDS IT TO DEANDRE AYTON FOR THE DUNK TO PUT THE @SUNS UP 2-0!#ThatsGame #NBAPlayoffs#WeAreTheValley pic.twitter.com/ltuQI6lxNl— NBA (@NBA) June 23, 2021 @DeandreAyton dunked home the lob from @CJC9BOSS to put the @Suns up 2-0 in the #NBAWCF presented by AT&T, giving them their 9th straight win in these #NBAPlayoffs!https://t.co/hJj0vfuCx8— NBA (@NBA) June 23, 2021 Chris Paul er enn frá hjá Phoenix en Cameron Payne fyllti skarð hans með glæsibrag. Hann skoraði 29 stig, sem er það mesta sem hann hefur gert á ferlinum, og gaf níu stoðsendingar. @campayne goes off for an #NBAPlayoffs career-high 29 PTS to go with 9 AST, powering the @Suns' Game 2 victory! #ThatsGameGame 3 - Thursday, 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/Tz4CumvBul— NBA (@NBA) June 23, 2021 Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Phoenix hefur unnið níu leiki í röð í úrslitakeppninni sem er félagsmet. George skoraði 26 stig fyrir Clippers og Reggie Jackson nítján. Kawhi Leonard er enn fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá Clippers. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum