Fleiri fréttir

Beint: Reynir við heims­met í rétt­­stöðu­­lyftu

Einar Hansberg Árnason ætlar að reyna að bæta heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Stefnir hann að því að taka 60 kíló í réttstöðu í 8.690 lyftum sem samsvara samtals 521 tonni.

„Alltaf stefnan að keppa og reyna vinna alla titla“

„Það leggst bara rosalega vel í mig, þetta er virkilega spennandi verkefni,“ sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu í viðtali við Vísi í gær.

„Liðið er að skrifa sig í sögubækurnar fyrir austan“

Farið var yfir magnaðan 25 stiga sigur Hattar á Þór Akureyri í Dominos Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið. Höttur vann leikinn 95-70 og eru á góðu skriði eftir tvo sigurleiki í röð, eitthvað sem hefur aldrei gerst í úrvalsdeildinni áður.

Breiða­blik fór illa með ÍA

Breiðablik er Fótbolti.net meistari árið 2021. Blikarnir unnu ÍA 5-1 í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu þrettán mínútunum.

Inter á toppinn

Inter Milan er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Fiorentina í kvöld. Sigurinn kemur Inter einum stigi fram úr grönnunum í AC.

Valur Reykjavíkurmeistari

Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld.

Bayern vann í snjónum í Berlín

Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld.

Segir smit­hættuna meiri á í­þrótta­við­burðum

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, segir að smithætta sé meiri á íþróttaviðburðum en til að mynda í leikhúsi. Þetta sagði hann í samtali við Reykjavík síðdegis þar sem hann fór yfir nýjustu breytingar á sóttvarnar takmörkunum.

Mourinho sendi dómaranum væna sneið

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ekki yfirsig hrifinn af frammistöðu Andre Marriner dómara í leik Tottenham og Chelsea í gærkvöldi.

Durant og James vinsælastir

LeBron James skoraði þrefalda tvennu fyrir meistara LA Lakers í nótt þegar þeir stungu Denver Nuggets af í seinni hálfleik og unnu 114-93, í NBA-deildinni í körfubolta. Þar mættust liðin sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir