Fleiri fréttir

Eyþór ekki með ÍR fyrr en eftir áramót

Lið ÍR í Olís deild karla í handknattleik varð fyrir áfalli rétt fyrir mót en nú er ljóst að Eyþór Vestmann mun ekki leika með liðinu fyrr en á næsta ári.

Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet

Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals.

Sjáðu mörkin þrjú sem Viðar Örn skoraði í endurkomunni

Endurkoma Viðars Arnar Kjartanssonar í norsku úrvalsdeildina ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum sem fylgist með knattspyrnu hér á landi. Twitter-aðgangur deildarinnar hefur tekið mörkin saman og er það þriðja sérlega glæsilegt.

Ísak Bergmann undir smásjá Juventus

Ítalska stórliðið Juventus fylgdist með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni er Norrköping lagði Kalmar af velli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 

Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar

Núna er tíminn sem stóru hausthængarnir fara að taka og við erum að fá fréttir af og til af stórum hængum en enginn er hins vegar nálgt þeim sem veiddist fyrir stuttu í Vatnsdalsá.

Mikið líf í Varmá

Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

„Þetta er galið rautt spjald“

Seinni bylgjan fór yfir hasarinn í leik KA og Fram en menn ræddu bæði rauða spjaldið sem fór á loft og rauða spjaldið sem fór ekki á loft.

Aston Villa að kaupa sóknarmann frá Lyon

Aston Villa var eitt þeirra félaga sem var ekki að spila um helgina í ensku úrvalsdeildinni en það hefur verið nóg að gera á skrifstofu félagsins engu að síður.

Mourinho: Við vorum latir

Engin draumabyrjun á mótinu hjá lærisveinum Jose Mourinho sem töpuðu fyrir Everton á heimavelli í dag.

Sjá næstu 50 fréttir