Fleiri fréttir

Unnur Tara: Allt þetta mál er fáránlegt

Furðuleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Vals í Dominos deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Leikmaður KR sem einnig er læknir fékk tæknivíti fyrir að vilja aðstoða liðsfélaga sem meiddist.

Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir

Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg.

Bjarki Már skoraði níu í tapi

Þrátt fyrir stórleik þá náði Bjarki Már Elísson ekki að vera markahæstur í liði Lemgo sem tapaði fyrir Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Deilt um nýtt hús á Torfnesi

Meirihluti nefndar um fjölnota knattspyrnuhús á Torfnesi leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðar að verkið verði boðið út í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn.

Bikaróði formaðurinn

Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan.

Stórar breytingar í Eystri Rangá

Lax-Á hefur um árabil verið söluaðili að lang stærstum hluta veiðileyfa í Eystri Rangá samhliða því að eiga veiðihúsin sem standa við ánna.

Sanchez frá í þrjá mánuði

Alexis Sanchez, framherji Inter Milan, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla. Hann gekkst undir aðgerð á vinstri ökkla.

Darri Freyr: Þetta bara datt okkar megin í dag

Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, var brosandi í lok risaleiks milli KR og Vals í Vesturbænum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var jafn fram á lokasekúndurnar en Valur tók sigurinn að lokum, 74-76.

Formúla 1 í Miami árið 2021

Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hafa náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum leikvang þeirra.

Lára Kristín í KR

Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar.

Ætlar beint upp með Grindavík

Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu.

Stórsigur Wolfsburg í Meistaradeildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru svo gott sem komnar í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Twente.

Arnar Davíð efstur á Evróputúrnum

Arnar Davíð Jónsson, keilari úr KFR, leiðir Evróputúrinn í keilu eftir tólf mót en aðeins eitt mót er eftir á túrnum í ár.

Sjá næstu 50 fréttir