„Þetta er galið rautt spjald“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2020 12:00 Framarinn Stefán Darri Þórsson fékk rautt spjald fyrir þetta brot í leik KA og Fram í KA-húsinu. Skjámynd/S2 Sport Mikill hasar var í leik KA og Fram í fyrstu umferð Olís deildar karla um helgina þar sem heimamenn í KA unnu mikilvægan tveggja marka sigur. Seinni bylgjan fjallaði að sjálfsögðu um leikinn og ekki síst rautt spjald sem fór þar á loft. Framarinn Stefán Darri Þórsson var þá sendur snemma í sturtu af dómurum leiksins. „Við skulum bara vinda okkur í hasarinn og skoða rautt spjald sem Stefán Darri Þórsson fékk í þessum leik. Við sjáum það hér. Ný spyr ég bara: Er þetta rautt?,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og beindi orðum sínum til sérfræðinganna. Henry Birgir sýndi undir myndband af atvikinu þar sem Stefán Darri Þórsson lendir á eftir Patreki Stefánssyni sem nær þó að skora áður en hann skall á Framaranum Ægi Hrafn Jónssyni. „Þetta er galið rautt spjald,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Þetta er ekki Stefán Darri því að er Ægir sem kýlir hann,“ skaut Henry Birgir Gunnarsson inn í. „Þetta er aldrei rautt spjald í mínum huga og ef þeir ætla að gefa rautt spjald þá gefa þeir það vitlausum manni,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Þeir gáfu merki um að hann hefði farið aftan í hann en hann er með höndina niðri þegar hann fór aftan í hann. Þetta er bara bull, því miður. Þetta eru tvær mínútur í mesta lagi,“ sagði Jóhann Gunnar. Hluti af sögunni er að í sókninni áður vildu Framara fá rautt spjald sem þeir fengu ekki á KA-menn. Það má finna alla umfjöllunina um hasarinn á Akureyri úr Seinni bylgjunni í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Mikill hasar á Akureyri Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Fram Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Mikill hasar var í leik KA og Fram í fyrstu umferð Olís deildar karla um helgina þar sem heimamenn í KA unnu mikilvægan tveggja marka sigur. Seinni bylgjan fjallaði að sjálfsögðu um leikinn og ekki síst rautt spjald sem fór þar á loft. Framarinn Stefán Darri Þórsson var þá sendur snemma í sturtu af dómurum leiksins. „Við skulum bara vinda okkur í hasarinn og skoða rautt spjald sem Stefán Darri Þórsson fékk í þessum leik. Við sjáum það hér. Ný spyr ég bara: Er þetta rautt?,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og beindi orðum sínum til sérfræðinganna. Henry Birgir sýndi undir myndband af atvikinu þar sem Stefán Darri Þórsson lendir á eftir Patreki Stefánssyni sem nær þó að skora áður en hann skall á Framaranum Ægi Hrafn Jónssyni. „Þetta er galið rautt spjald,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Þetta er ekki Stefán Darri því að er Ægir sem kýlir hann,“ skaut Henry Birgir Gunnarsson inn í. „Þetta er aldrei rautt spjald í mínum huga og ef þeir ætla að gefa rautt spjald þá gefa þeir það vitlausum manni,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Þeir gáfu merki um að hann hefði farið aftan í hann en hann er með höndina niðri þegar hann fór aftan í hann. Þetta er bara bull, því miður. Þetta eru tvær mínútur í mesta lagi,“ sagði Jóhann Gunnar. Hluti af sögunni er að í sókninni áður vildu Framara fá rautt spjald sem þeir fengu ekki á KA-menn. Það má finna alla umfjöllunina um hasarinn á Akureyri úr Seinni bylgjunni í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Mikill hasar á Akureyri
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA Fram Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira