Fleiri fréttir Stefanía gengin til liðs við Fylki Pepsi-Max deildarlið Fylkis er að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. 27.10.2019 17:30 Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. 27.10.2019 17:30 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 35-31 | Engin vörn í tapi fyrir Svíum Svíþjóð vann fjögurra marka sigur á Íslandi, 35-31, í seinni vináttulandsleik liðanna. 27.10.2019 16:45 Markalaust hjá Augsburg sem hefur ekki unnið leik í deildinni í sex vikur Augsburg gerði markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.10.2019 16:20 Newcastle og Wolves skiptu stigunum á milli sín Newcastle og Wolves skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust á St. James' leikvanginum í dag en eitt rautt spjald fór einnig á loft. 27.10.2019 16:00 Ögmundur lagði upp mark í sigri og Sandefjord með annan fótinn í úrvalsdeildinni Margir Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum í dag. 27.10.2019 15:49 Finnur með fimm sigra í fimm tilraunum Finnur Freyr Stefánsson heldur áfram að vinna körfuboltaleiki, nú í Danmörku. 27.10.2019 15:36 Fögnuðu marki sem var ekki mark og á sama tíma skoruðu mótherjarnir | Myndband Stórfurðulegt atvik í króatísku úrvalsdeildinni. 27.10.2019 15:00 „Þegar Man. United hringir þá er enginn möguleiki“ Daniel Farke, stjóri Norwich í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann hafi reynt að klófesta Daniel James í sumar en hafi orðið undir í baráttunni gegn Manchester United. 27.10.2019 14:30 Swansea hafði betur í slagnum um Wales Swansea hafði betur gegn Cardiff, 1-0, er liðin mættust í slagnum um Wales í ensku B-deildinni í dag. 27.10.2019 13:45 Fylkir nær í Þórð Gunnar og framlengir við Helga Val Fylkismenn hafa þétt raðirnar fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla en Þórður Gunnar Hafþórsson hefur skrifað undir samning við félagið sem og Helgi Valur Daníelsson. 27.10.2019 13:00 Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27.10.2019 12:30 BBC bað lesendur um að velja sameiginlegt lið Liverpool og Tottenham og þetta varð útkoman Stórleikur umferðarinnar í enska boltanum er leikur Liverpool og Tottenham en flautað verður til leiks á Anfield í dag klukkan 16.30. 27.10.2019 12:00 Fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem varamaður | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni um helgina er Holstein Kiel og Bochum áttust við. 27.10.2019 11:00 „Grealish er ótrúlegur leikmaður en of dýr fyrir Manchester“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósaði Jack Grealish, leikmanni Aston Villa, í hástert eftir leik liðanna í enska boltanum um helgina. 27.10.2019 10:30 Tiger færist nær 82. sigrinum á PGA-móti Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. 27.10.2019 10:00 Grikkinn fór aftur á kostum og sigur hjá Boston | Sjáðu helstu tilþrifin Tíu leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í nótt en eins og í fyrstu umferðunum var mikið stigaskor í leikjunum tíu í nótt. 27.10.2019 09:30 Ásgeir Börkur og Hafsteinn framlengja við HK HK hefur framlengt samninga við tvo miðjumenn. 27.10.2019 09:00 „Það besta sem gat komið fyrir Keflavík“ Keflvíkingar fengu fimm rétta í útlendingalottóinu fyrir tímabilið. 27.10.2019 08:00 Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 27.10.2019 06:00 „Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26.10.2019 23:30 Verstappen refsað og verður ekki á ráspól Hollendingurinn virti viðvörunarfána að vettugi. 26.10.2019 23:22 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26.10.2019 22:45 „Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26.10.2019 22:00 FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag. 26.10.2019 21:30 Atlético upp að hlið Barcelona á toppnum Eftir þrjú jafntefli í röð vann Atlético Madrid loks sigur í spænsku úrvalsdeildinni. 26.10.2019 20:48 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26.10.2019 20:30 Guðlaug Edda náði sínum langbesta árangri Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 15. sæti í heimsbikarkeppninni í þríþraut. 26.10.2019 19:45 Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. 26.10.2019 19:16 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. 26.10.2019 18:45 Sverrir í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð | Aron Elís lagði upp mark Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason virðist vera búinn að festa stig í sessi í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. 26.10.2019 18:36 Pulisic með þrennu í sjöunda sigri Chelsea í röð Chelsea er óstöðvandi um þessar mundir og Burnley fékk að finna fyrir því þegar liðin mættust á Turf Moor. 26.10.2019 18:15 Inter missteig sig gegn Parma Inter missti af tækifærinu til að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði jafntefli við Parma á heimavelli. 26.10.2019 18:03 Ótrúleg endurkoma Vals í Garðabænum | Annar sigur Hauka í röð Heil umferð fór fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslands- og bikarmeistararnir töpuðu sínu fyrsta stigi á tímabilinu. 26.10.2019 17:41 Aron kom Barein á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson stýrði Barein inn á Ólympíuleikana í Tókýó. 26.10.2019 17:18 „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26.10.2019 17:00 Demian Maia hengdi Ben Askren UFC var með bardagakvöld í Singapúr í dag þar sem þeir Demian Maia og Ben Askren mættust í aðalbardaganum. 26.10.2019 16:30 Gylfi lék í klukkutíma í grátlegu tapi gegn Brighton | Öll úrslit dagsins Fjórum af fimm leikjum dagsins í enska boltanum er lokið. 26.10.2019 15:45 Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkum | Markalaust hjá Dortmund í nágrannaslagnum Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, heldur áfram að skora fyrir Bayern Munchen en hann skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Union Berlin í dag. 26.10.2019 15:25 Enginn Ronaldo er Juventus tapaði stigum gegn Lecce Cristiano Ronaldo fékk frí er Juventus gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í ítalska boltanum í dag. 26.10.2019 15:00 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26.10.2019 14:37 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26.10.2019 14:30 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26.10.2019 14:00 Leeds mistókst að komast á toppinn Leeds er áfram í 2. sæti ensku B-deildarinnar eftir jafntefli í dag. 26.10.2019 13:30 Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool í þrjú stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í þrjú stig eftir 3-0 sigur á nýliðum Aston Villa í 10. umferðinni á Etihad-leikvanginum í dag. 26.10.2019 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Stefanía gengin til liðs við Fylki Pepsi-Max deildarlið Fylkis er að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. 27.10.2019 17:30
Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. 27.10.2019 17:30
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 35-31 | Engin vörn í tapi fyrir Svíum Svíþjóð vann fjögurra marka sigur á Íslandi, 35-31, í seinni vináttulandsleik liðanna. 27.10.2019 16:45
Markalaust hjá Augsburg sem hefur ekki unnið leik í deildinni í sex vikur Augsburg gerði markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.10.2019 16:20
Newcastle og Wolves skiptu stigunum á milli sín Newcastle og Wolves skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust á St. James' leikvanginum í dag en eitt rautt spjald fór einnig á loft. 27.10.2019 16:00
Ögmundur lagði upp mark í sigri og Sandefjord með annan fótinn í úrvalsdeildinni Margir Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum í dag. 27.10.2019 15:49
Finnur með fimm sigra í fimm tilraunum Finnur Freyr Stefánsson heldur áfram að vinna körfuboltaleiki, nú í Danmörku. 27.10.2019 15:36
Fögnuðu marki sem var ekki mark og á sama tíma skoruðu mótherjarnir | Myndband Stórfurðulegt atvik í króatísku úrvalsdeildinni. 27.10.2019 15:00
„Þegar Man. United hringir þá er enginn möguleiki“ Daniel Farke, stjóri Norwich í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann hafi reynt að klófesta Daniel James í sumar en hafi orðið undir í baráttunni gegn Manchester United. 27.10.2019 14:30
Swansea hafði betur í slagnum um Wales Swansea hafði betur gegn Cardiff, 1-0, er liðin mættust í slagnum um Wales í ensku B-deildinni í dag. 27.10.2019 13:45
Fylkir nær í Þórð Gunnar og framlengir við Helga Val Fylkismenn hafa þétt raðirnar fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla en Þórður Gunnar Hafþórsson hefur skrifað undir samning við félagið sem og Helgi Valur Daníelsson. 27.10.2019 13:00
Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27.10.2019 12:30
BBC bað lesendur um að velja sameiginlegt lið Liverpool og Tottenham og þetta varð útkoman Stórleikur umferðarinnar í enska boltanum er leikur Liverpool og Tottenham en flautað verður til leiks á Anfield í dag klukkan 16.30. 27.10.2019 12:00
Fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem varamaður | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni um helgina er Holstein Kiel og Bochum áttust við. 27.10.2019 11:00
„Grealish er ótrúlegur leikmaður en of dýr fyrir Manchester“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósaði Jack Grealish, leikmanni Aston Villa, í hástert eftir leik liðanna í enska boltanum um helgina. 27.10.2019 10:30
Tiger færist nær 82. sigrinum á PGA-móti Tiger Woods leiðir fyrir síðasta hringinn á Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan um helgina en síðasti hringurinn fer fram í nótt. 27.10.2019 10:00
Grikkinn fór aftur á kostum og sigur hjá Boston | Sjáðu helstu tilþrifin Tíu leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í nótt en eins og í fyrstu umferðunum var mikið stigaskor í leikjunum tíu í nótt. 27.10.2019 09:30
Ásgeir Börkur og Hafsteinn framlengja við HK HK hefur framlengt samninga við tvo miðjumenn. 27.10.2019 09:00
„Það besta sem gat komið fyrir Keflavík“ Keflvíkingar fengu fimm rétta í útlendingalottóinu fyrir tímabilið. 27.10.2019 08:00
Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 27.10.2019 06:00
„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26.10.2019 23:30
Verstappen refsað og verður ekki á ráspól Hollendingurinn virti viðvörunarfána að vettugi. 26.10.2019 23:22
Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26.10.2019 22:45
„Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26.10.2019 22:00
FH vígði Skessuna á 90 ára afmælinu Fimleikafélag Hafnarfjarðar hélt upp á 90 ára afmæli sitt í dag. 26.10.2019 21:30
Atlético upp að hlið Barcelona á toppnum Eftir þrjú jafntefli í röð vann Atlético Madrid loks sigur í spænsku úrvalsdeildinni. 26.10.2019 20:48
„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26.10.2019 20:30
Guðlaug Edda náði sínum langbesta árangri Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 15. sæti í heimsbikarkeppninni í þríþraut. 26.10.2019 19:45
Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. 26.10.2019 19:16
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór 20-18 ÍBV | KA/Þór vann sigur í spennuleik KA/Þór vann tveggja marka sigur á ÍBV norðan heiða í dag í bráðfjörugum handboltaleik. 26.10.2019 18:45
Sverrir í byrjunarliði PAOK annan leikinn í röð | Aron Elís lagði upp mark Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason virðist vera búinn að festa stig í sessi í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. 26.10.2019 18:36
Pulisic með þrennu í sjöunda sigri Chelsea í röð Chelsea er óstöðvandi um þessar mundir og Burnley fékk að finna fyrir því þegar liðin mættust á Turf Moor. 26.10.2019 18:15
Inter missteig sig gegn Parma Inter missti af tækifærinu til að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði jafntefli við Parma á heimavelli. 26.10.2019 18:03
Ótrúleg endurkoma Vals í Garðabænum | Annar sigur Hauka í röð Heil umferð fór fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslands- og bikarmeistararnir töpuðu sínu fyrsta stigi á tímabilinu. 26.10.2019 17:41
Aron kom Barein á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson stýrði Barein inn á Ólympíuleikana í Tókýó. 26.10.2019 17:18
„Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26.10.2019 17:00
Demian Maia hengdi Ben Askren UFC var með bardagakvöld í Singapúr í dag þar sem þeir Demian Maia og Ben Askren mættust í aðalbardaganum. 26.10.2019 16:30
Gylfi lék í klukkutíma í grátlegu tapi gegn Brighton | Öll úrslit dagsins Fjórum af fimm leikjum dagsins í enska boltanum er lokið. 26.10.2019 15:45
Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkum | Markalaust hjá Dortmund í nágrannaslagnum Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, heldur áfram að skora fyrir Bayern Munchen en hann skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Union Berlin í dag. 26.10.2019 15:25
Enginn Ronaldo er Juventus tapaði stigum gegn Lecce Cristiano Ronaldo fékk frí er Juventus gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í ítalska boltanum í dag. 26.10.2019 15:00
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26.10.2019 14:37
„Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26.10.2019 14:30
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26.10.2019 14:00
Leeds mistókst að komast á toppinn Leeds er áfram í 2. sæti ensku B-deildarinnar eftir jafntefli í dag. 26.10.2019 13:30
Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool í þrjú stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í þrjú stig eftir 3-0 sigur á nýliðum Aston Villa í 10. umferðinni á Etihad-leikvanginum í dag. 26.10.2019 13:15