Fleiri fréttir

Áttum okkur á því að þetta er risaleikur

FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum.

Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin

Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið.

Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna

André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Óli Stefán: Auðvelt að vera þjálfari hjá liði í velgengni

“Þetta er svona týpískur leikur fyrir okkar stöðu í augnablikinu. Við eigum fantabyrjun, þeir bjarga á línu strax í upphafi og eiga skot í slá. Þegar augnablikið er svona eins og núna þá fellur það ekki alveg með okkur,” sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Víkingum í Pepsi-deildinni í kvöld.

Sunderland mun refsa Gibson

Sunderland hefur staðfest að félagið muni refsa Darron Gibson fyrir athæfi hans á laugardagskvöldið.

Valdís Þóra komst ekki á Opna breska

Valdísi Þóru Jónsdóttur, Íslandsmeistara í golfi, tókst ekki að tryggja sér þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn.

Rory rekur kylfusveininn

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur rekið kylfusvein sinn til níu ára, JP Fitzgerald.

Við verðum hrikaleg eftir ár og ennþá betri eftir fimm ár

ÍR-ingar sóttu bikarinn á heimavöll erkifjenda sinna í FH um helgina og komu í veg fyrir að FH-ingum tækist að verja bikarinn á heimavelli. FH hefði getað unnið bikarinn í tuttugasta sinn en þess í stað hafa ÍR-ingar nú unnið fimm fleiri bikarmeistaratitla en FH í 51 árs sögu Bikarkeppni FRÍ.

Andri Guðjohnsen með eitt mark í sigri U17

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum sautján ára og yngri byrjar vel á Norðurlandamótinu í knattspyrnu, en liðið vann 3-0 sigur á Norður-Írlandi í dag.

Jodie Taylor skaut Frökkum úr keppni

England er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Frökkum í átta liða úrslitum keppninnar, en leikið var í Deventer í Hollandi í kvöld.

Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri.

Sjá næstu 50 fréttir