Reyndi að kæla Curry niður eftir leik með því að hella yfir hann úr vatnsflösku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2021 15:31 Damion Lee hellir yfir Stephen Curry í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. AP/Tony Avelar Steph Curry var í nótt fyrsti leikamðuinn í NBA deildinni í 43 ár til að skora yfir 30 stig í báðum hálfleikjum. Hér má sjá svipmyndir frá frammistöðu hans sem og viðtal við hann eftir leik. Stephen Curry var sjóðandi heitur bæði fyrir og eftir hlé þegar hann skoraði 62 stig í sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt. Hann bætti sitt persónulega met um heil átta stig. Curry er fyrsti leikmaðurinn frá 1977 til að skora meira en 30 stig í hvorum hálfleik í sama leiknum. Síðastur til að afreka það á undanum honum var Pistol Pete Maravich. Stephen Curry is the first player to score *more than* 30 points in each half of a game since 'Pistol' Pete Maravich did so on Feb. 25, 1977 for the New Orleans Jazz. (h/t @EliasSports)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 4, 2021 Curry skoraði 31 stig í fyrri hálfleik og endurtók leikinn í seinni hálfleiknum. Hann hitti úr 56 prósent skota sinna og setti niður 3 af 7 þriggja stiga skotum fyrir hlé en í seinni hálfleik nýtti hann 62 prósent skota sinna og setti niður 5 af 9 þriggja stiga skotum. Curry skoraði 24 af 62 stigum sínum með þriggja stiga skotum en hann hitti úr 18 af 19 vítaskotum í leiknum. Stephen Curry's top 11 scoring games:62 vs. POR (tonight)54 vs. NYK (2/27/13)53 vs. NOP (10/31/15)51 vs. DAL (2/04/15)51 vs. WAS (2/03/16)51 vs. ORL (2/25/16)51 vs. WAS (10/24/18)49 vs. BOS (1/27/18)48 vs. DAL (1/13/19)47 vs. POR (4/13/14)47 vs. LAL (4/12/13) pic.twitter.com/oBWVF4RlwW— NBA.com/Stats (@nbastats) January 4, 2021 Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá frammistöðu Steph Curry í leiknum í nótt sem og þegar liðsfélagi hans, Damion Lee, kom og helti yfir hann úr vatnsflösku í viðtalinu eftir leikinn. Curry var svo sjóðandi heitur að auðvita þurfti að kæla hann niður. Klippa: Svipmyndir af sjóðandi heitum Steph Curry NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Stephen Curry var sjóðandi heitur bæði fyrir og eftir hlé þegar hann skoraði 62 stig í sigri Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt. Hann bætti sitt persónulega met um heil átta stig. Curry er fyrsti leikmaðurinn frá 1977 til að skora meira en 30 stig í hvorum hálfleik í sama leiknum. Síðastur til að afreka það á undanum honum var Pistol Pete Maravich. Stephen Curry is the first player to score *more than* 30 points in each half of a game since 'Pistol' Pete Maravich did so on Feb. 25, 1977 for the New Orleans Jazz. (h/t @EliasSports)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 4, 2021 Curry skoraði 31 stig í fyrri hálfleik og endurtók leikinn í seinni hálfleiknum. Hann hitti úr 56 prósent skota sinna og setti niður 3 af 7 þriggja stiga skotum fyrir hlé en í seinni hálfleik nýtti hann 62 prósent skota sinna og setti niður 5 af 9 þriggja stiga skotum. Curry skoraði 24 af 62 stigum sínum með þriggja stiga skotum en hann hitti úr 18 af 19 vítaskotum í leiknum. Stephen Curry's top 11 scoring games:62 vs. POR (tonight)54 vs. NYK (2/27/13)53 vs. NOP (10/31/15)51 vs. DAL (2/04/15)51 vs. WAS (2/03/16)51 vs. ORL (2/25/16)51 vs. WAS (10/24/18)49 vs. BOS (1/27/18)48 vs. DAL (1/13/19)47 vs. POR (4/13/14)47 vs. LAL (4/12/13) pic.twitter.com/oBWVF4RlwW— NBA.com/Stats (@nbastats) January 4, 2021 Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá frammistöðu Steph Curry í leiknum í nótt sem og þegar liðsfélagi hans, Damion Lee, kom og helti yfir hann úr vatnsflösku í viðtalinu eftir leikinn. Curry var svo sjóðandi heitur að auðvita þurfti að kæla hann niður. Klippa: Svipmyndir af sjóðandi heitum Steph Curry
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins