Fleiri fréttir Stærsta tap ÍA frá upphafi Eitt sigursælasta lið íslenskrar knattspyrnu fékk slæma útreið í gærkvöldi. 1.8.2017 07:00 Áttum okkur á því að þetta er risaleikur FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum. 1.8.2017 06:00 Ríkisstjóri New Jersey hellti sér yfir stuðningsmann Chicago Cubs Chris Christie, ríkisstjóri í New Jersey, missti stjórn á skapi sínu á hafnaboltaleik í gær. 31.7.2017 23:30 Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið. 31.7.2017 22:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31.7.2017 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur R. 1-2 | Þriðja tap Grindavíkur í röð Víkingar frá Reykjavík unnu afar kærkominn sigur þegar þeir lögðu Grindvíkinga suður með sjó í kvöld. Sigurinn er sá fyrsti í Pepsi-deildinni í júlí og lyftir þeim upp í 7.sæti deildarinnar. Grindavík er enn í 3.sæti. 31.7.2017 22:30 Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31.7.2017 22:20 Milos: Af því að hann er sköllóttur þá heldurðu að hann sé reyndur? Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld. 31.7.2017 22:06 Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31.7.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31.7.2017 22:00 Óli Stefán: Auðvelt að vera þjálfari hjá liði í velgengni “Þetta er svona týpískur leikur fyrir okkar stöðu í augnablikinu. Við eigum fantabyrjun, þeir bjarga á línu strax í upphafi og eiga skot í slá. Þegar augnablikið er svona eins og núna þá fellur það ekki alveg með okkur,” sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Víkingum í Pepsi-deildinni í kvöld. 31.7.2017 21:36 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 2-1 | Pedersen sökkti gamla liðinu sínu Martin Lund Pedersen skoraði bæði mörk Breiðabliks í 2-1 sigri gegn hans gamla félagi úr Grafarvoginum. 31.7.2017 21:00 Hægt að sjá ensku liðin æfa á Laugardalsvelli Bæði Manchester City og West Ham munu halda opnar æfingar fyrir miðahafa á leik liðanna á Laugardalsvelli. 31.7.2017 20:30 KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31.7.2017 19:52 Sunderland mun refsa Gibson Sunderland hefur staðfest að félagið muni refsa Darron Gibson fyrir athæfi hans á laugardagskvöldið. 31.7.2017 17:30 Íslensku stelpurnar hittu nýkrýndan Evrópumeistara sem óskaði þeim góðs gengis Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri er nú statt í Skopje í Makedóníu þar sem EHF Championship fer fram. 31.7.2017 16:45 Valdís Þóra komst ekki á Opna breska Valdísi Þóru Jónsdóttur, Íslandsmeistara í golfi, tókst ekki að tryggja sér þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. 31.7.2017 16:00 Fjölnir fær aðstoð frá Tromsö Fjölnir hefur fengið norska miðjumanninn Fredrik Michalsen á láni frá Tromsö út tímabilið. 31.7.2017 15:58 Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31.7.2017 15:21 Matic orðinn leikmaður Manchester United Manchester United hefur gengið frá kaupunum á serbneska miðjumanninum Nemanja Matic frá Chelsea. 31.7.2017 15:07 Jones dæmdur í tveggja leikja bann vegna brots á lyfjaprófsreglum UEFA UEFA hefur dæmt Phil Jones, leikmaður Manchester United, í tveggja leikja bann vegna framkomu hans eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í vor. 31.7.2017 14:23 Allegri: Alex Sandro er ekki á förum Svo virðist sem Brasilíumaðurinn Alex Sandro fari ekki til Chelsea í sumar. 31.7.2017 13:45 Grindavík fær færeyskan landsliðsmann Færeyski landsliðsmaðurinn Rene Shaki Joensen hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Grindavík. 31.7.2017 12:59 Lallana: Heill Sturridge er eins og tveir nýir leikmenn Adam Lallana segir að heill Daniel Sturridge sé ígildi tveggja nýrra leikmanna fyrir Liverpool. 31.7.2017 12:48 Rory rekur kylfusveininn Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur rekið kylfusvein sinn til níu ára, JP Fitzgerald. 31.7.2017 12:00 Mourinho: Ætla ekki að missa hárið yfir ummælum Conte José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, skaut á Antonio Conte, stjóra Chelsea, í gær. 31.7.2017 11:00 Tottenham ekki tilbúið að mæta launakröfum Barkleys Tottenham vill að Ross Barkley setji fram raunhæfari launakröfur en hann hefur gert til þessa. 31.7.2017 10:30 Mourinho: Þurfum að gefa Lindelöf tíma José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Victor Lindelöf þurfi tíma til aðlagast lífinu hjá enska liðinu. 31.7.2017 10:00 Íslandsmeistarinn getur tryggt sér sæti á Opna breska í dag Valdís Þóra Jónsdóttir fær tækifæri til að tryggja sér sæti á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. 31.7.2017 09:30 Kýldi mótherja, meiddist og missir af EM Danilo Gallinari, leikmaður Los Angeles Clippers og ítalska landsliðsins, verður ekki með á EM í körfubolta sem hefst eftir nákvæmlega mánuð. 31.7.2017 09:00 Ólafía fékk 2,6 milljónir í Skotlandi Komin í 104. sæti peningalistans og hoppar upp um átján sæti á milli vikna. 31.7.2017 08:34 Ólafía Þórunn: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endurskrifaði íslensku golfsöguna enn á ný í gær þegar hún tryggði sér fyrst Íslendinga sæti á opna breska risamótinu sem fer fram í Skotlandi um verslunarmannahelgina. 31.7.2017 08:00 Hefur sett Íslandsmet á fimm heimsmeistaramótum í röð Hrafnhildur Lúthersdóttir er sú tíunda besta í heimi í 50 metra bringusundi en hún tryggði sér það sæti með frábæru sundi á HM í Búdapest um helgina. Hún náði líka magnaðri heimsmeistaramótsfimmu. 31.7.2017 07:00 Við verðum hrikaleg eftir ár og ennþá betri eftir fimm ár ÍR-ingar sóttu bikarinn á heimavöll erkifjenda sinna í FH um helgina og komu í veg fyrir að FH-ingum tækist að verja bikarinn á heimavelli. FH hefði getað unnið bikarinn í tuttugasta sinn en þess í stað hafa ÍR-ingar nú unnið fimm fleiri bikarmeistaratitla en FH í 51 árs sögu Bikarkeppni FRÍ. 31.7.2017 06:00 Mourinho: Auðveldara fyrir Galtasaray að fá mig en Fellaini Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var í banastuði í samtali við sjónvarpsstöð Manchester United eftir æfingarleik liðsins við Vålerenga. 30.7.2017 23:15 Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30.7.2017 23:00 Caeleb Dressel jafnaði HM-met Michael Phelps Caeleb Dressel er nýjasta bandaríska súperstjarnan í sundheiminum en hann fór á kostum á HM í sundi í Búdapest sem lauk í dag. 30.7.2017 22:30 Juventus og Roma skildu jöfn í Massachusetts Ítölsku stórveldin, Roma og Juventus, skildu jöfn á ICC-bikarnum í Bandaríkjunum í kvöld, en leikið var á Gillette-leikvanginum í Massachusetts. 30.7.2017 21:55 Tvær efstu þjóðirnar á FIFA-listanum duttu báðar út á EM í dag Þýskaland og Frakkland komust ekki í undanúrslitin á EM kvenna í fótbolta en átta liða úrslit EM í Hollandi fóru fram um helgina. Það hafa verið óvænt úrslit á Evrópumótinu í ár. 30.7.2017 21:45 Fullur Gibson hraunaði yfir liðsfélagana á djamminu Darron Gibson, miðjumaður Sunderland, var gripinn um helgina þegar hann drullaði yfir liðsfélaga sína úti á lífinu eftir 5-0 tap Sunderland gegn Celtic í æfingarleik. 30.7.2017 21:30 Andri Guðjohnsen með eitt mark í sigri U17 Íslenska landsliðið skipað leikmönnum sautján ára og yngri byrjar vel á Norðurlandamótinu í knattspyrnu, en liðið vann 3-0 sigur á Norður-Írlandi í dag. 30.7.2017 21:00 Jodie Taylor skaut Frökkum úr keppni England er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Frökkum í átta liða úrslitum keppninnar, en leikið var í Deventer í Hollandi í kvöld. 30.7.2017 20:30 Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri. 30.7.2017 20:27 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 2-2 | Allt á öðrum endanum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2. 30.7.2017 20:00 Þrír sigrar í þremur leikjum hjá átján ára strákunum Íslenska átján ára landslið karla í körfubolta byrjar vel á Evrópumótinu í Eistlandi en íslensku strákarnir unnu sjö stiga sigur á Hvíta-Rússlandi í kvöld, 78-71. 30.7.2017 19:29 Sjá næstu 50 fréttir
Stærsta tap ÍA frá upphafi Eitt sigursælasta lið íslenskrar knattspyrnu fékk slæma útreið í gærkvöldi. 1.8.2017 07:00
Áttum okkur á því að þetta er risaleikur FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum. 1.8.2017 06:00
Ríkisstjóri New Jersey hellti sér yfir stuðningsmann Chicago Cubs Chris Christie, ríkisstjóri í New Jersey, missti stjórn á skapi sínu á hafnaboltaleik í gær. 31.7.2017 23:30
Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið. 31.7.2017 22:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 6-0 | Leikur kattarins að músinni Valsmenn rúlluðu yfir botnlið ÍA í Pepsi-deild karla í kvöld og náðu átta stiga forystu á toppi deildarinnar. 31.7.2017 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur R. 1-2 | Þriðja tap Grindavíkur í röð Víkingar frá Reykjavík unnu afar kærkominn sigur þegar þeir lögðu Grindvíkinga suður með sjó í kvöld. Sigurinn er sá fyrsti í Pepsi-deildinni í júlí og lyftir þeim upp í 7.sæti deildarinnar. Grindavík er enn í 3.sæti. 31.7.2017 22:30
Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31.7.2017 22:20
Milos: Af því að hann er sköllóttur þá heldurðu að hann sé reyndur? Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld. 31.7.2017 22:06
Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 31.7.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 4-2 | Rússíbanareið í Frostaskjólinu KR vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið lagði Víking Ó. að velli, 4-2. 31.7.2017 22:00
Óli Stefán: Auðvelt að vera þjálfari hjá liði í velgengni “Þetta er svona týpískur leikur fyrir okkar stöðu í augnablikinu. Við eigum fantabyrjun, þeir bjarga á línu strax í upphafi og eiga skot í slá. Þegar augnablikið er svona eins og núna þá fellur það ekki alveg með okkur,” sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Víkingum í Pepsi-deildinni í kvöld. 31.7.2017 21:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 2-1 | Pedersen sökkti gamla liðinu sínu Martin Lund Pedersen skoraði bæði mörk Breiðabliks í 2-1 sigri gegn hans gamla félagi úr Grafarvoginum. 31.7.2017 21:00
Hægt að sjá ensku liðin æfa á Laugardalsvelli Bæði Manchester City og West Ham munu halda opnar æfingar fyrir miðahafa á leik liðanna á Laugardalsvelli. 31.7.2017 20:30
KR-ingar buðu Joey Barton á völlinn Knattspyrnumaðurinn Joey Barton er í fríi á Íslandi. 31.7.2017 19:52
Sunderland mun refsa Gibson Sunderland hefur staðfest að félagið muni refsa Darron Gibson fyrir athæfi hans á laugardagskvöldið. 31.7.2017 17:30
Íslensku stelpurnar hittu nýkrýndan Evrópumeistara sem óskaði þeim góðs gengis Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri er nú statt í Skopje í Makedóníu þar sem EHF Championship fer fram. 31.7.2017 16:45
Valdís Þóra komst ekki á Opna breska Valdísi Þóru Jónsdóttur, Íslandsmeistara í golfi, tókst ekki að tryggja sér þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. 31.7.2017 16:00
Fjölnir fær aðstoð frá Tromsö Fjölnir hefur fengið norska miðjumanninn Fredrik Michalsen á láni frá Tromsö út tímabilið. 31.7.2017 15:58
Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31.7.2017 15:21
Matic orðinn leikmaður Manchester United Manchester United hefur gengið frá kaupunum á serbneska miðjumanninum Nemanja Matic frá Chelsea. 31.7.2017 15:07
Jones dæmdur í tveggja leikja bann vegna brots á lyfjaprófsreglum UEFA UEFA hefur dæmt Phil Jones, leikmaður Manchester United, í tveggja leikja bann vegna framkomu hans eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í vor. 31.7.2017 14:23
Allegri: Alex Sandro er ekki á förum Svo virðist sem Brasilíumaðurinn Alex Sandro fari ekki til Chelsea í sumar. 31.7.2017 13:45
Grindavík fær færeyskan landsliðsmann Færeyski landsliðsmaðurinn Rene Shaki Joensen hefur skrifað undir þriggja mánaða samning við Grindavík. 31.7.2017 12:59
Lallana: Heill Sturridge er eins og tveir nýir leikmenn Adam Lallana segir að heill Daniel Sturridge sé ígildi tveggja nýrra leikmanna fyrir Liverpool. 31.7.2017 12:48
Rory rekur kylfusveininn Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur rekið kylfusvein sinn til níu ára, JP Fitzgerald. 31.7.2017 12:00
Mourinho: Ætla ekki að missa hárið yfir ummælum Conte José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, skaut á Antonio Conte, stjóra Chelsea, í gær. 31.7.2017 11:00
Tottenham ekki tilbúið að mæta launakröfum Barkleys Tottenham vill að Ross Barkley setji fram raunhæfari launakröfur en hann hefur gert til þessa. 31.7.2017 10:30
Mourinho: Þurfum að gefa Lindelöf tíma José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Victor Lindelöf þurfi tíma til aðlagast lífinu hjá enska liðinu. 31.7.2017 10:00
Íslandsmeistarinn getur tryggt sér sæti á Opna breska í dag Valdís Þóra Jónsdóttir fær tækifæri til að tryggja sér sæti á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. 31.7.2017 09:30
Kýldi mótherja, meiddist og missir af EM Danilo Gallinari, leikmaður Los Angeles Clippers og ítalska landsliðsins, verður ekki með á EM í körfubolta sem hefst eftir nákvæmlega mánuð. 31.7.2017 09:00
Ólafía fékk 2,6 milljónir í Skotlandi Komin í 104. sæti peningalistans og hoppar upp um átján sæti á milli vikna. 31.7.2017 08:34
Ólafía Þórunn: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endurskrifaði íslensku golfsöguna enn á ný í gær þegar hún tryggði sér fyrst Íslendinga sæti á opna breska risamótinu sem fer fram í Skotlandi um verslunarmannahelgina. 31.7.2017 08:00
Hefur sett Íslandsmet á fimm heimsmeistaramótum í röð Hrafnhildur Lúthersdóttir er sú tíunda besta í heimi í 50 metra bringusundi en hún tryggði sér það sæti með frábæru sundi á HM í Búdapest um helgina. Hún náði líka magnaðri heimsmeistaramótsfimmu. 31.7.2017 07:00
Við verðum hrikaleg eftir ár og ennþá betri eftir fimm ár ÍR-ingar sóttu bikarinn á heimavöll erkifjenda sinna í FH um helgina og komu í veg fyrir að FH-ingum tækist að verja bikarinn á heimavelli. FH hefði getað unnið bikarinn í tuttugasta sinn en þess í stað hafa ÍR-ingar nú unnið fimm fleiri bikarmeistaratitla en FH í 51 árs sögu Bikarkeppni FRÍ. 31.7.2017 06:00
Mourinho: Auðveldara fyrir Galtasaray að fá mig en Fellaini Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var í banastuði í samtali við sjónvarpsstöð Manchester United eftir æfingarleik liðsins við Vålerenga. 30.7.2017 23:15
Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30.7.2017 23:00
Caeleb Dressel jafnaði HM-met Michael Phelps Caeleb Dressel er nýjasta bandaríska súperstjarnan í sundheiminum en hann fór á kostum á HM í sundi í Búdapest sem lauk í dag. 30.7.2017 22:30
Juventus og Roma skildu jöfn í Massachusetts Ítölsku stórveldin, Roma og Juventus, skildu jöfn á ICC-bikarnum í Bandaríkjunum í kvöld, en leikið var á Gillette-leikvanginum í Massachusetts. 30.7.2017 21:55
Tvær efstu þjóðirnar á FIFA-listanum duttu báðar út á EM í dag Þýskaland og Frakkland komust ekki í undanúrslitin á EM kvenna í fótbolta en átta liða úrslit EM í Hollandi fóru fram um helgina. Það hafa verið óvænt úrslit á Evrópumótinu í ár. 30.7.2017 21:45
Fullur Gibson hraunaði yfir liðsfélagana á djamminu Darron Gibson, miðjumaður Sunderland, var gripinn um helgina þegar hann drullaði yfir liðsfélaga sína úti á lífinu eftir 5-0 tap Sunderland gegn Celtic í æfingarleik. 30.7.2017 21:30
Andri Guðjohnsen með eitt mark í sigri U17 Íslenska landsliðið skipað leikmönnum sautján ára og yngri byrjar vel á Norðurlandamótinu í knattspyrnu, en liðið vann 3-0 sigur á Norður-Írlandi í dag. 30.7.2017 21:00
Jodie Taylor skaut Frökkum úr keppni England er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Frökkum í átta liða úrslitum keppninnar, en leikið var í Deventer í Hollandi í kvöld. 30.7.2017 20:30
Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri. 30.7.2017 20:27
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 2-2 | Allt á öðrum endanum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2. 30.7.2017 20:00
Þrír sigrar í þremur leikjum hjá átján ára strákunum Íslenska átján ára landslið karla í körfubolta byrjar vel á Evrópumótinu í Eistlandi en íslensku strákarnir unnu sjö stiga sigur á Hvíta-Rússlandi í kvöld, 78-71. 30.7.2017 19:29