Fleiri fréttir Bleikjan að gefa sig í Hraunsfirðinum! Veiðimenn að fá góða bleikjuveiði í Hraunsfirðinum. Margar þeirra er afar vænar. 13.6.2012 18:21 Töluvert af laxi í Langá Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). 13.6.2012 15:49 Tólf rauð spjöld í sama leiknum Knattspyrnukapparnir í Brasilíu eru afar blóðheitir og það sannaðist heldur betur í leik neðrideildarliðanna Votuporanguense og Fernandopolis. 12.6.2012 23:30 Sofnaði á leik Englands og Frakklands Síðari hálfleikur í leik Englands og Frakklands var ekki sá skemmtilegasti og reyndar var hann alveg ævintýralega leiðinlegur. 12.6.2012 22:45 Fjórtán ára Kínverji tekur þátt á US Open Þegar Paul Casey varð að draga sig úr keppni á US Open í golfi þá gladdist ungur 14 ára Kínverji. Sá heitir Andy Zhang og hann er á leiðinni á mótið í stað Casey. 12.6.2012 22:00 Laudrup að taka við Swansea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool. 12.6.2012 21:30 ÍBV komið áfram í bikarnum ÍBV er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur, 0-2, gegn Víkingi frá Ólafsvík í kvöld en leikið var á Snæfellsnesi. 12.6.2012 21:06 Er lukka Schumacher á þrotum? Mercedes-liðið í Formúlu 1 nýtir nú allar stundir í að reyna að leysa vandamál Michael Schumacher. Heimsmeistarinn sjöfaldi hefur átt gríðarlega erfitt tímabil þrátt fyrir að hafa samkeppnishæfa græju í höndunum. 12.6.2012 19:45 Shevchenko lenti í árekstri Hetja Úkraínu, Andriy Shevchenko, átti heldur betur eftirminnilegt kvöld er hann tryggði Úkraínu sigur á Svíum á EM. Hann lenti svo í árekstri eftir leikinn. 12.6.2012 19:30 Prandelli íhugar breytingar Casare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að það sé möguleiki á því að hann breyti liði sínu fyrir leikinn gegn Króatíu á fimmtudaginn. 12.6.2012 19:00 Rússar náðu ekki að tryggja sig inn í átta liða úrslit Pólland og Rússland skildu jöfn, 1-1, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Varsjá í kvöld. Bæði lið sýndu flotta sóknartilburði og mörkin hæglega getað orðið fleiri. 12.6.2012 17:58 Fanndís meiddist gegn Stjörnunni | Gæti misst af Ungverjaleiknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir óvíst hvort Fanndís Friðriksdóttir geti leikið gegn Ungverjum á laugardaginn. Fanndís meiddist á kvið í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í gær. 12.6.2012 17:00 Kalou enn orðaður við Liverpool Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool. 12.6.2012 16:45 Frábær byrjun Tékka dugði gegn Grikkjum Tékkar unnu sætan sigur á Grikkjum í A-riðli EM í dag. Miklu betri leikur hjá Tékkum sem töpuðu gegn Rússum í fyrsta leik sínum á mótinu. 12.6.2012 15:25 Enn eitt tapið hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs liðið tapaði, 2-1, gegn Norðmönnum ytra í dag. Leikurinn var liður í undankeppni EM þar sem íslenska liðið er á botninum í sínum riðli. Hefur tapað sex leikjum af sjö. 12.6.2012 15:23 45 ára bið Kónganna á enda Los Angeles Kings tryggði sér í nótt Stanley-bikarinn í íshokkí eftir 6-1 sigur á New Jersey Devils í sjötta leik liðanna í Los Angeles í nótt. 12.6.2012 14:45 UEFA rannsakar kynþáttafordóma á EM Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á kynþáttafordómum úr röðum áhorfenda á leikjum Spánverja og Ítala annars vegar og Rússa og Tékka hins vegar á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Reuters fréttastofan greinir frá þessu. 12.6.2012 14:15 Andersson ætlar að hjálpa Svíum Kim Andersson mun spila seinni leikinn með Svíum gegn Svartfjallalandi en hann hafði upphaflega ekki gefið kost á sér í verkefnið. 12.6.2012 13:30 Helgi Már með samningstilboð frá 08 Stockholm Helgi Már Magnússon, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, liggur undir feldi þessa dagana en samningur kappans við sænska félagið 08 Stockhom rann út á dögunum. 12.6.2012 13:00 Helga: Von á ákvörðun fyrir helgi Helga H. Magnúsdóttir, sem á sæti í mótanefnd EHF, á von á því að ákveðið verði í vikunni hvar EM kvenna í handbolta verði haldið í desember næstkomandi. 12.6.2012 13:00 Dortmund: Lewandowski fer hvergi Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United. 12.6.2012 12:15 Giroud á leið til Arsenal Allar líkur eru á því að sóknarmaðurinn Olivier Giroud muni spila með Arsenal á næstu leiktíð, ef marka má ummæli knattspyrnustjóra Montpellier. 12.6.2012 11:30 Sky Sports: Björn Bergmann nálgast Wolves Fréttavefur Sky Sports staðhæfir í dag að Björn Bergmann Sigurðarson sé nálægt því að ganga til liðs við enska B-deildarfélagið Wolves. 12.6.2012 10:45 Evra: England spilaði eins og Chelsea Patrice Evra segir að enska landsliðið ætli að nota sömu uppskrift til að vinna EM og Chelsea notaði til að vinna Meistaradeild Evrópu. 12.6.2012 10:15 Pekarskyte íslenskur ríkisborgari Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær senn íslenskt ríkisfang þar sem hún var ein þeirra 36 sem allsherjar- og menntamálanefnd lagði til að fengi íslenskan ríkisborgararétt. 12.6.2012 09:33 Desailly hafnaði Swansea Marcel Desailly hefur greint frá því að hann hafi hafnað tækifæri til að ræða við forráðamenn Swansea um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. 12.6.2012 09:00 Massa reiður sjálfum sér vegna mistaka Felipe Massa hjá Ferrari segist vera sjálfum sér reiður vegna mistaka í upphafi kanadíska kappakstursins um helgina. Hann endaði tíundi í kappakstrinum. 12.6.2012 06:30 McLaren treystir á Button þrátt fyrir vonbrigði Jenson Button, ökumaður McLaren í Formúlu 1, er full fær um að snúa við blaðinu eftir fjögur léleg úrslit úr síðustu mótum, að mati yfirmanna McLaren liðsins. 12.6.2012 06:00 Ytri-Rangá: Níu komnir í gegnum teljarann Óhætt er að segja að útlitið sé gott fyrir Ytri-Rangá í sumar. Nú þegar eru níu laxar komnir í gegnum laxastigann við Ægissíðufoss og enn eru tvær vikur í opnun. Enginn lax er undir 70 sentímetrum. Fimm fóru í gegn í gær. 12.6.2012 15:02 Styttist í opnun Elliðaánna: Vorhreinsun á fimmtudaginn Nú styttist í að veiði hefjist í Elliðaánum, en árnar verða opnaðar miðvikudaginn 20. júní eða í næstu viku. Vegna þessa fer hin árlega vorhreinsun Elliðánna fram á fimmtudaginn, 14. júní. 12.6.2012 13:22 Þjálfarinn kyssti stuðningsmann króatíska landsliðsins Stuðningsmenn Króata elska Slaven Bilic landsliðsþjálfara og Bilic virðist elska stuðningsmennina miðað við kossinn sem hann gaf stuðningsmanni króatíska landsliðsins. 11.6.2012 23:30 Hollendingar læstu hjóli á rútu þýska liðsins Rígurinn á milli Hollands og Þýskalands mun seint deyja. Tveir hressir stuðningsmenn Hollendinga héldu stemningunni uppi er þeim tókst að smella stórri appelsínugulri læsingu rútu þýska liðsins. 11.6.2012 22:45 Shevchenko: Líður eins og ég sé tvítugur Hinn 35 ára gamli Andriy Shevchenko var hetja Úkraínu í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Svíum. Shevchenko er þjóðhetja í heimalandinu eftir sigurinn. 11.6.2012 22:07 Jafntefli í spjaldaleik í Kópavogi - myndir Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn í bráðfjörugum leik á Kópavogsvelli í kvöld. Tvö rauð spjöld voru gefin í leiknum og gula spjaldið fór níu sinnum á loft. 11.6.2012 21:36 Þór á toppinn í 1. deildinni Þórsarar skutust á toppinn í 1. deild karla í kvöld er þeir unnu fínan útisigur, 1-2, á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. 11.6.2012 20:56 Gray fór í hárígræðslu í beinni sjónvarpsútsendingu Það er ekkert gamanmál að missa hárið fyrir marga karlmenn. Á meðan aðrir taka hármissinum af auðmýkt gera aðrir ýmislegt til þess að halda í hárið. 11.6.2012 20:30 Pepsi-deild kvenna: ÍBV valtaði yfir Selfoss ÍBV komst upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna með 7-1 stórsigri á liði Selfyssinga í Vestmannaeyjum. 11.6.2012 19:56 Apahljóð í stúkunni er Balotelli var með boltann Mario Balotelli, framherji Ítala, hótaði því fyrir EM að labba af velli ef hann yrði fyrir kynþáttaníð á mótinu. Balotelli varð fyrir níði í leiknum gegn Spánverjum en labbaði samt ekki af velli. 11.6.2012 19:45 Hodgson: Stoltur af frammistöðu strákanna Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var mjög ánægður að hafa fengið stig gegn sterku liði Frakklands í fyrsta leik Englands á EM. 11.6.2012 18:25 Gerrard: Þurfum fjögur stig í viðbót Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, var nokkuð sáttur við jafnteflið gegn Frökkum á EM í dag. 11.6.2012 18:19 Spánverjar kvörtuðu undan vellinum Leikmenn spænska landsliðsins kvörtuðu sáran undan yfirborðinu á vellinum í Gdansk þar sem þeir gerðu 1-1 jafntefli gegn Ítalíu um helgina. 11.6.2012 17:30 Klose: Verð að bíða eftir tækifærinu Þó svo að Miroslav Klose hafi mátt dúsa á bekknum í fyrsta leik Þjóðverja á EM er hann vongóður um að hann fái tækifæri síðar á mótinu. 11.6.2012 16:45 Fellaini útilokar ekki að fara frá Everton Marouane Fellaini, leikmaður Everton, segist vera ánægður hjá félaginu en viðurkennir að hann gæti freistast til að fara til stærra félags. 11.6.2012 16:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 2-2 Breiðablik og Stjarnan gerðu stórmeistarajafntefli, 2-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna. Valur og FH unnu góða sigra í sínum leikjum. 11.6.2012 15:32 Kóngurinn í Kænugarði afgreiddi Svía Gamla brýnið Andriy Shevchenko sýndi gamla takta í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir Úkraínumenn og tryggði þeim sigur á Svíum, 2-1. Frábær byrjun hjá heimamönnum í Kænugarði. 11.6.2012 15:14 Sjá næstu 50 fréttir
Bleikjan að gefa sig í Hraunsfirðinum! Veiðimenn að fá góða bleikjuveiði í Hraunsfirðinum. Margar þeirra er afar vænar. 13.6.2012 18:21
Töluvert af laxi í Langá Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). 13.6.2012 15:49
Tólf rauð spjöld í sama leiknum Knattspyrnukapparnir í Brasilíu eru afar blóðheitir og það sannaðist heldur betur í leik neðrideildarliðanna Votuporanguense og Fernandopolis. 12.6.2012 23:30
Sofnaði á leik Englands og Frakklands Síðari hálfleikur í leik Englands og Frakklands var ekki sá skemmtilegasti og reyndar var hann alveg ævintýralega leiðinlegur. 12.6.2012 22:45
Fjórtán ára Kínverji tekur þátt á US Open Þegar Paul Casey varð að draga sig úr keppni á US Open í golfi þá gladdist ungur 14 ára Kínverji. Sá heitir Andy Zhang og hann er á leiðinni á mótið í stað Casey. 12.6.2012 22:00
Laudrup að taka við Swansea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool. 12.6.2012 21:30
ÍBV komið áfram í bikarnum ÍBV er komið í sextán liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur, 0-2, gegn Víkingi frá Ólafsvík í kvöld en leikið var á Snæfellsnesi. 12.6.2012 21:06
Er lukka Schumacher á þrotum? Mercedes-liðið í Formúlu 1 nýtir nú allar stundir í að reyna að leysa vandamál Michael Schumacher. Heimsmeistarinn sjöfaldi hefur átt gríðarlega erfitt tímabil þrátt fyrir að hafa samkeppnishæfa græju í höndunum. 12.6.2012 19:45
Shevchenko lenti í árekstri Hetja Úkraínu, Andriy Shevchenko, átti heldur betur eftirminnilegt kvöld er hann tryggði Úkraínu sigur á Svíum á EM. Hann lenti svo í árekstri eftir leikinn. 12.6.2012 19:30
Prandelli íhugar breytingar Casare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að það sé möguleiki á því að hann breyti liði sínu fyrir leikinn gegn Króatíu á fimmtudaginn. 12.6.2012 19:00
Rússar náðu ekki að tryggja sig inn í átta liða úrslit Pólland og Rússland skildu jöfn, 1-1, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Varsjá í kvöld. Bæði lið sýndu flotta sóknartilburði og mörkin hæglega getað orðið fleiri. 12.6.2012 17:58
Fanndís meiddist gegn Stjörnunni | Gæti misst af Ungverjaleiknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir óvíst hvort Fanndís Friðriksdóttir geti leikið gegn Ungverjum á laugardaginn. Fanndís meiddist á kvið í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í gær. 12.6.2012 17:00
Kalou enn orðaður við Liverpool Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool. 12.6.2012 16:45
Frábær byrjun Tékka dugði gegn Grikkjum Tékkar unnu sætan sigur á Grikkjum í A-riðli EM í dag. Miklu betri leikur hjá Tékkum sem töpuðu gegn Rússum í fyrsta leik sínum á mótinu. 12.6.2012 15:25
Enn eitt tapið hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs liðið tapaði, 2-1, gegn Norðmönnum ytra í dag. Leikurinn var liður í undankeppni EM þar sem íslenska liðið er á botninum í sínum riðli. Hefur tapað sex leikjum af sjö. 12.6.2012 15:23
45 ára bið Kónganna á enda Los Angeles Kings tryggði sér í nótt Stanley-bikarinn í íshokkí eftir 6-1 sigur á New Jersey Devils í sjötta leik liðanna í Los Angeles í nótt. 12.6.2012 14:45
UEFA rannsakar kynþáttafordóma á EM Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á kynþáttafordómum úr röðum áhorfenda á leikjum Spánverja og Ítala annars vegar og Rússa og Tékka hins vegar á Evrópumóti karla í knattspyrnu. Reuters fréttastofan greinir frá þessu. 12.6.2012 14:15
Andersson ætlar að hjálpa Svíum Kim Andersson mun spila seinni leikinn með Svíum gegn Svartfjallalandi en hann hafði upphaflega ekki gefið kost á sér í verkefnið. 12.6.2012 13:30
Helgi Már með samningstilboð frá 08 Stockholm Helgi Már Magnússon, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, liggur undir feldi þessa dagana en samningur kappans við sænska félagið 08 Stockhom rann út á dögunum. 12.6.2012 13:00
Helga: Von á ákvörðun fyrir helgi Helga H. Magnúsdóttir, sem á sæti í mótanefnd EHF, á von á því að ákveðið verði í vikunni hvar EM kvenna í handbolta verði haldið í desember næstkomandi. 12.6.2012 13:00
Dortmund: Lewandowski fer hvergi Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United. 12.6.2012 12:15
Giroud á leið til Arsenal Allar líkur eru á því að sóknarmaðurinn Olivier Giroud muni spila með Arsenal á næstu leiktíð, ef marka má ummæli knattspyrnustjóra Montpellier. 12.6.2012 11:30
Sky Sports: Björn Bergmann nálgast Wolves Fréttavefur Sky Sports staðhæfir í dag að Björn Bergmann Sigurðarson sé nálægt því að ganga til liðs við enska B-deildarfélagið Wolves. 12.6.2012 10:45
Evra: England spilaði eins og Chelsea Patrice Evra segir að enska landsliðið ætli að nota sömu uppskrift til að vinna EM og Chelsea notaði til að vinna Meistaradeild Evrópu. 12.6.2012 10:15
Pekarskyte íslenskur ríkisborgari Handboltakonan Ramune Pekarskyte fær senn íslenskt ríkisfang þar sem hún var ein þeirra 36 sem allsherjar- og menntamálanefnd lagði til að fengi íslenskan ríkisborgararétt. 12.6.2012 09:33
Desailly hafnaði Swansea Marcel Desailly hefur greint frá því að hann hafi hafnað tækifæri til að ræða við forráðamenn Swansea um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. 12.6.2012 09:00
Massa reiður sjálfum sér vegna mistaka Felipe Massa hjá Ferrari segist vera sjálfum sér reiður vegna mistaka í upphafi kanadíska kappakstursins um helgina. Hann endaði tíundi í kappakstrinum. 12.6.2012 06:30
McLaren treystir á Button þrátt fyrir vonbrigði Jenson Button, ökumaður McLaren í Formúlu 1, er full fær um að snúa við blaðinu eftir fjögur léleg úrslit úr síðustu mótum, að mati yfirmanna McLaren liðsins. 12.6.2012 06:00
Ytri-Rangá: Níu komnir í gegnum teljarann Óhætt er að segja að útlitið sé gott fyrir Ytri-Rangá í sumar. Nú þegar eru níu laxar komnir í gegnum laxastigann við Ægissíðufoss og enn eru tvær vikur í opnun. Enginn lax er undir 70 sentímetrum. Fimm fóru í gegn í gær. 12.6.2012 15:02
Styttist í opnun Elliðaánna: Vorhreinsun á fimmtudaginn Nú styttist í að veiði hefjist í Elliðaánum, en árnar verða opnaðar miðvikudaginn 20. júní eða í næstu viku. Vegna þessa fer hin árlega vorhreinsun Elliðánna fram á fimmtudaginn, 14. júní. 12.6.2012 13:22
Þjálfarinn kyssti stuðningsmann króatíska landsliðsins Stuðningsmenn Króata elska Slaven Bilic landsliðsþjálfara og Bilic virðist elska stuðningsmennina miðað við kossinn sem hann gaf stuðningsmanni króatíska landsliðsins. 11.6.2012 23:30
Hollendingar læstu hjóli á rútu þýska liðsins Rígurinn á milli Hollands og Þýskalands mun seint deyja. Tveir hressir stuðningsmenn Hollendinga héldu stemningunni uppi er þeim tókst að smella stórri appelsínugulri læsingu rútu þýska liðsins. 11.6.2012 22:45
Shevchenko: Líður eins og ég sé tvítugur Hinn 35 ára gamli Andriy Shevchenko var hetja Úkraínu í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Svíum. Shevchenko er þjóðhetja í heimalandinu eftir sigurinn. 11.6.2012 22:07
Jafntefli í spjaldaleik í Kópavogi - myndir Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn í bráðfjörugum leik á Kópavogsvelli í kvöld. Tvö rauð spjöld voru gefin í leiknum og gula spjaldið fór níu sinnum á loft. 11.6.2012 21:36
Þór á toppinn í 1. deildinni Þórsarar skutust á toppinn í 1. deild karla í kvöld er þeir unnu fínan útisigur, 1-2, á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. 11.6.2012 20:56
Gray fór í hárígræðslu í beinni sjónvarpsútsendingu Það er ekkert gamanmál að missa hárið fyrir marga karlmenn. Á meðan aðrir taka hármissinum af auðmýkt gera aðrir ýmislegt til þess að halda í hárið. 11.6.2012 20:30
Pepsi-deild kvenna: ÍBV valtaði yfir Selfoss ÍBV komst upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna með 7-1 stórsigri á liði Selfyssinga í Vestmannaeyjum. 11.6.2012 19:56
Apahljóð í stúkunni er Balotelli var með boltann Mario Balotelli, framherji Ítala, hótaði því fyrir EM að labba af velli ef hann yrði fyrir kynþáttaníð á mótinu. Balotelli varð fyrir níði í leiknum gegn Spánverjum en labbaði samt ekki af velli. 11.6.2012 19:45
Hodgson: Stoltur af frammistöðu strákanna Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var mjög ánægður að hafa fengið stig gegn sterku liði Frakklands í fyrsta leik Englands á EM. 11.6.2012 18:25
Gerrard: Þurfum fjögur stig í viðbót Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, var nokkuð sáttur við jafnteflið gegn Frökkum á EM í dag. 11.6.2012 18:19
Spánverjar kvörtuðu undan vellinum Leikmenn spænska landsliðsins kvörtuðu sáran undan yfirborðinu á vellinum í Gdansk þar sem þeir gerðu 1-1 jafntefli gegn Ítalíu um helgina. 11.6.2012 17:30
Klose: Verð að bíða eftir tækifærinu Þó svo að Miroslav Klose hafi mátt dúsa á bekknum í fyrsta leik Þjóðverja á EM er hann vongóður um að hann fái tækifæri síðar á mótinu. 11.6.2012 16:45
Fellaini útilokar ekki að fara frá Everton Marouane Fellaini, leikmaður Everton, segist vera ánægður hjá félaginu en viðurkennir að hann gæti freistast til að fara til stærra félags. 11.6.2012 16:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Stjarnan 2-2 Breiðablik og Stjarnan gerðu stórmeistarajafntefli, 2-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna. Valur og FH unnu góða sigra í sínum leikjum. 11.6.2012 15:32
Kóngurinn í Kænugarði afgreiddi Svía Gamla brýnið Andriy Shevchenko sýndi gamla takta í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir Úkraínumenn og tryggði þeim sigur á Svíum, 2-1. Frábær byrjun hjá heimamönnum í Kænugarði. 11.6.2012 15:14