Fleiri fréttir

Báðir þjálfararnir með veiruna

Óvíst er hvort Tékkar mæta á HM í handbolta í Egyptalandi í næstu viku með þjálfara sína tvo en þeir eru báðir með kórónuveiruna.

Foden um Guar­diola: Hann er snillingur í þessu

Phil Foden, miðjumaður Manchester City, sparaði ekki hrósið á stjóra sinn, Pep Guardiola, eftir sigur Manchester City á Chelsea í gær. City vann 3-1 sigur eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik.

Fjórtán íslensk stig á Spáni

Martin Hermannsson var í sigurliði en Haukur Helgi Pálsson tapliði er lið þeirra, Valencia og Andorra, voru í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld.

Meistararnir töpuðu á suðurströndinni

Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings.

Enski boltinn rúllar á­­fram í út­­göngu­banni

Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti.

Svava sú fjórða í Frakklandi

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fært sig um set og hefur samið við Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni. Franska liðið staðfesti komu Svövu á vef sínum fyrr í dag.

Lampard: Pep lenti líka í vandræðum

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er í vandræðum. Liðið hefur einungis unnið einn af síðustu sjö leikjum í deildinni og pressan er að aukast á Chelsea.

Segir Ísland áfram gott án Arons

Luís Frade, liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, er á leið í þrjá leiki við Ísland á níu dögum með portúgalska landsliðinu. Hann segir fjarveru Arons ekki skipta sköpum.

Íhugar að hætta við HM vegna áhorfenda

Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen segist enn íhuga að hætta við að fara á HM í Egyptalandi vegna hugmynda mótshaldara um að leyfa áhorfendur á mótinu.

Messi kemst ekki lengur í heimsliðið

Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni.

Solskjær fékk aðstoð frá Keane og Giggs

Ole Gunnar Solskjær leitaði til fyrrverandi samherja sinna hjá Manchester United, Roys Keane og Ryans Giggs, til að hjálpa sér við að snúa gengi liðsins við.

Sjáðu þegar Ronaldo sló met Pelé

Cristiano Ronaldo byrjaði árið 2021 af krafti en Portúgalinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Juventus á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir