Fleiri fréttir

Jafnt í toppslagnum á Spáni

Real Sociedad og Villarreal eru á meðal toppliða spænsku úrvalsdeildarinnar þar sem stórveldin tvö, Real Madrid og Barcelona, hafa hikstað í upphafi móts.´

Napoli valtaði yfir Rómverja

Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni.

Ein af hetjum Senegal á HM 2002 fallin frá

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Papa Bouba Diop lést í dag, 42 ára að aldri, eftir langvarandi baráttu við veikindi en hann glímdi við taugasjúkdóm sem dró hann að lokum til dauða.

Markalaust í leiðinlegum Lundúnarslag

Lærisveinar Jose Mourinho í Tottenham lyftu sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að gera jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge leikvangnum í Lundúnum í dag.

Stór­leikur Ómars Inga dugði ekki til sigurs

Ómar Ingi Magnússon var hreint magnaður í liði Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Því miður dugði það ekki til sigurs. Þá lék Oddur Gretarsson með Balingen-Weilstetten sem tapaði á heimavelli.

Vara­maðurinn Ca­vani lykillinn að endurkomu United

Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani.

Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni.

Baskarnir, Januza­j og Silva í drauma­heimi

Byrjun Real Sociedad á leiktíðinni í spænska boltanum hefur verið draumi líkust og enn betri en þegar Xabi Alonso fór með liðinu í titilbaráttu fyrir 17 árum.

Leik Ra­vens og Steelers frestað

Stórleik Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers, sem eru enn ósigraðir í NFL-deildinni, hefur nú verið frestað. Átti leikurinn að vera á dagskrá Stöð 2 Sport í dag.

West Brom skildi Sheffi­eld United eftir á botninum

Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar.

Bjarki Már öflugur í naumum sigri Lemgo

Lemgo vann góðan sigur á Erlingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 24-23. Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson fór mikinn að venju í liði Lemgo.

Slakt gengi Juventus heldur á­fram

Ítalíumeistarar Juventus eru langt frá því sannfærandi þessa dagana. Meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Benevento á útivelli í dag.

Inter rúllaði yfir spútnikliðið

Inter Milan hristi af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi útisigri á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Enn skorar Elías

Suðurnesjamaðurinn Elías Már Ómarsson er algjörlega óstöðvandi í hollensku B-deildinni í fótbolta um þessar mundir.

Misheppnuð innkoma Birkis í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var ekki lengi inni á vellinum þegar Brescia tapaði fyrir Frosinone í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.