Fleiri fréttir Beint: Reynir við heimsmet í réttstöðulyftu Einar Hansberg Árnason ætlar að reyna að bæta heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Stefnir hann að því að taka 60 kíló í réttstöðu í 8.690 lyftum sem samsvara samtals 521 tonni. 6.2.2021 12:08 Durant lét forráðamenn NBA-deildarinnar heyra það Kevin Durant, leikmaður Brooklyn Nets, lét forráðamenn NBA-deildarinnar í körfubolta fá það óþvegið á samfélagsmiðlum eftir leik liðsins gegn Toronto Raptors í nótt. 6.2.2021 11:31 „Alltaf stefnan að keppa og reyna vinna alla titla“ „Það leggst bara rosalega vel í mig, þetta er virkilega spennandi verkefni,“ sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu í viðtali við Vísi í gær. 6.2.2021 11:00 „Liðið er að skrifa sig í sögubækurnar fyrir austan“ Farið var yfir magnaðan 25 stiga sigur Hattar á Þór Akureyri í Dominos Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið. Höttur vann leikinn 95-70 og eru á góðu skriði eftir tvo sigurleiki í röð, eitthvað sem hefur aldrei gerst í úrvalsdeildinni áður. 6.2.2021 10:31 Haukar ekki að íhuga þjálfaraskipti og ætla að styrkja liðið Þrátt fyrir sex töp í röð og vera á botni Domino's deildar karla eru Haukar ekki af baki dottnir, hafa trú á þjálfaranum Israel Martin og ætlar að styrkja leikmannahópinn fyrir átökin sem framundan eru. 6.2.2021 10:00 Slakur varnarleikur Nets áhyggjuefni og gott gengi Jazz heldur áfram Það var af nægu að taka úr leikjum næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Ofurlið Brooklyn Nets getur ekki spilað vörn, Utah Jazz er besta lið deildarinnar sem stendur og Boston Celtics lögðu Los Angeles Clippers. 6.2.2021 09:30 Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. 6.2.2021 09:01 Segir að Liverpool myndi sætta sig við að enda í topp fjórum Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky Sports, segir að félagið þurfi nú að horfa í að ná einum fjórum efstu sætunum, en ekki bara ða verja titilinn. 6.2.2021 08:00 „Ekkert sjálfstraust, enginn karakter og enginn leiðtogi“ Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ekki brosmildur er hann ræddi um frammistöðu Tottenham gegn Chelsea í gærkvöldi. Leiknum lauk með 1-0 sigri Chelsea. 6.2.2021 07:00 Dagskráin í dag: Fótbolti, handbolti, körfubolti og rafíþróttir Það er heldur betur íþróttaveislan á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Alls verður boðið upp á níu útsendingar frá fótbolta, körfubolta, handbolta og rafíþróttum. 6.2.2021 06:01 Lokaskotið: „Ekki veikan blett að finna á þessu Selfoss-liði“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni tóku fyrir þrjú umræðuefni í Lokaskotinu í gærkvöld. Þar veltu þeir fyrir sér fallbaráttunni, hvort Selfyssingar væru meistaraefni og hvort að dómararnir höndluðu leikjaálagið. 5.2.2021 23:05 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 74-98 | Keflavík á toppinn Keflvíkingar komst aftur í efsta sætið Domino´s deildar karla í körfubolta er þeir sóttu tvö stig til erkifjenda sinna í KR í DHL-höllinni í kvöld. 5.2.2021 22:44 Helgi: Við erum með hörkulið og hefðum alveg að getað unnið þá KR-ingar voru sýnilega svekktir með úrslitin í leik sínum á móti Keflavík fyrr í kvöld en þeir töpuðu leiknum með 24 stiga mun sem væntanlega er allt of mikill munur fyrir lið eins og KR á heimavelli. 5.2.2021 22:16 Breiðablik fór illa með ÍA Breiðablik er Fótbolti.net meistari árið 2021. Blikarnir unnu ÍA 5-1 í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu þrettán mínútunum. 5.2.2021 21:52 Inter á toppinn Inter Milan er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Fiorentina í kvöld. Sigurinn kemur Inter einum stigi fram úr grönnunum í AC. 5.2.2021 21:41 Valur Reykjavíkurmeistari Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 5.2.2021 21:10 Bayern vann í snjónum í Berlín Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld. 5.2.2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-76 | ÍR-ingar tóku fram úr í seinni hálfleik ÍR vann góðan sigur á Grindavík, 98-76, þegar liðin áttust við í Seljaskóla í fyrri leik kvöldsins í Domino‘s deild karla. 5.2.2021 20:47 Daníel: Þetta var galið, algjörlega galið Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, var langt frá því að vera hamingjusamur eftir tapið fyrir ÍR, 98-76, í kvöld. 5.2.2021 20:44 Í beinni: Úrslitaleikurinn í eFótbolta á Reykjavíkurleikunum Úrslitaleikurinn í eFótbolta á Reykjavíkurleikunum fer fram í kvöld. Í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. 5.2.2021 19:45 Segir smithættuna meiri á íþróttaviðburðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, segir að smithætta sé meiri á íþróttaviðburðum en til að mynda í leikhúsi. Þetta sagði hann í samtali við Reykjavík síðdegis þar sem hann fór yfir nýjustu breytingar á sóttvarnar takmörkunum. 5.2.2021 19:28 Messi hefur ekki sett sig í samband við City eða PSG og ætlar að bíða fram á sumar Síðasta sumar var mikið rætt um hvar Lionel Messi myndi spila á leiktíðinni sem nú er í gangi. Útlit er fyrir það að næsta sumar verði svipað og í ár; mikið rætt og ritað um framtíð Argentínumannsins. 5.2.2021 19:01 Mourinho sendi dómaranum væna sneið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ekki yfirsig hrifinn af frammistöðu Andre Marriner dómara í leik Tottenham og Chelsea í gærkvöldi. 5.2.2021 18:30 Gylfi og félagar þurfa að spila gegn City þremur dögum fyrir grannaslaginn Leikur Everton og Manchester City, sem var frestað í desember, verður leikinn sautjánda febrúar. Það verður því ansi stutt á milli stórleikja hjá báðum liðum í febrúar. 5.2.2021 18:00 Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. 5.2.2021 17:00 Í beinni: Juventus - Roma | Gamla konan tekur á móti Rómverjum Liðin í 3. og 4. sæti ítölsku úrvalsdeildinni eigast við á Allianz vellinum í Tórínó. 5.2.2021 16:51 Sagðist hafa óvart tekið inn lyf konu sinnar en var dæmdur í árs bann André Onana, markvörður Ajax og kamerúnska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 5.2.2021 16:31 Fyrstu systurnar með yfir tíu stig í sama A-landsleik Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdætur voru báðar í hópi þriggja stigahæstu leikmanna íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta á móti Grikklandi í gær. 5.2.2021 16:01 Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. 5.2.2021 15:30 Rauschenberg aftur lánaður til HK Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg leikur með HK á næsta tímabili á láni frá Stjörnunni. 5.2.2021 15:01 NBA dagsins: Besta liðið gefur ekkert eftir og James tók fram úr Chamberlain Utah Jazz er með besta sigurhlutfallið það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta og í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig liðið fór með Atlanta Hawks í nótt. 5.2.2021 14:30 Íþróttaáhugafólk ósátt við áframhaldandi áhorfendabann Áhorfendur verða áfram óheimilaðir á íþróttaviðburðum þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tekur gildi á mánudaginn, 8. febrúar. 5.2.2021 14:01 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5.2.2021 13:42 Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. 5.2.2021 13:01 LeBron ósáttur með að stjörnuleikurinn fari fram í miðjum heimsfaraldri LeBron James er ósáttur með að NBA-deildin ætli að vera með hinn árlega stjörnuleik í miðjum heimsfaraldri. 5.2.2021 12:30 Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. 5.2.2021 12:01 Sakaður um að gera sér upp meiðsli til að sleppa HM Fyrrverandi sjúkraþjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta segir að Luka Cindric, ein stærsta stjarna liðsins, hafi gert sér upp meiðsli á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. 5.2.2021 11:30 Draumastarfið: Fær borgað fyrir að horfa á fótbolta heima hjá sér Sautján ára strákur frá Indlandi vinnur ansi áhugaverða fjarvinnu og talar sjálfur um að vera í algjör draumastarfi. 5.2.2021 11:01 Jökull hvetur fólk til að reyna eins og það geti að tala um kvíðann „Það eru of margir þarna úti sem halda að það sé eitthvað slæmt að tala um vandamálin sín,“ segir markvörðurinn ungi Jökull Andrésson, sem verið hefur atvinnumaður í Englandi frá árinu 2018. 5.2.2021 10:30 Veðjaði 452 milljónum á sigur Tom Brady í SuperBowl Það er einn maður sem hefur mikla trú á því að hinn 43 ára gamli Tom Brady vinni sinn sjöunda NFL-titil í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið. 5.2.2021 10:01 Kicker: Ekki eins góður og Liverpool menn halda Það verður mikil pressa á hinum unga Tyrkja Ozan Kabak þegar hann klæðist Liverpool treyjunni í fyrsta sinn. Væntanlega verður það á móti Manchester City um helgina. 5.2.2021 09:30 Leggur Conor McGregor enn illa bólginn eftir bardagann við Poirier Við höfum heyrt talað um akkilesarhæl en kannski er líka hægt að tala um „akkilesarlegg“ hjá írska bardagamanninum Conor McGregor eftir frekar óvænt tap í síðasta bardaga. 5.2.2021 09:01 Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. 5.2.2021 08:30 Sportið í dag: Liverpool nær ekki að skapa neitt á móti svona liðum „Þetta er eitthvað sem að [Jürgen] Klopp þarf að leysa og hann þarf að leysa það hratt,“ sagði Rikki G í Sportinu í dag þegar talið barst að Liverpool og tapinu gegn Brighton í vikunni. 5.2.2021 08:01 Durant og James vinsælastir LeBron James skoraði þrefalda tvennu fyrir meistara LA Lakers í nótt þegar þeir stungu Denver Nuggets af í seinni hálfleik og unnu 114-93, í NBA-deildinni í körfubolta. Þar mættust liðin sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra. 5.2.2021 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Beint: Reynir við heimsmet í réttstöðulyftu Einar Hansberg Árnason ætlar að reyna að bæta heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Stefnir hann að því að taka 60 kíló í réttstöðu í 8.690 lyftum sem samsvara samtals 521 tonni. 6.2.2021 12:08
Durant lét forráðamenn NBA-deildarinnar heyra það Kevin Durant, leikmaður Brooklyn Nets, lét forráðamenn NBA-deildarinnar í körfubolta fá það óþvegið á samfélagsmiðlum eftir leik liðsins gegn Toronto Raptors í nótt. 6.2.2021 11:31
„Alltaf stefnan að keppa og reyna vinna alla titla“ „Það leggst bara rosalega vel í mig, þetta er virkilega spennandi verkefni,“ sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu í viðtali við Vísi í gær. 6.2.2021 11:00
„Liðið er að skrifa sig í sögubækurnar fyrir austan“ Farið var yfir magnaðan 25 stiga sigur Hattar á Þór Akureyri í Dominos Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið. Höttur vann leikinn 95-70 og eru á góðu skriði eftir tvo sigurleiki í röð, eitthvað sem hefur aldrei gerst í úrvalsdeildinni áður. 6.2.2021 10:31
Haukar ekki að íhuga þjálfaraskipti og ætla að styrkja liðið Þrátt fyrir sex töp í röð og vera á botni Domino's deildar karla eru Haukar ekki af baki dottnir, hafa trú á þjálfaranum Israel Martin og ætlar að styrkja leikmannahópinn fyrir átökin sem framundan eru. 6.2.2021 10:00
Slakur varnarleikur Nets áhyggjuefni og gott gengi Jazz heldur áfram Það var af nægu að taka úr leikjum næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Ofurlið Brooklyn Nets getur ekki spilað vörn, Utah Jazz er besta lið deildarinnar sem stendur og Boston Celtics lögðu Los Angeles Clippers. 6.2.2021 09:30
Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. 6.2.2021 09:01
Segir að Liverpool myndi sætta sig við að enda í topp fjórum Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky Sports, segir að félagið þurfi nú að horfa í að ná einum fjórum efstu sætunum, en ekki bara ða verja titilinn. 6.2.2021 08:00
„Ekkert sjálfstraust, enginn karakter og enginn leiðtogi“ Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ekki brosmildur er hann ræddi um frammistöðu Tottenham gegn Chelsea í gærkvöldi. Leiknum lauk með 1-0 sigri Chelsea. 6.2.2021 07:00
Dagskráin í dag: Fótbolti, handbolti, körfubolti og rafíþróttir Það er heldur betur íþróttaveislan á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Alls verður boðið upp á níu útsendingar frá fótbolta, körfubolta, handbolta og rafíþróttum. 6.2.2021 06:01
Lokaskotið: „Ekki veikan blett að finna á þessu Selfoss-liði“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni tóku fyrir þrjú umræðuefni í Lokaskotinu í gærkvöld. Þar veltu þeir fyrir sér fallbaráttunni, hvort Selfyssingar væru meistaraefni og hvort að dómararnir höndluðu leikjaálagið. 5.2.2021 23:05
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 74-98 | Keflavík á toppinn Keflvíkingar komst aftur í efsta sætið Domino´s deildar karla í körfubolta er þeir sóttu tvö stig til erkifjenda sinna í KR í DHL-höllinni í kvöld. 5.2.2021 22:44
Helgi: Við erum með hörkulið og hefðum alveg að getað unnið þá KR-ingar voru sýnilega svekktir með úrslitin í leik sínum á móti Keflavík fyrr í kvöld en þeir töpuðu leiknum með 24 stiga mun sem væntanlega er allt of mikill munur fyrir lið eins og KR á heimavelli. 5.2.2021 22:16
Breiðablik fór illa með ÍA Breiðablik er Fótbolti.net meistari árið 2021. Blikarnir unnu ÍA 5-1 í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu þrettán mínútunum. 5.2.2021 21:52
Inter á toppinn Inter Milan er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Fiorentina í kvöld. Sigurinn kemur Inter einum stigi fram úr grönnunum í AC. 5.2.2021 21:41
Valur Reykjavíkurmeistari Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 5.2.2021 21:10
Bayern vann í snjónum í Berlín Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld. 5.2.2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-76 | ÍR-ingar tóku fram úr í seinni hálfleik ÍR vann góðan sigur á Grindavík, 98-76, þegar liðin áttust við í Seljaskóla í fyrri leik kvöldsins í Domino‘s deild karla. 5.2.2021 20:47
Daníel: Þetta var galið, algjörlega galið Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, var langt frá því að vera hamingjusamur eftir tapið fyrir ÍR, 98-76, í kvöld. 5.2.2021 20:44
Í beinni: Úrslitaleikurinn í eFótbolta á Reykjavíkurleikunum Úrslitaleikurinn í eFótbolta á Reykjavíkurleikunum fer fram í kvöld. Í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. 5.2.2021 19:45
Segir smithættuna meiri á íþróttaviðburðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, segir að smithætta sé meiri á íþróttaviðburðum en til að mynda í leikhúsi. Þetta sagði hann í samtali við Reykjavík síðdegis þar sem hann fór yfir nýjustu breytingar á sóttvarnar takmörkunum. 5.2.2021 19:28
Messi hefur ekki sett sig í samband við City eða PSG og ætlar að bíða fram á sumar Síðasta sumar var mikið rætt um hvar Lionel Messi myndi spila á leiktíðinni sem nú er í gangi. Útlit er fyrir það að næsta sumar verði svipað og í ár; mikið rætt og ritað um framtíð Argentínumannsins. 5.2.2021 19:01
Mourinho sendi dómaranum væna sneið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ekki yfirsig hrifinn af frammistöðu Andre Marriner dómara í leik Tottenham og Chelsea í gærkvöldi. 5.2.2021 18:30
Gylfi og félagar þurfa að spila gegn City þremur dögum fyrir grannaslaginn Leikur Everton og Manchester City, sem var frestað í desember, verður leikinn sautjánda febrúar. Það verður því ansi stutt á milli stórleikja hjá báðum liðum í febrúar. 5.2.2021 18:00
Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. 5.2.2021 17:00
Í beinni: Juventus - Roma | Gamla konan tekur á móti Rómverjum Liðin í 3. og 4. sæti ítölsku úrvalsdeildinni eigast við á Allianz vellinum í Tórínó. 5.2.2021 16:51
Sagðist hafa óvart tekið inn lyf konu sinnar en var dæmdur í árs bann André Onana, markvörður Ajax og kamerúnska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tólf mánaða bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 5.2.2021 16:31
Fyrstu systurnar með yfir tíu stig í sama A-landsleik Sara Rún og Bríet Sif Hinriksdætur voru báðar í hópi þriggja stigahæstu leikmanna íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta á móti Grikklandi í gær. 5.2.2021 16:01
Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. 5.2.2021 15:30
Rauschenberg aftur lánaður til HK Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg leikur með HK á næsta tímabili á láni frá Stjörnunni. 5.2.2021 15:01
NBA dagsins: Besta liðið gefur ekkert eftir og James tók fram úr Chamberlain Utah Jazz er með besta sigurhlutfallið það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta og í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig liðið fór með Atlanta Hawks í nótt. 5.2.2021 14:30
Íþróttaáhugafólk ósátt við áframhaldandi áhorfendabann Áhorfendur verða áfram óheimilaðir á íþróttaviðburðum þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tekur gildi á mánudaginn, 8. febrúar. 5.2.2021 14:01
Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5.2.2021 13:42
Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. 5.2.2021 13:01
LeBron ósáttur með að stjörnuleikurinn fari fram í miðjum heimsfaraldri LeBron James er ósáttur með að NBA-deildin ætli að vera með hinn árlega stjörnuleik í miðjum heimsfaraldri. 5.2.2021 12:30
Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. 5.2.2021 12:01
Sakaður um að gera sér upp meiðsli til að sleppa HM Fyrrverandi sjúkraþjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta segir að Luka Cindric, ein stærsta stjarna liðsins, hafi gert sér upp meiðsli á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. 5.2.2021 11:30
Draumastarfið: Fær borgað fyrir að horfa á fótbolta heima hjá sér Sautján ára strákur frá Indlandi vinnur ansi áhugaverða fjarvinnu og talar sjálfur um að vera í algjör draumastarfi. 5.2.2021 11:01
Jökull hvetur fólk til að reyna eins og það geti að tala um kvíðann „Það eru of margir þarna úti sem halda að það sé eitthvað slæmt að tala um vandamálin sín,“ segir markvörðurinn ungi Jökull Andrésson, sem verið hefur atvinnumaður í Englandi frá árinu 2018. 5.2.2021 10:30
Veðjaði 452 milljónum á sigur Tom Brady í SuperBowl Það er einn maður sem hefur mikla trú á því að hinn 43 ára gamli Tom Brady vinni sinn sjöunda NFL-titil í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið. 5.2.2021 10:01
Kicker: Ekki eins góður og Liverpool menn halda Það verður mikil pressa á hinum unga Tyrkja Ozan Kabak þegar hann klæðist Liverpool treyjunni í fyrsta sinn. Væntanlega verður það á móti Manchester City um helgina. 5.2.2021 09:30
Leggur Conor McGregor enn illa bólginn eftir bardagann við Poirier Við höfum heyrt talað um akkilesarhæl en kannski er líka hægt að tala um „akkilesarlegg“ hjá írska bardagamanninum Conor McGregor eftir frekar óvænt tap í síðasta bardaga. 5.2.2021 09:01
Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. 5.2.2021 08:30
Sportið í dag: Liverpool nær ekki að skapa neitt á móti svona liðum „Þetta er eitthvað sem að [Jürgen] Klopp þarf að leysa og hann þarf að leysa það hratt,“ sagði Rikki G í Sportinu í dag þegar talið barst að Liverpool og tapinu gegn Brighton í vikunni. 5.2.2021 08:01
Durant og James vinsælastir LeBron James skoraði þrefalda tvennu fyrir meistara LA Lakers í nótt þegar þeir stungu Denver Nuggets af í seinni hálfleik og unnu 114-93, í NBA-deildinni í körfubolta. Þar mættust liðin sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra. 5.2.2021 07:30