Fleiri fréttir Enginn Haukur og fjögurra marka tap fyrir Þjóðverjum Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta endaði í þriðja sæti í sínum riðli eftir fjögurra marka tapa fyrir Þjóðverjum í lokaumferðinni á HM í Norður-Makedóníu í dag. 12.8.2019 14:00 Fótboltamaður skrifaði undir níu ára samning Knattspyrnumaðurinn Inaki Williams hefur skrifað undir mjög sérstakan samning hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. 12.8.2019 14:00 Gaf bláfátækri konu út á götu meira en milljón í seðlum NBA-stórstjarnan James Harden var afar rausnarlegur á dögunum þegar hann sjá fátæka konu með fjölskyldu sinni. Konan átti erfitt og var í vandræðum með að fæða fjölskyldu sína. 12.8.2019 13:30 Fylkir gæti verið í fallsæti í Pepsi Max-deild karla eftir leik kvöldsins Pepsi Max-deild karla er óútreiknarleg og það skýrist best á því að einungis sex stig skilja liðin að í þriðja og tíunda sæti. 12.8.2019 13:00 Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði hefur aðeins dalað í Veiðivötnum síðustu daga og er helsta skýringin fólgin í því að nokkur vötn hafa hitnað nokkuð mikið sem ýtir fiskinum út í meira dýp 12.8.2019 13:00 Þetta eru leikirnir sem Liverpool þarf væntanlega að spila án Alisson Liverpool vann fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tapaði einum sínum mikilvægasta leikmanni. 12.8.2019 12:30 Konurnar slógust í WNBA-deildinni um helgina Harka er farin að færast í leikinn í kvennaboltanum í Bandaríkjunum. Sex leikmenn voru reknir út úr húsi í leik Phoenix Mercury og Dallas Wings í WNBA-deildinni í körfubolta um helgina. 12.8.2019 12:00 Raheem Sterling gæti orðið fyrsti fótboltamaðurinn með Air Jordan skósamning Raheem Sterling er að verða svo stór að íþróttavörumerki körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan vill tengja sig við hann. 12.8.2019 11:45 Þrettán tímum eftir Íslandsmeistaratitillinn fór á loft var Guðrún Brá flogin í annað golfmót Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum, Keili, kom, sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fór fram í Grafarholtinu um helgina. 12.8.2019 11:30 Vaktaðir allan sólarhringinn Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, njóta nú verndar lögreglunnar í London allan sólarhringinn vegna hótana í kjölfar árásar á þá í síðasta mánuði. 12.8.2019 11:00 Sigurður Egill Lárusson og töpuðu stigin tíu Það er athyglisvert að sjá hvernig Valsmenn kasta frá sér sigrum trekk í trekk. 12.8.2019 10:45 Sjáðu vítaspyrnurnar og dramatíkina er FH skaust í 3. sætið Það voru fimm mörk og þrjár vítaspyrnur í fjörugum leik Vals og FH á Origo-vellinum í gær. 12.8.2019 10:30 Aðeins tveir leikmenn Liverpool hlustuðu og nýttu sér reglu Klopp Tveir leikmenn Liverpool leyfðu sér að gera það í fyrsta heimaleik tímabilsins sem var stranglega bannað þar til 2. júní 2019. 12.8.2019 10:15 Pogba segist hafa gaman af lífinu í Manchester en framtíðin sé „stórt spurningarmerki“ Paul Pogba veit ekki hvað verður um sig í sumarglugganum. 12.8.2019 10:00 Anníe Mist opinská í viðtali um ólöglega lyfjaneyslu: Móðgast ef hún er ekki tekin í lyfjapróf Anníe Mist Þórisdóttir vill mun fleiri lyfjapróf í CrossFit, fagnar hverju prófi sínu, fer sjálf reglulega í blóðprufur og þorir líka aldrei að skilja eftir opna vatnsflösku á heimsleikunum í CrossFit. 12.8.2019 09:42 Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12.8.2019 09:00 Tileinkaði sigurinn Özil og Kolasinac sem voru ekki með af öryggisástæðum Granit Xhaka var hjartnæmur í viðtali eftir sigur Arsenal gegn Newcastle í gær. 12.8.2019 08:30 Sá dýrasti full meðvitaður um tölfræði síðustu leiktíðar og vill gera Old Trafford að vígi Harry Maguire átti góðan leik fyrir Man. Utd í gær er hann lék frumraun sína með félaginu. 12.8.2019 08:00 Fyrsti leikur Lampard sem stjóra á Old Trafford gjörólíkur fyrsta leik hans sem leikmanns Frank Lampard stýrði Chelsea í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk skell gegn Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12.8.2019 07:00 Tók James einn leik að jafna árangur Lukaku gegn topp sex liðunum Hinn nýi og spennandi vængmaður Manchester United, Daniel James, skoraði í frumraun sinni á Old Trafford. 12.8.2019 06:00 Mourinho segir að Tottenham, Liverpool, Man. City og B-lið Man. City geti unnið titilinn Jose Mourinho er kominn aftur í spekingastólinn og byrjar af krafti. 11.8.2019 23:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-3 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11.8.2019 22:45 Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. 11.8.2019 22:36 Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11.8.2019 22:16 Stuðningsmenn PSG sögðu Neymar að koma sér í burtu er frönsku meistararnir hófu titilvörnina á sigri Parísarliðið vann öruggan sigur á Nimes í fyrstu umferðinni í Frakklandi. 11.8.2019 21:02 Sjáðu hvernig HK gekk frá KR í Kórnum og alla markasyrpu dagsins í Pepsi Max-deildinni Það var nóg af mörkum í Pepsi Max-deild karla í dag. 11.8.2019 20:30 Ísland vann til gullverðlauna í Skopje og er komið upp um deild Ísland vann til gullverðlauna í 3. deild Evrópubikarkeppni landsliða sem fór fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Ísland var í öðru sæti eftir fyrri daginn sem fór fram í gær. 11.8.2019 19:31 Óli Stefán: Þurftum stríðsmenn ekki dansara í dag Þjálfari KA hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Stjörnunni. 11.8.2019 19:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. 3-1 ÍBV | Níunda tap ÍBV í röð Víkingar fjalægjast fallsvæðið eftir skyldusigur gegn botnliði ÍBV. 11.8.2019 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 4-2 | KA-menn upp úr fallsæti Veðrið lék stórt hlutverk í 4-2 sigri KA á Stjörnunni. KA-menn komust upp úr fallsæti með sigrinum. 11.8.2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-2 | Blikar minnkuðu forskot KR niður í sjö stig Breiðablik vann góðan sigur á ÍA í dag og minnkaði forskot KR niður í sjö stig. 11.8.2019 18:45 Arnar glotti við tönn er hann ræddi um undanúrslitin í bikarnum: "Ég var ekki einu sinni fæddur þá!” Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R. var gríðarlega ánægður með frammistöðuna hjá sínu liði en þeir höfðu 3-1 sigur gegn ÍBV í Víkinni í dag. 11.8.2019 18:42 Rúnar: Ágætis áminning fyrir leikmenn, þjálfara og alla sem snúa að klúbbnum Rúnar Kristinsson sendi út skilaboð eftir skellinn gegn HK. 11.8.2019 18:32 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KR 4-1 | Meistaraefnin fengu skell í Kórnum HK er komið upp í 3. sæti delidarinnar eftir stórsigur á toppliði KR. 11.8.2019 18:30 Jóhannes Karl skipti Bjarka af velli í fyrri hálfleik: „Verð að biðja hann afsökunar“ Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var svekktur eftir tap sinna manna gegn Breiðablik í dag. Hann sagði tapið alfarið skrifast á sig. 11.8.2019 18:27 Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, hefur nú unnið Íslandsmótið tvö ár í röð. 11.8.2019 18:23 Guðmundur fór ekki á taugum og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er Íslandsmeistari í golfi árið 2019 en hann spilaði samanlagt á níu höggum undir pari. 11.8.2019 18:12 Daníel Leó og Hólmbert á skotskónum en Hjörtur sá rautt Það voru margir íslenskir knattspyrnumenn í eldlínunni í dag. Hér sérðu það helsta sem þeir gerðu í dag. 11.8.2019 18:05 Viðtal við Sigurbjörn Bárðarson Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins lauk í dag. Þjálfari íslenska landsliðsins Sigurbjörn Bárðarson var glaður og kátur eftir að mótinu lauk í dag. 11.8.2019 18:04 Man. United burstaði Chelsea í frumraun Lampard Manchester United gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Chelsea í stórleik fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þrjú af mörkunum fjórum komu í síðari hálfleik. 11.8.2019 17:30 Mark og stoðsending frá Rúnari og fyrsta stig Stefáns í Belgíu Rúnar Már Sigurjónsson skoraði eitt og lagði upp annað er FC Astana vann 3-2 sigur á FH-bönunum í Aktobe í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 11.8.2019 16:57 Fimmti sigur Kolbeins og félaga í röð AIK er aðeins einu stigi frá toppliði Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni. 11.8.2019 15:28 Aubameyang hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og tryggði Arsenal sigur á Newcastle Aðeins eitt mark var skorað í leik Newcastle United og Arsenal. Það gerði gabonski markahrókurinn Pierre-Emerick Aubameyang. 11.8.2019 14:45 VAR í aðalhlutverki í markalausu jafntefli Leicester og Wolves Mark var dæmt af Wolves í leik liðsins gegn Leicester City í dag. Leikar fóru 0-0. 11.8.2019 14:45 Draumabyrjun Alberts og félaga Íslenski landsliðsmaðurinn kom inn á sem varamaður í sigri AZ Alkmaar á Waalwijk. 11.8.2019 14:28 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn Haukur og fjögurra marka tap fyrir Þjóðverjum Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta endaði í þriðja sæti í sínum riðli eftir fjögurra marka tapa fyrir Þjóðverjum í lokaumferðinni á HM í Norður-Makedóníu í dag. 12.8.2019 14:00
Fótboltamaður skrifaði undir níu ára samning Knattspyrnumaðurinn Inaki Williams hefur skrifað undir mjög sérstakan samning hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. 12.8.2019 14:00
Gaf bláfátækri konu út á götu meira en milljón í seðlum NBA-stórstjarnan James Harden var afar rausnarlegur á dögunum þegar hann sjá fátæka konu með fjölskyldu sinni. Konan átti erfitt og var í vandræðum með að fæða fjölskyldu sína. 12.8.2019 13:30
Fylkir gæti verið í fallsæti í Pepsi Max-deild karla eftir leik kvöldsins Pepsi Max-deild karla er óútreiknarleg og það skýrist best á því að einungis sex stig skilja liðin að í þriðja og tíunda sæti. 12.8.2019 13:00
Veiðivötn komin í 18.415 fiska Veiði hefur aðeins dalað í Veiðivötnum síðustu daga og er helsta skýringin fólgin í því að nokkur vötn hafa hitnað nokkuð mikið sem ýtir fiskinum út í meira dýp 12.8.2019 13:00
Þetta eru leikirnir sem Liverpool þarf væntanlega að spila án Alisson Liverpool vann fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tapaði einum sínum mikilvægasta leikmanni. 12.8.2019 12:30
Konurnar slógust í WNBA-deildinni um helgina Harka er farin að færast í leikinn í kvennaboltanum í Bandaríkjunum. Sex leikmenn voru reknir út úr húsi í leik Phoenix Mercury og Dallas Wings í WNBA-deildinni í körfubolta um helgina. 12.8.2019 12:00
Raheem Sterling gæti orðið fyrsti fótboltamaðurinn með Air Jordan skósamning Raheem Sterling er að verða svo stór að íþróttavörumerki körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan vill tengja sig við hann. 12.8.2019 11:45
Þrettán tímum eftir Íslandsmeistaratitillinn fór á loft var Guðrún Brá flogin í annað golfmót Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum, Keili, kom, sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fór fram í Grafarholtinu um helgina. 12.8.2019 11:30
Vaktaðir allan sólarhringinn Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, njóta nú verndar lögreglunnar í London allan sólarhringinn vegna hótana í kjölfar árásar á þá í síðasta mánuði. 12.8.2019 11:00
Sigurður Egill Lárusson og töpuðu stigin tíu Það er athyglisvert að sjá hvernig Valsmenn kasta frá sér sigrum trekk í trekk. 12.8.2019 10:45
Sjáðu vítaspyrnurnar og dramatíkina er FH skaust í 3. sætið Það voru fimm mörk og þrjár vítaspyrnur í fjörugum leik Vals og FH á Origo-vellinum í gær. 12.8.2019 10:30
Aðeins tveir leikmenn Liverpool hlustuðu og nýttu sér reglu Klopp Tveir leikmenn Liverpool leyfðu sér að gera það í fyrsta heimaleik tímabilsins sem var stranglega bannað þar til 2. júní 2019. 12.8.2019 10:15
Pogba segist hafa gaman af lífinu í Manchester en framtíðin sé „stórt spurningarmerki“ Paul Pogba veit ekki hvað verður um sig í sumarglugganum. 12.8.2019 10:00
Anníe Mist opinská í viðtali um ólöglega lyfjaneyslu: Móðgast ef hún er ekki tekin í lyfjapróf Anníe Mist Þórisdóttir vill mun fleiri lyfjapróf í CrossFit, fagnar hverju prófi sínu, fer sjálf reglulega í blóðprufur og þorir líka aldrei að skilja eftir opna vatnsflösku á heimsleikunum í CrossFit. 12.8.2019 09:42
Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. 12.8.2019 09:00
Tileinkaði sigurinn Özil og Kolasinac sem voru ekki með af öryggisástæðum Granit Xhaka var hjartnæmur í viðtali eftir sigur Arsenal gegn Newcastle í gær. 12.8.2019 08:30
Sá dýrasti full meðvitaður um tölfræði síðustu leiktíðar og vill gera Old Trafford að vígi Harry Maguire átti góðan leik fyrir Man. Utd í gær er hann lék frumraun sína með félaginu. 12.8.2019 08:00
Fyrsti leikur Lampard sem stjóra á Old Trafford gjörólíkur fyrsta leik hans sem leikmanns Frank Lampard stýrði Chelsea í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk skell gegn Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12.8.2019 07:00
Tók James einn leik að jafna árangur Lukaku gegn topp sex liðunum Hinn nýi og spennandi vængmaður Manchester United, Daniel James, skoraði í frumraun sinni á Old Trafford. 12.8.2019 06:00
Mourinho segir að Tottenham, Liverpool, Man. City og B-lið Man. City geti unnið titilinn Jose Mourinho er kominn aftur í spekingastólinn og byrjar af krafti. 11.8.2019 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-3 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. 11.8.2019 22:45
Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. 11.8.2019 22:36
Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. 11.8.2019 22:16
Stuðningsmenn PSG sögðu Neymar að koma sér í burtu er frönsku meistararnir hófu titilvörnina á sigri Parísarliðið vann öruggan sigur á Nimes í fyrstu umferðinni í Frakklandi. 11.8.2019 21:02
Sjáðu hvernig HK gekk frá KR í Kórnum og alla markasyrpu dagsins í Pepsi Max-deildinni Það var nóg af mörkum í Pepsi Max-deild karla í dag. 11.8.2019 20:30
Ísland vann til gullverðlauna í Skopje og er komið upp um deild Ísland vann til gullverðlauna í 3. deild Evrópubikarkeppni landsliða sem fór fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Ísland var í öðru sæti eftir fyrri daginn sem fór fram í gær. 11.8.2019 19:31
Óli Stefán: Þurftum stríðsmenn ekki dansara í dag Þjálfari KA hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Stjörnunni. 11.8.2019 19:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. 3-1 ÍBV | Níunda tap ÍBV í röð Víkingar fjalægjast fallsvæðið eftir skyldusigur gegn botnliði ÍBV. 11.8.2019 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 4-2 | KA-menn upp úr fallsæti Veðrið lék stórt hlutverk í 4-2 sigri KA á Stjörnunni. KA-menn komust upp úr fallsæti með sigrinum. 11.8.2019 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 1-2 | Blikar minnkuðu forskot KR niður í sjö stig Breiðablik vann góðan sigur á ÍA í dag og minnkaði forskot KR niður í sjö stig. 11.8.2019 18:45
Arnar glotti við tönn er hann ræddi um undanúrslitin í bikarnum: "Ég var ekki einu sinni fæddur þá!” Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R. var gríðarlega ánægður með frammistöðuna hjá sínu liði en þeir höfðu 3-1 sigur gegn ÍBV í Víkinni í dag. 11.8.2019 18:42
Rúnar: Ágætis áminning fyrir leikmenn, þjálfara og alla sem snúa að klúbbnum Rúnar Kristinsson sendi út skilaboð eftir skellinn gegn HK. 11.8.2019 18:32
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KR 4-1 | Meistaraefnin fengu skell í Kórnum HK er komið upp í 3. sæti delidarinnar eftir stórsigur á toppliði KR. 11.8.2019 18:30
Jóhannes Karl skipti Bjarka af velli í fyrri hálfleik: „Verð að biðja hann afsökunar“ Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var svekktur eftir tap sinna manna gegn Breiðablik í dag. Hann sagði tapið alfarið skrifast á sig. 11.8.2019 18:27
Guðrún Brá ríghélt í 1. sætið og er Íslandsmeistari annað árið í röð Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, hefur nú unnið Íslandsmótið tvö ár í röð. 11.8.2019 18:23
Guðmundur fór ekki á taugum og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er Íslandsmeistari í golfi árið 2019 en hann spilaði samanlagt á níu höggum undir pari. 11.8.2019 18:12
Daníel Leó og Hólmbert á skotskónum en Hjörtur sá rautt Það voru margir íslenskir knattspyrnumenn í eldlínunni í dag. Hér sérðu það helsta sem þeir gerðu í dag. 11.8.2019 18:05
Viðtal við Sigurbjörn Bárðarson Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins lauk í dag. Þjálfari íslenska landsliðsins Sigurbjörn Bárðarson var glaður og kátur eftir að mótinu lauk í dag. 11.8.2019 18:04
Man. United burstaði Chelsea í frumraun Lampard Manchester United gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Chelsea í stórleik fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þrjú af mörkunum fjórum komu í síðari hálfleik. 11.8.2019 17:30
Mark og stoðsending frá Rúnari og fyrsta stig Stefáns í Belgíu Rúnar Már Sigurjónsson skoraði eitt og lagði upp annað er FC Astana vann 3-2 sigur á FH-bönunum í Aktobe í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 11.8.2019 16:57
Fimmti sigur Kolbeins og félaga í röð AIK er aðeins einu stigi frá toppliði Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni. 11.8.2019 15:28
Aubameyang hélt uppteknum hætti frá síðasta tímabili og tryggði Arsenal sigur á Newcastle Aðeins eitt mark var skorað í leik Newcastle United og Arsenal. Það gerði gabonski markahrókurinn Pierre-Emerick Aubameyang. 11.8.2019 14:45
VAR í aðalhlutverki í markalausu jafntefli Leicester og Wolves Mark var dæmt af Wolves í leik liðsins gegn Leicester City í dag. Leikar fóru 0-0. 11.8.2019 14:45
Draumabyrjun Alberts og félaga Íslenski landsliðsmaðurinn kom inn á sem varamaður í sigri AZ Alkmaar á Waalwijk. 11.8.2019 14:28