Fleiri fréttir Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4.10.2020 20:46 Aston Villa með fullt hús stiga eftir að hafa niðurlægt Englandsmeistara Liverpool Undarlegasta helgi síðari ára í enska boltanum fékk viðeigandi endi er Aston Villa niðurlægði Englandsmeistara Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins. Lokatölur á Villa Park 7-2 heimamönnum í vil. 4.10.2020 20:15 Rúnar Páll: Erum við ekki allir mannlegir? Rúnar Páll var ánægður með sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. 4.10.2020 19:52 Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. 4.10.2020 19:45 Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. 4.10.2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti. 4.10.2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4.10.2020 18:55 Alfons og félagar enn ósigraðir á toppnum | Norsk samantekt Fjöldi Íslendinga lék í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt eru nær óstöðvandi á meðan Íslendingalið Álasund er svo gott sem fallið. 4.10.2020 18:30 Arnór Ingvi skoraði og lagði upp í stórsigri | Sverir Ingi á sínum stað Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Þá var Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni. 4.10.2020 18:00 Mourinho kom, sá og sigraði á Old Trafford Ein ótrúlegustu úrslit tímabilsins litu dagsins ljós á Old Trafford í Manchester er Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Fór það svo að lærisveinar José Mourinho unnu 6-1 sigur gegn lánlausu liði Man United. 4.10.2020 17:30 Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4.10.2020 16:46 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:41 Lennon um markametið: Einbeiti mér ekki of mikið að því Þriggja marka maðurinn Steven Lennon var hógvær eftir sigurinn á ÍA á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:38 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-0 Selfoss | Risastór þrjú stig hjá Þór/KA Þór/KA vann mikilvægan sigur á Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4.10.2020 16:25 Dramatík og mörk fyrir norðan þegar Þór sigraði Magna Þór vann Magna 4-3 í Eyjafjarðarslagnum í Lengjudeildinni í dag. 4.10.2020 16:04 Nik Chamberlain: Við vorum búin að leikgreina veikleika þeirra í vikunni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, var mjög sáttur með 5-0 sigur liðs síns á KR í dag. 4.10.2020 15:46 Arsenal og Wolves með sigra Arsenal vann 2-1 sigur á Sheffield United í dag og Úlfarnir unnu Fulham 1-0. 4.10.2020 14:55 Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4.10.2020 14:00 West Ham skellti Leicester | Dýrlingarnir á flugi Það voru nokkuð óvænt úrslit sem litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni þegar West Ham United skellti Leicester City 3-0 á heimavelli Leicester. 4.10.2020 12:55 Mourinho segir Man Utd á réttri leið Manchester United og Tottenham mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jose Mourinho, þjálfari Tottenham og fyrrum stjóri Man Utd, telur Manchester United vera í þróun í rétta átt. 4.10.2020 12:01 Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær. 4.10.2020 11:01 Segir Manchester United hafa náð samkomulagi við Cavani Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. 4.10.2020 10:01 Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4.10.2020 09:01 Blikar fagna 70 ár afmæli með vínrauðum búningum Breiðablik mun leika í vínrauðum treyjum gegn Fylki er liðin mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Er það gert í tilefni 70 ára afmæli Breiðabliks. 4.10.2020 08:01 Dagskráin: Íslandsmeistarar KR, Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Tom Brady, Kjartan Atli og svo miklu miklu meira Sunnudagur til sælu, um að gera að eyða honum upp í sófa og horfa á Stöð 2 Sport enda af nægu að taka á rásum okkar í dag. 4.10.2020 06:00 Andri Rúnar bjargaði stigi fyrir Esbjerg | Sjáðu markið Andri Rúnar Bjarnason bjargaði stigi fyrir Esbjerg í dönsku B-deildinni. Það tók Andra Rúnar aðeins sjö mínútur að jafna metin eftir að hann kom inn af bekknum. 3.10.2020 23:01 Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. 3.10.2020 22:45 Keppnisíþróttir með snertingu leyfðar: Engir áhorfendur Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október. Keppnisíþróttir með snertingu verða leyfðar en engir áhorfendur verða hins vegar leyfðir á íþróttaviðburðum. Þýðir það að engir áhorfendur verða leyfðir á leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM í knattspyrnu. 3.10.2020 22:30 Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Breiðablik er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir 1-0 útisigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Vísir var á svæðinu og náði stórglæsilegum myndum úr leiknum. 3.10.2020 22:16 Eftirmaður Tom Brady með kórónuveiruna Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá New England Patriots greindist með kórónuveiruna í dag. 3.10.2020 22:01 Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. 3.10.2020 21:30 Jóhann Berg kom inn af bekknum í tapi | Jákvætt fyrir landsliðið Burnley tapaði þriðja leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jákvæðu fréttirnar eru þær að Jóhann Berg Guðmundsson lék rúmar 20 mínútur í 3-1 tapi liðsins gegn Newcastle United. 3.10.2020 21:00 Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. 3.10.2020 20:30 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3.10.2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3.10.2020 20:10 Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3.10.2020 19:50 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3.10.2020 19:47 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3.10.2020 19:32 Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með að strákarnir hafi staðist þá pressu að vinna leikinn. Hann segir þetta erfiðustu leikina þegar allir ætlast til að þú vinnir 3.10.2020 19:19 Nýliðarnir náðu í stig gegn lærisveinum Pep Nýliðar Leeds United náðu í stig gegn Manchester City er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ef eitthvað er hefði Leeds átt að fá öll þrjú stigin. 3.10.2020 18:35 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. 3.10.2020 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Þór 27-34 ÍBV | Þægilegur sigur bikarmeistaranna Eyjamenn gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og unnu nokkuð öruggan sigur á nýliðum Þórs. 3.10.2020 17:41 Gylfa Þór hrósað: Vinnuframlagið til fyrirmyndar Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni er liðið valtaði yfir Brighton & Hove Albion í dag. 3.10.2020 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4.10.2020 20:46
Aston Villa með fullt hús stiga eftir að hafa niðurlægt Englandsmeistara Liverpool Undarlegasta helgi síðari ára í enska boltanum fékk viðeigandi endi er Aston Villa niðurlægði Englandsmeistara Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins. Lokatölur á Villa Park 7-2 heimamönnum í vil. 4.10.2020 20:15
Rúnar Páll: Erum við ekki allir mannlegir? Rúnar Páll var ánægður með sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. 4.10.2020 19:52
Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. 4.10.2020 19:45
Áhorfendur leyfðir utandyra: Þurfa að vera með grímu Samkvæmt uppfærðu minnisblaði Heilbrigðisráðuneytis verða áhorfendur nú leyfðir á íþróttaviðburðum utandyra. 4.10.2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti. 4.10.2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4.10.2020 18:55
Alfons og félagar enn ósigraðir á toppnum | Norsk samantekt Fjöldi Íslendinga lék í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt eru nær óstöðvandi á meðan Íslendingalið Álasund er svo gott sem fallið. 4.10.2020 18:30
Arnór Ingvi skoraði og lagði upp í stórsigri | Sverir Ingi á sínum stað Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Þá var Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni. 4.10.2020 18:00
Mourinho kom, sá og sigraði á Old Trafford Ein ótrúlegustu úrslit tímabilsins litu dagsins ljós á Old Trafford í Manchester er Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Fór það svo að lærisveinar José Mourinho unnu 6-1 sigur gegn lánlausu liði Man United. 4.10.2020 17:30
Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4.10.2020 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:41
Lennon um markametið: Einbeiti mér ekki of mikið að því Þriggja marka maðurinn Steven Lennon var hógvær eftir sigurinn á ÍA á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:38
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-0 Selfoss | Risastór þrjú stig hjá Þór/KA Þór/KA vann mikilvægan sigur á Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4.10.2020 16:25
Dramatík og mörk fyrir norðan þegar Þór sigraði Magna Þór vann Magna 4-3 í Eyjafjarðarslagnum í Lengjudeildinni í dag. 4.10.2020 16:04
Nik Chamberlain: Við vorum búin að leikgreina veikleika þeirra í vikunni Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, var mjög sáttur með 5-0 sigur liðs síns á KR í dag. 4.10.2020 15:46
Arsenal og Wolves með sigra Arsenal vann 2-1 sigur á Sheffield United í dag og Úlfarnir unnu Fulham 1-0. 4.10.2020 14:55
Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4.10.2020 14:00
West Ham skellti Leicester | Dýrlingarnir á flugi Það voru nokkuð óvænt úrslit sem litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni þegar West Ham United skellti Leicester City 3-0 á heimavelli Leicester. 4.10.2020 12:55
Mourinho segir Man Utd á réttri leið Manchester United og Tottenham mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jose Mourinho, þjálfari Tottenham og fyrrum stjóri Man Utd, telur Manchester United vera í þróun í rétta átt. 4.10.2020 12:01
Sjáðu mörkin úr leik ÍBV og Vestra Draumur Eyjamanna um að leika í efstu deild á næsta ári er úr sögunni. Það varð ljóst eftir 1-3 tap gegn Vestra í Vestmannaeyjum í gær. 4.10.2020 11:01
Segir Manchester United hafa náð samkomulagi við Cavani Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. 4.10.2020 10:01
Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4.10.2020 09:01
Blikar fagna 70 ár afmæli með vínrauðum búningum Breiðablik mun leika í vínrauðum treyjum gegn Fylki er liðin mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Er það gert í tilefni 70 ára afmæli Breiðabliks. 4.10.2020 08:01
Dagskráin: Íslandsmeistarar KR, Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Tom Brady, Kjartan Atli og svo miklu miklu meira Sunnudagur til sælu, um að gera að eyða honum upp í sófa og horfa á Stöð 2 Sport enda af nægu að taka á rásum okkar í dag. 4.10.2020 06:00
Andri Rúnar bjargaði stigi fyrir Esbjerg | Sjáðu markið Andri Rúnar Bjarnason bjargaði stigi fyrir Esbjerg í dönsku B-deildinni. Það tók Andra Rúnar aðeins sjö mínútur að jafna metin eftir að hann kom inn af bekknum. 3.10.2020 23:01
Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. 3.10.2020 22:45
Keppnisíþróttir með snertingu leyfðar: Engir áhorfendur Hertar samkomutakmarkanir taka gildi 5. október. Keppnisíþróttir með snertingu verða leyfðar en engir áhorfendur verða hins vegar leyfðir á íþróttaviðburðum. Þýðir það að engir áhorfendur verða leyfðir á leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM í knattspyrnu. 3.10.2020 22:30
Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Breiðablik er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir 1-0 útisigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Vísir var á svæðinu og náði stórglæsilegum myndum úr leiknum. 3.10.2020 22:16
Eftirmaður Tom Brady með kórónuveiruna Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá New England Patriots greindist með kórónuveiruna í dag. 3.10.2020 22:01
Blikar enn án sigurs eftir tap í Hafnarfirði Haukar unnu öruggan 12 stiga sigur er Breiðablik heimsótti Ásvelli í Domino´s deild kvenna í kvöld, lokatölur 63-51. 3.10.2020 21:30
Jóhann Berg kom inn af bekknum í tapi | Jákvætt fyrir landsliðið Burnley tapaði þriðja leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jákvæðu fréttirnar eru þær að Jóhann Berg Guðmundsson lék rúmar 20 mínútur í 3-1 tapi liðsins gegn Newcastle United. 3.10.2020 21:00
Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. 3.10.2020 20:30
Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3.10.2020 20:26
Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3.10.2020 20:10
Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3.10.2020 19:50
Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3.10.2020 19:47
Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3.10.2020 19:32
Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með að strákarnir hafi staðist þá pressu að vinna leikinn. Hann segir þetta erfiðustu leikina þegar allir ætlast til að þú vinnir 3.10.2020 19:19
Nýliðarnir náðu í stig gegn lærisveinum Pep Nýliðar Leeds United náðu í stig gegn Manchester City er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ef eitthvað er hefði Leeds átt að fá öll þrjú stigin. 3.10.2020 18:35
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. 3.10.2020 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór 27-34 ÍBV | Þægilegur sigur bikarmeistaranna Eyjamenn gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og unnu nokkuð öruggan sigur á nýliðum Þórs. 3.10.2020 17:41
Gylfa Þór hrósað: Vinnuframlagið til fyrirmyndar Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni er liðið valtaði yfir Brighton & Hove Albion í dag. 3.10.2020 17:30