Fleiri fréttir Söguleg mörk hjá Lampard Frank Lampard bætti markamet Chelsea og svo gott sem tryggði liðinu sæti í Meistaradeildinni næsta vetur með tveimur mörkum í 1-2 útisigri á Aston Villa í dag. 11.5.2013 00:01 Pettinella átti drykkinn Körfuknattleikskappinn Ómar Örn Sævarsson hjá Grindavík var í gær dæmdur í sex mánaða keppnisbann en hann féll á lyfjaprófi. Ómar segist aðeins hafa drukkið tvo sopa af orkudrykk sem liðsfélagi hans átti. Ómar staðfestir að það hafi verið Ryan Pettinella 11.5.2013 00:01 Keyrði Ferrari-bílinn sinn á go-kart braut Ítalski framherjinn Mario Balotelli elskar að ögra vinnuveitendum sínum. Enn á ný hefur honum tekist að gera stjórnarmenn AC Milan pirraða. 10.5.2013 22:45 Pellegrini sagður á leið til City Spænska blaðið AS staðhæfir nú í kvöld að Manuel Pellegrini verði næsti knatstpyrnustjóri Manchester City. 10.5.2013 22:44 Guðmundur búinn að opna markareikninginn hjá Njarðvík Guðmundur Steinarsson skoraði í sínum fyrsta leik með Njarðvík í 2. deildinni en það dugði skammt þar sem liðið tapaði fyrir Aftureldingu, 3-1. 10.5.2013 22:07 Ótrúlegt mark hjá Henry Thierry Henry sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann skoraði með stórglæsilegri bakfallsspyrnu í leik með New York Red Bulls á dögunum. 10.5.2013 21:26 Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10.5.2013 21:15 Markalaust eftir fyrri leikinn Crystal Palace og Brighton gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilskeppni ensku B-deildarinnar. 10.5.2013 20:52 Fjórir Blikar framlengdu Fjórir leikmenn Breiðabliks skrifuðu í dag undir nýja þriggja ára samninga við félagið og verða því áfram í herbúðum félagsins. 10.5.2013 20:44 Rooney laus allra mála Menn velta mikið fyrir sér hvað verður um Wayne Rooney næsta vetur en hann vill losna frá Man. Utd. Hvað svo sem verður um Wayne þá er ljóst að bróðir hans, John, þarf að finna sér nýtt félag. 10.5.2013 20:00 Rooney segir fréttaflutning algjöran þvætting Í gær fór frétt þess efnis að Wayne Rooney væri hættur að titla sig sem leikmann Manchester United á mikið flug víða um heim. 10.5.2013 19:24 Mourinho fékk símtal frá Ferguson Alex Ferguson tók upp símann til að tilkynna Jose Mourinho persónulega að hann væri að hætta með Manchester United. 10.5.2013 18:30 Puttinn pirraði Noah Ein vinsælasta myndin á internetinu í dag er mynd af sturlaðri konu í Miami sem er með miðfingurinn beint fyrir framan andlit Joakim Noah, leikmanns Chicago Bulls. 10.5.2013 18:00 Coleen nennir ekki að svara fyrir Wayne á Twitter Wayne Rooney bað um að verða seldur frá Man. Utd í annað sinn fyrir tveim vikum síðan. Þau tíðindi hafa ekki farið vel í stuðningsmenn félagsins. 10.5.2013 17:15 Hvert var fallegasta mark fyrstu umferðar? Haukur Páll, Atli Viðar, Halldór Orri, Jóhann Helgi og Bjarni Hólm. Þetta eru fimm bestu mörk fyrstu umferðar valin af sérfræðingum Pepsi markanna. Lesendur Vísis velja síðan það mark sem stendur upp úr. 10.5.2013 17:00 Van Persie: Takk Sir Alex Framherjinn Robin van Persie þakkar Sir Alex Ferguson fyrir að hafa fengið sig til Manchester United fyrir tímabilið en stjórinn ætlar að hætta með liðið eftir 26 ár við stjórnvölin. Hollendingurinn hefur blómstrað hjá United það sem af er tímabili. Hann hefur spilað 36 leiki og skorað í þeim 25 mörk. 10.5.2013 16:30 Sagði Ronaldo "fuck you" við Mourinho? Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að samband Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Cristiano Ronaldo, leikmanns félagsins, sé við suðupunkt. 10.5.2013 15:45 Di Canio hellti sér yfir Sir Alex Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, er afar svekktur að fá aldrei tækifæri til þess að stýra liði gegn Sir Alex Ferguson sem hættir að stýra Man. Utd í lok leiktíðar. 10.5.2013 15:00 Líf að færast í vötnin Fyrir utan gærdaginn hefur verið frekar kalt í veðri síðustu daga og því lítið um fréttir úr stóru vötnunum. Á vef Veiðikortsins er stiklað á stóru í fréttum af vötnunum og virðist sem þau séu að taka við sér. 10.5.2013 14:35 Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10.5.2013 14:16 Laudrup hefur ekki áhuga á Everton Það hefur verið talsvert rætt um það í vetur að Daninn Michael Laudrup muni staldra stutt við hjá Swansea enda hefur hann náð eftirtektarverðum árangri með félagið og er eftirsóttur af öðrum félögum. 10.5.2013 14:15 Anton og Hlynur dæma í undanúrslitum Meistaradeildar Dómaraparið Anton Pálsson og Hlynur Leifsson verða í eldlínunni þann 1. júní í Köln þegar fjögur bestu lið Evrópu leiða saman hesta sína. 10.5.2013 13:17 Moyes: Stóð ekki til að yfirgefa Everton David Moyes, stjóri Everton og arftaki Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd, hitti fjölmiðlamenn í fyrsta skipti í dag eftir að hafa verið ráðinn stjóri Englandsmeistaranna. 10.5.2013 13:14 16 ára liðið slátraði Finnum U16 ára landslið Íslands í körfubolta heldur áfram sigurför sinni á Norðurlandamótinu í Svíþjóð. 10.5.2013 13:03 Vidic líst vel á Moyes Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, er ánægður með ráðningu félagsins á David Moyes sem knattspyrnustjóra. Vidic hefur fulla trú á því að Moyes muni standa sig vel í að fylla það risastóra skarð sem Sir Alex Ferguson skilur eftir sig. 10.5.2013 12:45 Arnar Þór mátti sætta sig við silfrið Tvö mörk á síðustu fimm mínútunum tryggðu Genk bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í Belgíu í gær en mótherjinn var Cercle Brugge. 10.5.2013 12:42 Tiger og Rory heitir á Sawgrass Tiger Woods og Rory McIlroy byrjuðu báðir vel á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fer á Sawgrass-vellinum þekkta. 10.5.2013 12:00 Telma hársbreidd frá þriðju umferð Telma Rut Frímannsdóttir komst í aðra umferð í -61 kg flokki í kumite á Evrópumeistaramótinu í karate í Búdapest í Ungverjalandi. 10.5.2013 11:15 Gera mynd um Lionel Messi Líf Lionel Messi kemur brátt á hvíta tjaldið því kvikmyndaframleiðandi í Hollywood hefur keypt réttinn á því að gera mynd um besta knattspyrnumann heims. 10.5.2013 10:30 Guðmundur hollenskur meistari Guðmundur Eggert Stephensen varð í gær Hollandsmeistari í borðtennis með liði sínu Taverzo. 10.5.2013 09:45 Fullyrðir að spænski fótboltinn sé spilltur Augusto Cesar Lendoiro, forseti Deportivo La Coruna, fullyrðir að hagræðing úrslita sé víðtækt vandamál á Spáni. Hans félag sé þó undanskilið. 10.5.2013 09:15 Margrét Lára og félagar apa eftir Beverly Hills Kristianstad vann góðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liðið hefur farið ágætlega af stað í ár og ætlar sér stóra hluti líkt og Margrét Lára Viðarsdóttir sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum. 10.5.2013 08:59 Gullverðlaunahafi á Ólympíuleikum lést úti á sjó Breski siglingakappinn Andrew Simpson lét lífið í gær við æfingar á San Francisco flóa í Kaliforníu. 10.5.2013 08:01 Refurinn beit frá sér Jón Margeir Sverrisson er sallarólegur þótt Daniel Fox hafi slegið heimsmet hans. Ólympíumeistarinn einbeitir sér að því að bæta sinn eigin tíma og ætlar sér stóra hluti á heimsmeistaramótinu í Montreal í Kanada í ágúst. 10.5.2013 07:00 Þjösnaðist á þessu í mánuð Hólmar Örn Rúnarsson er meiddur á ökkla og missir af tímabilinu í Pepsi-deild karla af þeim sökum. Hann þarf að fara í aðgerð í dag og verður frá í minnst þrjá til fimm mánuði. 10.5.2013 06:30 Ný refsikerfi í Formúlu 1 samþykkt Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. 10.5.2013 06:00 Falcao sagður á leið til Monaco Spænska sjónvarpsstöðin La Sexta fullyrti í kvöld að Radamel Falcao yrði keyptur til franska félagsins AS Monaco nú í sumar. 9.5.2013 23:02 Notuðu piparúða á 14 ára fótboltastráka Upp úr sauð í viðureign 14 ára liða Bursa Yolspor og Ikitellispor í Tyrklandi á dögunum. 9.5.2013 22:15 Gary Martin vill fá aðstoð fyrir bílprófið Gary Martin, leikmaður KR, ætlar að reyna aftur við bílprófið hér á landi. En hann hefur sent út hjálparbeiðni. 9.5.2013 21:35 Óvænt heimsókn hjá Kolbeini Kolbeinn Sigþórsson og félagar hans í Ajax tóku hús á nokkrum stuðningsmönnum Hollandsmeistaranna á dögunum og komu færandi hendi. 9.5.2013 21:30 Kaupin á Alexander þau bestu á tímabilinu Fréttavefurinn handball-planet.com segir í úttekt sinni í dag að kaupin á landsliðsmanninum Alexander Peterssyni séu þau bestu á tímabilinu í evrópska handboltanum. 9.5.2013 19:37 Hólmar Örn missir af tímabilinu Hólmar Örn Rúnarsson mun ekki spila með FH í sumar en hann á við meiðsli að stríða og þarf að fara í aðgerð. 9.5.2013 18:44 Sigurmark með síðustu spyrnu leiksins Atli Már Þorbergsson var hetja Fjölnis sem vann 2-1 sigur á KF í lokaleik dagsins í 1. deild karla í fótbolta. 9.5.2013 18:21 Naum forysta Leicester eftir fyrri leikinn David Nugent var á skotskónum þegar að Leicester hafði betur gegn Watford, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilskeppni ensku B-deildarinnar. 9.5.2013 18:14 Jóhann Berg og Aron bikarmeistarar AZ Alkmaar varð hollenskur bikarmeistari í dag eftir 2-1 sigur á PSV Eindhoven í úrslitaleik bikarkeppninnar. 9.5.2013 18:05 Sjá næstu 50 fréttir
Söguleg mörk hjá Lampard Frank Lampard bætti markamet Chelsea og svo gott sem tryggði liðinu sæti í Meistaradeildinni næsta vetur með tveimur mörkum í 1-2 útisigri á Aston Villa í dag. 11.5.2013 00:01
Pettinella átti drykkinn Körfuknattleikskappinn Ómar Örn Sævarsson hjá Grindavík var í gær dæmdur í sex mánaða keppnisbann en hann féll á lyfjaprófi. Ómar segist aðeins hafa drukkið tvo sopa af orkudrykk sem liðsfélagi hans átti. Ómar staðfestir að það hafi verið Ryan Pettinella 11.5.2013 00:01
Keyrði Ferrari-bílinn sinn á go-kart braut Ítalski framherjinn Mario Balotelli elskar að ögra vinnuveitendum sínum. Enn á ný hefur honum tekist að gera stjórnarmenn AC Milan pirraða. 10.5.2013 22:45
Pellegrini sagður á leið til City Spænska blaðið AS staðhæfir nú í kvöld að Manuel Pellegrini verði næsti knatstpyrnustjóri Manchester City. 10.5.2013 22:44
Guðmundur búinn að opna markareikninginn hjá Njarðvík Guðmundur Steinarsson skoraði í sínum fyrsta leik með Njarðvík í 2. deildinni en það dugði skammt þar sem liðið tapaði fyrir Aftureldingu, 3-1. 10.5.2013 22:07
Ótrúlegt mark hjá Henry Thierry Henry sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann skoraði með stórglæsilegri bakfallsspyrnu í leik með New York Red Bulls á dögunum. 10.5.2013 21:26
Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10.5.2013 21:15
Markalaust eftir fyrri leikinn Crystal Palace og Brighton gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilskeppni ensku B-deildarinnar. 10.5.2013 20:52
Fjórir Blikar framlengdu Fjórir leikmenn Breiðabliks skrifuðu í dag undir nýja þriggja ára samninga við félagið og verða því áfram í herbúðum félagsins. 10.5.2013 20:44
Rooney laus allra mála Menn velta mikið fyrir sér hvað verður um Wayne Rooney næsta vetur en hann vill losna frá Man. Utd. Hvað svo sem verður um Wayne þá er ljóst að bróðir hans, John, þarf að finna sér nýtt félag. 10.5.2013 20:00
Rooney segir fréttaflutning algjöran þvætting Í gær fór frétt þess efnis að Wayne Rooney væri hættur að titla sig sem leikmann Manchester United á mikið flug víða um heim. 10.5.2013 19:24
Mourinho fékk símtal frá Ferguson Alex Ferguson tók upp símann til að tilkynna Jose Mourinho persónulega að hann væri að hætta með Manchester United. 10.5.2013 18:30
Puttinn pirraði Noah Ein vinsælasta myndin á internetinu í dag er mynd af sturlaðri konu í Miami sem er með miðfingurinn beint fyrir framan andlit Joakim Noah, leikmanns Chicago Bulls. 10.5.2013 18:00
Coleen nennir ekki að svara fyrir Wayne á Twitter Wayne Rooney bað um að verða seldur frá Man. Utd í annað sinn fyrir tveim vikum síðan. Þau tíðindi hafa ekki farið vel í stuðningsmenn félagsins. 10.5.2013 17:15
Hvert var fallegasta mark fyrstu umferðar? Haukur Páll, Atli Viðar, Halldór Orri, Jóhann Helgi og Bjarni Hólm. Þetta eru fimm bestu mörk fyrstu umferðar valin af sérfræðingum Pepsi markanna. Lesendur Vísis velja síðan það mark sem stendur upp úr. 10.5.2013 17:00
Van Persie: Takk Sir Alex Framherjinn Robin van Persie þakkar Sir Alex Ferguson fyrir að hafa fengið sig til Manchester United fyrir tímabilið en stjórinn ætlar að hætta með liðið eftir 26 ár við stjórnvölin. Hollendingurinn hefur blómstrað hjá United það sem af er tímabili. Hann hefur spilað 36 leiki og skorað í þeim 25 mörk. 10.5.2013 16:30
Sagði Ronaldo "fuck you" við Mourinho? Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að samband Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Cristiano Ronaldo, leikmanns félagsins, sé við suðupunkt. 10.5.2013 15:45
Di Canio hellti sér yfir Sir Alex Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, er afar svekktur að fá aldrei tækifæri til þess að stýra liði gegn Sir Alex Ferguson sem hættir að stýra Man. Utd í lok leiktíðar. 10.5.2013 15:00
Líf að færast í vötnin Fyrir utan gærdaginn hefur verið frekar kalt í veðri síðustu daga og því lítið um fréttir úr stóru vötnunum. Á vef Veiðikortsins er stiklað á stóru í fréttum af vötnunum og virðist sem þau séu að taka við sér. 10.5.2013 14:35
Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10.5.2013 14:16
Laudrup hefur ekki áhuga á Everton Það hefur verið talsvert rætt um það í vetur að Daninn Michael Laudrup muni staldra stutt við hjá Swansea enda hefur hann náð eftirtektarverðum árangri með félagið og er eftirsóttur af öðrum félögum. 10.5.2013 14:15
Anton og Hlynur dæma í undanúrslitum Meistaradeildar Dómaraparið Anton Pálsson og Hlynur Leifsson verða í eldlínunni þann 1. júní í Köln þegar fjögur bestu lið Evrópu leiða saman hesta sína. 10.5.2013 13:17
Moyes: Stóð ekki til að yfirgefa Everton David Moyes, stjóri Everton og arftaki Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd, hitti fjölmiðlamenn í fyrsta skipti í dag eftir að hafa verið ráðinn stjóri Englandsmeistaranna. 10.5.2013 13:14
16 ára liðið slátraði Finnum U16 ára landslið Íslands í körfubolta heldur áfram sigurför sinni á Norðurlandamótinu í Svíþjóð. 10.5.2013 13:03
Vidic líst vel á Moyes Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, er ánægður með ráðningu félagsins á David Moyes sem knattspyrnustjóra. Vidic hefur fulla trú á því að Moyes muni standa sig vel í að fylla það risastóra skarð sem Sir Alex Ferguson skilur eftir sig. 10.5.2013 12:45
Arnar Þór mátti sætta sig við silfrið Tvö mörk á síðustu fimm mínútunum tryggðu Genk bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í Belgíu í gær en mótherjinn var Cercle Brugge. 10.5.2013 12:42
Tiger og Rory heitir á Sawgrass Tiger Woods og Rory McIlroy byrjuðu báðir vel á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fer á Sawgrass-vellinum þekkta. 10.5.2013 12:00
Telma hársbreidd frá þriðju umferð Telma Rut Frímannsdóttir komst í aðra umferð í -61 kg flokki í kumite á Evrópumeistaramótinu í karate í Búdapest í Ungverjalandi. 10.5.2013 11:15
Gera mynd um Lionel Messi Líf Lionel Messi kemur brátt á hvíta tjaldið því kvikmyndaframleiðandi í Hollywood hefur keypt réttinn á því að gera mynd um besta knattspyrnumann heims. 10.5.2013 10:30
Guðmundur hollenskur meistari Guðmundur Eggert Stephensen varð í gær Hollandsmeistari í borðtennis með liði sínu Taverzo. 10.5.2013 09:45
Fullyrðir að spænski fótboltinn sé spilltur Augusto Cesar Lendoiro, forseti Deportivo La Coruna, fullyrðir að hagræðing úrslita sé víðtækt vandamál á Spáni. Hans félag sé þó undanskilið. 10.5.2013 09:15
Margrét Lára og félagar apa eftir Beverly Hills Kristianstad vann góðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liðið hefur farið ágætlega af stað í ár og ætlar sér stóra hluti líkt og Margrét Lára Viðarsdóttir sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum. 10.5.2013 08:59
Gullverðlaunahafi á Ólympíuleikum lést úti á sjó Breski siglingakappinn Andrew Simpson lét lífið í gær við æfingar á San Francisco flóa í Kaliforníu. 10.5.2013 08:01
Refurinn beit frá sér Jón Margeir Sverrisson er sallarólegur þótt Daniel Fox hafi slegið heimsmet hans. Ólympíumeistarinn einbeitir sér að því að bæta sinn eigin tíma og ætlar sér stóra hluti á heimsmeistaramótinu í Montreal í Kanada í ágúst. 10.5.2013 07:00
Þjösnaðist á þessu í mánuð Hólmar Örn Rúnarsson er meiddur á ökkla og missir af tímabilinu í Pepsi-deild karla af þeim sökum. Hann þarf að fara í aðgerð í dag og verður frá í minnst þrjá til fimm mánuði. 10.5.2013 06:30
Ný refsikerfi í Formúlu 1 samþykkt Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. 10.5.2013 06:00
Falcao sagður á leið til Monaco Spænska sjónvarpsstöðin La Sexta fullyrti í kvöld að Radamel Falcao yrði keyptur til franska félagsins AS Monaco nú í sumar. 9.5.2013 23:02
Notuðu piparúða á 14 ára fótboltastráka Upp úr sauð í viðureign 14 ára liða Bursa Yolspor og Ikitellispor í Tyrklandi á dögunum. 9.5.2013 22:15
Gary Martin vill fá aðstoð fyrir bílprófið Gary Martin, leikmaður KR, ætlar að reyna aftur við bílprófið hér á landi. En hann hefur sent út hjálparbeiðni. 9.5.2013 21:35
Óvænt heimsókn hjá Kolbeini Kolbeinn Sigþórsson og félagar hans í Ajax tóku hús á nokkrum stuðningsmönnum Hollandsmeistaranna á dögunum og komu færandi hendi. 9.5.2013 21:30
Kaupin á Alexander þau bestu á tímabilinu Fréttavefurinn handball-planet.com segir í úttekt sinni í dag að kaupin á landsliðsmanninum Alexander Peterssyni séu þau bestu á tímabilinu í evrópska handboltanum. 9.5.2013 19:37
Hólmar Örn missir af tímabilinu Hólmar Örn Rúnarsson mun ekki spila með FH í sumar en hann á við meiðsli að stríða og þarf að fara í aðgerð. 9.5.2013 18:44
Sigurmark með síðustu spyrnu leiksins Atli Már Þorbergsson var hetja Fjölnis sem vann 2-1 sigur á KF í lokaleik dagsins í 1. deild karla í fótbolta. 9.5.2013 18:21
Naum forysta Leicester eftir fyrri leikinn David Nugent var á skotskónum þegar að Leicester hafði betur gegn Watford, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilskeppni ensku B-deildarinnar. 9.5.2013 18:14
Jóhann Berg og Aron bikarmeistarar AZ Alkmaar varð hollenskur bikarmeistari í dag eftir 2-1 sigur á PSV Eindhoven í úrslitaleik bikarkeppninnar. 9.5.2013 18:05