Fleiri fréttir „Sex stig væri frábær niðurstaða og væntanlega krafa frá þjóðinni“ Bjarni Þór Viðarsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, segir að íslenska U21 árs landsliðið eigi að njóta mótsins í Ungverjalandi og að krafan sé sett á sex stig í A-landsliðsglugganum sem framundan er. 24.3.2021 18:03 Fresta leikjum kvöldsins og bíða leiðbeininga um æfingar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að nú bíði íþróttasérsamböndin nánari leiðbeininga varðandi æfingar næstu þrjár vikurnar. 24.3.2021 17:16 Íþróttafólk með böggum hildar eftir tíðindi dagsins: NEEEEEEEEIIIIII Hljóðið í íslensku íþróttafólki og íslenskum íþróttaunnendum á samfélagsmiðlum var vægast sagt þungt eftir tíðindi dagsins. 24.3.2021 16:53 Aron glotti og rifjaði upp rauða spjaldið en Davíð segir spennustigið á góðu róli „Þetta eru miklir fagmenn,“ segir Davíð Snorri Jónasson um lærisveina sína í U21-landsliðinu sem leika sinn fyrsta leik á EM á í Ungverjalandi á morgun. 24.3.2021 16:00 Ekki leikið í kvöld Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna í körfubolta og Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 24.3.2021 15:51 Aron Kristjáns fer á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson, þjálfari toppliðs Hauka í Olís-deild karla í handbolta, verður einn þeirra íslensku þjálfara sem fara á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. 24.3.2021 15:28 Aftur íþróttabann Sett hefur verið á bann á íþróttaiðkun á nýjan leik. Bannið tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar um allt land. 24.3.2021 15:14 NBA dagsins: Harden landaði sigri án Durant og Irving og líka án þessa að hitta James Harden hélt uppi leik Brooklyn Nets í fjarveru stórstjarnanna Kevin Durant og Kyrie Irving. Það er óhætt að segja að Nets-liðið sé að breytast í liðið hans Harden. 24.3.2021 15:00 Segir að Íslendingar yrðu sáttir við sex stig, mjög sáttir við sjö stig og níu stig yrðu frábær niðurstaða Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, yrði sáttur með sex stig út úr fyrstu þremur leikjum Íslands í undankeppni HM 2022. 24.3.2021 14:31 500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24.3.2021 14:00 Bjartsýnn að Valgeir og Andri Fannar verði klárir gegn Rússum Vonast er til að þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Andri Fannar Baldursson verði klárir í slaginn fyrir fyrsta leik U-21 árs landsliðsins á EM á morgun. 24.3.2021 13:18 „Spilling og valdníðsla af hálfu ÍSÍ“ „Ég bara trúi því ekki að stofnun með þetta vald skuli segja svona í fjölmiðlum,“ segir Vésteinn Sveinsson, körfuboltaþjálfari hjá Aþenu, um þær ástæður sem framkvæmdastjóri ÍSÍ gaf fyrir því að ekki væri búið að staðfesta lög félagsins. 24.3.2021 13:00 „Eiður, þú ert í þjálfararteyminu núna“ Það voru ekki bara leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem tóku þátt í æfingunni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær. 24.3.2021 12:32 Vorveiði leyndarmálið Það er nú einu sinni þannig að þeir sem eru að byrja í fluguveiði eyða oft miklum tíma í að klóra sig áfram og læra af reynslunni og það er mjög mikilvæg í ferlinu í fluguveiði. 24.3.2021 12:13 Gerrard: Enska landsliðið henti besta hægri bakverði landsins út úr liðinu Steven Gerrard var mjög hissa að sjá það að Trent Alexander-Arnold var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM. 24.3.2021 12:01 Skaut landsliði Jamaíku inn á HM og spilar með Tindastóli í Pepsi Max í sumar Pepsi Max deildarliði Tindastóls hefur náð samkomulagi við Dominique Bond-Flasza um að hún spili á Króknum í sumar. 24.3.2021 11:46 „Basti elskar líka að koma öllum á óvart“ Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, stýrði liðinu til sigurs í sjöunda sinn á tímabilinu í Olís deildinni í síðustu umferð en Seinni bylgjan ræddi nýjungar hans í leiknum. 24.3.2021 11:31 Framtíðarstjörnurnar í U-21 árs landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Í gær fór Vísir yfir fimm burðarstólpa liðsins og í dag fjöllum við um fimm framtíðarstjörnur liðsins. 24.3.2021 11:00 Aron skilur Gylfa mætavel: „Að vera viðstaddur fæðingu er það mikilvægasta sem ég hef gert“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður í þeirri óvanalegu stöðu að spila ekki við hlið Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Þýskalandi á morgun. Hann skilur sjálfsagt betur en flestir hve ríka ástæðu Gylfi hefur fyrir því að sleppa komandi landsleikjum. 24.3.2021 10:30 Svona var blaðamannafundurinn fyrir Þýskalandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022. 24.3.2021 10:20 Jóhann Berg tæpur fyrir Þýskalandsleikinn Ekki liggur fyrir hvort Jóhann Berg Guðmundsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því þýska í undankeppni HM 2022 annað kvöld. 24.3.2021 10:16 Moussa Dembélé hneig niður á æfingu Atletico Madrid í gær Betur fór án á horfðist í gær þegar það leið yfir framherjann Moussa Dembélé á æfingu með spænska liðinu Atletico Madrid. 24.3.2021 10:01 Lars sá að stærstum hluta um æfingu landsliðsins í gær Lars Lagerbäck er kominn til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í Düsseldorf í Þýskalandi og það er ljóst að Svíinn er ekki til sýnis í þessu verkefni. 24.3.2021 09:30 KR-ingar sagðir vera að fá „Túrbó“ liðsstyrk frá Bandaríkjunum Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gæti klárað þetta tímabil með KR í Domino´s deildinni í körfubolta ef marka má nýjustu fréttir. 24.3.2021 09:01 Anníe Mist góð í 21.2: Mamman var betri en allar hinar íslensku stelpurnar Íslenska CrossFit mamman stóð sig best af öllum íslensku CrossFit stjörnunum í 21.2 í CrossFit Open í ár og gerði líka betur en fyrir fjórum árum. 24.3.2021 08:30 Vefsalan komin í gang hjá SVFR Vefsalan hjá SVFR er komin í gang og nú geta þeir sem eru ekki í félaginu keypt daga á veiðisvæðum félagsins. 24.3.2021 08:30 Útileikir Liverpool og Man. United í Evrópu í apríl verða sannir útileikir Evrópuleikir ensku liðanna Manchester United og Liverpool verða báðir spilaðir á Spáni eftir að banni var aflétt. 24.3.2021 08:01 Lakers tapar og tapar án LeBrons James og tólfta þrenna Jokic Það gengur ekkert hjá NBA meisturum Los Angeles Lakers eftir að liðið missti LeBron James í meiðsli í viðbót við það að missa Anthony Davis. 24.3.2021 07:30 Bale stefnir á að snúa aftur til Real Madrid þegar tímabilinu lýkur Gareth Bale er sem stendur á láni hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur. Hann stefnir þó á að snúa aftur til Spánarmeistara Real Madrid þegar lánsdvöl hans lýkur, það er eftir Evrópumótið sem fram fer í sumar. 24.3.2021 07:01 Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2022 fer af stað Alls eru sjö beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar af stað og sýnum við tvo leiki beint. Þá er leikur í Dominos-deild kvenna á dagskrá ásamt tveimur golfmótum og GTS Iceland: Tier 1. 24.3.2021 06:01 Sunna með sprungu í sköflungi en stefnir á að vera klár fyrir HM-umspilið Landsliðskonan Sunna Jónsdóttir mun ekki spila með ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta á næstunni eftir að hafa meiðst illa með íslenska landsliðinu á dögunum. 23.3.2021 23:00 Greenwood ekki með U-21 árs landsliði Englands í riðlakeppni EM Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur dregið sig út úr enska U21 árs landsliðshópnum sem tekur þátt í riðlakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi og Slóveníu. Frá þessu greindu fjölmiðlar á Englandi í dag. 23.3.2021 22:31 Elvar á flugi í Frakklandi | Grétar Ari tapaði naumlega Elvar Ásgeirsson og Grétar Ari Guðjónsson léku með liðum sínum í frönsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Nancy vann botnlið Angers 28-24 á meðan Nice tapaði með eins marks mun gegn Cherbourg, 32-31. 23.3.2021 22:00 Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Magdeburg vann átta marka útisigur á Eurofram Pelister frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar, lokatölur 24-32. Fyrr í kvöld höfðu Íslendingalið GOG og Rhein-Neckar Löwen einnig unnið sína leiki. 23.3.2021 21:31 Jökull lék allan leikinn í svekkjandi tapi Markvörðurinn Jökull Andrésson gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap Exeter City gegn Oldham Athletic í ensku D-deildinni í kvöld. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool er liðið vann 3-1 sigur á Peterborough United. 23.3.2021 20:59 Vill sjá unga leikmenn setja meiri pressu á „gamla skólann“ í landsliðinu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, ræddi við Stöð 2 og Vísi um fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar í komandi landsleikjum og svo þá litlu endurnýjun sem hefur átt sér stað í leikmannahópi Íslands síðustu ár. 23.3.2021 20:30 Riftir samningi sínum við Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. 23.3.2021 20:01 Íslendingaliðin öll í fínum málum eftir fyrri leik sextán liða úrslitanna Alls voru þrjú Íslendingalið í eldlínunni í leikjum kvöldsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta. GOG vann CSKA Moskvu 33-31, Rhein-Neckar Löwen vann Nexe 27-25 á útivelli og Kadetten gerði jafntefli við Montpellier á útivelli. 23.3.2021 19:45 Tryggvi Snær tók sjö fráköst er Zaragoza tapaði sínum öðrum leik í Meistaradeildinni Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Zaragoza hafa átt góðu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Það er þangað til í kvöld er liðið steinlá gegn Bamberg frá Þýskalandi, lokatölur 117-76. 23.3.2021 19:29 Í beinni: Vodafone-deildin Í CS:GO | Hvað gerir Fylkir gegn Dusty? Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks Fylkis og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. 23.3.2021 19:16 Arnar um fjarveru Gylfa Þórs: Slæmt að missa okkar allra besta mann Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, ræddi fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar í komandi landsleikjum Íslands við Stöð 2 og Vísi fyrr í dag. 23.3.2021 18:30 Staðfestir að Ingvar sé viðbeinsbrotinn og verði frá í fjórar til sex vikur Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, mun missa af fyrstu leikjum Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu vegna meiðsla. Ingvar viðbeinsbrotnaði í leik Víkings og Keflavíkur í Lengjubikarnum síðasta föstudag. 23.3.2021 18:00 Lovren entist aðeins í fimmtíu sekúndur í búrinu Dejan Lovren, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er betri í fótbolta en í blönduðum bardagalistum. Það kom bersýnilega í ljós á dögunum. 23.3.2021 17:30 UEFA hvetur fólk til að fylgjast með Ísak afmælisstrák Ísak Bergmann Jóhannesson er einn þeirra sem fólk ætti að fylgjast sérstaklega með á EM U21-landsliða í fótbolta sem hefst á morgun. 23.3.2021 17:01 „Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til“ Patrik Sigurður Gunnarsson segir að það sé skarð fyrir skildi að Alfons Sampsted verði ekki með U-21 árs landsliðinu á EM sem hefst á fimmtudaginn. 23.3.2021 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Sex stig væri frábær niðurstaða og væntanlega krafa frá þjóðinni“ Bjarni Þór Viðarsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, segir að íslenska U21 árs landsliðið eigi að njóta mótsins í Ungverjalandi og að krafan sé sett á sex stig í A-landsliðsglugganum sem framundan er. 24.3.2021 18:03
Fresta leikjum kvöldsins og bíða leiðbeininga um æfingar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að nú bíði íþróttasérsamböndin nánari leiðbeininga varðandi æfingar næstu þrjár vikurnar. 24.3.2021 17:16
Íþróttafólk með böggum hildar eftir tíðindi dagsins: NEEEEEEEEIIIIII Hljóðið í íslensku íþróttafólki og íslenskum íþróttaunnendum á samfélagsmiðlum var vægast sagt þungt eftir tíðindi dagsins. 24.3.2021 16:53
Aron glotti og rifjaði upp rauða spjaldið en Davíð segir spennustigið á góðu róli „Þetta eru miklir fagmenn,“ segir Davíð Snorri Jónasson um lærisveina sína í U21-landsliðinu sem leika sinn fyrsta leik á EM á í Ungverjalandi á morgun. 24.3.2021 16:00
Ekki leikið í kvöld Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna í körfubolta og Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 24.3.2021 15:51
Aron Kristjáns fer á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson, þjálfari toppliðs Hauka í Olís-deild karla í handbolta, verður einn þeirra íslensku þjálfara sem fara á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. 24.3.2021 15:28
Aftur íþróttabann Sett hefur verið á bann á íþróttaiðkun á nýjan leik. Bannið tekur gildi á miðnætti og gildir næstu þrjár vikurnar um allt land. 24.3.2021 15:14
NBA dagsins: Harden landaði sigri án Durant og Irving og líka án þessa að hitta James Harden hélt uppi leik Brooklyn Nets í fjarveru stórstjarnanna Kevin Durant og Kyrie Irving. Það er óhætt að segja að Nets-liðið sé að breytast í liðið hans Harden. 24.3.2021 15:00
Segir að Íslendingar yrðu sáttir við sex stig, mjög sáttir við sjö stig og níu stig yrðu frábær niðurstaða Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, yrði sáttur með sex stig út úr fyrstu þremur leikjum Íslands í undankeppni HM 2022. 24.3.2021 14:31
500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24.3.2021 14:00
Bjartsýnn að Valgeir og Andri Fannar verði klárir gegn Rússum Vonast er til að þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Andri Fannar Baldursson verði klárir í slaginn fyrir fyrsta leik U-21 árs landsliðsins á EM á morgun. 24.3.2021 13:18
„Spilling og valdníðsla af hálfu ÍSÍ“ „Ég bara trúi því ekki að stofnun með þetta vald skuli segja svona í fjölmiðlum,“ segir Vésteinn Sveinsson, körfuboltaþjálfari hjá Aþenu, um þær ástæður sem framkvæmdastjóri ÍSÍ gaf fyrir því að ekki væri búið að staðfesta lög félagsins. 24.3.2021 13:00
„Eiður, þú ert í þjálfararteyminu núna“ Það voru ekki bara leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem tóku þátt í æfingunni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær. 24.3.2021 12:32
Vorveiði leyndarmálið Það er nú einu sinni þannig að þeir sem eru að byrja í fluguveiði eyða oft miklum tíma í að klóra sig áfram og læra af reynslunni og það er mjög mikilvæg í ferlinu í fluguveiði. 24.3.2021 12:13
Gerrard: Enska landsliðið henti besta hægri bakverði landsins út úr liðinu Steven Gerrard var mjög hissa að sjá það að Trent Alexander-Arnold var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM. 24.3.2021 12:01
Skaut landsliði Jamaíku inn á HM og spilar með Tindastóli í Pepsi Max í sumar Pepsi Max deildarliði Tindastóls hefur náð samkomulagi við Dominique Bond-Flasza um að hún spili á Króknum í sumar. 24.3.2021 11:46
„Basti elskar líka að koma öllum á óvart“ Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, stýrði liðinu til sigurs í sjöunda sinn á tímabilinu í Olís deildinni í síðustu umferð en Seinni bylgjan ræddi nýjungar hans í leiknum. 24.3.2021 11:31
Framtíðarstjörnurnar í U-21 árs landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Í gær fór Vísir yfir fimm burðarstólpa liðsins og í dag fjöllum við um fimm framtíðarstjörnur liðsins. 24.3.2021 11:00
Aron skilur Gylfa mætavel: „Að vera viðstaddur fæðingu er það mikilvægasta sem ég hef gert“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður í þeirri óvanalegu stöðu að spila ekki við hlið Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Þýskalandi á morgun. Hann skilur sjálfsagt betur en flestir hve ríka ástæðu Gylfi hefur fyrir því að sleppa komandi landsleikjum. 24.3.2021 10:30
Svona var blaðamannafundurinn fyrir Þýskalandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022. 24.3.2021 10:20
Jóhann Berg tæpur fyrir Þýskalandsleikinn Ekki liggur fyrir hvort Jóhann Berg Guðmundsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn því þýska í undankeppni HM 2022 annað kvöld. 24.3.2021 10:16
Moussa Dembélé hneig niður á æfingu Atletico Madrid í gær Betur fór án á horfðist í gær þegar það leið yfir framherjann Moussa Dembélé á æfingu með spænska liðinu Atletico Madrid. 24.3.2021 10:01
Lars sá að stærstum hluta um æfingu landsliðsins í gær Lars Lagerbäck er kominn til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í Düsseldorf í Þýskalandi og það er ljóst að Svíinn er ekki til sýnis í þessu verkefni. 24.3.2021 09:30
KR-ingar sagðir vera að fá „Túrbó“ liðsstyrk frá Bandaríkjunum Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gæti klárað þetta tímabil með KR í Domino´s deildinni í körfubolta ef marka má nýjustu fréttir. 24.3.2021 09:01
Anníe Mist góð í 21.2: Mamman var betri en allar hinar íslensku stelpurnar Íslenska CrossFit mamman stóð sig best af öllum íslensku CrossFit stjörnunum í 21.2 í CrossFit Open í ár og gerði líka betur en fyrir fjórum árum. 24.3.2021 08:30
Vefsalan komin í gang hjá SVFR Vefsalan hjá SVFR er komin í gang og nú geta þeir sem eru ekki í félaginu keypt daga á veiðisvæðum félagsins. 24.3.2021 08:30
Útileikir Liverpool og Man. United í Evrópu í apríl verða sannir útileikir Evrópuleikir ensku liðanna Manchester United og Liverpool verða báðir spilaðir á Spáni eftir að banni var aflétt. 24.3.2021 08:01
Lakers tapar og tapar án LeBrons James og tólfta þrenna Jokic Það gengur ekkert hjá NBA meisturum Los Angeles Lakers eftir að liðið missti LeBron James í meiðsli í viðbót við það að missa Anthony Davis. 24.3.2021 07:30
Bale stefnir á að snúa aftur til Real Madrid þegar tímabilinu lýkur Gareth Bale er sem stendur á láni hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur. Hann stefnir þó á að snúa aftur til Spánarmeistara Real Madrid þegar lánsdvöl hans lýkur, það er eftir Evrópumótið sem fram fer í sumar. 24.3.2021 07:01
Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2022 fer af stað Alls eru sjö beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar af stað og sýnum við tvo leiki beint. Þá er leikur í Dominos-deild kvenna á dagskrá ásamt tveimur golfmótum og GTS Iceland: Tier 1. 24.3.2021 06:01
Sunna með sprungu í sköflungi en stefnir á að vera klár fyrir HM-umspilið Landsliðskonan Sunna Jónsdóttir mun ekki spila með ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta á næstunni eftir að hafa meiðst illa með íslenska landsliðinu á dögunum. 23.3.2021 23:00
Greenwood ekki með U-21 árs landsliði Englands í riðlakeppni EM Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur dregið sig út úr enska U21 árs landsliðshópnum sem tekur þátt í riðlakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi og Slóveníu. Frá þessu greindu fjölmiðlar á Englandi í dag. 23.3.2021 22:31
Elvar á flugi í Frakklandi | Grétar Ari tapaði naumlega Elvar Ásgeirsson og Grétar Ari Guðjónsson léku með liðum sínum í frönsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Nancy vann botnlið Angers 28-24 á meðan Nice tapaði með eins marks mun gegn Cherbourg, 32-31. 23.3.2021 22:00
Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Magdeburg vann átta marka útisigur á Eurofram Pelister frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar, lokatölur 24-32. Fyrr í kvöld höfðu Íslendingalið GOG og Rhein-Neckar Löwen einnig unnið sína leiki. 23.3.2021 21:31
Jökull lék allan leikinn í svekkjandi tapi Markvörðurinn Jökull Andrésson gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap Exeter City gegn Oldham Athletic í ensku D-deildinni í kvöld. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool er liðið vann 3-1 sigur á Peterborough United. 23.3.2021 20:59
Vill sjá unga leikmenn setja meiri pressu á „gamla skólann“ í landsliðinu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, ræddi við Stöð 2 og Vísi um fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar í komandi landsleikjum og svo þá litlu endurnýjun sem hefur átt sér stað í leikmannahópi Íslands síðustu ár. 23.3.2021 20:30
Riftir samningi sínum við Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. 23.3.2021 20:01
Íslendingaliðin öll í fínum málum eftir fyrri leik sextán liða úrslitanna Alls voru þrjú Íslendingalið í eldlínunni í leikjum kvöldsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta. GOG vann CSKA Moskvu 33-31, Rhein-Neckar Löwen vann Nexe 27-25 á útivelli og Kadetten gerði jafntefli við Montpellier á útivelli. 23.3.2021 19:45
Tryggvi Snær tók sjö fráköst er Zaragoza tapaði sínum öðrum leik í Meistaradeildinni Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Zaragoza hafa átt góðu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Það er þangað til í kvöld er liðið steinlá gegn Bamberg frá Þýskalandi, lokatölur 117-76. 23.3.2021 19:29
Í beinni: Vodafone-deildin Í CS:GO | Hvað gerir Fylkir gegn Dusty? Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks Fylkis og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. 23.3.2021 19:16
Arnar um fjarveru Gylfa Þórs: Slæmt að missa okkar allra besta mann Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Pepsi Max-deildarliðs Víkings, ræddi fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar í komandi landsleikjum Íslands við Stöð 2 og Vísi fyrr í dag. 23.3.2021 18:30
Staðfestir að Ingvar sé viðbeinsbrotinn og verði frá í fjórar til sex vikur Ingvar Jónsson, markvörður Víkinga, mun missa af fyrstu leikjum Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu vegna meiðsla. Ingvar viðbeinsbrotnaði í leik Víkings og Keflavíkur í Lengjubikarnum síðasta föstudag. 23.3.2021 18:00
Lovren entist aðeins í fimmtíu sekúndur í búrinu Dejan Lovren, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er betri í fótbolta en í blönduðum bardagalistum. Það kom bersýnilega í ljós á dögunum. 23.3.2021 17:30
UEFA hvetur fólk til að fylgjast með Ísak afmælisstrák Ísak Bergmann Jóhannesson er einn þeirra sem fólk ætti að fylgjast sérstaklega með á EM U21-landsliða í fótbolta sem hefst á morgun. 23.3.2021 17:01
„Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til“ Patrik Sigurður Gunnarsson segir að það sé skarð fyrir skildi að Alfons Sampsted verði ekki með U-21 árs landsliðinu á EM sem hefst á fimmtudaginn. 23.3.2021 16:30