Fleiri fréttir Blikar neituðu að fara fyrr til Noregs | Enn óvíst hvað bíður þeirra við heimkomu Forráðamenn Rosenborg freistuðu þess að fá Breiðablik til Noregs tveimur dögum fyrir leik liðanna í Þrándheimi næsta fimmtudag en Blikar nýta rétt sinn til að mæta degi fyrir leik. 20.8.2020 13:00 Arnar verður að sitja á sér í stúkunni í kvöld Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., verður eflaust í hópi þeirra 20 áhorfenda sem mega mæta og horfa á leik Víkings við Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 20.8.2020 12:30 Kunnuglegt andlit sló fyrsta höggið í morgun: „Hlakka til að þurfa ekki að bíða eftir fólki“ Dame Laura Davies er eitt þekktasta andlitið á LPGA mótaröðinni. Hún lék sitt fyrsta atvinnumannamót einungis sextán ára gömul, árið 1980, og er enn að spila. 20.8.2020 12:15 KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. 20.8.2020 12:05 Englendingar vonast til að hleypa stuðningsmönnum inn á heimaleikinn gegn Íslandi Það verða engir áhorfendur á leik Íslands og Englands í septembermánuði er liðin mætast í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. Það gætu þó verið áhofendur á síðari leik liðanna ytra. 20.8.2020 11:30 Ancelotti vill nú sækja tvo leikmenn í stöðuna hans Gylfa Everton heldur áfram að vera orðað við miðjumenn en nú eru tveir miðjumenn sterklega orðaðir við félagið. 20.8.2020 11:00 Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn fór yfir veikleika og styrkleika Bayern Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í fótbolta, segir að há varnarlína Bæjara geti skapað færi fyrir PSG en segir hins vegar að pressan þeirra sé mögnuð. 20.8.2020 10:30 Neymar verður ekki refsað og má því spila úrslitaleikinn UEFA ætlar ekki að gera neitt í því að Brasilíumaðurinn braut sóttvarnarreglur leikmanna um að skiptast ekki á keppnistreyjum eftir leiki. 20.8.2020 10:00 Liverpool og Manchester United mætast ekki fyrr en á næsta ári Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool. 20.8.2020 09:30 Anníe Mist byrjuð aftur: Ferðalagið til baka verður erfitt en þess virði Anníe Mist Þórisdóttir varð móðir fyrir aðeins tíu dögum eftir mjög erfiða fæðingu en hún er byrjuð að mæta aftur í líkamsræktarsalinn hjá CrossFit Reykjavík. 20.8.2020 09:00 Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20.8.2020 08:15 Liverpool mætir nýliðum Leeds í fyrsta leik í titilvörninni Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaplanið fyrir komandi tímabil í deildinni sem hefst nú einum mánuði seinna út af kórónuveirunni. Það er fróðlegur slagur meistara og nýliða í fyrstu umferð. 20.8.2020 08:10 Gerði grín að Fjallinu og sýndi honum hvernig á að boxa Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson eru ekki vinir og í raun langt því frá. Það hefur andað köldu á milli þeirra í lengri tíma. 20.8.2020 08:00 Doncic og bekkurinn sá til þess að Dallas jafnaði gegn Clippers Luka Doncic gerði 28 stig er Dallas jafnaði metin í 1-1 gegn LA Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 127-114. 20.8.2020 07:30 Nýr þjálfari Barcelona segist þurfa að tala við Messi Ronald Koeman, nýr þjálfari spænska stórveldisins Barcelona segist vilja hafa hinn argentíska Lionel Messi í sínu liði næstu árin. 20.8.2020 07:00 Dagskráin: Pepsi Max kvenna, Pepsi Max Mörkin, Meistaradeildin í eFótbolta og nóg af golfi Eftir gífurlega fótboltaveislu síðustu daga er aðeins rólegra um að litast hjá okkur í dag en þó nóg af fótbolta sem og golfi. 20.8.2020 06:00 Meistaradeild Evrópu í eFótbolta Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta? 19.8.2020 23:20 Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19.8.2020 23:00 Bratislava fær að mæta með varaliðið | Leikurinn fer fram á föstudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið Slovan Bratislava líflínu en allt stefndi í að félagið þyrfti að gefa leik sinn gegn KÍ í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. 19.8.2020 22:30 Þróttur vann og Þróttur tapaði Öllum leikjum dagsins í Lengju- og 2. deild karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík tapaði á meðan Þróttur Vogum vann. 19.8.2020 21:55 Sjáðu mörkin sem skutu Bayern í úrslit Þýskalandsmeistarar Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu í 11. sinn. Sjáðu mörkin þrjú sem skutu þeim í úrslitaleikinn sem fram fer á sunnudaginn. 19.8.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19.8.2020 21:10 Þægilegt hjá Bayern sem eru komnir í úrslit Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einkar þægilegan 3-0 sigur á Lyon í kvöld. 19.8.2020 21:10 Umfjöllun: Fylkir - ÍBV 1-1 | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19.8.2020 20:45 Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19.8.2020 20:45 Kjartan: Liðin eru undir miklu álagi Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. 19.8.2020 20:35 „Hittum ekki úr skotunum okkar“ | Fyrsta skipti síðan 2003 sem bæði toppliðin tapa Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. 19.8.2020 20:30 Keflavík enn á toppnum | Vestri með óvæntan sigur þar sem allt ætlaði að sjóða upp úr Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. 19.8.2020 20:00 Toppliðin unnu öll | Kórdrengir á toppnum Topplið 2. deildar karla í fótbolta unnu öll sína leiki í kvöld. 19.8.2020 19:55 Íslendingarnir léku báðir í fyrsta tapi CSKA | Amanda kom af bekknum Hörður Björgvin og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskva er liðið tapaði 2-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir kom af varamannabekk Nordsjælland í þeirri dönsku. 19.8.2020 19:25 Sagði það ekki góða tilfinningu að vita að hún væri lömuð fyrir neðan axlir Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta, ræddi við Svövu í Sportpakka kvöldsins um slysið sem hún lenti í upphafi árs. Skyldi það hana eftir lamaða fyrir neðan axlir. 19.8.2020 19:00 Nýliðarnir fá tvo leikmenn fyrir komandi átök Körfuknattleiksdeild Fjölnis tilkynnti í dag að kvennalið félagsins hefði samið við tvo nýja leikmenn sem munu leika með liðinu í Dominos-deild kvenna á næsta tímabili. 19.8.2020 18:15 Arftaki Arons fundinn Aron Kristjánsson varð að gefa frá sér starfið sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta, og fórna þar með ferð á Ólympíuleikana í Tókýó. Arftaki hans er nú fundinn. 19.8.2020 18:00 „Hefur verið leikmaðurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann“ PSG er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á RB Leipzig í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. 19.8.2020 17:30 Eva María bætti 25 ára gamalt met Völu Flosa Eva María Baldursdóttir náði fimmta besta árangri í Evrópu í sínum aldursflokki og bætti Íslandsmet sem hafði lifað í aldarfjórðung. 19.8.2020 17:00 Pepsi Max stúkan: Máni vildi skipta stjórninni út fyrir Silfurskeiðina Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið. 19.8.2020 16:30 Fylkiskonur fimm sætum ofar þökk sé hinni sautján ára gömlu Cecilíu Fylkiskonur eru fimm sætum ofar í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í dag en þær ættu að vera samkvæmt markalíkunum í leikjum þeirra. Tölfræði Wyscout segir sína sögu um mikilvægi kornungs markvarðar liðsins. 19.8.2020 16:00 Einn mótherja Víkings smitaður en liðið vill byrja að æfa Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana kallar enn eftir því að leikmenn liðsins losni úr sóttkví og fái að byrja að æfa fyrir leikinn við bikarmeistara Víkings R. sem fram fer í Slóveníu eftir átta daga. 19.8.2020 15:30 KSÍ fékk það staðfest að engir verði í stúkunni á landsleikjunum í september Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið endanlega staðfestingu á því að næstu leikir íslensku landsliðanna á heimavelli fara fram fyrir luktum dyrum. 19.8.2020 15:24 Sonný Lára og Blikakonur geta sett nýtt met eftir 23 mínútur í kvöld Breiðablik getur í kvöld orðið fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildar kvenna til að spila fyrstu níu leiki tímabilsins án þess að fá á sig mark. 19.8.2020 15:00 „Það er hræðilegt að horfa upp á þetta“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru ekki hrifnir af varnarleik Fjölnis í 3-1 tapinu gegn HK um helgina. 19.8.2020 14:30 Lyon hefur þegar fellt tvo fótboltarisa en Bayern liðið lítur ógnvænlega út Þýska stórliðið Bayern München og franska félagið Lyon keppa í kvöld um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem bíður sigurvegara kvöldsins leikur á móti Paris Saint Germain. Verður þetta franskur úrslitaleikur eða heldur sigurganga Bæjara áfram? 19.8.2020 14:00 „Ber virðingu fyrir leikmanninum en ekki manneskjunni“ Igli Tare, yfirmaður knattspyrnumála hjá Lazio, er allt annað en sáttur með skipti David Silva til Real Sociedad. 19.8.2020 13:30 Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. 19.8.2020 13:05 Robertson búinn að skrifa bók um titilinn Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, er búinn að skrifa bók um tímabilið hjá Liverpool sem skilaði liðinu enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 19.8.2020 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Blikar neituðu að fara fyrr til Noregs | Enn óvíst hvað bíður þeirra við heimkomu Forráðamenn Rosenborg freistuðu þess að fá Breiðablik til Noregs tveimur dögum fyrir leik liðanna í Þrándheimi næsta fimmtudag en Blikar nýta rétt sinn til að mæta degi fyrir leik. 20.8.2020 13:00
Arnar verður að sitja á sér í stúkunni í kvöld Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., verður eflaust í hópi þeirra 20 áhorfenda sem mega mæta og horfa á leik Víkings við Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 20.8.2020 12:30
Kunnuglegt andlit sló fyrsta höggið í morgun: „Hlakka til að þurfa ekki að bíða eftir fólki“ Dame Laura Davies er eitt þekktasta andlitið á LPGA mótaröðinni. Hún lék sitt fyrsta atvinnumannamót einungis sextán ára gömul, árið 1980, og er enn að spila. 20.8.2020 12:15
KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. 20.8.2020 12:05
Englendingar vonast til að hleypa stuðningsmönnum inn á heimaleikinn gegn Íslandi Það verða engir áhorfendur á leik Íslands og Englands í septembermánuði er liðin mætast í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. Það gætu þó verið áhofendur á síðari leik liðanna ytra. 20.8.2020 11:30
Ancelotti vill nú sækja tvo leikmenn í stöðuna hans Gylfa Everton heldur áfram að vera orðað við miðjumenn en nú eru tveir miðjumenn sterklega orðaðir við félagið. 20.8.2020 11:00
Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn fór yfir veikleika og styrkleika Bayern Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í fótbolta, segir að há varnarlína Bæjara geti skapað færi fyrir PSG en segir hins vegar að pressan þeirra sé mögnuð. 20.8.2020 10:30
Neymar verður ekki refsað og má því spila úrslitaleikinn UEFA ætlar ekki að gera neitt í því að Brasilíumaðurinn braut sóttvarnarreglur leikmanna um að skiptast ekki á keppnistreyjum eftir leiki. 20.8.2020 10:00
Liverpool og Manchester United mætast ekki fyrr en á næsta ári Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool. 20.8.2020 09:30
Anníe Mist byrjuð aftur: Ferðalagið til baka verður erfitt en þess virði Anníe Mist Þórisdóttir varð móðir fyrir aðeins tíu dögum eftir mjög erfiða fæðingu en hún er byrjuð að mæta aftur í líkamsræktarsalinn hjá CrossFit Reykjavík. 20.8.2020 09:00
Elliði leikur undir stjórn Guðjóns Vals í vetur Handboltamaðurinn úr Vestmannaeyjum, Elliði Snær Viðarsson, hefur yfirgefið Eyjarnar og mun leika í þýsku B-deildinni í vetur. 20.8.2020 08:15
Liverpool mætir nýliðum Leeds í fyrsta leik í titilvörninni Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaplanið fyrir komandi tímabil í deildinni sem hefst nú einum mánuði seinna út af kórónuveirunni. Það er fróðlegur slagur meistara og nýliða í fyrstu umferð. 20.8.2020 08:10
Gerði grín að Fjallinu og sýndi honum hvernig á að boxa Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson eru ekki vinir og í raun langt því frá. Það hefur andað köldu á milli þeirra í lengri tíma. 20.8.2020 08:00
Doncic og bekkurinn sá til þess að Dallas jafnaði gegn Clippers Luka Doncic gerði 28 stig er Dallas jafnaði metin í 1-1 gegn LA Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 127-114. 20.8.2020 07:30
Nýr þjálfari Barcelona segist þurfa að tala við Messi Ronald Koeman, nýr þjálfari spænska stórveldisins Barcelona segist vilja hafa hinn argentíska Lionel Messi í sínu liði næstu árin. 20.8.2020 07:00
Dagskráin: Pepsi Max kvenna, Pepsi Max Mörkin, Meistaradeildin í eFótbolta og nóg af golfi Eftir gífurlega fótboltaveislu síðustu daga er aðeins rólegra um að litast hjá okkur í dag en þó nóg af fótbolta sem og golfi. 20.8.2020 06:00
Meistaradeild Evrópu í eFótbolta Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta? 19.8.2020 23:20
Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. 19.8.2020 23:00
Bratislava fær að mæta með varaliðið | Leikurinn fer fram á föstudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið Slovan Bratislava líflínu en allt stefndi í að félagið þyrfti að gefa leik sinn gegn KÍ í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. 19.8.2020 22:30
Þróttur vann og Þróttur tapaði Öllum leikjum dagsins í Lengju- og 2. deild karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík tapaði á meðan Þróttur Vogum vann. 19.8.2020 21:55
Sjáðu mörkin sem skutu Bayern í úrslit Þýskalandsmeistarar Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu í 11. sinn. Sjáðu mörkin þrjú sem skutu þeim í úrslitaleikinn sem fram fer á sunnudaginn. 19.8.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19.8.2020 21:10
Þægilegt hjá Bayern sem eru komnir í úrslit Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einkar þægilegan 3-0 sigur á Lyon í kvöld. 19.8.2020 21:10
Umfjöllun: Fylkir - ÍBV 1-1 | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. 19.8.2020 20:45
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19.8.2020 20:45
Kjartan: Liðin eru undir miklu álagi Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. 19.8.2020 20:35
„Hittum ekki úr skotunum okkar“ | Fyrsta skipti síðan 2003 sem bæði toppliðin tapa Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. 19.8.2020 20:30
Keflavík enn á toppnum | Vestri með óvæntan sigur þar sem allt ætlaði að sjóða upp úr Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. 19.8.2020 20:00
Toppliðin unnu öll | Kórdrengir á toppnum Topplið 2. deildar karla í fótbolta unnu öll sína leiki í kvöld. 19.8.2020 19:55
Íslendingarnir léku báðir í fyrsta tapi CSKA | Amanda kom af bekknum Hörður Björgvin og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskva er liðið tapaði 2-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir kom af varamannabekk Nordsjælland í þeirri dönsku. 19.8.2020 19:25
Sagði það ekki góða tilfinningu að vita að hún væri lömuð fyrir neðan axlir Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta, ræddi við Svövu í Sportpakka kvöldsins um slysið sem hún lenti í upphafi árs. Skyldi það hana eftir lamaða fyrir neðan axlir. 19.8.2020 19:00
Nýliðarnir fá tvo leikmenn fyrir komandi átök Körfuknattleiksdeild Fjölnis tilkynnti í dag að kvennalið félagsins hefði samið við tvo nýja leikmenn sem munu leika með liðinu í Dominos-deild kvenna á næsta tímabili. 19.8.2020 18:15
Arftaki Arons fundinn Aron Kristjánsson varð að gefa frá sér starfið sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta, og fórna þar með ferð á Ólympíuleikana í Tókýó. Arftaki hans er nú fundinn. 19.8.2020 18:00
„Hefur verið leikmaðurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann“ PSG er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á RB Leipzig í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. 19.8.2020 17:30
Eva María bætti 25 ára gamalt met Völu Flosa Eva María Baldursdóttir náði fimmta besta árangri í Evrópu í sínum aldursflokki og bætti Íslandsmet sem hafði lifað í aldarfjórðung. 19.8.2020 17:00
Pepsi Max stúkan: Máni vildi skipta stjórninni út fyrir Silfurskeiðina Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið. 19.8.2020 16:30
Fylkiskonur fimm sætum ofar þökk sé hinni sautján ára gömlu Cecilíu Fylkiskonur eru fimm sætum ofar í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í dag en þær ættu að vera samkvæmt markalíkunum í leikjum þeirra. Tölfræði Wyscout segir sína sögu um mikilvægi kornungs markvarðar liðsins. 19.8.2020 16:00
Einn mótherja Víkings smitaður en liðið vill byrja að æfa Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana kallar enn eftir því að leikmenn liðsins losni úr sóttkví og fái að byrja að æfa fyrir leikinn við bikarmeistara Víkings R. sem fram fer í Slóveníu eftir átta daga. 19.8.2020 15:30
KSÍ fékk það staðfest að engir verði í stúkunni á landsleikjunum í september Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið endanlega staðfestingu á því að næstu leikir íslensku landsliðanna á heimavelli fara fram fyrir luktum dyrum. 19.8.2020 15:24
Sonný Lára og Blikakonur geta sett nýtt met eftir 23 mínútur í kvöld Breiðablik getur í kvöld orðið fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildar kvenna til að spila fyrstu níu leiki tímabilsins án þess að fá á sig mark. 19.8.2020 15:00
„Það er hræðilegt að horfa upp á þetta“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru ekki hrifnir af varnarleik Fjölnis í 3-1 tapinu gegn HK um helgina. 19.8.2020 14:30
Lyon hefur þegar fellt tvo fótboltarisa en Bayern liðið lítur ógnvænlega út Þýska stórliðið Bayern München og franska félagið Lyon keppa í kvöld um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem bíður sigurvegara kvöldsins leikur á móti Paris Saint Germain. Verður þetta franskur úrslitaleikur eða heldur sigurganga Bæjara áfram? 19.8.2020 14:00
„Ber virðingu fyrir leikmanninum en ekki manneskjunni“ Igli Tare, yfirmaður knattspyrnumála hjá Lazio, er allt annað en sáttur með skipti David Silva til Real Sociedad. 19.8.2020 13:30
Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. 19.8.2020 13:05
Robertson búinn að skrifa bók um titilinn Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, er búinn að skrifa bók um tímabilið hjá Liverpool sem skilaði liðinu enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 19.8.2020 12:30