Fleiri fréttir

FH kom til baka og nældi í bronsið

FH endaði í 3. sæti Fótbolta.net mótsins eftir 3-2 sigur á HK í kvöld. Hafnfirðingar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu sætan sigur.

Martin frá­bær í naumum sigri Valencia í fram­lengdum leik

Martin Hermannsson átti frábæran leik í naumum tveggja stiga sigri Valencia á CSKA Moskvu í framlengdum leik í EuroLeague í kvöld, lokatölur 105-103. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur en CSKA er sem stendur í 2. sæti deildarinnar.

Sögu­legt tap hjá Mourin­ho í kvöld

Lærisveinar José Mourinho í Tottenham Hotspur töpuðu sínum öðrum heimaleik í röð er liðið tapaði 0-1 fyrir Chelsea. Er þetta í fyrsta skipti sem Mourinho tapar tveimur heimaleikjum í röð á ferli sínum sem þjálfari.

Viðar Örn: Höttur hefur aldrei verið með betra lið

Öflugur varnarleikur var það sem lagði grunninn að öðrum sigri Hattar á heimavelli í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en liðið vann Þór Akureyri 95-70 á heimavelli í kvöld. Höttur hefur ekki áður unnið tvo heimaleiki í röð í úrvalsdeild, en liðið leikur þar nú í fjórða sinn.

Stórt tap gegn Grikklandi

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola stórt tap gegn Grikklandi í kvöld er liðin mættust í undankeppni Evrópumótsins. Ísland tapaði með 37 stiga mun, lokatölur 95-58. Ísland hefur tapað öllum leikjum sínum.

Arf­taki Davíðs Atla mættur í Víkina

Knattspyrnufélagið Víkingur tilkynnti í dag að liðið hefði samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur á láni og þá er Kwame Quee á leiðina í Víkina á nýjan leik.

Bednarek sleppur en Luiz fer í bann

Rauða spjaldið sem Jan Bednarek fékk í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United hefur verið dregið til baka. Brottvísunin sem David Luiz, leikmaður Arsenal, fékk í 2-1 tapinu fyrir Wolves stendur hins vegar.

NBA dagsins: Þristapásan virkar vel á gríska undrið

Þjálfari Milwaukee Bucks þvertekur fyrir að hafa bannað Giannis Antetokounmpo að taka þriggja stiga skot en í fyrsta sinn á ferli sínum hjá Bucks hefur Grikkinn nú spilað tvo leiki í röð án þess að reyna eitt einasta slíkt skot.

„Þá var ég orðin mjög hrædd“

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Framkvenna, var aftur á skýrslu í síðasta leik og snéri þá aftur eftir hafa fengið slæmt högg á höfuðið í leik á móti FH.

Þreföld tvenna frá þeim mikilvægasta

Giannis Antetokounmpo þurfti aðeins þrjá leikhluta til að ná þrefaldri tvennu í 130-110 sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta. Tíu leikir fóru fram í nótt.

Vildi sem minnst tjá sig um Kjartan

Jens Berthel Askou, þjálfari AC Horsens, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða ákvörðun Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir leik Horsens gegn Randers í gær. Ákvörðun Kjartans hefur vakið mikið umtal í Danmörku.

Tandri um um­mæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar

„Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld.

„Erum ekki í titil­bar­áttunni“

Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að eins og sakir standa þá séu ensku meistararnir ekki í titilbaráttunni. Þetta sagði hann eftir 1-0 tap Liverpool gegn Brighton í kvöld en þetta var annað tap Liverpool í röð á heimavelli.

Sjá næstu 50 fréttir