Fótbolti

Hollendingar læstu hjóli á rútu þýska liðsins

Rígurinn á milli Hollands og Þýskalands mun seint deyja. Tveir hressir stuðningsmenn Hollendinga héldu stemningunni uppi er þeim tókst að smella stórri appelsínugulri læsingu rútu þýska liðsins.

Sá er laumaðist að bílnum var mjög lúmskur enda klæddur í utanyfirbúning þýska liðsins.

Hann rétt næði að smella læsingarbúnaðinum á hjólið áður en öryggisverðir komu á fullu gasi og eltu hann.

Þetta atriði er stórskemmtilegt og það má sjá hér að ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×