Fleiri fréttir Æsispennandi lokahringur framundan á RBC Heritage | Fjórir efstir Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. 20.6.2020 22:30 Atlético í 3. sætið með sigri Atlético Madrid vann sinn annan leik í röð í kvöld þegar liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.6.2020 22:00 Fimm þúsund áhorfendur á leiki í Frakklandi frá og með júlí Íþróttaleikvangar á Frakklandi munu opna á ný þann 11. júlí og mega allt að 5000 manns koma saman þá. Sú tala gæti aukist enn frekar þegar líður á sumarið. 20.6.2020 21:30 Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20.6.2020 21:05 Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. 20.6.2020 20:57 Palace með sigur á Bournemouth í lokaleik dagsins Bournemouth þurfti á stigum að halda í fallbaráttunni en lágu frekar auðveldlega fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.6.2020 20:40 Richarlison skýtur á van Dijk: ,,Það eru til betri varnarmenn“ Everton og Liverpool mætast í nágrannaslag um Bítlaborgina á morgun en leikmaður Everton er þegar byrjaður að æsa í Liverpool-mönnum. 20.6.2020 20:30 Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. 20.6.2020 20:30 Sverrir Ingi spilaði í sigri | Arnór og félagar fengu skell Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn í vörninni hjá PAOK í grísku úrvalsdeildinni í 3-1 sigri. 20.6.2020 19:45 Íslandsmót í holukeppni: Ólafía og Guðrún Brá mætast í undanúrslitum Það verður GR-slagur í undanúrslitum þegar Hákon Örn Magnússon og Guðmundur Ágúst Kristjánsson mætast og þá mætast Ólafía Þórunn og Guðrún Brá í undanúrslitum kvenna. 20.6.2020 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20.6.2020 18:40 Ágúst: Lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir Þjálfari Gróttu sagði að sínir menn hefðu orðið undir í baráttunni gegn Val í leik liðanna í Pepsi Max-deild karla í dag. 20.6.2020 18:34 Úlfarnir sóttu dýrmæt þrjú stig í Meistaradeildarbaráttunni Wolverhampton Wanderers vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.6.2020 18:20 Sjáðu mörkin úr leik Vals og Gróttu Mörk úr leik Vals og Gróttu í Pepsi Max deild karla 20.6.2020 18:15 2. deild: Kórdrengir og nýr þjálfari Njarðvíkur með sigur í frumraun Fimm leikir í 1. umferð 2. deildarinnar fóru fram í dag þar sem Kórdrengir komu afar vel út í frumraun sinni og Mikael Nikulásson stýrði Njarðvík til sigurs í fyrsta deildarleik sínum. 20.6.2020 18:00 Umfjöllun: Þór/KA - ÍBV 4-0 | Þór/KA á toppinn Þór/KA vann sannfærandi 4-0 sigur á ÍBV fyrir norðan í dag og kom sér þannig á toppinn í Pepsi Max deild kvenna 20.6.2020 17:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 0-0 | Liðin leita enn að fyrsta sigrinum KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Greifavellinum á Akureyri í fyrsta leiknum í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. 20.6.2020 17:05 Segir Arsenal-mönnum að læra að sýna auðmýkt: „Ætlaði aldrei að meiða hann“ Neal Maupay stal senunni í 2-1 sigri Brighton gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en hann skoraði sigurmarkið í blálokin og skapaði sér miklar óvinsældir með broti á Bernd Leno, markverði Arsenal. 20.6.2020 16:26 Arsenal-menn brjálaðir út í Maupay sem meiddi Leno og skoraði sigurmarkið Leikmenn Arsenal hópuðust að Frakkanum Neal Maupay í leikslok eftir að 2-1 tap gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Maupay skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en braut líka á Bernd Leno, markverði Arsenal, sem borinn var af velli. 20.6.2020 16:02 ÍBV og Víkingur Ó. byrja sumarið vel - Martin og Zamorano á skotskónum í fyrstu leikjunum ÍBV og Víkingur Ó. hófu leiktíð sína í Lengjudeild karla í fótbolta á að ná í þrjú stig. Eyjamenn unnu Magna á heimavelli, 2-0, og Víkingar unnu nýliða Vestra með sömu tölum. 20.6.2020 15:57 Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. 20.6.2020 15:36 Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. 20.6.2020 14:52 Stóri bróðir stöðvaði Kristófer og sendi Harald áfram - Ragnhildur og Jóhanna í átta manna úrslit eftir bráðabana Það var gríðarleg spenna í lokaumferð riðlakeppninar á Íslandsmótinu í holukeppni í golfi á Akureyri í dag. Nú er orðið ljóst hvaða kylfingar leika í átta manna úrslitum karla og kvenna. 20.6.2020 14:11 Jón Daði skoraði í fyrsta leik eftir hléið en táningur með þrennu fyrir Derby Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrir Millwall í ensku B-deildinni í fótbolta í dag, í fyrsta leik eftir hléið vegna kórónuveirufaraldurinn. Hinn 18 ára gamli Louie Sibley stal hins vegar senunni í leiknum sem Derby vann, 3-2. 20.6.2020 14:03 Dramatískur endir og Watford hreppti stig Watford og Leicester gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bæði mörkin komu á lokamínútum leiksins. 20.6.2020 13:25 Ragnar staldraði stutt við á Íslandi - Með í grannaslagnum Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í fótbolta, verður í leikmannahópi FC Kaupmannahafnar á morgun í grannaslagnum við Bröndby. 20.6.2020 12:00 Pogba vill ólmur bæta upp fyrir tímann án fótbolta Franski miðjumaðurinn Paul Pogba átti góða innkomu inn í lið Manchester United í gær þegar hann lék sinn fyrsta leik síðan um jólin. 20.6.2020 11:30 Hetjurnar þjálfuðu unga iðkendur: „Hefði sjálfur viljað eiga kost á svona“ Íslenskar handboltastjörnur stýrðu handboltaskóla í Vestmannaeyjum í vikunni þar sem ungir iðkendur fengu smjörþefinn af því að æfa sem atvinnumenn á hæsta stigi íþróttarinnar. 20.6.2020 10:00 Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir. 20.6.2020 09:17 Elliðaárnar opnuðu með athöfn í morgun Elliðaárnar opnuðu í morgun fyrir hátíðlega athöfn sem fyrr og að venju er það Reykvíkingur ársins sem opnar ánna. 20.6.2020 09:00 Ytri Rangá opnaði í morgun Veiði hófst í nokkrum ám í morgun og þar á meðal Ytri Rangá en nokkur spenna hefur verið með opnun hennar eftir að góðar veiðitölur úr systuránni. 20.6.2020 08:40 Flott opnun í Grímsá í gær Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár. 20.6.2020 08:23 Halda áfram á PGA þrátt fyrir smit – Óróleiki í ráshópnum Hinn 39 ára gamli Nick Watney varð að hætta keppni á PGA-mótinu RBC Heritage eftir að hann reyndist smitaður af kórónuveirunni. Aðrir kylfingar munu halda áfram leik þrátt fyrir að málið hafi valdið einhverjum óróleika. 20.6.2020 08:00 Guardiola veit að Sane fer: Elska hann svo mikið en hann vill fara á nýjar slóðir Þýski knattspyrnumaðurinn Leroy Sane er staðráðinn í að yfirgefa Manchester City og hefur hafnað nokkrum tilboðum frá félaginu. Hann hefur verið orðaður við Bayern München síðustu 12 mánuði. 20.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Grótta mætir Val í fyrsta heimaleiknum í efstu deild og meistararnir taka á móti HK Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. 20.6.2020 06:00 Fáránleg úrslit í Rússlandi: Lið Björns í sóttkví en neytt til að spila Lið Björns Bergmanns Sigurðarsonar, Rostov, var neytt til að spila í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að sex leikmenn þess greindust með kórónuveirusmit og að allt liðið hefði verið sent í einangrun. 19.6.2020 23:00 Simpson efstur eftir tvo hringi Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum. 19.6.2020 22:25 Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19.6.2020 22:15 Barcelona gaf Real möguleika á efsta sætinu Sevilla og Barcelona, tvö af þremur efstu liðum spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, gerðu markalaust jafntefli í kvöld. Þar með vænkast hagur Real Madrid. 19.6.2020 22:00 Fernandes: Ekki víti fyrst að VAR segir það „Við stóðum okkur mjög vel. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Bruno Fernandes sem skoraði úr víti fyrir Manchester United í 1-1 jafnteflinu við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.6.2020 21:44 Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19.6.2020 21:22 Man. Utd tryggði sér stig úr víti en fékk ekki annað Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í kvöld þegar liðin hófu keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19.6.2020 21:10 Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. 19.6.2020 20:32 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19.6.2020 20:07 Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti? Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar. 19.6.2020 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Æsispennandi lokahringur framundan á RBC Heritage | Fjórir efstir Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. 20.6.2020 22:30
Atlético í 3. sætið með sigri Atlético Madrid vann sinn annan leik í röð í kvöld þegar liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.6.2020 22:00
Fimm þúsund áhorfendur á leiki í Frakklandi frá og með júlí Íþróttaleikvangar á Frakklandi munu opna á ný þann 11. júlí og mega allt að 5000 manns koma saman þá. Sú tala gæti aukist enn frekar þegar líður á sumarið. 20.6.2020 21:30
Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20.6.2020 21:05
Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. 20.6.2020 20:57
Palace með sigur á Bournemouth í lokaleik dagsins Bournemouth þurfti á stigum að halda í fallbaráttunni en lágu frekar auðveldlega fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.6.2020 20:40
Richarlison skýtur á van Dijk: ,,Það eru til betri varnarmenn“ Everton og Liverpool mætast í nágrannaslag um Bítlaborgina á morgun en leikmaður Everton er þegar byrjaður að æsa í Liverpool-mönnum. 20.6.2020 20:30
Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. 20.6.2020 20:30
Sverrir Ingi spilaði í sigri | Arnór og félagar fengu skell Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn í vörninni hjá PAOK í grísku úrvalsdeildinni í 3-1 sigri. 20.6.2020 19:45
Íslandsmót í holukeppni: Ólafía og Guðrún Brá mætast í undanúrslitum Það verður GR-slagur í undanúrslitum þegar Hákon Örn Magnússon og Guðmundur Ágúst Kristjánsson mætast og þá mætast Ólafía Þórunn og Guðrún Brá í undanúrslitum kvenna. 20.6.2020 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20.6.2020 18:40
Ágúst: Lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir Þjálfari Gróttu sagði að sínir menn hefðu orðið undir í baráttunni gegn Val í leik liðanna í Pepsi Max-deild karla í dag. 20.6.2020 18:34
Úlfarnir sóttu dýrmæt þrjú stig í Meistaradeildarbaráttunni Wolverhampton Wanderers vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.6.2020 18:20
Sjáðu mörkin úr leik Vals og Gróttu Mörk úr leik Vals og Gróttu í Pepsi Max deild karla 20.6.2020 18:15
2. deild: Kórdrengir og nýr þjálfari Njarðvíkur með sigur í frumraun Fimm leikir í 1. umferð 2. deildarinnar fóru fram í dag þar sem Kórdrengir komu afar vel út í frumraun sinni og Mikael Nikulásson stýrði Njarðvík til sigurs í fyrsta deildarleik sínum. 20.6.2020 18:00
Umfjöllun: Þór/KA - ÍBV 4-0 | Þór/KA á toppinn Þór/KA vann sannfærandi 4-0 sigur á ÍBV fyrir norðan í dag og kom sér þannig á toppinn í Pepsi Max deild kvenna 20.6.2020 17:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 0-0 | Liðin leita enn að fyrsta sigrinum KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Greifavellinum á Akureyri í fyrsta leiknum í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. 20.6.2020 17:05
Segir Arsenal-mönnum að læra að sýna auðmýkt: „Ætlaði aldrei að meiða hann“ Neal Maupay stal senunni í 2-1 sigri Brighton gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en hann skoraði sigurmarkið í blálokin og skapaði sér miklar óvinsældir með broti á Bernd Leno, markverði Arsenal. 20.6.2020 16:26
Arsenal-menn brjálaðir út í Maupay sem meiddi Leno og skoraði sigurmarkið Leikmenn Arsenal hópuðust að Frakkanum Neal Maupay í leikslok eftir að 2-1 tap gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Maupay skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en braut líka á Bernd Leno, markverði Arsenal, sem borinn var af velli. 20.6.2020 16:02
ÍBV og Víkingur Ó. byrja sumarið vel - Martin og Zamorano á skotskónum í fyrstu leikjunum ÍBV og Víkingur Ó. hófu leiktíð sína í Lengjudeild karla í fótbolta á að ná í þrjú stig. Eyjamenn unnu Magna á heimavelli, 2-0, og Víkingar unnu nýliða Vestra með sömu tölum. 20.6.2020 15:57
Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. 20.6.2020 15:36
Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. 20.6.2020 14:52
Stóri bróðir stöðvaði Kristófer og sendi Harald áfram - Ragnhildur og Jóhanna í átta manna úrslit eftir bráðabana Það var gríðarleg spenna í lokaumferð riðlakeppninar á Íslandsmótinu í holukeppni í golfi á Akureyri í dag. Nú er orðið ljóst hvaða kylfingar leika í átta manna úrslitum karla og kvenna. 20.6.2020 14:11
Jón Daði skoraði í fyrsta leik eftir hléið en táningur með þrennu fyrir Derby Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrir Millwall í ensku B-deildinni í fótbolta í dag, í fyrsta leik eftir hléið vegna kórónuveirufaraldurinn. Hinn 18 ára gamli Louie Sibley stal hins vegar senunni í leiknum sem Derby vann, 3-2. 20.6.2020 14:03
Dramatískur endir og Watford hreppti stig Watford og Leicester gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bæði mörkin komu á lokamínútum leiksins. 20.6.2020 13:25
Ragnar staldraði stutt við á Íslandi - Með í grannaslagnum Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í fótbolta, verður í leikmannahópi FC Kaupmannahafnar á morgun í grannaslagnum við Bröndby. 20.6.2020 12:00
Pogba vill ólmur bæta upp fyrir tímann án fótbolta Franski miðjumaðurinn Paul Pogba átti góða innkomu inn í lið Manchester United í gær þegar hann lék sinn fyrsta leik síðan um jólin. 20.6.2020 11:30
Hetjurnar þjálfuðu unga iðkendur: „Hefði sjálfur viljað eiga kost á svona“ Íslenskar handboltastjörnur stýrðu handboltaskóla í Vestmannaeyjum í vikunni þar sem ungir iðkendur fengu smjörþefinn af því að æfa sem atvinnumenn á hæsta stigi íþróttarinnar. 20.6.2020 10:00
Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir. 20.6.2020 09:17
Elliðaárnar opnuðu með athöfn í morgun Elliðaárnar opnuðu í morgun fyrir hátíðlega athöfn sem fyrr og að venju er það Reykvíkingur ársins sem opnar ánna. 20.6.2020 09:00
Ytri Rangá opnaði í morgun Veiði hófst í nokkrum ám í morgun og þar á meðal Ytri Rangá en nokkur spenna hefur verið með opnun hennar eftir að góðar veiðitölur úr systuránni. 20.6.2020 08:40
Flott opnun í Grímsá í gær Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár. 20.6.2020 08:23
Halda áfram á PGA þrátt fyrir smit – Óróleiki í ráshópnum Hinn 39 ára gamli Nick Watney varð að hætta keppni á PGA-mótinu RBC Heritage eftir að hann reyndist smitaður af kórónuveirunni. Aðrir kylfingar munu halda áfram leik þrátt fyrir að málið hafi valdið einhverjum óróleika. 20.6.2020 08:00
Guardiola veit að Sane fer: Elska hann svo mikið en hann vill fara á nýjar slóðir Þýski knattspyrnumaðurinn Leroy Sane er staðráðinn í að yfirgefa Manchester City og hefur hafnað nokkrum tilboðum frá félaginu. Hann hefur verið orðaður við Bayern München síðustu 12 mánuði. 20.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Grótta mætir Val í fyrsta heimaleiknum í efstu deild og meistararnir taka á móti HK Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. 20.6.2020 06:00
Fáránleg úrslit í Rússlandi: Lið Björns í sóttkví en neytt til að spila Lið Björns Bergmanns Sigurðarsonar, Rostov, var neytt til að spila í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að sex leikmenn þess greindust með kórónuveirusmit og að allt liðið hefði verið sent í einangrun. 19.6.2020 23:00
Simpson efstur eftir tvo hringi Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum. 19.6.2020 22:25
Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19.6.2020 22:15
Barcelona gaf Real möguleika á efsta sætinu Sevilla og Barcelona, tvö af þremur efstu liðum spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, gerðu markalaust jafntefli í kvöld. Þar með vænkast hagur Real Madrid. 19.6.2020 22:00
Fernandes: Ekki víti fyrst að VAR segir það „Við stóðum okkur mjög vel. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Bruno Fernandes sem skoraði úr víti fyrir Manchester United í 1-1 jafnteflinu við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.6.2020 21:44
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19.6.2020 21:22
Man. Utd tryggði sér stig úr víti en fékk ekki annað Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í kvöld þegar liðin hófu keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19.6.2020 21:10
Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. 19.6.2020 20:32
Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti? Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar. 19.6.2020 19:00