Fleiri fréttir

Veiði hafin í Veiðivötnum

Veiði hófst í Veiðivötnum í morgun en vatnasvæðið er án efa eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og því margir sem bíða spenntir eftir fréttum þaðan.

Mega brjóta reglur UEFA út af COVID-19

Knattspyrnusamband Evrópu ætlar að leyfa félögum álfunnar að brjóta rekstrarreglur UEFA á meðan þau vinna sig út úr afleiðingum kórónuveirufaraldursins.

Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari

„Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld.

Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu

Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins.

Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi

Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö.

Grealish kærður fyrir að flýja af vettvangi

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, hefur verið kærður af lögreglu fyrir að flýja af vettvangi þegar hann keyrði á tvo bíla sem lagðir voru í stæði. Atburðirnir áttu sér stað í útgöngubanni í mars.

Segir CrossFit vera karlaveldi rekið af ógn

Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur staðið fast á sínu í gegnum þann storm sem hefur geysað innan CrossFit íþróttarinnar, en hún gaf það út á dögunum að hún myndi ekki keppa aftur undir formerkjum CrossFit, ef ekki yrðu gerðar róttækar breytingar á yfirstjórninni.

Segir KA vilja vera Bayern norðursins

Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á mikið af norðanmönnum því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir