Rory McIlroy vildi að allir færu í kórónuveirupróf en í staðinn var Players mótinu aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 07:30 Rory McIlroy gengur á milli hola á Players meistaramótinu í gær. Getty/Mike Ehrmann Players golfmótinu var aflýst í nótt en þá höfðu kylfingar lokið fyrsta hring og það leit út fyrir að PGA ætlaði að klára alla fjóra dagana. Það breyttist hins vegar snögglega. Players mótið er eitt stærsta golfmót hvers árs þótt ekki teljist það sem risamót. Mótið átti að fara fram án áhorfenda. PGA tók þá ákvörðuna að aflýsa mótinu eftir fyrsta hring af fjórum og sömu sögu má segja af þremur næstu mótum á mótaröðinni eða Valspar Championship, WGC-Dell Technologies Match Play og Valero Texas Open sem öllum hefur nú verið aflýst. PGA Tour calls off Players Championship to leave Masters in doubt https://t.co/nVAuPXthrN— Guardian sport (@guardian_sport) March 13, 2020 „Örar breytingar á aðstæðum kalla á það að Players meistaramótinu verði aflýst. Öll PGA mót fram yfir Valero Texas Open eru einnig úr sögunni,“ sagði í tilkynningu frá PGA samtökunum. „Það er mikil eftirsjá eftir þessu móti. Við höfum hins vegar heitið því frá byrjun að vera ábyrgðarfullir, hugulsamir og með allt upp á borðinu í okkar ákvörðunartöku. Við gerðum allt sem í okkar valdi stóð til að búa til öruggt umhverfi fyrir okkar kylfinga svo við gætum klárað mótið og með því að gefa áhugafólki nauðsynlega hvíld frá núverandi ástandi,“ segir í yfirlýsingunni. Frestunin kom aðeins nokkrum klukkutímum eftir að efsti maður heimslistans, Norður Írinn Rory McIlroy, kallaði eftir því að allir kylfingar og kylfusveinar á Players meistaramótinu færu í kórónuveirupróf og ef að einhver fengi jákvæða niðurstöðu þá yrði að hætta við mótið. Nearly 10 hours after deciding to hold the Players Championship without spectators, the PGA Tour reversed course and canceled the tournament. https://t.co/2CvVzUoajy— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020 „Það þurfa allir að fara í próf. Ef við ætlum að halda áfram að spila á PGA mótaröðinni þá þurfa allir kylfingar og þeir sem koma að mótunum að fara í sýnatöku svo við pössum upp á það að enginn okkar sé með kórónuveiruna,“ sagði Rory McIlroy og bætti við: „Allir vita af þú getur verið með kórónuveiruna án þess að sýna einkenni en um leið smitað einhvern annan sem getur síðan orðið mjög veikur,“ sagði McIlroy. Golf Wuhan-veiran Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
Players golfmótinu var aflýst í nótt en þá höfðu kylfingar lokið fyrsta hring og það leit út fyrir að PGA ætlaði að klára alla fjóra dagana. Það breyttist hins vegar snögglega. Players mótið er eitt stærsta golfmót hvers árs þótt ekki teljist það sem risamót. Mótið átti að fara fram án áhorfenda. PGA tók þá ákvörðuna að aflýsa mótinu eftir fyrsta hring af fjórum og sömu sögu má segja af þremur næstu mótum á mótaröðinni eða Valspar Championship, WGC-Dell Technologies Match Play og Valero Texas Open sem öllum hefur nú verið aflýst. PGA Tour calls off Players Championship to leave Masters in doubt https://t.co/nVAuPXthrN— Guardian sport (@guardian_sport) March 13, 2020 „Örar breytingar á aðstæðum kalla á það að Players meistaramótinu verði aflýst. Öll PGA mót fram yfir Valero Texas Open eru einnig úr sögunni,“ sagði í tilkynningu frá PGA samtökunum. „Það er mikil eftirsjá eftir þessu móti. Við höfum hins vegar heitið því frá byrjun að vera ábyrgðarfullir, hugulsamir og með allt upp á borðinu í okkar ákvörðunartöku. Við gerðum allt sem í okkar valdi stóð til að búa til öruggt umhverfi fyrir okkar kylfinga svo við gætum klárað mótið og með því að gefa áhugafólki nauðsynlega hvíld frá núverandi ástandi,“ segir í yfirlýsingunni. Frestunin kom aðeins nokkrum klukkutímum eftir að efsti maður heimslistans, Norður Írinn Rory McIlroy, kallaði eftir því að allir kylfingar og kylfusveinar á Players meistaramótinu færu í kórónuveirupróf og ef að einhver fengi jákvæða niðurstöðu þá yrði að hætta við mótið. Nearly 10 hours after deciding to hold the Players Championship without spectators, the PGA Tour reversed course and canceled the tournament. https://t.co/2CvVzUoajy— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020 „Það þurfa allir að fara í próf. Ef við ætlum að halda áfram að spila á PGA mótaröðinni þá þurfa allir kylfingar og þeir sem koma að mótunum að fara í sýnatöku svo við pössum upp á það að enginn okkar sé með kórónuveiruna,“ sagði Rory McIlroy og bætti við: „Allir vita af þú getur verið með kórónuveiruna án þess að sýna einkenni en um leið smitað einhvern annan sem getur síðan orðið mjög veikur,“ sagði McIlroy.
Golf Wuhan-veiran Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira