Fleiri fréttir Sjáðu þegar Þróttarar skoruðu sekúndu of seint að mati dómarans Mark sem Þróttur Reykjavík skoraði gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjudeildinni stóð ekki þar sem að flautað hafði verið til hálfleiks sekúndubrotum áður en boltinn fór yfir línuna. 3.9.2020 16:00 Enn kvarnast úr leikmannahópi KR | Kom ekki til greina að draga liðið úr efstu deild Kvennalið KR hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku á undanförnum mánuðum. Tveir reynslumestu leikmenn liðsins eru hættir. 3.9.2020 15:23 Blikarnir hjálpuðu hvor öðrum fyrir æfinguna í morgun Íslenska U-21 árs landsliðið undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Svíþjóð í undankeppni EM. Strákarnir æfðu í Víkinni í dag. 3.9.2020 15:00 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3.9.2020 14:35 Steve Nash orðinn þjálfari Brooklyn Nets Steve Nash hefur gengið frá fjögurra ára samning um að taka við þjálfun Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. 3.9.2020 14:23 Selfossstelpurnar hafa ekki tapað bikarleik í 26 mánuði Stórleikur dagsins í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna er uppgjör á milli Íslandsmeistara Vals og bikarmeistara Selfoss. 3.9.2020 14:00 Hneyksli skekur félag Gunnhildar: „Þessi ummæli eru viðbjóðsleg“ Eigandi Utah Royals, knattspyrnufélagsins sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á mála hjá, hefur sett félagið á sölu eftir ásakanir um kynþáttaníð. Viðskiptastjóri þess er farinn í ótímabundið leyfi vegna óviðeigandi hegðunar í garð kvenna. 3.9.2020 13:30 Engin miskunn hjá Lyon sem æfir fjórum dögum eftir að hafa orðið Evrópumeistari Evrópumeistarar Lyon byrjuðu aftur að æfa í dag, aðeins fjórum dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3.9.2020 13:00 Arnór Guðjohnsen stalst til að spila og kom Íslandi yfir á móti Englandi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var yfir í leiknum í meira en 45 mínútur þegar Englendingar voru síðast í Laugardalnum fyrir næstum því fjórum áratugum síðan. 3.9.2020 12:30 Brasilíumenn ætla að borga konunum jafnmikið og karlarnir fá Brasilíska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að hér eftir munu landsliðsleikmenn fá jafnmikið borgað hvort sem þeir spili fyrir karla- eða kvennalandslið Brasilíu. 3.9.2020 12:00 Higuaín á leið til Beckhams David Beckham, eigandi Inter Miami, er við það að krækja í annan leikmann frá Ítalíumeisturum Juventus. 3.9.2020 11:30 UEFA valdi Söru ekki í úrvalshópinn Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. 3.9.2020 11:00 Draumur gæti ræst hjá unga Man. City manninum í Laugardalnum Einn af nýliðunum í enska landsliðinu sem mætir Íslandi hefur þegar mikla reynslu af því að spila stóra leiki með Manchester City. 3.9.2020 10:30 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3.9.2020 10:00 Hundruð milljóna, betri HM-möguleikar og titill í húfi í Þjóðadeildinni Háar fjárhæðir, von um auðveldari riðil í undankeppni HM, og vissulega titill, er meðal þess sem er í húfi þegar Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA í fótbolta á laugardaginn. 3.9.2020 09:30 Sara: Það er mikil pressa að komast í topp fimm Sara Sigmundsdóttir er að fara að keppa á heimsleikunum eftir miðjan mánuðinn og þar verður markmiðið að tryggja sér sæti í fimm manna úrslitum. 3.9.2020 09:00 Hafþór Júlíus lofar því að láta nettröllin líta illa út í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson sendi smá skilaboð til gagnrýnenda sinna um leið og hann sýndi brot út mörgum æfingabardögum sínum en líf Fjallsins snýst um hnefaleika þessa dagana. 3.9.2020 08:30 Varnartilþrif Hardens vógu þungt og Butler sýndi stáltaugar á vítalínunni Leikir næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta unnust samtals með aðeins fjórum stigum. 3.9.2020 08:00 Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3.9.2020 07:45 Ramos vill ekki að Messi fari frá Spáni Fyrirliði Real Madrid segir að það væri vont fyrir spænsku úrvalsdeildina að missa Lionel Messi. 3.9.2020 07:30 Segir Tottenham-þættina vera meiri sápuóperu heldur en heimildarþætti Gerðir voru heimildarþættir um enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur á síðustu leiktíð. Hefur þeim nú verið líkt við sápuóperu frekar en fínni heimild um síðustu leiktíð félagsins. 3.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. 3.9.2020 06:00 Bale myndi íhuga endurkomu til Englands ef Real leyfir Walesverjinn Gareth Bale myndi skoða það að snúa aftur til Englands ef Real Madrid myndi leyfa honum að fara. 2.9.2020 23:00 Víkingur Ó. náði í stig í Safamýri | Víkingur R. kom til baka gegn Gróttu Síðustu tveimur leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Lauk þeim báðum með jafntefli. Þá gerðu Grótta og Víkingur jafntefli í Lengjudeild kvenna. 2.9.2020 22:30 Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Það er búið að tilkynna leikmannahóp belgíska landsliðsins sem mætir því íslenska í Þjóðadeildinni þann 8. september. 2.9.2020 21:35 Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2.9.2020 21:00 Selfoss upp að hlið Kórdrengja á toppi deildarinnar Selfoss vann sigur á Haukum í toppbaráttunni í 2. deild karla í fótbolta í kvöld. ÍR vann Víði á heimavelli, KF lagði Dalvík/Reyni og Völsungur vann útisigur á Fjarðabyggð. 2.9.2020 20:15 Leiknir fyrsta liðið til að leggja ÍBV | Magnavélin farin að malla Leiknir Reykjavík varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra ÍBV í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Magni Grenivík sigur á Aftureldingu og Vestri valtaði yfir Þór Akureyri. 2.9.2020 19:50 Sveinn hafði betur gegn Elvari Erni | Ólafur skoraði sex SønderjyskE vann öruggan 10 marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson sex mörk í eins marks sigri Drammen í norsku úrvalsdeildinni. 2.9.2020 19:31 Emil Hallfreðsson áfram hjá Padova Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Padova á næstu leiktíð. 2.9.2020 18:45 Wijnaldum yrði í lykilhlutverki í Katalóníu | Thiago arftaki hans? Nýr þjálfari Barcelona vill að landi sinn verði í lykilhlutverki í mikið breyttu liði Börsunga á komandi leiktíð. 2.9.2020 18:30 Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2.9.2020 18:00 „Er þetta ekki vont fyrir tuðara landsins?“ Sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni veltu fyrir sér vali Arnars Þórs Viðarssonar á U21-landsliðshópi Íslands í fótbolta. 2.9.2020 17:30 Van de Beek samdi við Manchester United til fimm ára Hollenski miðjumaðurinn Donny van de Beek er orðinn leikmaður Manchester United. Hann skrifaði undir samning til fimm ára við félagið. 2.9.2020 16:55 Hættir eftir sjötíu ár hjá Arsenal Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. 2.9.2020 16:30 Arsenal vonast til að geta tekið á móti áhorfendum 3. október Nokkrir heppnir stuðningsmenn Arsenal geta verið í stúkunni þegar liðið tekur á móti Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni 3. október. 2.9.2020 16:00 Guðbjörg mætt í markið sjö mánuðum eftir fæðingu tvíburanna Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, sneri aftur út á fótboltavöllinn í gær, sjö mánuðum eftir að hafa fætt tvíbura. 2.9.2020 15:30 KR-konur koma úr sóttkví og fara beint í bikarleik Í annað skiptið í sumar þá bíður KR kvenna leikur í Mjólkurbikarnum þegar þær koma úr sóttkví. Það hefur verið nóg af slíkum hléum hjá KR liðinu í sumar. 2.9.2020 15:00 Martin og Haukur Helgi mætast strax í annarri umferð Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. 2.9.2020 14:30 Hólmgeirssynir báðir í Stjörnuna Handknattleikslið Stjörnunnar mun njóta krafta bræðranna Björgvins og Einars Hólmgeirssona næstu tvö árin. 2.9.2020 14:20 Neymar náði sér í kórónuveiruna á Ibiza Þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna eftir stutt frí á Ibiza. 2.9.2020 14:03 Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2.9.2020 13:29 Inter tilbúið að selja Eriksen aðeins átta mánuðum eftir að hafa keypt hann Christian Eriksen hefur ekki fundið fjölina sína hjá Inter og félagið ku vera búið að gefast upp á danska landsliðsmanninum. 2.9.2020 13:07 Fjölnir fékk danskan miðjumann á síðustu stundu Fjölnismenn, sem eru á botni Pepsi Max-deildar karla í fótbolta, náðu að styrkja lið sitt áður en lokað var fyrir félagaskipti hér á landi á miðnætti. 2.9.2020 12:42 Foreldrarnir héldu að hann væri að segja þeim frá því að konan væri ólétt Conor Coady er á leiðinni til Íslands með enska landsliðinu á föstudaginn og hann var mjög spenntur þegar hann sagði mömmu sinni og pabba fréttirnar. 2.9.2020 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu þegar Þróttarar skoruðu sekúndu of seint að mati dómarans Mark sem Þróttur Reykjavík skoraði gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjudeildinni stóð ekki þar sem að flautað hafði verið til hálfleiks sekúndubrotum áður en boltinn fór yfir línuna. 3.9.2020 16:00
Enn kvarnast úr leikmannahópi KR | Kom ekki til greina að draga liðið úr efstu deild Kvennalið KR hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku á undanförnum mánuðum. Tveir reynslumestu leikmenn liðsins eru hættir. 3.9.2020 15:23
Blikarnir hjálpuðu hvor öðrum fyrir æfinguna í morgun Íslenska U-21 árs landsliðið undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Svíþjóð í undankeppni EM. Strákarnir æfðu í Víkinni í dag. 3.9.2020 15:00
Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3.9.2020 14:35
Steve Nash orðinn þjálfari Brooklyn Nets Steve Nash hefur gengið frá fjögurra ára samning um að taka við þjálfun Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. 3.9.2020 14:23
Selfossstelpurnar hafa ekki tapað bikarleik í 26 mánuði Stórleikur dagsins í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna er uppgjör á milli Íslandsmeistara Vals og bikarmeistara Selfoss. 3.9.2020 14:00
Hneyksli skekur félag Gunnhildar: „Þessi ummæli eru viðbjóðsleg“ Eigandi Utah Royals, knattspyrnufélagsins sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á mála hjá, hefur sett félagið á sölu eftir ásakanir um kynþáttaníð. Viðskiptastjóri þess er farinn í ótímabundið leyfi vegna óviðeigandi hegðunar í garð kvenna. 3.9.2020 13:30
Engin miskunn hjá Lyon sem æfir fjórum dögum eftir að hafa orðið Evrópumeistari Evrópumeistarar Lyon byrjuðu aftur að æfa í dag, aðeins fjórum dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3.9.2020 13:00
Arnór Guðjohnsen stalst til að spila og kom Íslandi yfir á móti Englandi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var yfir í leiknum í meira en 45 mínútur þegar Englendingar voru síðast í Laugardalnum fyrir næstum því fjórum áratugum síðan. 3.9.2020 12:30
Brasilíumenn ætla að borga konunum jafnmikið og karlarnir fá Brasilíska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að hér eftir munu landsliðsleikmenn fá jafnmikið borgað hvort sem þeir spili fyrir karla- eða kvennalandslið Brasilíu. 3.9.2020 12:00
Higuaín á leið til Beckhams David Beckham, eigandi Inter Miami, er við það að krækja í annan leikmann frá Ítalíumeisturum Juventus. 3.9.2020 11:30
UEFA valdi Söru ekki í úrvalshópinn Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. 3.9.2020 11:00
Draumur gæti ræst hjá unga Man. City manninum í Laugardalnum Einn af nýliðunum í enska landsliðinu sem mætir Íslandi hefur þegar mikla reynslu af því að spila stóra leiki með Manchester City. 3.9.2020 10:30
„Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3.9.2020 10:00
Hundruð milljóna, betri HM-möguleikar og titill í húfi í Þjóðadeildinni Háar fjárhæðir, von um auðveldari riðil í undankeppni HM, og vissulega titill, er meðal þess sem er í húfi þegar Ísland hefur keppni í Þjóðadeild UEFA í fótbolta á laugardaginn. 3.9.2020 09:30
Sara: Það er mikil pressa að komast í topp fimm Sara Sigmundsdóttir er að fara að keppa á heimsleikunum eftir miðjan mánuðinn og þar verður markmiðið að tryggja sér sæti í fimm manna úrslitum. 3.9.2020 09:00
Hafþór Júlíus lofar því að láta nettröllin líta illa út í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson sendi smá skilaboð til gagnrýnenda sinna um leið og hann sýndi brot út mörgum æfingabardögum sínum en líf Fjallsins snýst um hnefaleika þessa dagana. 3.9.2020 08:30
Varnartilþrif Hardens vógu þungt og Butler sýndi stáltaugar á vítalínunni Leikir næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta unnust samtals með aðeins fjórum stigum. 3.9.2020 08:00
Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3.9.2020 07:45
Ramos vill ekki að Messi fari frá Spáni Fyrirliði Real Madrid segir að það væri vont fyrir spænsku úrvalsdeildina að missa Lionel Messi. 3.9.2020 07:30
Segir Tottenham-þættina vera meiri sápuóperu heldur en heimildarþætti Gerðir voru heimildarþættir um enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur á síðustu leiktíð. Hefur þeim nú verið líkt við sápuóperu frekar en fínni heimild um síðustu leiktíð félagsins. 3.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. 3.9.2020 06:00
Bale myndi íhuga endurkomu til Englands ef Real leyfir Walesverjinn Gareth Bale myndi skoða það að snúa aftur til Englands ef Real Madrid myndi leyfa honum að fara. 2.9.2020 23:00
Víkingur Ó. náði í stig í Safamýri | Víkingur R. kom til baka gegn Gróttu Síðustu tveimur leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Lauk þeim báðum með jafntefli. Þá gerðu Grótta og Víkingur jafntefli í Lengjudeild kvenna. 2.9.2020 22:30
Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Það er búið að tilkynna leikmannahóp belgíska landsliðsins sem mætir því íslenska í Þjóðadeildinni þann 8. september. 2.9.2020 21:35
Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2.9.2020 21:00
Selfoss upp að hlið Kórdrengja á toppi deildarinnar Selfoss vann sigur á Haukum í toppbaráttunni í 2. deild karla í fótbolta í kvöld. ÍR vann Víði á heimavelli, KF lagði Dalvík/Reyni og Völsungur vann útisigur á Fjarðabyggð. 2.9.2020 20:15
Leiknir fyrsta liðið til að leggja ÍBV | Magnavélin farin að malla Leiknir Reykjavík varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra ÍBV í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Magni Grenivík sigur á Aftureldingu og Vestri valtaði yfir Þór Akureyri. 2.9.2020 19:50
Sveinn hafði betur gegn Elvari Erni | Ólafur skoraði sex SønderjyskE vann öruggan 10 marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson sex mörk í eins marks sigri Drammen í norsku úrvalsdeildinni. 2.9.2020 19:31
Emil Hallfreðsson áfram hjá Padova Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Padova á næstu leiktíð. 2.9.2020 18:45
Wijnaldum yrði í lykilhlutverki í Katalóníu | Thiago arftaki hans? Nýr þjálfari Barcelona vill að landi sinn verði í lykilhlutverki í mikið breyttu liði Börsunga á komandi leiktíð. 2.9.2020 18:30
Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2.9.2020 18:00
„Er þetta ekki vont fyrir tuðara landsins?“ Sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni veltu fyrir sér vali Arnars Þórs Viðarssonar á U21-landsliðshópi Íslands í fótbolta. 2.9.2020 17:30
Van de Beek samdi við Manchester United til fimm ára Hollenski miðjumaðurinn Donny van de Beek er orðinn leikmaður Manchester United. Hann skrifaði undir samning til fimm ára við félagið. 2.9.2020 16:55
Hættir eftir sjötíu ár hjá Arsenal Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. 2.9.2020 16:30
Arsenal vonast til að geta tekið á móti áhorfendum 3. október Nokkrir heppnir stuðningsmenn Arsenal geta verið í stúkunni þegar liðið tekur á móti Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni 3. október. 2.9.2020 16:00
Guðbjörg mætt í markið sjö mánuðum eftir fæðingu tvíburanna Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, sneri aftur út á fótboltavöllinn í gær, sjö mánuðum eftir að hafa fætt tvíbura. 2.9.2020 15:30
KR-konur koma úr sóttkví og fara beint í bikarleik Í annað skiptið í sumar þá bíður KR kvenna leikur í Mjólkurbikarnum þegar þær koma úr sóttkví. Það hefur verið nóg af slíkum hléum hjá KR liðinu í sumar. 2.9.2020 15:00
Martin og Haukur Helgi mætast strax í annarri umferð Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. 2.9.2020 14:30
Hólmgeirssynir báðir í Stjörnuna Handknattleikslið Stjörnunnar mun njóta krafta bræðranna Björgvins og Einars Hólmgeirssona næstu tvö árin. 2.9.2020 14:20
Neymar náði sér í kórónuveiruna á Ibiza Þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna eftir stutt frí á Ibiza. 2.9.2020 14:03
Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2.9.2020 13:29
Inter tilbúið að selja Eriksen aðeins átta mánuðum eftir að hafa keypt hann Christian Eriksen hefur ekki fundið fjölina sína hjá Inter og félagið ku vera búið að gefast upp á danska landsliðsmanninum. 2.9.2020 13:07
Fjölnir fékk danskan miðjumann á síðustu stundu Fjölnismenn, sem eru á botni Pepsi Max-deildar karla í fótbolta, náðu að styrkja lið sitt áður en lokað var fyrir félagaskipti hér á landi á miðnætti. 2.9.2020 12:42
Foreldrarnir héldu að hann væri að segja þeim frá því að konan væri ólétt Conor Coady er á leiðinni til Íslands með enska landsliðinu á föstudaginn og hann var mjög spenntur þegar hann sagði mömmu sinni og pabba fréttirnar. 2.9.2020 12:30