Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 78-63 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflavík á enn möguleika á að verða deildarmeistari eftir sigur á Þór Þ., 78-63, í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld. 13.3.2020 21:30 Lárus: Þetta bjargaði deginum Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. 13.3.2020 20:54 Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13.3.2020 20:10 Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 20:00 Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13.3.2020 19:38 Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13.3.2020 19:00 Kórónufaraldur í herbúðum Sampdoria Manolo Gabbiadini, leikmaður Sampdoria, greindist á fimmtudaginn með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta og sagði að búið væri að senda hann í tveggja vikna sóttkví. 13.3.2020 18:30 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13.3.2020 17:35 Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Íþróttaáhugafólk í Bandaríkjunum missir ekki aðeins af leikjum í sjónvarpi á næstunni heldur einnig af öllum umræðuþáttunum um bandarískar íþróttir á Fox Sports. 13.3.2020 17:15 Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir Stjarnan færðist nær deildarmeistaratitlinum með sigri á Haukum í 21. umferð Domino's deild karla. Þrír aðrir leikir fóru fram í gær. 13.3.2020 16:25 Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins sagði af sér Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. 13.3.2020 16:00 Þjóðverjar fresta einnig Keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.3.2020 15:41 Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13.3.2020 15:04 Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13.3.2020 15:00 Mastersmótinu í golfi frestað Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.3.2020 14:27 KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13.3.2020 14:27 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13.3.2020 14:12 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13.3.2020 14:09 Óli Stef tekur skóna af hillunni og leikur með Val-U í kvöld Ólafur Stefánsson og Óskar Bjarni Óskarsson leika með sonum sínum í leik Vals U gegn Fjölni U í Grill 66 deildinni í kvöld. 13.3.2020 14:00 Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. 13.3.2020 13:45 Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13.3.2020 13:30 Eftir tveggja ára baráttu hafa allir ÓL möguleikarnir nú horfið vegna COVID-19 Ólympíudraumur íslenska badmintonspilarans Kára Gunnarssonar er svo gott sem dáinn svo framarlega sem að Ólympíuleikunum verði ekki frestað og enn á ný er hægt að kenna kórónuveirunni um. 13.3.2020 13:00 West Ham farið í sóttkví | Aston Villa gefur heimilislausum mat West Ham United er fjórða lið ensku úrvalsdeildarinnar sem fer í sóttkví. Þá gefur Aston Villa heimilislausum mat. 13.3.2020 12:55 Liverpool getur nú unnið titilinn í næsta leik eftir frestunina í dag Engir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni til 4. apríl en þá gæti enska úrvalsdeildin byrjað aftur á risaleik. 13.3.2020 12:05 Leikjum íslenska landsliðsins frestað Leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handbolta gegn Tyrkjum í undankeppni EM hefur nú verið frestað en leikirnir áttu að fara fram 25. og 29. mars. 13.3.2020 12:05 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13.3.2020 11:18 Víkingur Ólafsvík mætir ekki til Reykjavíkur Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. 13.3.2020 11:15 Elvar Már og félagar krýndir sænskir meistarar eftir að tímabilinu var aflýst Sænska körfuboltasambandið og sænska handboltasambandið eru ekki alveg samstíga í aðgerðum sínum vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 11:00 Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13.3.2020 10:35 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 10:30 13 dagar í Rúmeníuleikinn: Óvenjuleg og viðburðarík vika á Laugardalsvelli Nú geta þeir sem eru áhugsamir um hvað var i gangi á Laugardalsvellinum síðustu vikuna séð það allt í réttri tímaröð. 13.3.2020 10:00 Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13.3.2020 09:46 Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13.3.2020 09:30 Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13.3.2020 09:00 Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13.3.2020 08:30 Breytingar á veiðireglum í Rangánum Það hafa verið nokkrar breytingar á veiðireglum í ám frá því í fyrra og þar á meðal var reglum breytt í Blöndu en núna hefur verið gerð breyting í Rangánum líka. 13.3.2020 08:25 Fyrsta stórmót fullorðinna á Íslandi lætur undan COVID-19 Alþjóðlega CrossFit mótinu í Reykjavík hefur verið frestað fram í júní vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 08:00 Rory McIlroy vildi að allir færu í kórónuveirupróf en í staðinn var Players mótinu aflýst Player meistaramótinu í golfi var aflýst eftir fyrsta daginn og aðeins tíu tímum eftir að það var búið að banna alla áhorfendur á mótinu. 13.3.2020 07:30 Loks tapaði Klopp tveggja leikja einvígi Tap Liverpool gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Anfield í gær var fyrsta tap liðsins í tveggja leikja einvígi í Evrópukeppni undir stjórn Þjóðverjans Jürgen Klopp. 13.3.2020 07:00 Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13.3.2020 01:54 Michael Owen: Nú geta hin liðin í Meistaradeildinni andað léttar þegar besta lið Evrópu er úr leik Michael Owen er enn sannfærður um að Liverpool sé með besta liðið í Evrópu þrátt fyrir tapið á móti Atletico í gær. 12.3.2020 23:30 Aldrei fleiri mörk í framlengingu Atletico Madrid vann ótrúlegan 3-2 sigur á Liverpool á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Aldrei hafa fleiri mörk verið skoruð í framlengingu í Meistaradeild Evrópu. 12.3.2020 23:00 Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. 12.3.2020 22:42 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12.3.2020 22:24 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12.3.2020 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 78-63 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflavík á enn möguleika á að verða deildarmeistari eftir sigur á Þór Þ., 78-63, í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld. 13.3.2020 21:30
Lárus: Þetta bjargaði deginum Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. 13.3.2020 20:54
Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13.3.2020 20:10
Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 20:00
Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13.3.2020 19:38
Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13.3.2020 19:00
Kórónufaraldur í herbúðum Sampdoria Manolo Gabbiadini, leikmaður Sampdoria, greindist á fimmtudaginn með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta og sagði að búið væri að senda hann í tveggja vikna sóttkví. 13.3.2020 18:30
HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13.3.2020 17:35
Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Íþróttaáhugafólk í Bandaríkjunum missir ekki aðeins af leikjum í sjónvarpi á næstunni heldur einnig af öllum umræðuþáttunum um bandarískar íþróttir á Fox Sports. 13.3.2020 17:15
Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir Stjarnan færðist nær deildarmeistaratitlinum með sigri á Haukum í 21. umferð Domino's deild karla. Þrír aðrir leikir fóru fram í gær. 13.3.2020 16:25
Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins sagði af sér Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. 13.3.2020 16:00
Þjóðverjar fresta einnig Keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.3.2020 15:41
Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13.3.2020 15:04
Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13.3.2020 15:00
Mastersmótinu í golfi frestað Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.3.2020 14:27
KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13.3.2020 14:27
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13.3.2020 14:12
Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13.3.2020 14:09
Óli Stef tekur skóna af hillunni og leikur með Val-U í kvöld Ólafur Stefánsson og Óskar Bjarni Óskarsson leika með sonum sínum í leik Vals U gegn Fjölni U í Grill 66 deildinni í kvöld. 13.3.2020 14:00
Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. 13.3.2020 13:45
Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13.3.2020 13:30
Eftir tveggja ára baráttu hafa allir ÓL möguleikarnir nú horfið vegna COVID-19 Ólympíudraumur íslenska badmintonspilarans Kára Gunnarssonar er svo gott sem dáinn svo framarlega sem að Ólympíuleikunum verði ekki frestað og enn á ný er hægt að kenna kórónuveirunni um. 13.3.2020 13:00
West Ham farið í sóttkví | Aston Villa gefur heimilislausum mat West Ham United er fjórða lið ensku úrvalsdeildarinnar sem fer í sóttkví. Þá gefur Aston Villa heimilislausum mat. 13.3.2020 12:55
Liverpool getur nú unnið titilinn í næsta leik eftir frestunina í dag Engir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni til 4. apríl en þá gæti enska úrvalsdeildin byrjað aftur á risaleik. 13.3.2020 12:05
Leikjum íslenska landsliðsins frestað Leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handbolta gegn Tyrkjum í undankeppni EM hefur nú verið frestað en leikirnir áttu að fara fram 25. og 29. mars. 13.3.2020 12:05
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13.3.2020 11:18
Víkingur Ólafsvík mætir ekki til Reykjavíkur Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. 13.3.2020 11:15
Elvar Már og félagar krýndir sænskir meistarar eftir að tímabilinu var aflýst Sænska körfuboltasambandið og sænska handboltasambandið eru ekki alveg samstíga í aðgerðum sínum vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 11:00
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13.3.2020 10:35
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 10:30
13 dagar í Rúmeníuleikinn: Óvenjuleg og viðburðarík vika á Laugardalsvelli Nú geta þeir sem eru áhugsamir um hvað var i gangi á Laugardalsvellinum síðustu vikuna séð það allt í réttri tímaröð. 13.3.2020 10:00
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13.3.2020 09:46
Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13.3.2020 09:30
Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13.3.2020 09:00
Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13.3.2020 08:30
Breytingar á veiðireglum í Rangánum Það hafa verið nokkrar breytingar á veiðireglum í ám frá því í fyrra og þar á meðal var reglum breytt í Blöndu en núna hefur verið gerð breyting í Rangánum líka. 13.3.2020 08:25
Fyrsta stórmót fullorðinna á Íslandi lætur undan COVID-19 Alþjóðlega CrossFit mótinu í Reykjavík hefur verið frestað fram í júní vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 08:00
Rory McIlroy vildi að allir færu í kórónuveirupróf en í staðinn var Players mótinu aflýst Player meistaramótinu í golfi var aflýst eftir fyrsta daginn og aðeins tíu tímum eftir að það var búið að banna alla áhorfendur á mótinu. 13.3.2020 07:30
Loks tapaði Klopp tveggja leikja einvígi Tap Liverpool gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Anfield í gær var fyrsta tap liðsins í tveggja leikja einvígi í Evrópukeppni undir stjórn Þjóðverjans Jürgen Klopp. 13.3.2020 07:00
Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13.3.2020 01:54
Michael Owen: Nú geta hin liðin í Meistaradeildinni andað léttar þegar besta lið Evrópu er úr leik Michael Owen er enn sannfærður um að Liverpool sé með besta liðið í Evrópu þrátt fyrir tapið á móti Atletico í gær. 12.3.2020 23:30
Aldrei fleiri mörk í framlengingu Atletico Madrid vann ótrúlegan 3-2 sigur á Liverpool á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Aldrei hafa fleiri mörk verið skoruð í framlengingu í Meistaradeild Evrópu. 12.3.2020 23:00
Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. 12.3.2020 22:42
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12.3.2020 22:24
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12.3.2020 22:15