Fleiri fréttir

HK sendi Georgíumanninn heim

Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima.

Gæsaveiðin gengur vel

Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og á þeim tíma sem fyrstu skytturnar hófu veiðar virðast flestir vera að gera það nokkuð gott.

Góðar göngur í Varmá

Laxveiðitímabilið fer senn að enda en fyrir hörðustu veiðimennina þýðir það engan veginn að veiðitímabilið sé búið.

Ensku úrvalsdeildarliðin vilja breyta félagsskiptaglugganum aftur

Enska úrvalsdeildin hefur verið úr takti við aðrar deildir í Evrópu í haust þegar kemur að félagsskiptum leikmanna. Glugginn lokaði hjá flestum evrópsku deildunum í gær en þá var hann búinn að vera lokaður í ensku úrvalsdeildinni í rúmar þrjár vikur.

Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli

Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni.

Atli Eðvaldsson látinn

Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag.

Staðfest að Jón Þór gerir þrjár breytingar

Fanndís Friðriksdóttir og Svava Rós Guðmundsson koma inn í framlínu Íslands fyrir leikinn gegn Slóvakíu í kvöld ásamt því að Ásta Eir Árnadóttir tekur sæti hægri bakvarðar.

Markavélin sem ekkert fær stöðvað

Argentínumaðurinn Sergio Aguero virðist eflast með hverju árinu sem líður. Markahrókurinn er búinn að skora sex mörk og leggja upp eitt á 267 mínútum í ensku úrvalsdeildinni.

Sif Atla ekki í byrjunarliðinu í kvöld

Fanndís Friðriksdóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir koma allar inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í kvöld á móti Slóvakíu í undankeppni EM 2021.

Sjá næstu 50 fréttir