Fleiri fréttir Víkingar sóttu sigur til Grindavíkur Keppni í 1. deild karla hófst í dag og er fyrstu fjórum leikjunum lokið. Víkingur frá Reykjavík gerði góða ferð til Grindavíkur. 9.5.2013 16:10 Nýr stjóri United æfði með Tý í Vestmannaeyjum Eyjafréttir greina frá því að David Moyes, knattspyrnustjóri Everton og arftaki Alex Ferguson hjá Manchester United, hafi æft um tíma með Tý í Vestmannaeyjum. 9.5.2013 15:42 Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9.5.2013 15:04 Mist opnaði markareikninginn hjá Avaldsnes Mist Edvardsdóttir skoraði eitt marka Avaldsnes sem gerði 4-4 jafntefli gegn Erninum frá Þrándheimi í norsku úrvalsdeidlinni í knattspyrnu í dag. 9.5.2013 14:19 Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9.5.2013 13:51 Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9.5.2013 13:48 Frábær sigur hjá Einari Inga og félögum Mors-Thy lagði Álaborg að velli 25-23 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. 9.5.2013 13:30 María bætti Íslandsmetið í Tékklandi María Guðsteinsdóttir, kraftlyftingakona úr Ármanni, hafnaði í 6. sæti í -72 kg flokki á Evrópumeistaramótinu í Tékklandi í gær. 9.5.2013 13:15 Rooney hættur að titla sig leikmann Manchester United Enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney kennir sig ekki lengur við Manchester United á Twitter-síðu sinni. 9.5.2013 13:02 Golfsumarsins beðið Kylfingar á höfuðborgarsvæðinu eru farnir að munda kylfurnar og vel það því margir af stærstu golfvöllum svæðisins verða opnaðir í dag eða um helgina. 9.5.2013 13:00 Ernir og Ólafur í efstu deild Ernir Hrafn Arnarsson og Ólafur Bjarki Ragnarsson munu leika í efstu deild þýska handboltans á næstu leiktíð. 9.5.2013 12:36 Íslendingar í bikarúrslitum Theodór Elmar Bjarnason, Elfar Freyr Helgason, Arnór Smárason, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson spila með liðum sínum í bikarúrslitum í Danmörku og Hollandi í dag. 9.5.2013 12:30 Esther eini nýliðinn í æfingahópi Ágústs Esther Viktoría Ragnarsdóttir stóð sig frábærlega með Stjörnunni í úrslitakeppni N1 deildar kvenna og svo vel að hún spilaði sig inn í íslenska A-landsliðið. Ester er eini nýliðinn í 22 manna æfingarhópi Ágústs Jóhannssonar sem tilkynntur var í gær. 9.5.2013 11:45 Gerði sig að fífli Stuðningsmaður Miami Heat vaknaði vafalítið við vondan draum í morgun þegar hún kynnti sér umfjöllunarefni íþróttamiðla vestanhafs. 9.5.2013 11:04 Besta byrjun í efstu deild kvenna í átta ár Elín Metta Jensen skoraði fernu í 7-0 stórsigri Vals á Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna og varð þar með fyrsta konan í átta ár til þess að byrja Íslandsmótið á því að skora fjögur mörk. 9.5.2013 11:00 Loks sigur eftir 30 töp í röð Klay Thompson skoraði 34 stig fyrir Golden State Warriors sem lagði San Antonio Spurs 100-91 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. 9.5.2013 10:30 Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilukappinn Skúli Freyr Sigurðsson segir allt benda til þess að drykkur blandaður af nákomnum aðila hafi orðið til þess að hann féll á lyfjaprófi þann 5. febrúar síðastliðinn. 9.5.2013 09:53 Flautað til leiks í 1. deild karla Baráttan um sæti í Pepsi-deild karla hefst í dag þegar 1. umferðin í 1. deild karla fer fram. Stórleikur verður í Grindavík þar sem Víkingur kemur í heimsókn. 9.5.2013 09:35 Neituðu beiðni Rooney um félagaskipti Wayne Rooney lagði fram beiðni um félagaskipti frá Manchester United fyrir tveimur vikum. 9.5.2013 09:00 Nóg af fiski í Reynisvatni Töluvert hefur verið sleppt af bleikju og silungi í Reynisvatn en veiðitímabilið þar hófst 1. mars síðast liðinn. Samkvæmt heimasíðu Reynisvatns var sleppt 1.000 kílóum af bleikju í vatnið 29. mars síðast liðinn og síðan þá hefur um þúsund fiskum verið sleppt í vatnið til viðbótar. 9.5.2013 09:00 Öruggir upp þó sjö umferðir séu eftir Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergischer þegar liðið lagði HC Erlangen 23:15 á útivelli í gærkvöldi. Bergischer hefur tryggt sér sæti í efstu deild þó enn séu sjö umferðir eftir. 9.5.2013 08:26 Hárblásarinn hans Sir Alex fær alla forsíðu The Sun á morgun The Sun fjallar eins og aðrir fjölmiðlar í heiminum ítarlega um þá ákvörðun Sir Alex Ferguson að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir þetta tímabil. Það er hinsvegar óhætt að segja að forsíða The Sun á morgun skeri sig úr. 8.5.2013 22:17 Shaq lagði Barkley í þriggja stiga keppni Einhver óvæntustu úrslit í sögu þriggjastiga keppna urðu í sjónvarpsþættinum Inside The NBA á TNT á dögunum. 8.5.2013 23:30 Flestir lykilmenn Aftureldingar ætla að spila með liðinu í 1. deildinni Handboltalið Aftureldingar ætlar að takast að halda flestum sínum lykilmönnum þrátt fyrir að lið þeirra hafi fallið úr N1 deild karla í handbolta í vetur. Mosfellingar sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem félagið greinir frá þessu. 8.5.2013 22:54 Þrír sigrar og eitt tap á eistneskum degi Íslensku unglingalandsliðin í körfubolta unnu þrjá af fjórum leikjum sínum á fyrsta degi Opna Norðurlandamóti unglinga í körfubolta sem fer fram í Stokkhólmi eins og undanfarin ár. Ísland mætti Eistlandi í leikjum sínum í dag. Bæði 16 ára og 18 ára strákarnir unnu sína leiki sem og 16 ára stelpurnar en 18 ára stelpurnar urðu að sætta sig við tap. 8.5.2013 22:39 Handtekinn tvisvar sinnum sama daginn Fyrrum útherji Detroit Lions, Titus Young, er ekkert að gera sérstaka hluti þessa dagana. Honum tókst að láta handtaka sig tvisvar sinnum á innan við 15 klukkutímum. Geri aðrir betur. 8.5.2013 22:15 Gylfi stelur fyrirsögnunum Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæra innkomu í lið Tottenham í kvöld þegar liðið náði annan leikinn í röð að sækja stig eftir að íslenski landsliðsmaðurinn kom inn á sem varamaður. Tottenham gerði þá 2-2 jafntefli á útivelli á móti Chelsea. 8.5.2013 21:53 Alonso er í uppáhaldi Hamilton Enn á ný hefur Lewis Hamilton, liðsmaður Mercedes í Formúlu 1, lýst yfir aðdáun sinni á Fernando Alonso, liðsmanni Ferrari. Þeir félagar hafa hins vegar ekki alltaf virt hvorn annan því árið 2007 sprakk McLaren-liðið í loft upp þegar Alonso og Hamilton stóðu í mega deilum. 8.5.2013 21:45 Villas-Boas: Nú verða hin liðin bara að tapa stigum Gylfi Þór Sigurðsson bjargaði stigi í kvöld fyrir Andre Villas-Boas og lærisveina hans í Tottenham þegar Chelsea og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór kom inn á sem varamaður og skoraði jöfnunarmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. 8.5.2013 21:30 Sjáið markið mikilvæga hjá Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson varð örlagavaldur í kvöld í baráttunni um síðustu sætin í Meistaradeildinni á næstu leiktíð þegar íslenski landsliðsmaðurinn tryggði Tottenham 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge. 8.5.2013 21:03 Elford-Alliyu skrifar undir mánaðarsamning við ÍBV Eyjamenn hafa gert mánaðarsamning við hinn tvítuga framherja Lateef Elford-Alliyu en hann mun fá tækifæri á næstu vikum hjá þeim Hermanni Hreiðarssyni þjálfari og aðstoðarmanni hans David James. Þetta kemur fram á eyjamenn.com í kvöld. 8.5.2013 20:20 Sverre skoraði en Grosswallstadt tapaði - auðvelt hjá Ljónunum Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt töpuðu gríðarlega mikilvægum leik á heimavelli á móti TV 1893 Neuhausen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Grosswallstadt þurfti nauðsynlega á báðum stigunum að halda í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. 8.5.2013 20:01 David Moyes verður tilkynntur sem nýr stjóri United á morgun David Moyes verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United og mun taka við starfi Sir Alex Ferguson. Enskir miðlar hafa heimildir fyrir því að Moyes verði tilkynntur eftirmaður Fergie á morgun. 8.5.2013 19:48 Cristiano Ronaldo fiskaði tvo útaf í 6-2 sigri Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark, lagði upp tvö, klikkaði á víti og fiskaði tvo menn útaf í 6-2 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni. 8.5.2013 19:00 Mánaðarbið á enda hjá Kristjáni Erni og félögum Kristján Örn Sigurðsson og félagar í Hönefoss unnu 2-1 útisigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur liðsins í meira en mánuð. 8.5.2013 18:56 George Karl valinn þjálfari ársins í NBA George Karl, þjálfari Denver Nuggets, var í kvöld valinn besti þjálfari tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta en undir hans stjórn náði Denver sínum besta árangri í sögunni án þess að vera með alvöru stjörnuleikmann innan sinna raða. 8.5.2013 18:36 Eto'o kom Anzhi í bikaúrslitaleikinn Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o var hetja Anzhi Makhachkala í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Zenit St Petersburg í undanúrslitum rússnesku bikarkeppninnar í fótbolta. 8.5.2013 18:23 Gylfi hélt lífi í Meistaradeildardraumi Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður og tryggði Tottenham 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 8.5.2013 18:15 Balotelli með tvö mörk á móti Birki og félögum Mario Balotelli heldur áfram að raða inn mörkum í ítalska fótboltanum en hann skoraði tvö mörk í kvöld þegar AC Milan vann 4-0 útisigur á Birki Bjarnasyni og félögum hans í Pescara. Mario Balotelli hefur nú skorað 11 mörk í 11 deildarleikjum með AC Milan síðan að liðið fékk hann frá Manchester City í janúarglugganum. 8.5.2013 18:02 Matthías og Apostol búnir að verja HM-liðin Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands. 8.5.2013 17:30 Lotus veit að Kimi fer hvergi Kimi Raikkönen, liðsmaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, mun aka áfram fyrir sama lið á næsta ári ef Lotus nær að smíða öflugan bíl og halda Kimi í forystu. Gerard Lopez, eigandi liðsins er sannfærður um þetta. 8.5.2013 17:15 Shakira í KR Vesturbæingar hafa styrkt kvennalið sitt fyrir átökin í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. 8.5.2013 16:45 Gunnar Nelson er einn af tuttugu framtíðamönnum UFC Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson er einn af tuttugu framtíðarmönnum UFC ef marka má umfjöllun eins stærsta íþróttavef heims, bleacherreport.com. Þar tekur vefurinn fyrir þá tuttugu bardagaíþróttamenn sem UFC-deildin eigi að veðja á í framtíðinni. 8.5.2013 16:21 Jackson vill ekki fara aftur út í þjálfun Það verður ekkert af því að hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Phil Jackson, taki við Brooklyn Nets. Jackson hefur ekki áhuga á því að að þjálfa á nýjan leik. 8.5.2013 15:45 Grét fyrir framan leikmennina Það kom mörgum í opna skjöldu þegar Sir Alex Ferguson tilkynnti í morgun að hann myndi hætta að þjálfa liðið í lok tímabilsins. 8.5.2013 15:40 Sjá næstu 50 fréttir
Víkingar sóttu sigur til Grindavíkur Keppni í 1. deild karla hófst í dag og er fyrstu fjórum leikjunum lokið. Víkingur frá Reykjavík gerði góða ferð til Grindavíkur. 9.5.2013 16:10
Nýr stjóri United æfði með Tý í Vestmannaeyjum Eyjafréttir greina frá því að David Moyes, knattspyrnustjóri Everton og arftaki Alex Ferguson hjá Manchester United, hafi æft um tíma með Tý í Vestmannaeyjum. 9.5.2013 15:42
Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9.5.2013 15:04
Mist opnaði markareikninginn hjá Avaldsnes Mist Edvardsdóttir skoraði eitt marka Avaldsnes sem gerði 4-4 jafntefli gegn Erninum frá Þrándheimi í norsku úrvalsdeidlinni í knattspyrnu í dag. 9.5.2013 14:19
Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9.5.2013 13:51
Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9.5.2013 13:48
Frábær sigur hjá Einari Inga og félögum Mors-Thy lagði Álaborg að velli 25-23 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. 9.5.2013 13:30
María bætti Íslandsmetið í Tékklandi María Guðsteinsdóttir, kraftlyftingakona úr Ármanni, hafnaði í 6. sæti í -72 kg flokki á Evrópumeistaramótinu í Tékklandi í gær. 9.5.2013 13:15
Rooney hættur að titla sig leikmann Manchester United Enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney kennir sig ekki lengur við Manchester United á Twitter-síðu sinni. 9.5.2013 13:02
Golfsumarsins beðið Kylfingar á höfuðborgarsvæðinu eru farnir að munda kylfurnar og vel það því margir af stærstu golfvöllum svæðisins verða opnaðir í dag eða um helgina. 9.5.2013 13:00
Ernir og Ólafur í efstu deild Ernir Hrafn Arnarsson og Ólafur Bjarki Ragnarsson munu leika í efstu deild þýska handboltans á næstu leiktíð. 9.5.2013 12:36
Íslendingar í bikarúrslitum Theodór Elmar Bjarnason, Elfar Freyr Helgason, Arnór Smárason, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson spila með liðum sínum í bikarúrslitum í Danmörku og Hollandi í dag. 9.5.2013 12:30
Esther eini nýliðinn í æfingahópi Ágústs Esther Viktoría Ragnarsdóttir stóð sig frábærlega með Stjörnunni í úrslitakeppni N1 deildar kvenna og svo vel að hún spilaði sig inn í íslenska A-landsliðið. Ester er eini nýliðinn í 22 manna æfingarhópi Ágústs Jóhannssonar sem tilkynntur var í gær. 9.5.2013 11:45
Gerði sig að fífli Stuðningsmaður Miami Heat vaknaði vafalítið við vondan draum í morgun þegar hún kynnti sér umfjöllunarefni íþróttamiðla vestanhafs. 9.5.2013 11:04
Besta byrjun í efstu deild kvenna í átta ár Elín Metta Jensen skoraði fernu í 7-0 stórsigri Vals á Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna og varð þar með fyrsta konan í átta ár til þess að byrja Íslandsmótið á því að skora fjögur mörk. 9.5.2013 11:00
Loks sigur eftir 30 töp í röð Klay Thompson skoraði 34 stig fyrir Golden State Warriors sem lagði San Antonio Spurs 100-91 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. 9.5.2013 10:30
Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilukappinn Skúli Freyr Sigurðsson segir allt benda til þess að drykkur blandaður af nákomnum aðila hafi orðið til þess að hann féll á lyfjaprófi þann 5. febrúar síðastliðinn. 9.5.2013 09:53
Flautað til leiks í 1. deild karla Baráttan um sæti í Pepsi-deild karla hefst í dag þegar 1. umferðin í 1. deild karla fer fram. Stórleikur verður í Grindavík þar sem Víkingur kemur í heimsókn. 9.5.2013 09:35
Neituðu beiðni Rooney um félagaskipti Wayne Rooney lagði fram beiðni um félagaskipti frá Manchester United fyrir tveimur vikum. 9.5.2013 09:00
Nóg af fiski í Reynisvatni Töluvert hefur verið sleppt af bleikju og silungi í Reynisvatn en veiðitímabilið þar hófst 1. mars síðast liðinn. Samkvæmt heimasíðu Reynisvatns var sleppt 1.000 kílóum af bleikju í vatnið 29. mars síðast liðinn og síðan þá hefur um þúsund fiskum verið sleppt í vatnið til viðbótar. 9.5.2013 09:00
Öruggir upp þó sjö umferðir séu eftir Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Bergischer þegar liðið lagði HC Erlangen 23:15 á útivelli í gærkvöldi. Bergischer hefur tryggt sér sæti í efstu deild þó enn séu sjö umferðir eftir. 9.5.2013 08:26
Hárblásarinn hans Sir Alex fær alla forsíðu The Sun á morgun The Sun fjallar eins og aðrir fjölmiðlar í heiminum ítarlega um þá ákvörðun Sir Alex Ferguson að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir þetta tímabil. Það er hinsvegar óhætt að segja að forsíða The Sun á morgun skeri sig úr. 8.5.2013 22:17
Shaq lagði Barkley í þriggja stiga keppni Einhver óvæntustu úrslit í sögu þriggjastiga keppna urðu í sjónvarpsþættinum Inside The NBA á TNT á dögunum. 8.5.2013 23:30
Flestir lykilmenn Aftureldingar ætla að spila með liðinu í 1. deildinni Handboltalið Aftureldingar ætlar að takast að halda flestum sínum lykilmönnum þrátt fyrir að lið þeirra hafi fallið úr N1 deild karla í handbolta í vetur. Mosfellingar sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem félagið greinir frá þessu. 8.5.2013 22:54
Þrír sigrar og eitt tap á eistneskum degi Íslensku unglingalandsliðin í körfubolta unnu þrjá af fjórum leikjum sínum á fyrsta degi Opna Norðurlandamóti unglinga í körfubolta sem fer fram í Stokkhólmi eins og undanfarin ár. Ísland mætti Eistlandi í leikjum sínum í dag. Bæði 16 ára og 18 ára strákarnir unnu sína leiki sem og 16 ára stelpurnar en 18 ára stelpurnar urðu að sætta sig við tap. 8.5.2013 22:39
Handtekinn tvisvar sinnum sama daginn Fyrrum útherji Detroit Lions, Titus Young, er ekkert að gera sérstaka hluti þessa dagana. Honum tókst að láta handtaka sig tvisvar sinnum á innan við 15 klukkutímum. Geri aðrir betur. 8.5.2013 22:15
Gylfi stelur fyrirsögnunum Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæra innkomu í lið Tottenham í kvöld þegar liðið náði annan leikinn í röð að sækja stig eftir að íslenski landsliðsmaðurinn kom inn á sem varamaður. Tottenham gerði þá 2-2 jafntefli á útivelli á móti Chelsea. 8.5.2013 21:53
Alonso er í uppáhaldi Hamilton Enn á ný hefur Lewis Hamilton, liðsmaður Mercedes í Formúlu 1, lýst yfir aðdáun sinni á Fernando Alonso, liðsmanni Ferrari. Þeir félagar hafa hins vegar ekki alltaf virt hvorn annan því árið 2007 sprakk McLaren-liðið í loft upp þegar Alonso og Hamilton stóðu í mega deilum. 8.5.2013 21:45
Villas-Boas: Nú verða hin liðin bara að tapa stigum Gylfi Þór Sigurðsson bjargaði stigi í kvöld fyrir Andre Villas-Boas og lærisveina hans í Tottenham þegar Chelsea og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór kom inn á sem varamaður og skoraði jöfnunarmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. 8.5.2013 21:30
Sjáið markið mikilvæga hjá Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson varð örlagavaldur í kvöld í baráttunni um síðustu sætin í Meistaradeildinni á næstu leiktíð þegar íslenski landsliðsmaðurinn tryggði Tottenham 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge. 8.5.2013 21:03
Elford-Alliyu skrifar undir mánaðarsamning við ÍBV Eyjamenn hafa gert mánaðarsamning við hinn tvítuga framherja Lateef Elford-Alliyu en hann mun fá tækifæri á næstu vikum hjá þeim Hermanni Hreiðarssyni þjálfari og aðstoðarmanni hans David James. Þetta kemur fram á eyjamenn.com í kvöld. 8.5.2013 20:20
Sverre skoraði en Grosswallstadt tapaði - auðvelt hjá Ljónunum Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt töpuðu gríðarlega mikilvægum leik á heimavelli á móti TV 1893 Neuhausen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Grosswallstadt þurfti nauðsynlega á báðum stigunum að halda í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. 8.5.2013 20:01
David Moyes verður tilkynntur sem nýr stjóri United á morgun David Moyes verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United og mun taka við starfi Sir Alex Ferguson. Enskir miðlar hafa heimildir fyrir því að Moyes verði tilkynntur eftirmaður Fergie á morgun. 8.5.2013 19:48
Cristiano Ronaldo fiskaði tvo útaf í 6-2 sigri Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark, lagði upp tvö, klikkaði á víti og fiskaði tvo menn útaf í 6-2 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni. 8.5.2013 19:00
Mánaðarbið á enda hjá Kristjáni Erni og félögum Kristján Örn Sigurðsson og félagar í Hönefoss unnu 2-1 útisigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti deildarsigur liðsins í meira en mánuð. 8.5.2013 18:56
George Karl valinn þjálfari ársins í NBA George Karl, þjálfari Denver Nuggets, var í kvöld valinn besti þjálfari tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta en undir hans stjórn náði Denver sínum besta árangri í sögunni án þess að vera með alvöru stjörnuleikmann innan sinna raða. 8.5.2013 18:36
Eto'o kom Anzhi í bikaúrslitaleikinn Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o var hetja Anzhi Makhachkala í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Zenit St Petersburg í undanúrslitum rússnesku bikarkeppninnar í fótbolta. 8.5.2013 18:23
Gylfi hélt lífi í Meistaradeildardraumi Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður og tryggði Tottenham 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 8.5.2013 18:15
Balotelli með tvö mörk á móti Birki og félögum Mario Balotelli heldur áfram að raða inn mörkum í ítalska fótboltanum en hann skoraði tvö mörk í kvöld þegar AC Milan vann 4-0 útisigur á Birki Bjarnasyni og félögum hans í Pescara. Mario Balotelli hefur nú skorað 11 mörk í 11 deildarleikjum með AC Milan síðan að liðið fékk hann frá Manchester City í janúarglugganum. 8.5.2013 18:02
Matthías og Apostol búnir að verja HM-liðin Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands. 8.5.2013 17:30
Lotus veit að Kimi fer hvergi Kimi Raikkönen, liðsmaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, mun aka áfram fyrir sama lið á næsta ári ef Lotus nær að smíða öflugan bíl og halda Kimi í forystu. Gerard Lopez, eigandi liðsins er sannfærður um þetta. 8.5.2013 17:15
Shakira í KR Vesturbæingar hafa styrkt kvennalið sitt fyrir átökin í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. 8.5.2013 16:45
Gunnar Nelson er einn af tuttugu framtíðamönnum UFC Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson er einn af tuttugu framtíðarmönnum UFC ef marka má umfjöllun eins stærsta íþróttavef heims, bleacherreport.com. Þar tekur vefurinn fyrir þá tuttugu bardagaíþróttamenn sem UFC-deildin eigi að veðja á í framtíðinni. 8.5.2013 16:21
Jackson vill ekki fara aftur út í þjálfun Það verður ekkert af því að hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Phil Jackson, taki við Brooklyn Nets. Jackson hefur ekki áhuga á því að að þjálfa á nýjan leik. 8.5.2013 15:45
Grét fyrir framan leikmennina Það kom mörgum í opna skjöldu þegar Sir Alex Ferguson tilkynnti í morgun að hann myndi hætta að þjálfa liðið í lok tímabilsins. 8.5.2013 15:40
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti