Fleiri fréttir

ÍTF fær fulltrúa í stjórn KSÍ

Lagabreytingatillögur stjórnar KSÍ voru samþykktar á ársþingi KSÍ sem gerir til að mynda það að verkum að formaður ÍTF á nú sæti í stjórn KSÍ.

Liðið tók stór skref fram á við 

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur fengið rúmar tvær vikur til þess að melta og greina frammistöðu Íslands á HM í síðasta mánuði. Hann segir margt jákvætt hafa komið fram mótinu.

Kane á góðum batavegi

Það bendir flest til þess að framherji Tottenham, Harry Kane, snúi fyrr út á völlinn en búist var við.

Albert skoraði í sigri

Albert Guðmundsson spilaði í um hálftíma og skoraði mark er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á NAC Breda er leikið var í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll

FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir