Tandri um ummæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar Andri Már Eggertsson skrifar 3. febrúar 2021 23:15 Tandri svaraði Kristni fullum hálsi í leikslok. vísir/hulda margrét „Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld. Stjarnan byrjaði leikinn skelfilega og skoruðu þeir aðeins þrjú mörk á tæplega sautján ínútum og voru lentir sjö mörkum undir. „ Við erum að skjóta mjög illa, og klára færin mjög óskynsamlega, ég veit ekki hversvegna hvort þetta var taugaóstyrkur eða annað en við snúum leiknum síðan okkur í vil.” Stjarnan tekur síðan leikhlé sjö mörkum undir og breytir sínu leikplani með að setja aukamann í sóknina. „Mér fannst þetta virka vel hjá okkur, við fengum gott færi í hvert einasta skipti sem við spiluðum með aukamann í sókn sem var okkar lausn í dag,” sagði Tandri og bætti við að það er ekki fallegt að spila með aukamann svona lengi í sókn. Tandri var ánægður með varnarleikinn og hrósaði Brynjari fyrir sinn leik í framliggjandi vörn að trufla sendingar leiðar ÍR inga. „Þetta spilaðist síðan þannig í kvöld að tvisturinn fór mikið út á móti mér sem gaf Brynjari svæði til að vinna með og vorum við duglegir að finna hann,” sagði Tandri um sóknarleik Brynjars. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR lét áhugaverð ummæli falla eftir að hafa tapað sínum fimmta leik í röð þar sagði Kristinn að Stjarnan væri með leikmenn sem væru löngu runnir út á dagsetningu. „Mér finnst þessi ummæli segja meira um hans lið en okkar fyrst við unnum leikinn,” sagði Tandri um ummæli Kristins. Olís-deild karla Stjarnan ÍR Tengdar fréttir „Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu” Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. 3. febrúar 2021 22:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. 3. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Stjarnan byrjaði leikinn skelfilega og skoruðu þeir aðeins þrjú mörk á tæplega sautján ínútum og voru lentir sjö mörkum undir. „ Við erum að skjóta mjög illa, og klára færin mjög óskynsamlega, ég veit ekki hversvegna hvort þetta var taugaóstyrkur eða annað en við snúum leiknum síðan okkur í vil.” Stjarnan tekur síðan leikhlé sjö mörkum undir og breytir sínu leikplani með að setja aukamann í sóknina. „Mér fannst þetta virka vel hjá okkur, við fengum gott færi í hvert einasta skipti sem við spiluðum með aukamann í sókn sem var okkar lausn í dag,” sagði Tandri og bætti við að það er ekki fallegt að spila með aukamann svona lengi í sókn. Tandri var ánægður með varnarleikinn og hrósaði Brynjari fyrir sinn leik í framliggjandi vörn að trufla sendingar leiðar ÍR inga. „Þetta spilaðist síðan þannig í kvöld að tvisturinn fór mikið út á móti mér sem gaf Brynjari svæði til að vinna með og vorum við duglegir að finna hann,” sagði Tandri um sóknarleik Brynjars. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR lét áhugaverð ummæli falla eftir að hafa tapað sínum fimmta leik í röð þar sagði Kristinn að Stjarnan væri með leikmenn sem væru löngu runnir út á dagsetningu. „Mér finnst þessi ummæli segja meira um hans lið en okkar fyrst við unnum leikinn,” sagði Tandri um ummæli Kristins.
Olís-deild karla Stjarnan ÍR Tengdar fréttir „Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu” Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. 3. febrúar 2021 22:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. 3. febrúar 2021 21:47 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
„Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu” Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. 3. febrúar 2021 22:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. 3. febrúar 2021 21:47
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni