Milos: Af því að hann er sköllóttur þá heldurðu að hann sé reyndur? Elías Orri Njarðarson skrifar 31. júlí 2017 22:06 Milos var sáttur með þrjú stig í kvöld visir/ernir Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld. „Já ég er í rauninni ánægður með þrjú stig. Hvort sem það sé 2-1 eða 5-1, það skiptir í rauninni ekki máli. Strákarnir eru að spara sig margir fyrir næsta leik, þannig ég er bara ánægður,“ sagði Milos Breiðablik var miklu meira með boltann og áttu nokkur góð færi í leiknum. „Mér finnst við stjórna leiknum frá upphafi til enda en þegar það er spilað svona þá er náttúrurlega mikið pláss á bakvið okkur og þeir reyna að ná að skora úr hröðum sóknum en ná ekki að skora úr því, heldur ná að skora í eiginlega eina einbeitingaleysinu í okkur og skora flott mark. Þetta var mjög erfiður leikur og ég er bara mjög ánægður með að hafa fengið þrjú stig,“ sagði Milos sáttur. Kristinn Jónsson, gekk til liðs við Blika á dögunum úr atvinnumennsku í Noregi. Kristinn kemur með góða reynslu inn í lið Blika og er hann því góður styrkur fyrir liðið. „Þú heldur af því að hann er sköllóttur að hann sé reyndur?“ segir Milos og brosir. „Hann er reyndur, reyndari en mennirnir sem við erum með. Hann er góður liðsstyrkur ekki spurning. Hann er samt kannski ekki alveg í leikformi, hann er í góðu líkamlegu formi en ekki í leikformi, við vissum það, það sama á við um Svein Aron en ég veit nákvæmlega hvað þessir tveir leikmenn geta og allir hinir sem eru komnir þannig að ég hugsa að við verðum bara betri með fleiri leikjum,“ sagði Milos. Hrvoje Tokic var ekki í leikmannahópi Blika í dag en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Það eru einhver skrítin meiðsli. Einhver bólga í kringum bein sem myndi valda meira veseni ef hann myndi spila. Hann var að detta inn á æfingar en var ekki klár í hópinn í dag, en ég vona að hann verði kominn fyrir næsta leik,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, að lokum eftir 2-1 sigur sinna manna á Fjölni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld. „Já ég er í rauninni ánægður með þrjú stig. Hvort sem það sé 2-1 eða 5-1, það skiptir í rauninni ekki máli. Strákarnir eru að spara sig margir fyrir næsta leik, þannig ég er bara ánægður,“ sagði Milos Breiðablik var miklu meira með boltann og áttu nokkur góð færi í leiknum. „Mér finnst við stjórna leiknum frá upphafi til enda en þegar það er spilað svona þá er náttúrurlega mikið pláss á bakvið okkur og þeir reyna að ná að skora úr hröðum sóknum en ná ekki að skora úr því, heldur ná að skora í eiginlega eina einbeitingaleysinu í okkur og skora flott mark. Þetta var mjög erfiður leikur og ég er bara mjög ánægður með að hafa fengið þrjú stig,“ sagði Milos sáttur. Kristinn Jónsson, gekk til liðs við Blika á dögunum úr atvinnumennsku í Noregi. Kristinn kemur með góða reynslu inn í lið Blika og er hann því góður styrkur fyrir liðið. „Þú heldur af því að hann er sköllóttur að hann sé reyndur?“ segir Milos og brosir. „Hann er reyndur, reyndari en mennirnir sem við erum með. Hann er góður liðsstyrkur ekki spurning. Hann er samt kannski ekki alveg í leikformi, hann er í góðu líkamlegu formi en ekki í leikformi, við vissum það, það sama á við um Svein Aron en ég veit nákvæmlega hvað þessir tveir leikmenn geta og allir hinir sem eru komnir þannig að ég hugsa að við verðum bara betri með fleiri leikjum,“ sagði Milos. Hrvoje Tokic var ekki í leikmannahópi Blika í dag en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Það eru einhver skrítin meiðsli. Einhver bólga í kringum bein sem myndi valda meira veseni ef hann myndi spila. Hann var að detta inn á æfingar en var ekki klár í hópinn í dag, en ég vona að hann verði kominn fyrir næsta leik,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, að lokum eftir 2-1 sigur sinna manna á Fjölni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann