Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 06:00 Selfoss og Valur mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. Vísir/HAG Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við hefjum leik snemma í dag en Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 en útsending tíu mínútum fyrr. Reikna má með hörkuleik, Valur trónir á toppi deildarinnar á meðan Selfyssingar eiga titil að verja. Klukkan 20:00 eru svo Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttur á dagskrá. Seint um kvöldið eða klukkan 22:40 er svo uppgjörsþáttur ítalska boltans en Juventus varð Ítalíumeistari níunda árið í röð eftir harða baráttu við Inter Milan, Lazio og Atalanta. Stöð 2 Sport 2 Þjóðadeildin hefst í dag og sýnum við stórleik Þýskalands og Spánar í beinni útsendingu klukkan 18:45. Útsending hefst tíu mínútum áður. Að leik loknum verða svo Þjóðadeildarmörkin á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 FH og KR mætast einnig í Mjólkurbikar kvenna í dag. Liðin tvö sitja í fallsætum Pepsi Max deildarinnar og mögulega gæti gott gengi í bikarnum leitt til betra gengis í deildinni. Þá eru KR-stúlkur að koma beint úr sóttkví og verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur í dag. Golfstöðin Við sýnum beint frá Andalucia Masters-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrri útsending dagsins nær frá 10:00 til hádegis og sú síðari frá 13:00 til 16:00. Beinar útsendingar í dag 10:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 13:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 16:50 Selfoss-Valur, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport) 16:50 FH-KR, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport 3) 18:35 Þýskaland-Spánn, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Pepsi Max Mörkin (Stöð 2 Sport) 20:45 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Sjá meira
Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við hefjum leik snemma í dag en Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 en útsending tíu mínútum fyrr. Reikna má með hörkuleik, Valur trónir á toppi deildarinnar á meðan Selfyssingar eiga titil að verja. Klukkan 20:00 eru svo Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenu Ólafsdóttur á dagskrá. Seint um kvöldið eða klukkan 22:40 er svo uppgjörsþáttur ítalska boltans en Juventus varð Ítalíumeistari níunda árið í röð eftir harða baráttu við Inter Milan, Lazio og Atalanta. Stöð 2 Sport 2 Þjóðadeildin hefst í dag og sýnum við stórleik Þýskalands og Spánar í beinni útsendingu klukkan 18:45. Útsending hefst tíu mínútum áður. Að leik loknum verða svo Þjóðadeildarmörkin á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 FH og KR mætast einnig í Mjólkurbikar kvenna í dag. Liðin tvö sitja í fallsætum Pepsi Max deildarinnar og mögulega gæti gott gengi í bikarnum leitt til betra gengis í deildinni. Þá eru KR-stúlkur að koma beint úr sóttkví og verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur í dag. Golfstöðin Við sýnum beint frá Andalucia Masters-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Fyrri útsending dagsins nær frá 10:00 til hádegis og sú síðari frá 13:00 til 16:00. Beinar útsendingar í dag 10:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 13:00 Evrópumótaröðin (Golfstöðin) 16:50 Selfoss-Valur, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport) 16:50 FH-KR, Mjólkurbikar kvenna (Stöð 2 Sport 3) 18:35 Þýskaland-Spánn, Þjóðadeildin (Stöð 2 Sport 2) 19:00 Pepsi Max Mörkin (Stöð 2 Sport) 20:45 Þjóðadeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Sjá meira