Fleiri fréttir „Vona að Man. Utd þurfi ekki að bíða eins lengi og Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum“ Fyrrum framherja Manchester United líst ekki á blikuna. 3.10.2019 13:00 Pogba ekki í franska hópnum sem mætir Íslandi Fjórtán úr heimsmeistaraliði Frakka 2018 eru í franska landsliðshópnum sem mætir Íslendingum í undankeppni EM 2020. 3.10.2019 12:21 Sigurður Egill framlengir við Val: „Get ekki beðið eftir að byrja æfa undir leiðsögn Heimis“ Sigurður Egill Lárusson verður áfram á Hlíðarenda næstu þrjú árin. 3.10.2019 12:00 Sigurður án félags | Stefnir á að spila áfram erlendis Sigurður Gunnar Þorsteinsson er laus allra mála hjá franska B-deildarliðinu BC Orchies. 3.10.2019 11:29 Gestur sleit krossband í annað sinn á rúmu ári Ljóst er að Gestur Ólafur Ingvarsson leikur ekki meira með Aftureldingu á tímabilinu. 3.10.2019 10:45 Ousmane Dembele á þriggja manna óskalista Ole Gunnar Solskjær Ole Gunnar Solskjær vill halda áfram að endurbyggja Manchester United-liðið. 3.10.2019 10:30 Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3.10.2019 10:11 „Virtist oft á tímabili að það væri eitthvað smá agaleysi í Blikunum“ Breiðablik endaði í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3.10.2019 10:00 Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3.10.2019 09:30 Þurftu að loka vellinum eftir að grunsamlegur pakki fannst C-deildarliðið Rochdale á Englandi þurfti að loka leikvangi sínum í gærkvöldi eftir að grunsamlegur pakki fannst. 3.10.2019 09:00 „Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3.10.2019 08:30 Eriksen tjáði sig um sögusagnirnar um framhjáhald konu hans og Jan Vertonghen: „Kjaftæði“ Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, var fljótur til á Twitter í gær eftir að sögusagnir um unnusta hans og Jan Vertonghen fóru um samskiptamiðilinn. 3.10.2019 08:00 „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3.10.2019 07:30 Myndi ekki taka áhættuna á því að spila Pogba á þessu gervigrasi þó hann væri heill Ole Gunnar Solskjær er ekki ánægður með undirlagið sem Manchester United þarf að spila á í leik sínum við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í kvöld. 3.10.2019 07:00 Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. 3.10.2019 06:00 Pepsi Max-mörkin: Brot af því besta Lokasyrpa Pepsi Max-markanna. 2.10.2019 23:30 „Apahljóð eru ekki alltaf rasismi“ Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að "venjulegu fólki með hvíta húð“. 2.10.2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-79 | KR vann háspennuleik í Vesturbænum KR vann nauman sigur á móti Keflavík í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld 80-79. 2.10.2019 22:30 Pepsi Max-mörkin: Klúður ársins Verstu klúðrin í Pepsi Max-deild karla sumarið 2019. 2.10.2019 22:00 Benni Gumm: Það small í smá stund Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. 2.10.2019 21:42 Íslandsmeistararnir völtuðu yfir Grindavík Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á Grindavík í fyrstu umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Skallagrími og Snæfell vann Breiðablik. 2.10.2019 21:39 Chelsea sótti þrjú stig til Frakklands Glæsimark Willian tryggði Chelsea sigur á Lille á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2.10.2019 21:15 Suarez hetja Barcelona Luis Suarez skoraði bæði mörk Barcelona í endurkomusigri á Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2.10.2019 21:15 Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2.10.2019 21:00 Martin með 10 stig í stórsigri Alba Berlin vann öruggan sigur á Rasta Vechta í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.10.2019 20:16 Bjarki sló Arnór út úr bikarnum Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýska bikarnum í handbolta eftir sigur á Göppingen í framlengdum leik. Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo slógu Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer úr leik 2.10.2019 19:29 Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2.10.2019 19:23 Dortmund náði í þrjú stig í Tékklandi Dortmund vann tveggja marka sigur á Slavia Prag í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Genk og Napólí skildu jöfn. 2.10.2019 19:15 Tólf íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslendingarnir í liði Kristianstad fóru mikinn í eins marks sigri á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 2.10.2019 19:08 ÍA vann stórsigur í unglingadeild UEFA ÍA vann stórsigur á Levadia Tallinn í unglingadeild UEFA á Norðurálsvelli á Akranesi í dag. 2.10.2019 18:18 Rúnar með stórleik í Íslendingaslag Rúnar Kárason átti stórleik fyrir Ribe-Esbjerg í sigri á Skjern í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.10.2019 18:10 Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. 2.10.2019 17:30 Heimir: Þarf að gjöra svo vel að standa mig Nýr þjálfari Vals sér sóknarfæri á Hlíðarenda. 2.10.2019 16:42 Valur staðfestir komu Heimis Heimir Guðjónsson stýrir Val næstu fjögur árin. 2.10.2019 16:03 Síminn hringdi hjá Bryndísi í miðjum þætti og á línunni var þjálfari Keflavíkur Upphitunarþáttur Körfuboltakvölds fyrir Dominos-deild kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem spáð var í spilin fyrir komandi leiktíð. 2.10.2019 15:45 Garðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson hefur leikið sinn síðasta leik á fótboltaferlinum. 2.10.2019 15:17 Óskar Örn aðeins misst af einum deildarleik eftir þrítugsafmælið KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson hefur varla misst af leik undanfarin ár. 2.10.2019 15:00 Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2.10.2019 14:30 Fékk þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum löngutöng Suður-kóreski kylfingurinn Bio Kim hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir óviðeigandi framkomu. 2.10.2019 14:00 Gnabry aðeins sá ellefti sem fær tíu í einkunn hjá L'Equipe Serge Gnabry komst í fámennan en góðmennan hóp leikmanna sem hafa fengið fullkomna einkunn hjá franska dagblaðinu L'Equipe. 2.10.2019 13:30 „Þó þú getir samið lag á þrjá strengi er betra að vera með fimm sem eru vel stilltir“ Umræða úr Pepsi Max-mörkunum um FH sem endaði í 3. sæti deildarinnar í sumar. 2.10.2019 13:00 Albert fær ekki að mæta Pogba á nýjan leik Paul Pogba ferðaðist ekki með Manchester United til Hollands. 2.10.2019 12:30 Arsenal óttast að geta ekki losnað við Özil í janúar Sá þýski er á það háum launum að Arsenal efast um að eitthvað annað lið sé tilbúið að borga þann launapakka. 2.10.2019 12:00 Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Arsenal og Tottenham hafa verið auðveld bráð fyrir Bayern München undanfarin ár. 2.10.2019 11:30 Litla öskubuskuævintýrið í Portúgal Famalicão, smálið í portúgölsku deildinni, situr aleitt og yfirgefið í efsta sæti eftir sjö umferðir. Liðið er nýliði í deildinni og árangur þess er forvitnilegur – en samt ekki. 2.10.2019 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Vona að Man. Utd þurfi ekki að bíða eins lengi og Liverpool eftir Englandsmeistaratitlinum“ Fyrrum framherja Manchester United líst ekki á blikuna. 3.10.2019 13:00
Pogba ekki í franska hópnum sem mætir Íslandi Fjórtán úr heimsmeistaraliði Frakka 2018 eru í franska landsliðshópnum sem mætir Íslendingum í undankeppni EM 2020. 3.10.2019 12:21
Sigurður Egill framlengir við Val: „Get ekki beðið eftir að byrja æfa undir leiðsögn Heimis“ Sigurður Egill Lárusson verður áfram á Hlíðarenda næstu þrjú árin. 3.10.2019 12:00
Sigurður án félags | Stefnir á að spila áfram erlendis Sigurður Gunnar Þorsteinsson er laus allra mála hjá franska B-deildarliðinu BC Orchies. 3.10.2019 11:29
Gestur sleit krossband í annað sinn á rúmu ári Ljóst er að Gestur Ólafur Ingvarsson leikur ekki meira með Aftureldingu á tímabilinu. 3.10.2019 10:45
Ousmane Dembele á þriggja manna óskalista Ole Gunnar Solskjær Ole Gunnar Solskjær vill halda áfram að endurbyggja Manchester United-liðið. 3.10.2019 10:30
Albert frá í 4-5 mánuði Bein í ökkla landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar er brotið. Hann verður frá keppni næstu mánuðina. 3.10.2019 10:11
„Virtist oft á tímabili að það væri eitthvað smá agaleysi í Blikunum“ Breiðablik endaði í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 3.10.2019 10:00
Norska ungstirnið skorað átján mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum 3.10.2019 09:30
Þurftu að loka vellinum eftir að grunsamlegur pakki fannst C-deildarliðið Rochdale á Englandi þurfti að loka leikvangi sínum í gærkvöldi eftir að grunsamlegur pakki fannst. 3.10.2019 09:00
„Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Sá þýski segir að Liverpool-liðið eigi margt eftir ólært. 3.10.2019 08:30
Eriksen tjáði sig um sögusagnirnar um framhjáhald konu hans og Jan Vertonghen: „Kjaftæði“ Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, var fljótur til á Twitter í gær eftir að sögusagnir um unnusta hans og Jan Vertonghen fóru um samskiptamiðilinn. 3.10.2019 08:00
„Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3.10.2019 07:30
Myndi ekki taka áhættuna á því að spila Pogba á þessu gervigrasi þó hann væri heill Ole Gunnar Solskjær er ekki ánægður með undirlagið sem Manchester United þarf að spila á í leik sínum við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í kvöld. 3.10.2019 07:00
Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. 3.10.2019 06:00
„Apahljóð eru ekki alltaf rasismi“ Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að "venjulegu fólki með hvíta húð“. 2.10.2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-79 | KR vann háspennuleik í Vesturbænum KR vann nauman sigur á móti Keflavík í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld 80-79. 2.10.2019 22:30
Benni Gumm: Það small í smá stund Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. 2.10.2019 21:42
Íslandsmeistararnir völtuðu yfir Grindavík Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á Grindavík í fyrstu umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Skallagrími og Snæfell vann Breiðablik. 2.10.2019 21:39
Chelsea sótti þrjú stig til Frakklands Glæsimark Willian tryggði Chelsea sigur á Lille á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2.10.2019 21:15
Suarez hetja Barcelona Luis Suarez skoraði bæði mörk Barcelona í endurkomusigri á Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2.10.2019 21:15
Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2.10.2019 21:00
Martin með 10 stig í stórsigri Alba Berlin vann öruggan sigur á Rasta Vechta í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.10.2019 20:16
Bjarki sló Arnór út úr bikarnum Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýska bikarnum í handbolta eftir sigur á Göppingen í framlengdum leik. Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo slógu Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer úr leik 2.10.2019 19:29
Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2.10.2019 19:23
Dortmund náði í þrjú stig í Tékklandi Dortmund vann tveggja marka sigur á Slavia Prag í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Genk og Napólí skildu jöfn. 2.10.2019 19:15
Tólf íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslendingarnir í liði Kristianstad fóru mikinn í eins marks sigri á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 2.10.2019 19:08
ÍA vann stórsigur í unglingadeild UEFA ÍA vann stórsigur á Levadia Tallinn í unglingadeild UEFA á Norðurálsvelli á Akranesi í dag. 2.10.2019 18:18
Rúnar með stórleik í Íslendingaslag Rúnar Kárason átti stórleik fyrir Ribe-Esbjerg í sigri á Skjern í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.10.2019 18:10
Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. 2.10.2019 17:30
Heimir: Þarf að gjöra svo vel að standa mig Nýr þjálfari Vals sér sóknarfæri á Hlíðarenda. 2.10.2019 16:42
Síminn hringdi hjá Bryndísi í miðjum þætti og á línunni var þjálfari Keflavíkur Upphitunarþáttur Körfuboltakvölds fyrir Dominos-deild kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem spáð var í spilin fyrir komandi leiktíð. 2.10.2019 15:45
Garðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson hefur leikið sinn síðasta leik á fótboltaferlinum. 2.10.2019 15:17
Óskar Örn aðeins misst af einum deildarleik eftir þrítugsafmælið KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson hefur varla misst af leik undanfarin ár. 2.10.2019 15:00
Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2.10.2019 14:30
Fékk þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum löngutöng Suður-kóreski kylfingurinn Bio Kim hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir óviðeigandi framkomu. 2.10.2019 14:00
Gnabry aðeins sá ellefti sem fær tíu í einkunn hjá L'Equipe Serge Gnabry komst í fámennan en góðmennan hóp leikmanna sem hafa fengið fullkomna einkunn hjá franska dagblaðinu L'Equipe. 2.10.2019 13:30
„Þó þú getir samið lag á þrjá strengi er betra að vera með fimm sem eru vel stilltir“ Umræða úr Pepsi Max-mörkunum um FH sem endaði í 3. sæti deildarinnar í sumar. 2.10.2019 13:00
Albert fær ekki að mæta Pogba á nýjan leik Paul Pogba ferðaðist ekki með Manchester United til Hollands. 2.10.2019 12:30
Arsenal óttast að geta ekki losnað við Özil í janúar Sá þýski er á það háum launum að Arsenal efast um að eitthvað annað lið sé tilbúið að borga þann launapakka. 2.10.2019 12:00
Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Arsenal og Tottenham hafa verið auðveld bráð fyrir Bayern München undanfarin ár. 2.10.2019 11:30
Litla öskubuskuævintýrið í Portúgal Famalicão, smálið í portúgölsku deildinni, situr aleitt og yfirgefið í efsta sæti eftir sjö umferðir. Liðið er nýliði í deildinni og árangur þess er forvitnilegur – en samt ekki. 2.10.2019 11:00