Fleiri fréttir

Birnir Snær til HK

Nýliðarnir í efri byggðum Kópavogi eru búnir að kaupa Birni Snæ Ingason frá Val.

Fyrsta þrenna Margrétar Láru í tíu ár og tíu mánuði

Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir var á skotskónum í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi en hún skoraði þá þrjú mörk í 5-1 útisigri Vals á Stjörnunni. Með þessum sigri náðu Valskonur aftur toppsætinu í deildinni.

Fá vel greitt fyrir að spila fótbolta

Samkvæmt nýrri könnun Leikmannasamtaka Íslands fá 10 leikmenn um og yfir milljón á mánuði fyrir að spila fótbolta hér á landi. Þó er víða pottur brotinn og samtökin fá reglulega símtöl frá leikmönnum sem hafa ekki fengið greidd laun á réttum tíma.

Nýr kóngur frá Kólumbíu

Egan Bernal vann Tour de France. Hann er aðeins 22 ára og flestir spá honum glæstri framtíð. Plast­bruðl kom meðal annars til umræðu í annars frábærri keppni sem hafði nánast allt – nema ólögleg lyf. Þau virðast loksins vera horfin.

Red Bull sló metið aftur

Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir