Fleiri fréttir

Ólafía Þórunn verður með á opna breska

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina.

Vikar og Karen sigurvegarar á Borgunarmótinu

Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni.

Ólafía í 13. sæti á opna skoska

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í dag á opna skoska meistaramótinu sem fór fram í Dundonald í Skotlandi. Ólafía endaði hringina fjóra samtals á einu höggi yfir pari.

Þórður Steinar í Breiðablik á ný

Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn í raðir Breiðablik frá Augnablik, en Þórður Steinar er varnarmaður. Þetta kemur fram á heimasíðu Blika.

Veðrið búið að vera veiðimönnum erfitt

Það er ekki hægt að segja að veðrið hafi verið veiðimönnum sérstaklega hliðhollt síðustu daga en hvassviðrið sem hefur geysað síðan á föstudag hefur gert veiðimönnum lífið leitt.

Vettel: Ég var mjög upptekinn alla keppnina

Sebastian Vettel á Ferrari vann sína fjórðu keppni á tímabilinu í dag. Hann jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 14 stig. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Hannes fékk á sig tvö mörk í tapi

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson fékk á sig tvö mörk í 2-1 tapi Randers gegn Midtjylland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Sebastian Vettel vann í Ungverjalandi

Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska Formúlu 1 kappakstrinum. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji.

Conte: Verðum að forðast Mourinho tímabil

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að forðast það að lenda í Mourinho tímabili þegar þeir reyna að verja titilinn í ensku úrvalsdeildinni.

Matic að ganga í raðir United

Manchester United er nálægt því að ganga frá samningi við serbneska miðjumanninn Nemanja Matic frá Chelsea, en þetta herma heimildir Sky Sports.

Messi skoraði í sigri Barcelona á Real Madrid

Barcelona tryggði sér í nótt sigur í bandaríska hluta alþjóðalega æfingamótsins International Champions Cup með því að vinna 3-2 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid.

Pique hetjan gegn Real í nótt

Barcelona vann erkifjendur sína í Real Madrid, 3-2, í ICC-bikarnum, en leikið er í Bandaríkjunum. Fleiri lið eru þar við keppni eins og til að mynda Manchester City og Tottenham.

Wenger: Sanchez verður áfram

Arsene Wenger gaf það út í gær að Alexis Sanchez verði áfram hjá liðinu en miklar vangaveltur hafa verið um framtíð sóknarmannsins undanfarið.

Jon Jones með magnaða endurkomu

UFC 214 fór fram í nótt þar sem erkifjendurnir Jon Jones og Daniel Cormier mættust í aðalbardaga kvöldsins. Jon Jones átti frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Cormier og endurheimti beltið.

Svarnir óvinir mætast loksins í nótt

Í nótt fer stærsti bardagi ársins í MMA heiminum fram þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Gríðarlega margt er undir hjá báðum bardagaköppum og meira en bara titill.

Segir að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu

Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Zlatans Ibrahimovic eftir að ljóst væri að hann myndi ekki vera áfram hjá Manchester United á Englandi. Talið hefur verið að hann myndi ganga til liðs við LA Galaxy í Bandaríkjunum en forseti liðsins segir annað.

Holland tryggði sér sæti í undanúrslitin

Holland sigraði Svíþjóð, 2-0, í 8-liða úrslitum á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem fram fer í Hollandi. Með sigrinum tryggði Holland sér áfram í undanúrslitin.

Arsenal valtaði yfir Benfica

Arsenal sigraði Benfica, 5-2, í stórskemmtilegum leik í Emirates-bikarnum sem haldinn er í Lundúnum.

Heimir Guðjóns: Pínu þreytumerki í liðinu

Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leikni Reykjavík í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Steven Lennon skoraði sigurmarkið í uppbótatíma

Óvænt tap hjá Hammarby gegn Jönköpings Södra

Arnór Smárason og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði í 1-0 tapi Hammarby gegn Jönköpings í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Árni Vilhjálmsson var ekki í hópnum hjá Jönköpings og sömu sögu má segja með Ögmund Kristinsson sem er að öllum líkindum á förum frá Hammarby.

Sjá næstu 50 fréttir