Fleiri fréttir Óvíst hvort keppnisbanni verði aflétt Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekki gefa upp hvort banni á keppnisíþróttir yrði aflétt þegar nýjar sóttvarnareglur taka gildi í næstu viku. 7.1.2021 12:10 Óvissa um Alexander sem er enn aumur í höfðinu „Það var ekki séns að hann gæti spilað áfram,“ segir Guðmundur Guðmundsson um Alexander Petersson. Hann sé enn aumur í höfðinu eftir brotið fólskulega í gær og framhaldið hjá honum sé óljóst. 7.1.2021 12:00 Nýja heimildarmyndin um Tiger Woods frumsýnd næstu tvo sunnudaga Michael Jordan og Lance Armstong fengu báðir heimildarmynd á síðasta ári og í upphafi nýs árs þá er komið af ótrúlegri öfgaævi Tiger Woods. 7.1.2021 11:31 Byrjaði að verja eftir sýnikennslu í markvörslu frá Gumma Gumm Ágúst Elí Björgvinsson átti góða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins gegn því portúgalska í undankeppni EM 2022 í gær. 7.1.2021 11:00 Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7.1.2021 10:30 Segir að Khabib hafi fengið 12,7 milljarða tilboð Umboðsmaður rússneska bardagamannsins Khabib Nurmagomedov hefur nú opinberað rosalegt tilboð sem skjólstæðingur hans fékk nýverið. 7.1.2021 10:01 Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. 7.1.2021 09:30 „Þetta er bara væll af bestu sort“ Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. 7.1.2021 09:02 Alþjóðaólympíunefndin pressar á að Ólympíufarar fái bólusetningu Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað í fyrra og eiga að fara fram í sumar í staðinn. Nú vill Alþjóðaólympíunefndin að íþróttafólkið á komandi leikum fái bólusetningu á undan öðrum svo að leikarnir geti farið fram. 7.1.2021 08:31 Nýliðinn tryggði Boston sigur á silfurliðinu Nýliðinn Payton Pritchard tryggði Boston Celtics sigur á Miami Heat, 105-107, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. 7.1.2021 08:00 Keane segir að Fernandes sé enginn Cantona Roy Keane gagnrýndi Bruno Fernandes eftir tap Manchester United fyrir Manchester City, 0-2, í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. 7.1.2021 07:30 Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ 7.1.2021 07:01 Dagskráin í dag: Haukur Helgi, Steindi Jr. og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þær eru frá körfubolta, golfi og rafíþróttum. 7.1.2021 06:00 Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. 6.1.2021 23:01 Ný heimsálfa bíður Bilic eftir brottreksturinn frá WBA Það tók Slaven Bilic ekki langan tíma að fá nýtt starf eftir að hann var rekinn frá WBA í síðasta mánuði. 6.1.2021 22:30 Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6.1.2021 22:14 Engin draumabyrjun Pochettino Mauricio Pochettino fékk enga draumabyrjun sem þjálfari PSG í frönsku úrvalsdeildinni en PSG gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Saint-Etienne á útivelli. 6.1.2021 21:57 Messi með tvennu öflugum útisigri Börsunga Barcelona vann öflugan 3-1 útisigur á Athletic Bilbao er liðin mættust á Spáni í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö af þremur mörkum Börsunga. 6.1.2021 21:54 Juventus hafði betur í stórleiknum Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í röð er þeir ríkjandi meistararnir höfðu betur, 1-3, er liðin mættust á San Siro í kvöld. 6.1.2021 21:41 City í úrslit deildarbikarsins fjórða árið í röð Manchester City mun leika til úrslita gegn Tottenham í enska deildarbikarnum eftir að City vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester United í síðari undanúrslitaleiknum sem fór fram á Old Trafford í kvöld. 6.1.2021 21:37 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 21:21 Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. 6.1.2021 20:31 Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. 6.1.2021 20:01 Slæmur síðari hálfleikur Erlings og lærisveina varð þeim að falli Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu fengu skell gegn Slóveníu, 34-23, í undankeppni EM í handbolta. 6.1.2021 18:49 Mætti í búningi erkifjendanna og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Framherji Royal Antwerp í Belgíu, Didier Lamkel, vill komast burt frá félaginu en mál hans tóku áhugaverða stefnu í dag. 6.1.2021 18:31 Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja. 6.1.2021 17:46 Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6.1.2021 17:00 Marta trúlofaðist samherja sínum Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley. 6.1.2021 16:30 Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. 6.1.2021 16:25 Sampdoria kom í veg fyrir að Inter færi á toppinn AC Milan verður áfram á toppi ítölsku A-deildarinnar í kvöld, sama hvernig fer í stórleiknum við meistara Juventus. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Sampdoria á Inter. 6.1.2021 15:55 Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Arnars Þórs kominn með leikstað Arnar Þór Viðarsson mun stjórna íslenska liðinu í fyrsta sinn í sannkölluðum tímamótalandsleik. 6.1.2021 15:50 Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. 6.1.2021 15:30 NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 6.1.2021 15:00 „Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. 6.1.2021 14:31 Strákarnir hans Alfreðs hituðu upp fyrir HM með stórsigri í Austurríki Þýska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í miklum vandræðum með að leggja það austurríska að velli, 27-36, í Graz í undankeppni EM 2022 í dag. 6.1.2021 14:30 Arnór verður fyrirliði eins og bróðir sinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Portúgal í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 14:06 Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. 6.1.2021 14:00 Hefði Guðmundur átt að fórna leiknum í Portúgal eins og Norðmenn gerðu? Íslenska landsliðið ætti að komast á Evrópumótið 2022 þrátt fyrir tap í Porto í kvöld og HSÍ er auðvitað að storka smitörlögunum aðeins með því að senda HM-hópinn sinn í þetta ferðalag til Portúgals. 6.1.2021 13:01 Segir að Klopp hafi breyst úr „Herra hvatamanni“ í „Herra vælukjóa“ Það hefur verið mikið basl á Englandsmeisturum Liverpool að undanförnu og þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp þykir orðið kvarta heldur mikið að mati margra sem fylgjast með enska boltanum. 6.1.2021 12:31 Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6.1.2021 12:00 Loksins í úrslitakeppni eftir nítján ára bið en þjálfarinn má ekki vera á svæðinu Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um komandi helgi en eitt liðanna mætir vængbrotið til leiks eftir að kórónuveiran hefur verið að flakka á milli þjálfara og leikmanna liðsins. 6.1.2021 11:46 Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. 6.1.2021 11:30 Þrettándinn mikill fótboltadagur á Ítalíu og býður upp á fullt af leikjum í beinni Ítalir kveðja jólin í dag með mikilli fótboltaveislu en heil umferð fer fram í Seríu A í dag á sjálfum Þrettándanum. 6.1.2021 11:11 Ótrúlega stolt að hafa fætt tvö börn og fengið strax samning hjá nýju félagi Innan við ári eftir að hafa fætt tvíbura í Stokkhólmi hefur landsliðsmarkmaðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir nú skrifað undir samning við nýtt félag, norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar. 6.1.2021 10:50 Bara þrír með núna úr liðinu sem fagnaði eftir tap í Portúgal fyrir fjórum árum Íslenska handboltalandsliðið mætir Portúgal í undankeppni EM í Porto í kvöld en þetta verður fyrsti leikur íslenska liðsins á portúgalskri grundu síðan í júní 2016. 6.1.2021 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Óvíst hvort keppnisbanni verði aflétt Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vildi ekki gefa upp hvort banni á keppnisíþróttir yrði aflétt þegar nýjar sóttvarnareglur taka gildi í næstu viku. 7.1.2021 12:10
Óvissa um Alexander sem er enn aumur í höfðinu „Það var ekki séns að hann gæti spilað áfram,“ segir Guðmundur Guðmundsson um Alexander Petersson. Hann sé enn aumur í höfðinu eftir brotið fólskulega í gær og framhaldið hjá honum sé óljóst. 7.1.2021 12:00
Nýja heimildarmyndin um Tiger Woods frumsýnd næstu tvo sunnudaga Michael Jordan og Lance Armstong fengu báðir heimildarmynd á síðasta ári og í upphafi nýs árs þá er komið af ótrúlegri öfgaævi Tiger Woods. 7.1.2021 11:31
Byrjaði að verja eftir sýnikennslu í markvörslu frá Gumma Gumm Ágúst Elí Björgvinsson átti góða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins gegn því portúgalska í undankeppni EM 2022 í gær. 7.1.2021 11:00
Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7.1.2021 10:30
Segir að Khabib hafi fengið 12,7 milljarða tilboð Umboðsmaður rússneska bardagamannsins Khabib Nurmagomedov hefur nú opinberað rosalegt tilboð sem skjólstæðingur hans fékk nýverið. 7.1.2021 10:01
Sænska liðið í sóttkví þegar vika er í fyrsta leik á HM Allir leikmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta eru komnir í sóttkví og liðið má ekki æfa saman fyrr en á mánudaginn. Fyrsti leikur Svía á HM í Egyptalandi er eftir viku. 7.1.2021 09:30
„Þetta er bara væll af bestu sort“ Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. 7.1.2021 09:02
Alþjóðaólympíunefndin pressar á að Ólympíufarar fái bólusetningu Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað í fyrra og eiga að fara fram í sumar í staðinn. Nú vill Alþjóðaólympíunefndin að íþróttafólkið á komandi leikum fái bólusetningu á undan öðrum svo að leikarnir geti farið fram. 7.1.2021 08:31
Nýliðinn tryggði Boston sigur á silfurliðinu Nýliðinn Payton Pritchard tryggði Boston Celtics sigur á Miami Heat, 105-107, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. 7.1.2021 08:00
Keane segir að Fernandes sé enginn Cantona Roy Keane gagnrýndi Bruno Fernandes eftir tap Manchester United fyrir Manchester City, 0-2, í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. 7.1.2021 07:30
Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ 7.1.2021 07:01
Dagskráin í dag: Haukur Helgi, Steindi Jr. og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þær eru frá körfubolta, golfi og rafíþróttum. 7.1.2021 06:00
Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. 6.1.2021 23:01
Ný heimsálfa bíður Bilic eftir brottreksturinn frá WBA Það tók Slaven Bilic ekki langan tíma að fá nýtt starf eftir að hann var rekinn frá WBA í síðasta mánuði. 6.1.2021 22:30
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6.1.2021 22:14
Engin draumabyrjun Pochettino Mauricio Pochettino fékk enga draumabyrjun sem þjálfari PSG í frönsku úrvalsdeildinni en PSG gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Saint-Etienne á útivelli. 6.1.2021 21:57
Messi með tvennu öflugum útisigri Börsunga Barcelona vann öflugan 3-1 útisigur á Athletic Bilbao er liðin mættust á Spáni í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö af þremur mörkum Börsunga. 6.1.2021 21:54
Juventus hafði betur í stórleiknum Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í röð er þeir ríkjandi meistararnir höfðu betur, 1-3, er liðin mættust á San Siro í kvöld. 6.1.2021 21:41
City í úrslit deildarbikarsins fjórða árið í röð Manchester City mun leika til úrslita gegn Tottenham í enska deildarbikarnum eftir að City vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester United í síðari undanúrslitaleiknum sem fór fram á Old Trafford í kvöld. 6.1.2021 21:37
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í Matosinhos Ísland tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 21:21
Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. 6.1.2021 20:31
Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. 6.1.2021 20:01
Slæmur síðari hálfleikur Erlings og lærisveina varð þeim að falli Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu fengu skell gegn Slóveníu, 34-23, í undankeppni EM í handbolta. 6.1.2021 18:49
Mætti í búningi erkifjendanna og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Framherji Royal Antwerp í Belgíu, Didier Lamkel, vill komast burt frá félaginu en mál hans tóku áhugaverða stefnu í dag. 6.1.2021 18:31
Átta Tékkar smitaðir til Færeyja viku fyrir HM Leik Færeyja og Tékklands í undankeppni EM í handbolta karla var frestað í dag eftir að átta manns úr leikmannahópi og starfsliði Tékklands reyndust smitaðir af kórónuveirunni við komuna til Færeyja. 6.1.2021 17:46
Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6.1.2021 17:00
Marta trúlofaðist samherja sínum Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley. 6.1.2021 16:30
Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. 6.1.2021 16:25
Sampdoria kom í veg fyrir að Inter færi á toppinn AC Milan verður áfram á toppi ítölsku A-deildarinnar í kvöld, sama hvernig fer í stórleiknum við meistara Juventus. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Sampdoria á Inter. 6.1.2021 15:55
Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Arnars Þórs kominn með leikstað Arnar Þór Viðarsson mun stjórna íslenska liðinu í fyrsta sinn í sannkölluðum tímamótalandsleik. 6.1.2021 15:50
Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. 6.1.2021 15:30
NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 6.1.2021 15:00
„Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. 6.1.2021 14:31
Strákarnir hans Alfreðs hituðu upp fyrir HM með stórsigri í Austurríki Þýska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í miklum vandræðum með að leggja það austurríska að velli, 27-36, í Graz í undankeppni EM 2022 í dag. 6.1.2021 14:30
Arnór verður fyrirliði eins og bróðir sinn Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Portúgal í undankeppni EM 2022 í kvöld. 6.1.2021 14:06
Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. 6.1.2021 14:00
Hefði Guðmundur átt að fórna leiknum í Portúgal eins og Norðmenn gerðu? Íslenska landsliðið ætti að komast á Evrópumótið 2022 þrátt fyrir tap í Porto í kvöld og HSÍ er auðvitað að storka smitörlögunum aðeins með því að senda HM-hópinn sinn í þetta ferðalag til Portúgals. 6.1.2021 13:01
Segir að Klopp hafi breyst úr „Herra hvatamanni“ í „Herra vælukjóa“ Það hefur verið mikið basl á Englandsmeisturum Liverpool að undanförnu og þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp þykir orðið kvarta heldur mikið að mati margra sem fylgjast með enska boltanum. 6.1.2021 12:31
Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6.1.2021 12:00
Loksins í úrslitakeppni eftir nítján ára bið en þjálfarinn má ekki vera á svæðinu Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um komandi helgi en eitt liðanna mætir vængbrotið til leiks eftir að kórónuveiran hefur verið að flakka á milli þjálfara og leikmanna liðsins. 6.1.2021 11:46
Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. 6.1.2021 11:30
Þrettándinn mikill fótboltadagur á Ítalíu og býður upp á fullt af leikjum í beinni Ítalir kveðja jólin í dag með mikilli fótboltaveislu en heil umferð fer fram í Seríu A í dag á sjálfum Þrettándanum. 6.1.2021 11:11
Ótrúlega stolt að hafa fætt tvö börn og fengið strax samning hjá nýju félagi Innan við ári eftir að hafa fætt tvíbura í Stokkhólmi hefur landsliðsmarkmaðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir nú skrifað undir samning við nýtt félag, norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar. 6.1.2021 10:50
Bara þrír með núna úr liðinu sem fagnaði eftir tap í Portúgal fyrir fjórum árum Íslenska handboltalandsliðið mætir Portúgal í undankeppni EM í Porto í kvöld en þetta verður fyrsti leikur íslenska liðsins á portúgalskri grundu síðan í júní 2016. 6.1.2021 10:30