Fótbolti

Óvænt heimsókn hjá Kolbeini

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Kolbeinn Sigþórsson og félagar hans í Ajax tóku hús á nokkrum stuðningsmönnum Hollandsmeistaranna á dögunum og komu færandi hendi.

Í fórum sínum höfðu Kolbeinn og strákarnir nýjan varabúning liðsins en verið var að taka upp auglýsingu fyrir nýju búningana. Kolbeinn leikur nokkuð stórt hlutverk í auglýsingunni sem má sjá hér að neðan.

Ajax varð á dögunum Hollandsmeistari í 32. skiptið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×