Fleiri fréttir

1.004 fiska vika í Veiðivötnum

Það styttist í að veiði ljúki í Veiðivötnum en heildarveiðin í vötnunum þetta sumarið stóð í 16.658 fiskum þegar síðustu tölur lágu fyrir.

Áfram mokveiði í Eystri Rangá

Eystri Rangá er komin vel yfir 5.000 laxa og stefnir hraðbyr í 6.000 laxa í þessari viku en veiðin þar síðustu daga er búin að vera ótrúleg.

Guðrún Karítas til Fylkis

Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022.

Hart kominn til Tottenham

Joe Hart, sem lék 75 leiki sem landsliðsmarkvörður Englands, er genginn í raðir Tottenham. Hann kemur frítt til félagsins.

Wenger vill taka við Hollandi

Arsene Wenger hefur ekki þjálfað knattspyrnulið síðan að hann hætti með Arsenal árið 2018 en Frakkinn hefur hug á að taka nú við hollenska landsliðinu.

Undrabarnið Julian Nagelsmann og saga hans

RB Leipzig er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Þjálfari liðsins er aðeins 33 ára gamall og líklega einn mest spennandi knattspyrnuþjálfari síðari ára.

Sjá næstu 50 fréttir