Fótbolti

Ótrúlegt mark hjá Henry

Thierry Henry sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann skoraði með stórglæsilegri bakfallsspyrnu í leik með New York Red Bulls á dögunum.

Markið skoraði hann gegn Montreal Impact en leiknum lauk með 2-1 sigri New York. Henry skoraði mörg glæsileg mörk á ferli sínum, ekki síst með Arsenal, en þetta verður að teljast á meðal þeirra allra bestu.

Markið kemur eftir 5:30 mínútur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×